Þjóðviljinn - 19.03.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.03.1960, Blaðsíða 3
Laugardagur 19. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (.? IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Á sýningu Valtýs: iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiihiiiiiiiii Líparít — hraungrýti — kvarz — hrafntinna — silfurberg og fjörugrjót 1 dag kl. 14.30 opnar Val- týr Pétursson málverkasýn- ingu í Listamannaskálanum. Á sýningunni eru 83 mynd- ir ; 42 mósai'kmyndir og 41 málverk og vatnslitamyndir. Sýningin verður opin í hálf- an mánuð frá kl. 14 til 22 daglega. I viðtali við fréttamenn skýrði Valtýr frá því, að hann hefði fyrir nokkrum árum byrjað á því að gera mósaikmyndir og síðan hefði það listform ásótt hann meir og meir Nú eru á sýning- unni 42 mósaikmyndir, sem aldrei hafa verið sýndar áð- ur utan 2, 1 mósaikmyndirn- ar notar hann mikið líparít, hraungrýti, kvarz, hrafn-.. tinnu, silfurberg og fjöru- grjót, auk ítalsks marmara. Þær myndir, sem eingöngu eru unnar úr 'íslenzku grjóti skera sig úr hvað liti snert- ir, enda sagði Valtýr að þær mósaikmyndir sem hann átti á sýningunni í Gautaborg, hefðu va'kið mikla athygli þar. 4 ár eru síðan Valtýr hef- ur haldið einkasýningu. Valtýr bjóst við, að hann myndi útfæra eina af mós- aikmyndum sínum í stærra form, sem yrði a.m.k. 2,70 m. á hæð, fyrir ónefndan einstakling. Einnig er það grunur fréttamanns, að Menntamálaráð muni kaupa eina af mósaikmyndum Val- týs. (Ljósm.: Þjóðv;) ti 11111111111111111111111111 ii 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ii 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 m 111 Skákkeppni aldarinnar Hvítabandið opnar ljósbaðstofu að Fornhaga 8 eftir helgina Eftir helgina mun Hvítabandið opna fullkomna Ijósa- stofu í nýjum húsakynnum að Fornhaga 8. S.l. þriðjudag hófst í Moskvu einvígi þeirra Bot- vinniks og Tals um heims- meistaratitilinn í skák. Er teflt í Pusldnleikhúsinu. Dr. Euwey fvrrverandi heims- meistari, sem er einn af dóm- urum einvígisins, sagði við það tækifæri, að þetta ein- vígi mætti kalla „skákkeppni aldarinnar“, enda mun fárra skákviðburða hafa verið beð- ið með meiri eftirvæntingu af öllum skákunnendum víðs vegar um heim. Keppinautarnir Það, sem gerir þetta ein- vigi sérstaklega spennandi, er 'að keppinautarnir hafa aidrei teflt saman áciur, og er það í fyrsta skipti í skák- sög-unni, að svo er ástatt um keppinauta um heimsmeist- aratitilinn- í annan stað hafa þeir Botvinnik og Tal ákaf- lega ólíkan skákstíl. Botvinn- ik er talinn einhver snjall- asti byrjunar- og endatafls- skákmaður, sem uppi hefur verið, og í rökvísri stöðu- byggingu á hann fáa sína líka. Hann á og að baki lang- an og mjög glæsilegan skák- feril, hefur unnið meistara- titil Sovétríkjanna oftar en nokkur annar maður, um 30 sinnum unnið fyrstu verðlaun á alþjóðlegum skákmótum, bæði heima og erlendis, og verið he'msmeistari í skák síðan 1948, að undanskildu HSuioveðta Siálfsbjargar i Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík, efnir til lilutaveltu í saínum Þingholtsstræti 27 á morgun, sunnud. 20. marz. Hlutavelta þessi er haldin í fjáröflunarskyni, en einna efst á baugi hjá félaginu nú er að bæta úr húsnæðiserfiðleikum þeim sem margir fatlaðir hafa við að búa. Ætti hlutaveltan að geta lagt fyrsta fjárhags- grundvöll að byggingu sam- býlishúss fatlaðra. Sjálfsbjörg hefur leitað til ýmissa fyrirtækja í bænum um framlag til hlutaveltunnar og brugðust þau almennt vel við. Verða margir eigulegir munir á hlutaveltunni. þó árinu 1957—1958, er Smisloff vann af lionum titil- inn. Tal er aftur á móti fræg- astur fyrir einstaka leik- fléttuhæfileika sína, og hefur fádæma baráttuvilji hans, glöggskygni, skjótræði og dirfska í tímaþröng og flókn- um stöðum bætt honum upp skort á reynslu. Hann hefur tvívegis orðið sovézkur meist- ari og borið sigur úr býtum í flostum þeim stórmótum sem hann hefur tekið þátt í. Til þess að vinna heims- meistaratitilinn þarf Tal að hljóta minnst 12Vá vinning af 24, en Botvinnik nægja tólf vinningar til þess að halda titlinum. Fyrsta skákin Þjóðviljanum hefur nú bor- izt fyrsta skákin í einvíginu og lýsing á keppninni. Þegar skákin hófst, stóðu hundruð manna fyrir utan leikhúsið, sem ekki höfðu getað fengið aðgöngumiða, svo mikil var aðsóknin. Meðal viðstaddra voru ýmsir frægir skákmenn, svo sem dr. Euwe, sænski stórmeistarinn Stáhlberg, sem er yfir.dómari einvigisins, for- seti Alþjóða skáksambands- ins, stórmeistarinn Petrosjan og margir fleiri. Tal hafði hvítt og byrjaði með sjaldgæfri franskri opn- un. Hóf hann þegar mikla sókn. Botvinnik missti fljótt peð og fékk lakari stöðu og spáðu menn því fljótlega að Tal myrdi vinna- Botvinnik lék djarflega og eydd’St tími hans brátt í umhugsun, en Tal var • að venju á faralds- fætl og svaraði leikjum hans næstum viðstöðuláust. Að lok- um komst Botvinnik í mikla timaþröng, lék vanhugsuðum leik og mátti gefast upp og óska hinum unga andstæðingi sínum til hamingju með sig- urinn í fyrstu skákinni, sem þeir tefla saman. Hér kemur svo fyrsta skák- in: Hv.ítt: Tal. Svart: Botvinnik. Frönsk vörn. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3t 6. bxc3 Dc7 7. Dg4 f5 8. Dg3 Re7 9. Dxg7 Hg8 10. Dxh7 cxd4 11. Kdl Bd7 12. Dh5f R,g6 13. Re2 (13 14. cxd3 Ba4f 15. Kel Dxeð 16. Bg5 Rc6 17. d4 Dc7 18. h4 e5 19. Hh3 Df7 20. dxe5 Rcxe5 21. He3 Kd7 22. Hbl b6 23. Rf4 Ha-e8 24. Hb4 Bc6 25. Ddl Rxf4 26. Hxf4 Rí?6 27. Hd4 Hxe3f 28. fxe3 Kc7 29. e4 dxc4 30. Bxc4 Dg7 31. Bxg8 Dxg8 32. h5 gefið Önnur skákin í einvíginu var tefld á fimmtudaginn og lauk henni með jafntefli eft- ir 41 leik. Þriðja skákin er tefld í dag og hefur Tal þá hvítt. I gærdag buðu félagskonur Hvítabandsins borgarlækni og fleiri velunnurum félagsins, á- samt blaðamönnum, að skoða hin nýju, vistlegu húsakynni félagsins. Eins og kunnugt er hafa Hvítabandskonur mikið unnið að líknarmálum, þar á meðal starfrækt Ijósastofu fyrir börn. Þær hafa aldrei haft nein föst húsakynni fyrir þessa starf- semi sína, og verið á hálfgerð- um vergangi með ljósalampa og annan útbúnað og síðustu tvö árin hafa þær verið algjör- lega liúsnæðislausar. Arngrímur heitinn Kristjáns- son, skólastjóri Melaskólans, kom fyrst með þá uppástungu að byggt væri ofan á hús1 Sumargjafar við Fornhaga og það húsnæði fengið síðan Hvítabandinu til umráða. Alls hafa Hvítabar.dskonur lagt fram 210 þúsund krónur í bygginguna, en þær fá til um- ráða 137 fermetra af efri hæð- inni. Þar er ljósastofa búin. fullkomnum ljósalömpum, á- haldageymsla og eldhús, auk tveggja herbergja íbúðar, sem ætluð er forstöðukonu ljósa- stofunnar ef með þarf. Ljósastofan mun talca til starfa eftir helgina sem fyrr segir og hafa þegar borizt margar umsóknir. María Ás- geirsdóttir hjúkrunarkona mun veita ljósastofunni forstöðu. Á morgun er merkjasöludag- ur félagsins og verða merki af- greidd til sölubarna í anddyri flesti-a skóla hér í Reykjavík. „Snorra“ seinkar Komu „Snorra Sturlusonar", hinnar nýju Cloudniasterflugvél ar Loftleiða seinkar um nokkra daga. Eins og áður hefur verið skýrt frá. var gert ráð fyrir að flug- vélin kæmi hingað til Reykja- víkur á mánudaginn, 21. þ.m. ^i 11111111111111111111111:111111111111111111111111111111111111!ij11111, M1111111,1111111111111,1111,, 1111111111111,111n111111, i,11111,1111111n .......... • aldri en sá elzti þeirra um áttrætt. ■ Ey- steins saknað Þjóðinni er sagt að spara. Almenningi er ætlað að skerða svo lífskjör sín að inn- flutningur á neyzluvarningi minnki um hvorki meira né minna en einn íimmta. Þetta er svo stóríelld röskun á lifn- aðarháttum almennings að hliðstæð dæmi munu vand- íundin, nema þégár þjóðir hafa átt við alvarlegustu náttúruhamfarir að etja eða styrjaldir. En á sama tíma og liverri. húsmóður í 1-andinú er f.vrirskipað að lækka búreikn- inga sína til mikilla muna og spara við heimili s.n fæði og klæði, er Guntiar Thoroddsen að leggja búreikning ríkisins fyrir alþingi. Og þar er ekki verið að spara, rikissjóður er auðsjáanlega stofnun þar sem ekki hefur verið lifað um efni fram. Á sama tíma og al- menningi er sagt að skerða neyzlu sína um fimmtung ætl- ar Gunnar Thoroddsen að Nauðsyn- legasta stéttin auka eyðslu ríkissjóðs á ári úr 1033 milljónum í 1464 milljónir; hækkunin nemur hvorki meira né minna en 431 milljón króna eða 42%. Á sama tíma og allt hækkar í verði eiga menn þannig' að greiða í rikissjóð 142 kr. á móti hverjum 100 sem þeir greiddu í fyrra. Hver hefði trúað því að þannig' væri hægt að stjórna fjármálum ríkisins að menn ættu jafnvel eftir að sakna Eysteins Jónssonar? Ungir jafnaðarmenn Alþýðublaðið birtir í gær mynd af æskulýðsróðstefnu þeirri sem ungir Alþýðu- flokksmenn héldu um helgina og fjallaði um jafnaðarstefn- una. Myndin sýnir að þótt- takendur hafa verið innan við 40 talsins, og' meðalaldur þeirra um fimmtugt. Er yngsti þátttakandinn nálægt fertugs- Hannes á horninu telur það steínu stjórnarinnar til gild- is í gær að hún muni „fækka í ónauðsynlegum stéttum“. Hvaða stéttir á maðurinn við? Er hann að hugsa um togara- sjómenn, en ríkisstjórnin hef- ur þegar fækkað þeim veru- lega með því að leggja fimmta hverjum togara í landinu. Er hann að hugsa um byggingaverkafólk, en ein helzta afleiðing stjórnarstefn- unnar verður sú að draga stórlega úr öllum by'ggingum. Eða er hann að hugsa um iðn- verkafólk. sem hlýtur að fækka til muna þegar íslenzk iðnfyrirtæki verða gjaldþrota í samkeppninni við frjálsan innflutning á erlendum iðn- aðarvarningi. Hannes á horn- inu ætti að skýra það nán- ar út fyrir lesendum sínum hverja þeirra hann telur ó- nauðsynlega, þannig að þeim megi að ósekju fækka. En eitt er víst: Það verður engin fækkun í bitlingaliði Alþýðuflokksins, þessum hannesum sem sjá má á hverju horni —■ Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.