Þjóðviljinn - 04.03.1960, Síða 11

Þjóðviljinn - 04.03.1960, Síða 11
Föstudagur 4. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Úívarpið Stcipin Fluqferðir □ I dag er föstudagurinn 4. marz — <54- da’gur ársins — Adrian- us — Tungi í hásuðri kl. 18.01 — Ardegisháflæði kl. 9.45 — Siðdegisháflæði kl- 22.14. OTVARPEÐ I DAG: 13.15 Lesm da.gskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Mannkynssaga barnanna. 18.50 Fr-omburðarkennsla í spænsku. 19.00 i'ingfréttir — Tónleikar. 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur forn- rita: Hrafnkels saga; IV lestur og sögulok (öskiar Halldórsson cand. mag.). b) Islenzk tónlist: Templ- arakórinn syngur lög eftir Björg\rin Guðmundsson, Sig- valda Kaldalóns, Steingrím Hall og íslenzkt þjóðlag i út- setningu Emils Thoroddsen. Söngstjóri: Ottó Guðjónsson c) V isnaþáttur (Páll Berg- þórsson veðurfræðingur). d) Frásöguþáttur: Úr minn- ingum Hallberu Halldórs- dóttur (Þórður Tómasson frá Vallnatúni). e) ís’enzk tónlist: Lögreglu- kórinn í Reykjavík syngur undir stjórn Páls Kr. P ls- sonar lög eftir Sigva.lda Kaldalóns, 22.20 Óieyst vandamál, — erindi < Bjarni Tómasson málara- meitari). 22.35 islenzkar danshljómsveitir: Leiktr'óið leikur. Söngkona Svanbildur Jakobsdóttir. Dettifoss fór frá Ab erdeen í gær til Imm- • ingham, j Amsterdam, Tönsberg, Lysekil og Rostock. Fjallfoss kom til Hamborgar 29. fm. fer þaðan til Rvíkur. Goðafoss fór frá Rvik í kvöld til Stykkishólms, Skagastrandar, Sigiuifjarðar, Ak- ureyrar, Norðfjarðar, Eskifjarð- ar, Vestmannaeyja, Faxaflóahafna og Rvikur. Gullfoss fór frá Ham- borg 2. þm. til Rostock og K- hafnar. Lagarfoss kom til N.Y. 29. fm. frá Rvik. Reykjafoss fór frá Dublin 2. þm. til Rotterdam, Antverpen, Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Rvík i gær til Akraness og Hafnarfj. Trö lafoss kom til Rvikur 29. fm. frá Hulh Tungufoss fór frá Gautaborg 2. þm. til Rvíkur. Drangajökull er í Ventspíls. Langjökull kom til Ventspils 27. f.m. Vatnajökull er i Kaupmannahöfn. Hvassafell fór 2. þm. frá Gdynia áleiðis til Austfjarðahafna. Arn arfell er á Akureyri. Jökulfell losar • á Húnaflóahöfnum. Dísarfe 1 er í Rostock. Litlafell væntanlegt til Reykjavikur í dag frá Akureyri. Helgafell fór frá Reykjavík í gær til Akureyrar. Hamraíe'l er í R- vík. Hrímfaxi fer til Osló- ar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 8.30 i fyrramálið. — Innanlandsflug: —■ 1 ig er áætlað að fljúga til Ak- •eyrar, Fagurhósmýrar, Horna- irðar. Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað áð fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. Samkomur i Dómkirkjunni. í kvöld og annað kvöld, 4. og 5. marz, verða almennar samkomur í Dómkirkjunni. Aðalræðumaður fyrra kvöldið er herra Sigurbjörn Einarsson, biskup, en iauk hans tala.r stud. theol. Ingólfur Guð- mundss. Siðara kvöldið ta.la þeir Bjarni Jónsson vigslubiskup og cand. theol. Frank Halldórss. Mik- ill söngur verður ;J samkomunni, einsöng syngur frú Guðfinna Jónsdóttir, og einnig mun bland- aður lcór K.F.U.M. og K. syngja. Samkomurnar eru haldnar á vegum Kristilegs stúdentafó’ags og hefjast kl. 8.30. Öllum er heirn- ilt að sækja þær. Fré vinnumiðlun stúdenta. Vinnumiðlun stúdenta vill vekja athygli á því, að nokkrir stúd- entar hafa áhuga á að taka að sér lestur með skólafólki og öðr- um, sem þess æskja. Þeir sem hafa. áhuga á þessu h.ifi vinsamlegast samband við skrifst.ofu- stúdentaráðs, Háskó’a íslands, simi 15959. Dagskrá Alþingis föstudaginn 4. marz 1960 klulck- án 1.30 miðdegis. Efri deild: Fyrningarafskriftir, 3. umr. Neðri deild: 1. Ráðstöfun erfða- frjáskatts og erfðafjár til vinnuheimila, frv. —■ 1. umr. 2. Sala lands í Vestmannaeyjum i eigu r kisins og eignarnáms- hcimild á lóðar- og erfðafestu- réttindum, frv. — 1. umr. 3. Einkasala ríkisins á tóbaki, frv. — 2. umr. Ef leyft verður. Æ. F. R. Hópferð í skálann unt helgina Um næstu helgi verður farið i hópferð í skíðaskála ÆFR og lagt af stað kl. 8 á laugardag. Fararstjóri verður Þráinn Ska.rp- héðinsson og hefur hann skipu- lagt ferðina. Margt verður til skemmtunar að venju. Heitir drykkir og súpa verður framreitt í skálanum, en þátttakendur eru beðnir að hafa með sér mat. Þátttaka tilkynnist sem fyrst svo hæg* sé að panta nógu stóra rútu i tíma og tryggja þar með harmonikkuleikaranum p’áss í bílnum. .— Listi liggur frammi í skrifstofu ÆFR milli 1—7. Sími 17513. Félagr'ieimí>‘ð er opið atln d i"- M. 3—5 o.g 8—12. Drekkiö miðd—'i-katfið i hinu vist'ega fíla. sheimili ÆFR — Stjórnin Á t( hagaf élag S'tr-n dn "íanna. Skemmtun r—u- cidra fólkið verður í Ská'.-h-'milinu klukkan 8 á sunnudagskvöld. öllum félags- mönnum sem eru yfir sextugt er boðið i. skemmtunina. Afmælisfundur Kvenfélags Hallgrímskirkjú verður haldinn fimmtúdaginn 10. marz kl. 8 e.h. i Framsóknarhús- inu uppí. — Góð skemmtiatriði, kaffidrykkja. Væntanlegt að f’- lagskonur mæti og taki með scr gesti' .Tilkynnið þátttöku í sima 12297, 12507, 15000 og 17125. /5 Krossgátaii Lárétt: 1 fúaraftur 6 band 7 tónn 9 keyrði 10 go’.a 11 hljóms 12 end- ing 14 læti 15 afkvæmi 17 festur. Lóðrétt: 1 fuglinn 2 forsetning 3 sýrá 4i sklst. 5 fj.irhópur 8 for 9 hljóma 13 ending 15 eins 16 sk.st. | Ráðning á si'ðustu gátu: Lárétt: 1 svannar 6 són 7 rr 9 kk 10 eik 11 bak 12 pa 14 li 15 áma 17 afmánin. Lóðrétt: 1 skreppr. 2 as 3 nón 4 nn 5 rakk- inn 8 á húsi 9 kal 13 Ima 15 ám- 16 an. 3porií> yður Ijlaúp á milli maxgra verzlaiia.: Trúlofanir Giftingar Afmœli SlÐAN LÁ HÚN L STEINDAUÐ 18. dagur ,,Já. einmitt, Winnie“, sagði Manciple Og krotaði eitthvað hjá sér. ,,Er hér nokkur sem heitir Angelico?“ ..Nei, herra“. „Þama geturðu séð, Man- ciple“, sagði Blow. „Öll þessi kenning er fjarstæða. Hún hef- ur sjálfsagt verið að skemmta sér við litlu Danteútgáfuna mína; það er eintak í borð- stofunni fyrir allra augum. Auðvitað legg ég áherzlu á áð enginn hrófli við bókunum mín- um, en herra minn trúr — þetta var nú frídagurinn henn- ar. Hún hefijr sjálfsagt fengið hana léða og Borið hana sam- an • við ensku útgáfuna, ’ sem þún hefur svo reynt að betrum- bæta hér og þar“. „Hvaða samband er eiginlega milli Dante og Angelico?“ „Það gefur auga leið. Eins og þú manst er í tuttugasta og níunda ljóði paradisaróðsins'íúr guðlegu kómedíunni, nákvæm lýsing á englunum og atferli þeirra — facoltá angelico? Bára agetgáta, kæri Manciple, en býsna augljós finnst þór ekki?“ „Ég heiti Smith“, sagði Man- ciple. ,,Yfirleynilögreglustjórinn er dálítið viðutan”, sagði hann. „Hann er reyndar dulbúinn. En þekkið þér annars bústýru sem heitir Elsa, sennilega Elsa Cuttle?“ ;,Ég held endilega að það hafi staðið Carter á kortinu“, skaut Blow inn i“. „Kom hún héðan?“ spurði ungi maðurinn til að tefja tím- ann. „Máður nokkur að naíni dr: Blow fékk hana gegnum Cakebread ráðningarstofuna. Þar var honum sagt að hún hefði komið héðan‘. „Hún var með allar tennur heilar“, bætti Blow við, hjálp- samur að vanda. „Allar bústýrurnar okkar hafa heilar tennur“, ságði ungi maðurinn. „Það er skiiyrði". „Þekkið þér hana?“ spurði Manciple. „Þekki og þekki“, sagði ung'i maðurinn. „Skiljið þið, ég er ekki nema blók hér á skriístofr unni. Þið þurfið nefnilega að tala við Álf“. „Og hvar er Álfur?“ „Sagði það áðan“ sagði ungi maðurinn. „Hann er ekki hér. Nema það sé hann sem er í stiganunr*. Þungt fótatak úti fyrir boðaði komu Álís. Hann var þrekieg- ur maður, klæddur glæsilegum, bláum fötum. „Jim'S sagði hann móður og másandi. „Það er bíll neðar í götunni og Dolly segir — Hvaða fuglar eru þetta?“ ,,Lögreglan“, sagði ungi mað- urinn og deplaði öðru auganu sem snöggvast. „Þeir eru að leita að ráðskonu, sem á að heita Elsa Cuttle eða Carter með heilar tennur“. „Við erum ekki að- leita að henni”, útskýrði Blow. Við vit- um alveg nákvæmlega hvar hún er niður komin. Við erum bara að spýr.ja, hvort þér þekk- ið hana. Eruð þér Álfur?“ „Hvers vegna spyrjið þér.?“ „Við komum samkvænit til- vísun ungí'rú Emily Cakabread“ sagði Manciple. „Og auðvitað í embættiserindum . . .“ „Einmitt”, sagði dr. Blow. .... til að framkvæma viss- ar rannsóknir í sambandi við ráðskonu að nafni Carter eða eí til vill Cuttle, sem send var frá þessu umboði til Blow nokkurs,- sem hefur viðsfúpti við Cakebread". „Hvers konar rannsóknir?“ „Æ — hm -— svona rann- sóknir — þér vitið“. „Þér vitið nú þegar að hún var með allar tennur heilar“, sagði ungi maðurinn. ,,Nei þökk fyrir herra minn. Ég þekki eng'a Elsu Cuttle. Ekki heldur Carter. Og ef þið hafið ekker á móti því herrar mínir. þá vildi ég gjarnan fó að halda áf-ram með vinnu mína. Og svo er ykkur óhætt að segja ungfrú Emily Cake- bread . . .“ „Þrumu-Elsa“, sagði Man- ciple allt í einu og hallaði sér áfram. „Jim“, sagði Álfur. „Læstú snöggvast dyrunum”. Dr. Blow tók upp iögreglu- ílautuna. „Jæja herrar mínir,“ sagði Álfur. „Fáið ykkur sæti. Hvern fjandann á þetta framferði éig- inlega að þýða? ,;Þrumu-Elsa“ segið þér eins og einhver ósköp liggi þar á bakvið og þér þarna hífið upp lögreglu- flautu. Nú skal ég' seg.ja ykkur eitt. Þetta er sko enginn skita- kontór, skaj ég seg.j> ykkur. Við köllum ekki þvottakellíngarnar gælunöínum. Og svo eruð þið engar löggur. fjandinn fjarri mér. Við erum innundir hjá löggunni. að þið vitið það. Þekkjum allt heila klabbið. Ég drakk bjór með lögreglustjór- anum um daginn. Finn náungi. Og svo segið þér að þér þekk- ið okkar áreiðanlegasfa við- skiptavipv ungfrú Emily Cake- bread. En ég kem einmitt; beint frá ungfrú Emily Cakebread og hún sagði mér allt um ykkur. Þið eruð snópar, það er það sem þið eruð“. — Snápar? Mjög athyglis- vert.. — Líka kallaðir stikkarar. — Stiklarar? —Nei. væni. Stikkarar. Þér eruð víst ekki alveg klár í perunni. Þér eruð víst þessi dr. Blow. Nú skal ég segja yður eitt, dr. Blow. Þér fáið ekki svo mikið sem skuggann aí ráðskonu frá mér hér eítir. Þér litið ekki sómasamlega eft- ir þeim. Við viljum ekki íá ó- orð á fyrirtækið. Og kjörorð okkar er... — Ég er búinn að segja þeinl það, sagði ungi maðurinn. — Þér sögðust líka íbeita Winston Churchill, sagði Man- ciple. —r .T im»‘s Winston Churc- hill. svaraði unglingurinn. Haíið þið nokkuð við það að athuga? — Hann heitir í höíuðið á James íööurbróður sínum. upp- lýsti Álfur. — Mjög skynsamlegt, : sagði dr. Blow. Einkum ef um arfs- von er að ræða. Meðal lægri stéttanna ber oft á sterkri fjölskyldukennd. einkum ef von er á aríi. Það mætti vel segja

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.