Þjóðviljinn - 04.03.1960, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.03.1960, Blaðsíða 7
Föstudagur 4. •marz 1960 — ÞJÓÖVILJINN —< (7 Isleazlit postulín — 100% íslenzkt efni. . rafmagnsiftnaði.rm. og gefið liean' beztu meðmæli. Iföi'um alít aema ... 4~ Þú .gcgir að. til sé. nægi- legt hráefni, og segjum að vélarnar sem enn vantar til og veita fjölda manns vinnu, í stað þess að flytja þá'inn. (Við höfum þá al’.t t:l s’íks iðnaðar — nema vélar t’l að fullbúa tugthúsuðu verk- smiðjuna). viðbótar tugthúsuðu verk- smiðjunni. i Fossvoginum fehgjust — vantar þá ekki fólk ■ eem kann til slíkra starfa? — Nei, ég tel að við eig- um þegar svo marga góða starískrafta á þessu sviði að hægt sé áð byrja á þessari framleiðslu — og list'ðnaði í stórum stí', og þá opnast markað'r sém geta haft tölu- verða þyðingu. Okkur ætti ekki að vera vav • lara um þetta, heldur Guðmundur áfram, en Dönum og FinniuH sem fiytja inn 90% af hráefninu, en aið hiif- um allt í landinu, en þe'r framleiða ]'V til útflutnúigs leirvörur og listiðnað fyrir hundruð mlljöiía króná ár- lega. Stærsta leirverksmiðja Finnlands, Arabía, hefur t. d. 90.Ó manna starfslið. . Eg get ekki sk’lið að þe'r menn sem ráða þessum mál- um geti ekki reiknað það dæmi, að betra sé að bún til þessa hluti í landinu sjálfu, Mál framtíðarinnar — Mér er það ljóst, heldur Guðmundur áfram, að þetta verður eklti gert á nokkrum árum, en þetta er mál fram- tíðarinnar, cg það kæmi mér ekki á óvart að einhverjar uiiiminmmiimmiHniiiiitmimmimiiiiiiiiimuimniiimiiiiniiiiinmii fll Péllands íré Ténskál«lafélaglnu mestu iðnáðarframkvæmdir okkar yrðu einmitt á þessu svið't á næsta mannsaldri. Ef við berum gæfu til að varðýéitá hráefni okkar frá útfluthingi erum við öruggir í þessu efni í framtíðinni, því það er fyrirsjáanlega skortur á þessu efni, svo einungis þjóðir sem hafa hráefni geta unnið við þetta. — Að f’.eygja hráefni út úr landinu, flyt ja það út, væri glæpur því seinna me'r fáum við slíka að- stöðu á þessu sviði að það trúa því fáir nú. J. B. Ólíkt luifast þeir að Eftir að spjallið um leir- brenmluna var ritað kom júlí-okt.-blað Tslenzks iðnaðar út. Það flytur svohljóðandi fréttaklausu: „Stavangerflint heitir ungt norskt fyrirtæki, sem fram- leiðir allskonar leirvörur fyr- ir heimamarkað og útflutn- ing. Þetta fyrirtæki, sem er rétt utan við Stavanger, var sett á stofn rétt eftir stríð. Síðan hefur starfsemin auk- izt mjög og ve’tir fyrirtækið ineira en 5V2 milljón norskra króna árlega. Fyrir tveim ár- um hófu þeir útflutning á framleiðsluvörum fyrirtækis- ins og hefur hann numið 10% af framle'ðslunni. Ætlunin er að flytja út 30% framleiðsl- unnar í náinni framtíð". Eiríkur Steingrímsson vélstjóri Minningarorð Föstudaginn 26. f.m. var tii moldar borinn Eiríkur Steingrímsson vélstjóri Löngu. hlið 15. Dúi, en undir því nafni þekktum við frændur hans og sveitungar hann bezt, var burtkallaður í blóma lífsins, aðeins 34 ára að aldri. í vetur stundaði hann nám í rafmagnsdeild Vélstjóraskól- ans og var það síðasti áfangi- hans til réttinda er heimila vélstjórn án takmarkana. Áð- ur hafði hann að sjálfsögðu I tilefni af 150 ára fæðing- arafmæli Chopins sendi Tón- skáldafélag íslands pólska tónlistarfélaginnu svohljóð- andj símskeyti: ,,Á hundrað og fimmtug- asta fæðingardegi Chopins senda tónskáld íslands pólskum stéttarbræðrum sínum hugheilar hamingju- óskir. Snillingurinn Chopin var fyrsti frumherji í þró- un þjóðlegrar tónlistar og reisti helgitákn til þjóðlegr- ar endurreisnar Póllands jafnt sem annarra landa, einnig Islands. Verk hans eru ævarandi vernd gegn hverskonar kúgun þjóð- frelsis, og andlegur máttur þeirra getur aldrei eyði- lagzt af neinskonar aðgerð- um, ráðstöfunum né styrj- öldum. Vér þökkum Chopin og Póllandi. Með bróðurkveðjum, íyrir Tónskáldafélag ís- lands, Jón Leifs, formaður.“ Eiríkur Steingrímsson lo'kið námi við Iðnskólann sem plötu- og ketilsmiður og unnið um nok'kurra ára skeið sem slíkur, en hin síðari árin hafði hann á hendi vélgæzlu á skioum. Dúi var óvenju hagur mað- ur, og er til eftir hann margl góðra muna. er hann skóp i frístundum sínum. Allir er honum kynntust luku upp einum munni um hans framúr- skarandi prúðmannlegu fram- komu og drenglund, ásamt glaðværð græskulausri. Þessi fögru skapgerðareinkenni hans voru ætíð söm og jöfn, enda ekki byggð á sandi, þar sem á bakvið sló hið hreina og prúða hjarta, en andinn göfg- ur. Hann var kvaddur hinztu kveðju í Fossvogskapellu af miklu fjölmenni, og móðir náttúra lét ek*ki vanta sitt framlag til þeirrar stundár. Sól skein í heiði, logn og véð- ur hlýtt — Sá dagur var eins og brosið hans. —- Eiríkur Steingrímsson var fæddur 21. sept. 1925 að Fossi á Síðu, og var heitinn í höfuð afa síns Eiríks bónda á Fossi, sem sunnlendingum er að góðu kunnur, enda setti hann öðrum fremur svip á stórbrot- ið og fagurt landslag. Á Fossi átti Dúi bernsku- og æsku- heimili í ástríkri umönnnun móður og frænda; varð hSns þroski bráðgiör 18 ára fluttist hann til Rvíkur með móður sínni HÖlIu Eiríksdóttur og hóf þar náms. feril sinn Á þeim árum tók- ust með okkur náin kynni. og er ég nú lít til baka, renna minningarnar um hugann liúf_ ar sem vorblær. lundin bíit gcða o.g kímnigáfan milda, elsku vinur. framkö'luðu áiínfit friðsælar gleðistund'r o°' liúft er beirro að minnast. Við ér- irai fáir íslendingar og megum illa missa góða starfskrafta fyrir aldur fram og eftir bví sem færri er á að skÍDa ber meira, á svíd bvers einstak- lings í umhverfinu. og nú er evða bnr sem hann áður gekk, hinn unai maður karlmannleg- ur og fríður sýnum. En mesf- nr er missir móðurinnar, sem lirir hann og svrgir. hún sém unni svni smum svo heitt og bafði fómað æv' sinni honum til handa. Þarf hún á bessari bunebæru revnslustund á knnnu breki s'ínn og trúar- sav,nfæríngu að halda. Somhug allna vina og -r'mzlnrna.una hefnr bnn ósifer. aðon ncr verðskulriorSan Riðj- nm v?ð bosci öil a^ guðiegur máttUr leiði hanr, og styrki nú e°m óvaút fvrr D”i. é*r 'kveð big hinátu kveðiu V’UQr ncr pamf crða- rnamcí ]S.Tp<v í r.'-QrQnrb 1-rqft— í1 r ívan tdessa störf bín á landi lifenda. B. J. IIIUIIIIIIHlllllItlllllHIIUIHHIHllllIlllIIIIIIIIHIIJIiitlIltlIll.iHIIiriflllllMIIIIHIIIIIIIIIlllllllHIIIIIHIlllllllllllllllBIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIllIlllllllllllllllllllIllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIJItl zmrndir í Jomaica blöð í Reykjavik hafa skrífað um þetta mál á. þessum grund vplli, málið þvi almennt af- greitt á þenna.n einfalda hátt. Eítir að ég hefi kynnt mér ýmis ,gögn þessu viðkomandi, finnst mér málið alls ekki svona einfalt, heldur vert að atþuga það litið eitt nánar. Meðferð fisksins í vörzlu kaupenda. 0 Flutningar og geymsla á saltíi^ki í hitabeltislöndunum er mjög háð lofthita. loftraka svo og útbúnaði flutninga- tækja og geymsluhúss. Kan- adamenn, sem selja mikið af saltfiskj til Mið- og Suður- Ameríku, liafa látið rannsaka vísindalega gej'msluþol salt- fisks á mismunandi þurrk- stigum, miðáð við mismunandi lofthita og loftraka. (Skýrsla Atlanzhafsstöðvar rannsókn- arnefndar Kanada). í fréttatilkynningu þeirra Kristjáns Einarssonar og Jóns Axels Péturssonar í Morgun- blaðinu 17. febr. sl. segir m. a. um geymslu islenzka fisks- ins i vörzlu kaupenda: .... „Létum við í ljós undr- un ok'kar yfir því að nokkr- um dytti í hug að geyma saltfisk í ókældum geymslum í loftslagi Jamaica, þar sem hitinn er frá 28—32° C og þar yfir og loftið mjög rakt Þetta er vissulega rétt at- hnyasemd hjá sendimönnum S.I.F. Kaupandi á hinsvegar að hafa svarað því að þetta þyldi New-Foundlandsfiskur- inn. Þessi fullyrðing kaup- anda afsannast með niður. stöðum rannsóknar Kanada- manna, sem verður vikið að hér á eftir. Það sem ég vil vekja at- hygli á í sambandi við geymslu fisksins í vörzlu kaupanda er eftirfarandi: 1. Sé lofthiti, loftraki og aðrar gejmisluaðstæður á Jamaica (samanber upplýsing- ar Kristjáns og Jóns Axels, svo og upplýsingar Veður- stofu Islands) viðkomandi geymslu hins íslenzka fisks, borið saman við töflu hinnar kanadiöku rannsóknar, verð- ur að álíta að íslenzki fiskur- inn hafi verið orðinn soðinn, blautur og gulur, eftir 2 vikur frá því að honum var skipað upp í Jamaica, jafnvel þótt hann hefði verið töluvert meira þurrkaður heldur en að hámarksvatnsinnihaldi því sem ákveðið er fyrir þennan markað. 2. Það er ekki kunnugt um að kaupendur hafi gert neina athugasemd um gæði við upp- slcipun fisksins i Jamaica. 3. Eftir því sem bezt er vitað er fyrsta kvörtun kaup- enda um fiskinn dagsett um mámiði eftir að fiskinum er skipað á land á Jamaica. 4. Þegar Kristján Einars- son og Jón Axel Pétursson koma til Jamaica og fara að a^huga skemmdirnar munu liðnir nærri 2 mánuðir frá þvi nefndum fiskfarmi var skipað á land á Jamaica. 5. Hingað heim voru send- ir nokkrir oakkar af hinum skcmmda fiski. aðallega frá þeirri verkunarstöð sem talið va- í skýrslunni að einkum æ+ti skemmda fiskinn. Það vakti strax athvgli mína að þessi fiskur bar þao með sér að hafa soðnað. Ef til vill vpr þó eftirtektarverð- ast að í einum balla sem kom frá' annari verkunarstöð var allur fiskurinn einnig soðinn en um fisk frá þeirri verkun- arstöð hafði þó verið tekið fram að hann hefði ekki reynzt skemmdur. Hér er engan veginn vefið að gera tilraun til þess :að breiða yfir neinar hugsanleg- ar misfellur er kynnu að hafa verið á verkun eða mati fisk«- ins. Hinsvegar er algerléga sýnilegt öllum sem athu.ga gögn þau er snerta þetta mái, að aðallega hefur fiskurintx skemmzt, í óhæfri geymslu kaupanda, eftir að fiskinum er skipað á land í Jamaica. Ef kaimaodi vpfur kvartað og krafizf. skaðabóta eftir að hafa siélfu„ gcvmt fiskian vilmm eða iafuvel mánuðum saman í óliæfri gevmslu. virð- ist vera muðavnleet að fí,4k- nrirm verði framvegis tekinn út við nooskiouo af fulltrúum kanoenfía osf seriQoftQ geri þá bop-ar út om málið. F.iomsr. virðist eðHlegt að ef mn ágreínine or að ræða milli krnnenda. og seljenda um vörneæði væri ti'kvaddur fulí- trúi frá Fiskmati r'kisins. B. A Bergsíeinsson, Fiskmatsstjóri. •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.