Þjóðviljinn - 04.03.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.03.1960, Blaðsíða 10
30). ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 4. marz 1960 17 Rannsókn frímerkjamálsins Framh, af 12. síðu. annarri grein frímerkjamálsins, en þar er um að ræða Heklufrí- merki; 35 aura rauð að lit, sem út voru gefin 1948. Lét póst- stjórnin yfirprenta 65 þús. og 500 arkir af þessum merkjum árið 1954 með 5 aurum. Fór sú prentun fram í ríkisprentsmiðj- unni Gutenberg. í 1 jós hefur komið, að í umferð hafa verið frím'erki af þessari tegund með yfirprentun ó hvolfi. Var hægt að rekja feril þeirra til þriggja manna. Tveir þeirra bera, að þeir hafi keypt þessi merki á pósthúsinu, annar tvær arkir yfirstimplaðar á hvolíi og seldi hann þær til Danmerkur, hinn 3 arkir er voru með skakkri yfir- stimplun. Sá maður segist ekki hafa selt þessar arkir, en nú finni hann þær hvergi í fórum sínum iengur. Friðrjk hafa f.yfstádagsumslög,. oft endurgjaldslaust. Lét Friðrik Jónas síðan hafa örkína án'end- urgjalds og óumbeðið. Segist Jónas hafa tekið það sem svo að það væri til endurgjalds fyrir umslögin og ber Friðrik ekki á móti því. Jónas vissi hins veg'ar ekki hvernig ó þessari örk stóð. Örkin var orðin bögluð og iila með farin, er Jónas fékk hana og segist hann hafa fleygt 10 merkjum af henni. 9 merki seldi hann hins vegar hér inn- anlands fyrir 1000 kr. stykkið og 1 merki á frímerkjauppboði erlendis fyrir 7 pund. Hinum 30 merkjunum hefur hann skilað við rannsókn málsins. Yfirprentanirnar frá 1902 og 1903 Þórður skýrði að lokum frá Togararnir sigldu niður ... Þriðji maðurinn er Friðrik Þvb af 40 og 50 aura örkun- Ágústsson prentari í Gutenberg. Hann segist hafa keypt eina örk (50 merki) af þessum 35 aura merkjum á pósthúsinu á meðan verið var að yfirprenta merkin og hafi han fengið stúlku, er vann við yfirprentunina, til þess að yfirprenta þessa örk fyrir sig á hvolfi. Segist hann hafa haldið, að slík merki væru ó- gild og sama muni stúlkan hafa haldið. Sig hafi hins 'vegar lang- að til að eiga svona merki. Stúlkan kveðst ekki muna eftir þessu. Þrem árum síðar kveðst Friðrik hafa nefnt þessa örk í viðtali við Jónas Hallgrímsson fulltrúa á manntalsskrifstofunni, en Jónas hafði stundum látið um tveim, er Einar Pálsson tók úr frímerkjageymslu póststjórn- arinnar með samþykki Péturs Eggers hefðu 37 40 aura merki verið seld til Svíþjóðar. Af hin- um 63 væri nú búið að inn- heimta 62 og bað 63ja væri einnig komið í leitirnar, þótt ekki hefði náðst til þess enn vegna snjóa (Það er norður í landi). Af 50 aura merkjunum voru 6 seld til Svíþjóðar. 78 merki hafa verið innheimt en 16 munu enn óinnheimt hér á landi. Framh. af 12. síðu krafizt, að það bannaði togaran- um að kasta þarna í netuiium og gerði 'hérskipið það fetrax. Skipstj. ÆGI“. Skýrsla skipstjórans á gæzluflugvélinni RÁN „Miðvikudaginn 2. marz kl. um 10,30, er gæzluílugvélin RÁN var á eftiriitsflugi á Faxaflóa, kom beiðni frá varðskipinu ÆGI, um að fara að Öndverð- arnesi og athuga hvaða togarar sína. í bili. Var þá sveimað yfir bátn- .um og. skptíð að hverjum þeim togara er nálgaðist ih'árin' óg virtist það halda þeim eitthvað frá. því að sigla hann niður og eins frá veiðarfærunum. Gekk á þessu fram undir kl. 11,00 en þá færði báturinn sig' norðar. Um það leiti kom varðskipið ÆGIR á vettvang og eftirlitsskipið UNDIN F-141 og stöðvuðust þau hjá togaranum ARSENAL GY 48 er var að hýfa inn stb. vclrpu væru að fara í netin hjá bátun- um. er væru bar að veiðum. Hafði verið að berast hjálpar- beiðni frá m.b. JÖKLI þar að lútandi. Var þegar haldið að Svörtu- loftum og komið þangað um kl. 10,33, en voru þar þá fjórir brezkir togarar að veiðum frá 4 til 6 sjóm. frá landi og tveir íslenzkir fiskibátar. Var þegar haldið að íslenzka fiskibátnum, er nær togaranum var, en það var GLAÐUR SH. 67, er var að draga inn net sín, en skammt frá honum voru brezku togararnir ARSENAL, GY 48 og GY 300, og toguðu þeir með stefnu yfir veiðarfæri bátsins. Var nú flogið mjög lágt yfir tog- arana og skotið merkjaskotum fyrir framan stefnin á þeim, en þeir sinntu því engu. Voru því gerðar nokkrar atrennur að tog- urunum og skotið merkjaskot- um í þá og á þilfarið á þeim, en þá sveigðu þeir frá bátnum Þegar. varpa togarans kom upp sást greinilega þegar skipverj- ar togarans voru að greiða neta trossur bátsins úr vörpunni og fleygja þeim í sjóinn, og fiaut JpetjÚ um,,,^llt í kringum hann. Það Ynr a.uðséð á allri siglingu togáranna áð þeir gerðu það að ásettu ráði að toga yfir veiðar- færi bátsins, því veiðarfæri m.b. JÖKULS voru nyrzt á veiðisvæðinu og því nóg svæði, til þess að vera á fyrir þessa fjóra togara annarstaðar; enda var algengt að á þessu svæði íiskuðu á milli 50 og 100 togarar áður en fiskveiðitakmörkin voru færð út. G. Kjærnested skipstjóri“. Auglýsið í Þjóðviljanum Verkakvennafélagið Framsókn Aðalfundur félagsins verður sunnudaginn 6. marz í Iðnó kl. 2 síðdegis. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Konur fjölmennið á fundinn. Sýnið skírteini eða kvittun við innganginn. STJÓKNIN. Samkoma í Dómkirk|unni í kvöld, föstudaginn 4. marz, klukkan 20.30 Herra Sigurbjörn Einarsson, biskup og stud theol. Ingólfur Guðmundsson tala. Einsöngur: Frú Guðinna Jónsdóttir. Kórsöngur — Blandaður kór K.F.U.M. og K. Allir velkomnir. KRISTILEGT STÚDENTAFÉLAG SVO SETJUMST VIÐ Tl ' Lítill grís á borðinu — hann getur verið góð uppistaða í margar sögur, sem fá matinn til að renna niður, eins og ekkert sé. Hérna er grísinn saumaður sem lítill borðdúk- ur fyrir yngsta meðlim fjöl- 1 skyldunnar. Efnið er smáköfl- ótt, rautt og hvítt bómullar- efni. Grísinn á smekknum er saumaður úr sama efni, en sjálfur smekkurinn er úr ein- litu rauðu bómullarefni. Hvorttveggja er hægt að sníða eftir teikningunni sem fylgir með, hver einstakur reitur = 2 cm. Borðdúkurinn: Efni: 35 cm köflótt bóm- ullarefni. 35 cm vlieselín í fóður og 1,50 m rautt ská- band. Bómullarefnið og vliese- línið er klippt eftir mynztrinu, þrætt vel saman og barmarn- iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiimii ir saumaðir saman með ská- bandi, sem einnig þarf að þræða mjög vandlega á. Saum. ið því næst allt saman í vél. Augun í grísinn eru saumuð með bómullargarni, fyrst er saumað svart flatsaumsstrik og kringum það er saumaður hvítur hringur með hnappa- gataspori. faldaður að ofan með ská- bandi og síðan saumaður við smekkinn. Kantið allan smekk inn með skábandi, síðan háls- málið og hafið bandið ca 38 Smekkurinn: Efni: 30x50 efni. Sniðið af smek'knum er einnig á teikningunni. Strika- línan þvert yfir smekkinn þýð. ir að vasinn á smekknum er brotinn heim að því. Stækkið mynztrið og leggið á efnið, munið að hafa smekkinn tvö- faldan neðst svo vasinn sníðist um leið. Grísinn — úr rauðköflótta efninu er settur á vasastykk- ið og augað saumað eins og á hinum grísnum. Vasinn er cm lengra hvoru megin svo hægt verði að binda smekkinn. Um leið og skábandið er stungið í hálsinn eru böndin stungin tvöföld saman. llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIilllllllllllllllHllllllllllllllhHlllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIimuillllll

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.