Þjóðviljinn - 04.03.1960, Side 4

Þjóðviljinn - 04.03.1960, Side 4
4) -— ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 4. marz 1960 Flestir íra Þýzkalandi, Danmörku og Færeyjum Flútt hefur verið á Alþingi stjórnarfrumvarp um veit- ’ngu ríkisborgarréttar til 32 manna, og skiptast fæðing- hrstaðir þeirra þannig eftir löndum: Þýzkaland 12; Dan- mörk 8, Færeyjar 6, Holland 2, England 1, Ítalía 1, Lett- 3and 1, Noregur 1. Rækjuveiðar við Grænland “J'rlwn™ vegur í Grænlandi. Ákveðið hefur verið að stækka rækjuverk- siniðju í Christiansháb, og eftir s'tækkunina á að framleiða þar tvær milljónir dósa af niðursoðnum, rækjum á ári. Þessi bros* ieita, grænlenzka stólka er að se>tja rækjur í ílát í verksmiðjunni. 60 þúsund farþegar um Kefla- víkurflugvöll á síðasta ári Rúmlega 60 þusund farþegar fóru um Keflavíkurflug- völl á sl án og þar lenti 1201 flugvél, herflugvélar ekki meðtalder. Framangreindar upplýsingar hefur Pétur Guðmundssori^flug- Frumvarpið kveður svo á að þessir menn skuli öðlast ís- lenzkan ríkisborgararétt: 1. Andersen, Aage Villum, verkamaður í Reykjavík, f. í Danmörku 20. júlí 1924. 2. Anna Pálína Jónsdóttir, Áfrti aS gera Smádgöfða Péturs upptœka? Smádjöflar nefnist 24ra blað- síðna bók sem Pétur H. Saló- monsson hefur skrifað, og gef- ið út nýlega. Höfundur ræðir þar um forsetakjör og lífs- reynslu sína í því sambandi. Kaflaheitin í síðari hluta kvers ins gefa nokkra hugmynd um efnið: Færði mér höfuð sitt, Þeir fölsuðu nöfn sín, Útvarp- ið ekki hlutlaust, Stórþjófur, Handsprengjan, Er kjósendum ógnað?, Um fémútur og smá- djöfia og Forsetafrú. Þjóðviljinn hefur fregnað að þegar kver þetta hafði verið prentað birtust 3 óeinkennis- klæddir menn í prentsmiðjunni. Foringi þeirra sýndi lögreglu- merki og spurði um upplag Smádjöflanna, — en Pétur hafði þá nýverið flutt það burt. Atgéirihn enn Fyrr í vetur skrifaði Pétur um þá sögn að brezkur togari héfði slætt upp atgeir vestur á Breiðafirðl og flutt hann tii Bretlands. Pétur hefur nú fengið hréf frá fyrirtæki í Bretlandi þar sem það tilkynn- ir að þáð muni gera gangskör að því að leita atgeirsins í brezkum liéraðasöfnum. húsmóðir, Sauðhúsum í Dala- sýslu, f. í Færeyjum 14. okt. 1929. 3. Berg, Malena Elina, hús- móðir á Fáskrúðsfirði, f. 20. sept. 1921 í Færeyjum. 4. Buhl, Kristian, fjósameist- ari á Akureyri, f. í Danmörku 13. júní 1930. 5. Christensen, Henning, mjólkurfræðingur í Reykjavík, f. í Danmörku 22. apríl 1926. 6. Ferrua, Walter Teresio Ernesto, iðnverkamaður í Rvík, f. á ítalíu 19. ágúst 1933. 7. Gill, Frieda Emma, f. Ull- ricli, starfstúlka á Þorsteins- stöðum í Skagafjarðarsýslu, f. 31. maí 1927 í Þýzkalandi. 8. Hansen, Verner Jakob, blikksmiður í Reykjavík, f. í Danmörku 30. júní 1921. 9. Hautopp, Jörgen Rosleff, járnsmiður í Reykjavík, f. í Danmörku 26. marz 1934. 10. Hermann, Maria Erd- muthe, barnakennari i Selvogi, f. í Þýzkalandi 23. des. 1937. (Fær réttinn 29. apríl 1960). 11. v.Hoof, Allegonda, kar- melnunna í Hafnarfirði, f. í Hollandi 27. febrúar 1912. 12. Högnaberg, Peder Jakob, sjómaður í Keflavík, f. í Fær- eyjum 24. des. 1930. 13. Jacobsen, Sonja Johanna, húsmóðir, Þingholti, Búðum, Fáskrúðsfirði, f. í Færeyjum 3. október 1933. 14. Jensen, Christian Freder- ik, garðyrkjumaður í Hvera- gerði, f. í Danmörku 2. maí 1920. 15. Koeppen, Erwin, hljóð- færaleikari í Reykjavík, f. í Þýzkalardi 12. febrúar 1925. 16. Kudrawzew, Alvine, ekkja í Reykjavík, f. í Lett- landi 26. marz 1890. (Fær réttinn 21. ágúst 1960). 17. Kummer, Erling Rein- hold,, verkamaður í Reykjavík, f. í Þýzkalandi 18. júní 1937. 18. Lervik, Magnar Kristoff- er, matreiðslumaður, Galtafelli, Hrunamannahreppi, Árnes- eýslu,. f, í Noregi 10. jan. 1916. 19. Lindner, Friédrich Franz, húsgagnabólstrari í Reykjavík, f. í Þýzkalandi 14. sept. 19Í9. 20. Linke, Anni Karoline Wilhelmine, húsmóðir í Kópa- vogi, f. í Þýzkalandi 25. desem- ber 1923. 21. Magnússon, Jutta Wii- helmine, f. Henchel, húsmóðir á Seltjarnarnesi, f. í Þýzka- lanth 4. des. 1929. 22. Nielsen, Svend Erik Christian, málari í Reykjavík, f. í Danmörku 21. júlí 1915. 23. Pedersen, Hans Peter, iðnverkamaður á Akureyri, f. i Danmörku 12. des. 1908. 24. Schulz, Elisabeth Maria, húsmóðir í Reykjavík, f. í Þýzkalandi 20. nóv. 1914. 25. Schwiichow, Werner Er- ic Hans, verkamaður á Sel- tjarnarnesi, f. í Þýzkalandi 25. janúar 1932. 26. Schöttke, Hedwig Erna, starfsstúlka í Reykjavík, f. í Þýzkalandi 28. marz 1915. 27. Simmers, Johannes Arn- oldus, garðyrkjumaður í Sand- gerði, f. í Hollandi 11. marz 1898. 28. Splidt, Jens Albert, sjó- maður í Reykjavík, f. í Fær- eyjum 22. júlí 1922. 29. Splidt, Olna Maria Ketty, f. Hentze, húsmóðir í Reykja- vík, f. í Færeyjum 3. október 1929. 30. Wagner, Ilse Inge, hús- móðir, írafossi í Ámessýslu, f. í Þýzkalandi 24. marz 1930. 31. Walker, Donald Nutter, skrifstofumaður í Reykjavík, f. í Englandi 22. maí 1933. 32. Wirkner, Crista Inge- burg, húsmóðir í Keflavík, f. í Þýzkalandi • 22. des. 1929. 2. gr. er svohljóðandi: Þeir, sem heita erlendum nöfnum, skulu þó ekki öðlast íslenzkan ríkisborgararétt með lögum þessum, fyrr en þeir hafa fengið íslenzk nöfn sam- kvæmt lögum um mannanöfn. Spilakvöld Spilakvöld í baðstofunni Akranesi ’ n.k. föstudags- kvöld kl. 9. Mætið stund- víslega. vallarstjóri á Keflavíkurflug- velli gefið Þjóðviljanum. Lendingar farþegaflugvéla, ann- arra en herflugvéla, urðu sem hér segir á árinu 1959: A. A 402 (349) W. A 133 (106) . L. M 113 ( 78) O. A. C 103 (135) . N. A. . 52 ( 45) A. S 38 ( 45) Alls lentu á árinu 1201 vélar (1146) Frá Keflavíkurílugvelli fóru 878 farþegar (604). Til Kefla- víkurflugvallar komu 728 far- þegar (926. Um Keflavíkurflug- völl fóru 60652 farþegar (43775). Frá Keflavíkurflugvelli fóru 27.639 kg. vörur (21.554). Til Keflavíkurflugv. komu 50.738 kg. vörur (57469). Um Keflavíkur- flugvöll fóru 1.388.624 kíló vör- ur (1.217.897). Frá Keflavíkurflugvelli fóru 6.094 kg. póstur (2.566). Til Keflavíkurflugvallar komu 15.626 kg. póstur (14.627). Um Kefla- víkurflugvöll fóru 186.181 kg. (219.013). Tölur innan sviga eru frá ár- inu 1958. Trúlofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. í-iiii ® Aðeins einn daa á ári Á undanfömum áram hefur verið byggt mjög mikið hér á landi, bæði í kaupstöðum og sveitum. Þar hefur tvennt komið" tiI.-Bæði er fólksfjölg- unin í landinu mikil og eins voru húsakynnin víðast hvar ákaflega bágborin. Segja má, að verulegur skriður hafi ekki komizt á byggingamálin hjá okkur fyrr en á stríðsárunum og eftir þau. Fram að þeim tíma voru torfbæir ale,e-gH"J•’ ■býggingarnar ’í sve?t”~» '>g timþúrhús í bæjurmm. S'ðus'u 2(U árin höfum við fyrst að márki farið að byggja okkur varanleg hús, steinhús. Og flutningar fólks úr sveitum í kaupstaði hafa gert bygginga. þörfina í bæjunum enn meiri og brýnari. Á síðustu árum hafa margir lagt ákaflega hart að sér við að koma sér upp þaki yfir liöfuðið. Flestir reyna eins og þeir geta að vinna sem mest að bygging- unni sjálfir til þess að spara sér peninga. Menn hafa not- að hverja frístund, öll kvöld og alla frídaga, til þess að vinna í húsunum sínum. Mað- ur, sem á heima í Kópavogi, sagði nýlega, að þar þögnuðu hamarshöggin ekki nema einn dag á ári, — 17. júní. Er það vissulega táknrænt, bæði fyrir það kapp, sem menn hafa lagt á að byggja yfi sig, og eins hitt, hver ítök sá dagur á orðið í hugum manna. Hann einn er haldinn heilag- ur, en kirkjuhátíðirnar allar láta menn lönd og leið. ® Einkgnnilea læknis- aðaerð Með efnahagsráðstöfununum svoköliuðu, gengisfellingunni, vaxtahæk'kununum og öllu þvf, hefur núverandi ríkis- stjórn lagt stein í götu allra þeirra, sem eru að byggja eða ætluðu að fara að byggja. Allt byggingarefni stórhækk- ar nú 'í verði og er af þeim orsökum búizt við miklum samdrætti í byggingaiðnaðin- um, eins og hinn nýkjörni for. maður Trésmiðafélagsins benti á hér í blaðinu fyrir skemmstu. Þeir, sem eiga hálfsmíðaðar íbúðir eða eru rétt að byrja á byggingu, verða áreiðanlega margir hverjir að gefast upu vegna verðhækkananna og selja húsabröskurunum íbúðirnar hálfgerðar fyrir nauðungar- verð. Einnig munu margír, sem búnir eru að byggja, en sitja uppi með svo og svo mikil víxillán. verða hart úti vegna vaxtahækkunarinnar fái þeir þeim lánum eldci breytt í lán til lengri tíma sem óvíst er. Þessar aðgerðir eru víst rökstuddar með því, að of mikið hafi verið byggt á undanförnum árum. þjóðin: hafi elcki efni á að leggja svo mikið fé í fjárfestingu á skömmum tíma. Þessu er því til að svara, að þrátt fyrir allar byggingamar er það enn fjöldi fólks hér í Reykjavík, sem býr í algerlega óviðun- andi húsnæði, bröggum, kjöll- urum, skúrum og þvílíku hús- næði, sem foæði er heilsuspill- andi og andlega niðurdrepandi að búa í. Þessu fólki verður að koma í sómasamlegt hús- næði, hvað sem það Ikostar. Þnð er mestu um vert fyrir þióðfélamð siálft. Hitt er aft- ur á móti rétt, að ýmsir ein- staklingar hafn á undanförn- um árum sóað óhevrilega miklu fé í viiiur sínar, eins og rsun her vitni, en með þeim ráðstöfurtum, sem nú hafa ver ið gérðar,; er ekki verið að hefta óhófsevðsln þeirra heid- ur er beim heint gegn nauð- svnlegum íbúðabyggingum ál- mennings. Það er beirra stóri galii. Þetta er ámóta hyggileg aðgerð eins og að taka annað nvrað úr botnlangasiúklingi en láta skemmda botnla.ngann vera kyrran á sínum stað.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.