Þjóðviljinn - 04.03.1960, Side 3

Þjóðviljinn - 04.03.1960, Side 3
Föstudagur 4. ma.rz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Viktor Kortsnoj varð skák* meistari Sovétríkianna Smisloíí, Tajmanoíí, Spasskí og Bronstein ekki meðal sex efstu! Keppninni um skákmeistaratitil Sovétríkjann lauk 26. iebr. í Leningrad. Þátttakendur voru tuttugu aö yanda, i'lestir sterkustu skákmenn Sovétríkjanna aörir en heims- meistarinn Botvinnik og keppinautur hans Tal. Hinn eft- irsótta titil, skákmeistari Sovétríkjanna, hlaut aö þessu sinni Viktor Kortsnoj, og kom mönnum sigux hans á óvænt. \ Úrslitin urðu sem hér se'gir:' þessa verið nokkuð ójafn, t.d. Verkamannaliúsið við höfnina. — Ljósm.: Þjóðv. Hve mörgum árum er verka- mannahúsið á eitir áætlun? VerkamannahúsiÖ viö höfnina átti aö vera fullsteypt, tveir þeirra vera pípulagning- á áiinu 1958, og síöan átti af fullum krafti aö innrétta þaö. Enn er það aðeins fokhelt — og 4 menn látnir vinna nö innréttingu þess! næstu áramót. Guðm. J. Guðmundsson þakk- aði upplýsingarnar og kvaðst vonast til þess að áætlunin um Eins og flestir Reykvíkingar — og allir verkamenn — munu ■vita drap íhaldið í bæjarstjórn- inni ævinlega tillögur um bygg- ingu nýs verkamannahúss við ^ fyrstu hæðina stæð’st betur en höfn'n; en loks kom að það aðrar áætlanir um verka- treyfctist ekki til að fjand3kap-| mannaþúsið fram að ast gegn má’inu lengur, og, Hann upp’ýsi einnig að að'eins eitt atkvæði íhaldsins í bæj- j 4 menu vinna að innréttingu arstjórninni fékk að flytja sem sina tillögu að nú skyldi byggt verkamannahús. Allir verka- menn fögnuðu yfir að nú hafði þefta gamla baráttumál loks feng’zt samþykkt. Árum saman barðist formað- ur Dagsbrúnar, Hannes Steph- ensen- fyrir þessu máli í bæjar-1 stjóminni, en hin síðari ár. Guðmundur J. Guðmundsson, I starfsmaður Dagsbrúnar. Á bæjarstjórnarfundi i gær bar Guðmundur J. fram þrjár fyr- irspurnir um verkamannahúsið. 1 fyrsta lagi hve mikið fé væri komið í það, i öðru lagi hve mikið } að myndi kosta ful'búið og loks hvenær það yrði fullbúið. Geir Hallgrimsson borgar- stjóri fjármála svaraði að um síðustu mánaðamót hefði kost.naðárverð þess verið orð ð um 3 millj. kr. Það væri nú fokhe'.t og unn'ð væri að hita- lögn í því. Rúðgert hefði ver- ið að það myndi kosta 5,7 mil’j. kr. og hefði atvinnu’eysistrygg- ingrrnjóður lánað 1 m’l’tj. ti1 byggingar þess, og taldi Geir réttmætt að atvinnuleysis- tryggingarajcður lánaði þriðj- ung byggingarkostnaðar. Loks saví’ hann að ráðgort væri að fy.rsta liæðin yrði ti’.búin um verkaniannahússins, og munu armenn. Saga verkamannahússins er hin ömurlegasta fyrir íhaldið. Fyrst fjandskapast það í ára- tugi gegn byggingu hússins, og loks þegar ákveðið er að byggja húsið er sú fram- kvæmd með eindæma slóða- skap, þannig að engar áætlanir standast, — nema hér komi þessu. j einnig til hin algera lítilsvirð- ing þessa flokks og fjandsemi gegn verkamönnum og þörfum þeirra. SveinaféL húsgagnasmiða mótmælir k j arasker ðingu .Aöalfundur Sveinafélags húsgagnasmiða í Reykjavík ’vg.r haldinn sl. þriöjudag. Stjórn félagsins var öll ein- róma endurkjörin. greiði Félagsstjórnina skipa: Bolli Ólai’sson íormaður. Kristinn Guðmundsson varaformaður, ÓI- afur E. Guðmundsson gjaldkeri. Kristián Sigurjónsson ritari. Halldór G. Stefánsson aðstoðar- gjaldkeri. Varamenn í stjórn eru Jóhann Ó. Erlendsson og Gunnar Einarsson. Trúnaðarmannaráð skipa. auk | E' stiórnar, Þórólfur Beck, Bjarni E Einarsson. Guðmundur Samúels-. E son os Guðmundur Benedikts- - E son. j E Á a?alfundinum v°r borin uop S og s',mhv>kt. í einu blióði svo- ‘ E fei’d tillaga vegna efnahagsmál- E anna: , E ,.A5alfu«íur Sveinafélags E húsgagnasmiffa í Reyk javík, | E lialdinn þriðjudaginn 1. marz ! E lúfiO, hartnar þær skrf.ialausu, E árásir, sem núverandi ríkis- j - st.iórn hefur leitt yfir alla al- j E lega mótmæla því lagaákvæði að afnema samningsbundinn rétt launþega til dýrtíðarupp- bóta samkvæmt vísitölu. Jafngildir það að sjálfsögðu stórfelldri kjaraskcrðingu“. 1. Vik*tor Kortsnoj 14 vinninga 2. -3. Geller og Petrosjan 13þá 4. Bagíroff 12 5. Polúgajevskí 11 j-ó 6. Averbak 11 7. -8. Smisloff og Tajmanoff IOI/2 9.-10. Krogíus og Spasskí 10 11. Símagín 91/2 12. -13. Bronstein og Lútíkoff 9 14.-15. Gúfeld og Nej 7i/2 16.-17. Líberson og Samkovitsj 61/2 18.-20. Gúrgenídse, Sakaroff og og Súetín 6 1 rússneskum blöðum er sig- ur Viktors Kortsnoj talinn mik. ið afrek, en Kortsnoj hafi til Reykvíkingur hlaut íbúðina 1 gær var dregið í 11. fl. Happdrætis Dvalarheimilis I aldraðra sjómanna um 20 vinn- j inga eins og að venju. 2ja herbergja íbúð að Hátúni 4, 6. hæð, kom á nr. 38823. Umboð Vesturver. Eigandi Guðbjörg Guðjónsd., Lauga- veg 86A. Opel Caravan Station bifreið á nr. 34234. Umboð Flatey. Eig. Reynir Vigfússon, vélstjóri. Moskvitch-fólksbifi'eið kom á nr. 57552. Umboð Reyk- holt. Eig. Steingrimur Þóris- j son, bifreiðarstjóri. — Hús- i búnaður kom á nr. 59716, 11274, 1169, 5710, 9283, 40084. 10832, 12216, 13973, 17190, 17229, 18330, 20626, 28952 30192, 47866, 53496. (Birt án áb.). 1 ekki komizt hærra en í sjö- unda sæti í þrem undanfornum keppnum. Fyrir keppnina voru líklegustu sigurvegararnii’ tald- ir Smisloff, Spasskí og Petrosj- an. Geller segir í ,,Trúd“' að mest hafi þó komið mönnum á óvart frammistaða Vladímírs Bagíroffs, 24 ára bygginga- verkfræðings frá Bakú, hann vann sjö skákir, tapaði tveim- ur og gerðj 10 jafntefli. Með- al þeirra sem hann lagði að velli voru Spasskí, Bronstein og Kortsnoj! Þykir Geller hann orðinn með ólikindum sterkur skákmaður, eins og þessi frammistaða gefur hugmynd um. BrúÖguminn í 2600 km fjarlægð á vígsludaginn Framhald af 1. síðu Þjóðviljinn hefiir aflað sér þeirra upplýsinga að hjónavígsla sem þessi myndi ekki vera fram- kvæmd hér á landi; sam- kvæmt íslenzkum lögum mun gert ráð fyrir að bæði hjónaefnin komi san.tímis fyrir vígslu- mann, hvort sem það er prestur, lögmaður eða annar vígslumaður. Hins- vegar eru þær hjónavígsl- ur teknar gildar hér á landi, sem löglegar eru í því Iandi sem þær eru íramkvæmdar Verndari ráðherrans Rautarhöfn. Frá l'rétta- ritara Þjóðviljans. Hér cr mikil undrun og' gremja yíir tilhögun á férðum m.s. Herðubreiðar. Fyrir nokkru. fór.. hún frá Kópaskeri. án viðkömu a Akur- eyri, enda þótt margir farþega, bæði sjúklingar. og aðrir, ætluðu með skipinu til Akureyrar. í þess stað voru þeir fluttir alla leið til Reykjavíkur! Flugsamgöngur eru lélegar og póstsamgöngur hér eftir bví. þv*u þessa lands. rietur fund-. E urinn ekki láíið hii h'ðv að mótmæla þessum Hin sfórfeltda gengislækkuu. sem S'erð hefur verið að lög- um mun orsaka á næstu mán- uðum gegndarlausar verí- Inekkanir. Með hinnm mikla STmdrætti á verklegum fram- j kvæmdum scm fyrirhugaðar I eru af hálfu hin.s oninbcra j og ofsalegum verðhækkunum 1 lilvfur óh.iákvæmilega að leið- ast yfir þ.ióðina geigvænlegt atvinnuleysL Þá vill fundurinn sérstak- iiirmiihimimMmimmmmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiim mmmmmmmmmmmmmmimmmmmmmimmi liðþjálfa í flughérnúm, og gert að þjóna ævilangt á ís- landi. .. Við hátíðlega at- höfn þar sem viðstaddir- voru yfirmenn hersins, heiðraði kapteinn herdeildarinnax Qe- org fyrir framlag' haps. her- deilinni til styrktar og upp- örfunar“. Guðmundi í. Guð- mundssyni utanríkisráðherra hefur þannig verið tryggð vernd ekki síðri en verið hef- ur, og er þetta enn eitt daerni um þá virðingu sem þessi ráðherra okkar nýtur í Atl- anzhafsbandalaginu og þann fagra hug sem bandarísk stjórnarvöld bera til Islend- inea. Ekki er að efa að hundur- inn Georg verði vaskur og athafnasamur liðþjálfi og kenni undirmönnum sínum margt. Má spá honum skjót- um frama, enda er það trú- lega með tilliti til hans að ekki hefur enn verið skipað- ur neinn yfirhershöfðingi á Keflavíkurflugvelli. Eftir að í þá stöðu er komið sýnir Þeir alvarlegu atburðir eru nú að gerast að verið er að flytja burt bandaríska land- herinn sem dvalizt hefur hér á landi um níu ára skeið. í landbernum voru hinir eigin- legu verridarar íslendinga. ]>eir vösku menn sem áttu að hrekia Rússa í sjóinn. og' nam verndin einum manni á hverja hundrað kílómetra að jafnaði. Þegur fréttir bárust fyrst af því að ætlunin væri að svipta íslendinga vernd landhersins mótmælti Guð- mundur í. Guðmundsson ut- anríkisráðherra þeim áform- um mjög eindregið á þingi; hann sagði að íslenzka rík- isstjómin hefði ekki gefið verndurunum neitt leyfi til þess að skilja okkur eftir sem auðunna bráð og myndi hann gera ráðstafanir til þess að öryggi landsins yrði í engu skert. Hóf ráðherrann síðan samninga bæði við bandarisk stjórnarvöld og yf- irstjórn Atlanzhafsbandalsgs- ins í París og hafa þeir samn- ingar staðið yi'ir um margra mánaða skeið. Það er nú komið í liós að þessir samningar Guðmundnr í. Guðmundssonar hafa borið verðugan árangur. Landherinn fer ekki allur. heldur skýrir aðalmálgagn ríkisstjórnarinn- ar, Morgunblaðið, svo frá í gær: ,,Það uröu miklar bolla- leg'gingar á dögunum um það hvað ætti að verða um vesl- ings Georg, hund landhers- deildar Bandarikjahers a Keflavíkurílugvelli, er her- deildin fór að undirbúa broit- för sína .. . En svo leystist málið. Georg var gerður að reyrislan að leiðin getur verið greið í forsetastólinn vestan- hafs; Bandaríkin hafa aður haft forseta sem hét Georg. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.