Þjóðviljinn - 26.01.1960, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 26.01.1960, Qupperneq 12
Hœgrimenn í Alsír gera uppreisn gegn de Gaulle og stefnu hans Umferðarslys é Selfossi s.l. sunnudag Sl. siinnudagsmorgun vildi það slys til á Selfossi að vörubifreið Barizt i Algeirsborg i fyrradag effir mótmælafund, uppreisnarmenn höfÓu ekki lagt niSur vopn í gœr Það fór einsog búizt hafði verið við: Hægrimenn stjórnin hefði breytt um stefnu| Stofnað var til Óeirða í öðr- í Alsír sættu sig ekki þegjandi við brottrekstur |i Als>rmálinu °s afneitað fym »» borgum Aisír á sunnudag- yfirlysingum smum um ao mn, einkum 1 Oran, Constan- Massu hershöfðingja frá Algeirsborg. Þeir héldu þar mótmælafund á sunnudaginn og lauk honum' arrétt. með því að þeir köstuðu grímunni og gripu til | vopna. í gær höfðu uppreisnarmenn enn ekki lagt. niður vopn, en ekki bárust fréttir af frekari bar dögum. í eigu Efra-Falls fór út af veg- inum ineð þeim afleiðingum að annar mannanna, sem í henni var, slasaðist allmikið. Hinn slapp að heita má ómeiddur. Slysið varð með þeim hætti að vörubíllinn X-1183, sem kom niður Eyrarveg á allmikilli ferð, lenti utaní moldarbyng með hægra framhjólið á mótum Eyr- smum um veita Alsírbúum sjálfsákvörðun- tine og Sidi-Bel-Abbés, en þar eru aðalstöðvar frönsku út- Foringi þess hóps sem búið ‘endingahersveitarinnar. Hægri. j arvegar °S Engjavegar. Kastað- hefur um sig við háskólann | menn héldu þar útifundi og' bíllinn til alllangan spöl, en fyrrverandi urðu átök milli þeirra og lög- ^ stakkst því næst á framendann. var reglunnar, en ekkert manntjón , Enn kastaðist biilinn áfram 5— 10 metra, unz hann stanzaði á er Lagaillarde, fallhlífarhermaður sem einn af aðalforingjum upp-! mun þó hafa orðið í þeim , . , •, reisnarinnar í maí 1958, en for- 1 gær var enn ókyrrð í þess-1 hvolfi. Brotnaði framöxullinn Utifundurmn a sunnudagmn und vej vopnaðra manna bjugg- . . . i f / I . veita lögreglunni mSJar noPslns sem verst við (um borgum, einniig í hafnarbæn- j undan bifreiðinm, en hun er bankann eru nefndir Ortiz, *m Bone. Hægrimenn boðuðu , talin ónýt að mestu. Maðurinn, var haldinn á aðaltorgi Al-. ust til að geirsborgar, Forum. á sama viðnám bak við götuvirki. I átað o£ útifundirnir í maí 1958 gærkvöld höfðu uppreisnarmenn þegar herinn og frönsku land- enn á sínu valdi háskólann í nemarnir í Als'ír gerðu upp- reisn sína gegn stjórn fjórða borginni og banka einn í ná- grenni við hann. Herlið sem fyrrverandi poujadisti og Mart- til allsherjarverkfalls i öllum sem meiddist, heitir Guðjón el, sem m.a. stóð að banatil- j borgum Als'ír í gær, og mun Jónsson, frá Steinskoti í Eyrar- ræðinu við Salan yfirhers- ^ það hafa orðið að heita má al- höfðingja í Als'ír árið 1957. lýðveldisins og komu með því ^ kvatt hafði verið I skyndi til de Gaulle til valda. Sagt var borgarinnar úr öðrum héruðum að um 20.000 manns hefðu verið á fundinum. Ræðumenn fordæmdu brottrekstur Massu og stefnu de Gaulle í Alsír- málinu, kröfðust þess að her- foringinn yrði aftur settur í embætti sitt og franska stjórn- in lýsti afdráttarlaust yfir að hún myndi aldrej fallast á að Alsír yrðj skilið frá Frakk- landi. Þegar leið á fundinn æstist múgurinn, en fyrirskip- un barst um að fundurinn skyldi leystur upp. Lögreglan fékk ekki ráðið við múginn og var þá gripið til þess bragðs að varpa táragassprengjum yf- ir hann úr þyrlum. Skothríð hefst. Skömmu síðar var hafin skothríð, á lögreglumennina sem svöruðu í sömu mynt. í gær var talið fullvíst að fyrst hefði verið skotið á lögregluna úr byggingu Alsírfélagsins við torgið, en ein samtök hægri- manna hafa þar aðsetur. 1 gærkvöia sagði franska fréttastofan AFP að 25 menn hefðu beðið bana í viðureign- inni, en um 140 særzt. S í 3 u s t u fréttir 1 nótt fór Debré for- sætisráðherra með lier- flugvél til Algeirsborgar. títvarpsstöðin Evrópa I skýrði frá þvf í gærkvöld að nýr flokkur falllilíf- arliermanna væri kominn 'til Algeirsborgar og hefði tekið við umsátinnj um stöðvar uppreisnarmanna. Hefði hringurinn verið þrengdur og liert á gæzl- unni. Enginn fengi Ien.g- ur að fara inn á svæði þau sem uppreisnarmenn liafa á valdi sínu, en öll- um væri lieimilt út að ganga. Tilkynnt var í gærkvöld að þeir sem féllu í AI- geirsborg í fyrradag myndu jarðaðir í dag. Óttazt er að óeirðir muni þá brjótast út aftur. Sam- kvæint óstaðfestuin fré‘it- um seint í gærkvöld biðu a.m.k 40 bana. Framhald á 10. síðu. bakka. Guðjón stýrði bifreiðinni. — Myndina af X-1183 á hvolfi tók Atli Elíasson, Slfossi. Veröi Frakkðr ekki á brotf mei herlið sitt úrTúnis fyrir 8. febrúar, þá Veita viðnám bak við götuvirki. Mannfjöldinn á torginu dreifðist fljótlega eftir að skot- hr'íðin hófst, en um tvö þús- Innbrotsþjófur staðinn að verki í fyrramorgun stóð lögreglan innbrotsþjóf að verki í Hressing- arskálanum. Sézt hafði til ferða mannsins og var lögreglunni gert aðvart. Kom hún að hon- um þar sem hann var að brjóta upp períingakassa. Maðurinn var tekinn höndum og er mál hans í rannsókn. Fékk glerbrot í annað augað -S.l. föstuijag varð það slys á Bústaðavegi, að fólksbifreið var ekið aftanundir olíuflutningabif- reið. í fólksbifreiðinni var einn farþegi og hlutu mennirnir báð- ir allmikil meiðsli. m.a. fékk far- þeginn glerbrot í augað. Lítil sem engin von var talin til þess í gær að takast myndi að bjarga nokkrum hinna 440 námumanna sem liafa verið lok- aðir inni í kolanámagönguin skammt frá Jóhannesarborg í Suður-Afríku siðan á fimmtu- dag'. Nú er verið að bora holu nið- ur í görjgin, sem eru á um 180 m dýpi, eftir að vonlaust reynd- ist að koma til þeirra hjálp með öðru móti. Ef einhver þeirra skyldi enn vera á líl'i er ætl- unin að senda niður matvæli, lyf og útvarpstæki. Þótt öílug- asti demantsbor Suður-Afríku sé notaður, miðar boruninni seint áfram, og er ekki búizt við að holan veyði komin alla leið l'yrr en annað kvöld. landsins hafðj slegið hring um uppreisnarmenn, en engar frekari fréttir af bardögum bárust í gær. Herstjórnin í Alsír virðist bíða átekta og ger- ir sér vonir um að uppreisnar- menn muni leggja niður vopn. Þeir báru sig þó mannalega 1 gær og sögðust ekki mundu gefast upp fyrr en franska „Ef Frakkar verða ekki farn ir burt með her sinn úr flota- stöðinni í Bi/.erte fyrir 8. fe- brúar, þá munu Túnisbúar grípa til sinna ráða“. Bourguiba, forseti Túnis, lýsti þessu yfir á útifundi i Túnisborg í gær. 8. febrúar eru liðin tvö ár síðan franskar flugvélar vörpuðu sjDrengjum á þorpið Sakhiet Sidi Youssef í Túnis, og drápu þar mikinn fjölda fólks. Fundurinn sem a.m.k. 100.000 manns voru á var boðaður til að mótmæla fyrirhuguðum til- raunum Frakka með kjarna- vópu i uitiuu uiiuui iviiiiii Hann sóttu m.a. fulltrúar unr 30 ríkja í Afríku sem komi saman á aðra ráðstefnu s'ína : Túnisborg í gær. Meðal þeirra eru fulltrúar serknesku útlaga- Framhald á 5. síðu Lítil sem engin von til þess að námumönnum verði bjargað Mvndin er tekin á torgin,i( i Algeirsborg, þegar herinn gerði nppreisn sína þar 13. maí 1958. Þriðjudagur 26. janúar 1960 — 25. árgangur — 20. tölublað.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.