Þjóðviljinn - 19.03.1960, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.03.1960, Blaðsíða 7
Laugardagur 19. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN umji var a’lmikið af vélum. Langmerkust var þó bílastof- -an- 1 stóiu herbergi var safn- áð.sanaán öllu þvi. sem hjarta u'ngs bí’.avinar girnist. Hér voru - margir gírkassar með skipt:stöng. Hér voru margar bilvélar og léku þær á ási, svo að snúa mátti t.eim á alla vegu o;g skoða frá öllum hlið- um. Þár stóð bílgrind með vél og ö’ u tilheyrancli til rann- sók'ia og viðgerða. En út i horni'Stóð Pobéda í heilu lagi Hénni geta .stákarnir ekið að vi’.d, nema hvað hjólin snúast í lausu loft’. svo að bíllinn stendur að yísu á sama stað. Púströrið liggur út í vegg. Margt var þarna fleira t:l ökufræðsHi. Auðséð var, að þessi stofa var stolt skólans. Við ætlum að gera a.m.k. alla strákana að bí’stjórum, sagði skólastjórinn hróðugur- Við litum irm í sjötta bekk: þar var verið að hlýða yfir ikóli kvæði Púsjkíns um Olég liinn vísa, en það kvæði er byggt á gömlum sögum, hliðstæðum Örvar-Odds sögu, Það gekk allt sæmilega, þó að krakk- arnir væru að vísu mjög feimnir. En þar næst var geng'ð inn í tungumáiastofu og.Vp.ru þar nokkrir, styákar að taka til, Kom þá á daginn, að í þéssum skólá' læra nem- endur ekki ensku eða frönsku, líe’dur kínversku. Strákarnir, sem voru þarna inni rausuðu heilmikið á kínversku, öld- ungis ófeimnir. Þessi stofa var ágætlega útbúin, þar v:,ru sex segulbandstæki og lieyrn- artól við hvert borð, enda ve'tir ekki af, því að kín- v.erska væri víst bráðauðvelt mál ef ekki væri hljóðfræðin. Það var haldið áfram, og fjórðubekkingar gáfu gestum rauða klúta um hálsinn og rauðar stjörnur í jakkahorn- in. All:r létu sér þetta vel líka, einr.ig fulltrúar Life cg Time, sem þarna voru séadd- ir. Það var líka far:ð niður i ■ eldhúsið og kíkt oni poftana hjá kokkunum. Til lv'degis- verðar átti að hafa ká’oúpu og steikta pylsur með kart- öflum og epli í eftirmat. Og okkur var lofað því, að um kvöldið yrði borðuö síld og kartöflur. Sitthvað fleira Ekki má gleyma blessaðri músíkinni. Áður var tónlistar- fræðsla bundin við ofan- greinda. frístundaflokka, en á þessu ári hefur skólinn komið sér upp eigin tónskóla- Tutt- ugu og sex nemendur læra píanóleik en þrjátíu og tveir á harmoni.ku. Um hundrað nemendur læra á fiðlu og ön.nur strengjahljóðfæri. Og fleira hefur þessi skóli í pokahorninu. Það kemur á daginn að hann á eigin bú- garð 27 kílómetra frá Moskiui. Þar eru liestar, kan- ínur, svin og önnur fróðleg húsdýr, og þar vinna börnin að garðyrkju og gróðursetja tré. Þangað fara á sumrin þau börn, sem annars fara ekki á flakk með foreldrum sínum. I>arna leika þau sér og hjálpa til við vinnuna og c.kvamoa í bæiarlæknum. Síð- an nýtur mötuneyti skólans góðs af afurðum búsins. Við sáum ljósmyndir frá búnu. Þar tvímenna tveir strákar á gríðarmiklum hesti, en stelpurnar horfa á. Þetta var ekki litmynd, en það er öruggt má), að þessi böm voru ágætlega sólbrún og blátt áfram hlaðin af bæti- efnum. O • P Þe'ba sérkennilega samgöngutæki OVHVa&n — er aimenningsvagn af nýrri gerð semi tekinn liefur verið í notkun á hálfs annars kíló- metra leið í borginni Orleans í Frakklandi. Vagninn svífur hátt yfir jörðu eftir spori sem grípur í þakið. í hverjum vagni er rúm fyrir 123 farþega og liraðinn er 100 kílómerar á klukkustund. Margir umferðafræðingar eru Piórhrifnir af þessari nýjung og telja hana tilvalda til að draga úr umferðarvandræðum á jörðu niðri. ^iiiiiiiiiiiiimiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimt'iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiimi | Ófriður kringum öigerSinu Fluglíkanasmíði í skóla í Sovétríkjunum. = Ef við lítum í sögu undan- = farandi ára, þá sjáum við, = að stutt er síðan að rætt = var um það á Alþingi, hvort E leyft skyldi að brugga sterk- E an bjór, til sölu hér innan- E lands, en því var hafnað, En = Ölgerðin Egill Skallagríms- = son býr hann til handa setu- = liðinu og sendiráðum, þeim til = svölunar E En af því að íslenzk fram- E leiðsla fæst ekki, kaupa þeir, E sem til þess hafa aðstöðu, E bæði danskan, þýzkan og E enskan bjór, og það þykir E ek'ki tiltökumál, þótt ölgerð- E in þurfi ekki að flytja inn E tómar flöskur, í stað þeirra E sem brotna, eða tapast á ann- = an hátt á ferð sinni meðal = nevtenda. Hún fær nóg af = flöskum til viðhalds stofnin- = nm, undan hinum erlenda = bjór, svo að það sér hver = maður, að talsvert magn hlýt- = nr að berast til landsins eft- = ir ýmsum leiðum, af hinum = forboðna drykk. En það mál ætla ég ekki að ræða nánar, enda þótt ærin ástæða væri til. Það er heldur ekki langt síðan, að húsið við Njálsgötu 19 var notað sem íbúðarhús, en er nú brugghús. Þá var bærinn minni en nú, en var þó, þegar húsinu var breytt, í ömm vexti, og fólkinu að fjölga, svo að það þurfti meira að drekka. Það þurfti því að framleiða meira af bjór og öðrum drykk, og Tómas sá um það, sá karl fylgdist með tímanum, hvað það snerti. En við það, að framleiðslan óx, óx að sama skapi um- ferðin í kringum ölgerðina, og fer vaxandi ár frá ári. Það er lögmál. þar sem afleiðing fylgir orsök Það hefur verið svo mörg undanfarin ár, að íbúum við Frakkastíg, við Njálsgötu og Grettisgötu, á svæðinu næst ölgerðinni, hefur verið misboð- ið á hinn herfilegasta hátt, með allri starfsemi hennar, bæði með kolareyk, vélaskrölti og farartækjum. Allskonar truflanir, bæði á nótt og degi, hafa valdið og valda oft stórvandræðum. i allri umferð, bæði ökutækja og annarra vegfarenda, og nærri legið við slysurn. Það má þakka það sérstakri lipurð og árvekni starfsmanna ölgerðarinnar, að ekki hafa orðið stórslys hér um sióðir. Þó þurfa þeir, af nauðsyn, r.ð leggia bílum sínum báðu- meæin Frakkastígs, á milli Niálsgötu og Grettisyötu, hvorum á móti öðrum. svo að eftir af götunni verður að- ■eins mió renna á henni miðri, handa öðrum farartækium, og ganp-andi fólk verður að smiúga fram hiá beim bílum, sem staudq, að hálfu levti á gcnvst.éttinni. Oa: svo að auki verða h<=>ir að aka út ov inn. ura portið, þvert af götunni og á. Við þetta bætirf svo, að við hliðina á porfi ölgerðarinnar, er bæði bókabúð og sioypa. Um þá fyrrnefndu er bað að Framhald á 10 síðu. 111111111111111)111ntki!n1111 nHiinHmmiiimmiiiiHiimiiiiiiimimimimimiiimiMiii.’iiiiiimiiiiiiiiimimiiimiiiimmimiimiiiiiimimimimiimimmmmiiiinmmmimimiiiiinHiiiiiiiniiiiiiiiimmmii um aldur þess. Rithátturinn skjaWan i stað ,,sjaldan“ var algengur á 17. öld, segir dr- Björn ICarel Þórólfsson í riti sínu, Um ÍHlenzkar orðmynd- ir á 14. og 15. öld. — Önnur atriði í bréfum þeirra Þor- steins og Jóhannesar látum við bíða að sinni. ,,Máni“ hefur sent mér bréf og . segist ekki vera ánægður með afgreiðsluna á sögnunum að mjala og mjata hér i þætt- inum. Hann segir m.a. r- ,,Ég get ekki hrundið því úr huga mér, að ég hafi heyrt sagt um hluti, að þeir væru mjalandi í feiti, þ.e. gljáandi eða löðrandi af feiti, og ég er alveg viss um að hafa heyrt sagt um hlut, að hann væri „allur útmjataður í lýsi“. Hygg ég því. að hvorug þess- ara sagna sé draugorð". Þetta mun rétt vera- Eins og athug- ul'r lesendur þáttarins minn- ast, var hér um daginn minnzt á sögnina að mjala sem í orðabók Sigfúsar er rituð ■mjata, ,en. sú. mynd talin draugorð. Rétt um sömu mundir frétti ég að sögnin að mjata væfi til í daglegu máli, og nú staðfestir ,,Máni“ það. Mér þætti því mjög vænt um ef hann vildi láta mig vita hvaðan hann hefur þetta oi-ð eða hvar hann hefur heyrt það, og einnig vildi ég gjarnan vita nafn hans. Hins vegar verður það að sjálf- sögðu ekki birt opinberlegá, ef hann óskar þess að því sé haldið leyndu. — Menn geta haft ýmsar ástæður til þess að óska slíks, finnst það ef til vill hégómlegt eða aðr- ar ástæður geta valdið. En hins vegar er málvísinda- mönnurn full þörf að vita hverjir heimildarmenn þeirra eru. Al’oft kemur fyrir að þe:r óska þess að þagað sé um nafn sitt, cg er jafnan farið eftir þeirri bón, enda sjálfsagður hlutur. Þetta var nú útúrdúr, og skal nú vikið að öðru. Um daginn minntist ég í -eimim þættinum á sögnina að ; misminna, sem á Suðurlandi er algeng í samböndum eins og „það misminnir hvort þetta kostar 10 krónur eða 100 krónur“, og er þá átt við að hvort tveggja séu öfgar. Um þetta hef ég litlar heim- ildir fengið. Þó þekkir Ivar Bjömsson cand. mag- það úr uppsveitum Borgarfjarðar syðra og hefur það einkum eftir , móður sinni, sem er uppalin á Kjalarnesi. Væri fróðlegt að fregna nánar um það, ef menn skyldu þekkja það úr öðrum landshlutum. í 94. þætti var minnzt á nafnorðið skurra i Kvenna- mun Jóns Mýrdals, en þar kemur það fyrir í samband- inu: „Þó Vigdís gjörði smá- skurrur heima, lét hann það eklci á sér festa“. Um þetta orð munu ekki vera mik^ar heimi ?\ir, og það er t.d. ekki í orðabók Sigfúsar Blöndals. Sæmundur Dúason þekkir það úr Fljótum í Skagafirði og segir það merki þar stutta dembu með stormi og sé einn- ig notað um krapaskúrir: „Það rigndi ekkj mikið en um kvöldið gerði dálitla skurru“. Einnig þekkir hann sögnina að skurra (= láta eitthvað ganga fljótt) í samböndum eins og „skurra saman fisk- inum, skurra einhverju af.“ Ekki véit ég hvort Jón Mýr- dal hefur lært þetta orð.norð- ur í Fljótum, en hann dvald- ist þar um tíma — eins og raunar víðar um land, og er því ekki víst að sérkennileg orð í ritum hans séu öll skaftfellsk. Undir það þurfa að minnsta kosti að renna fieiri stoðir áður en það telst fullsannað. Halldór Pétursson sendir þcrttinum orð:ð pissukragi og segir um það smásögu sem vel lýsir merkingu þess- Hann segist hafa spurt bón.da á Jökuldal hvort á bæ hans hefði verið svona stórt tún er hann byggði. '„Nei, bless- aður; þetta var bara pissu- kragi“. Auðsjáanlega er þetta orð látið . merkja lítið tún kringum bæ, með það i huga að blettur sá er menn geta borið á með þvaginu úr sjálf- um sér getur ekki verið nema lítill kragi, a.m.k. meðan allri næturkeytunni var safnað saman til þvotta. Einhver var um dagimy að spyrja m;g um orðið spán- húsanýr, hvört ég kannaðist við það. Ég þekki það ekki úr mínu máli sunnanlands og gat ekki í svipinn fundið heimild um það aðra en orða- bók Sigfúsar. Nú sé ég að í fyrra hef ég skrfað það npp eftir frú Sólveigu Hjöryar, en liún ber Hreppamenn og Skeiðamenn í Árnessýslu -fyr- ir því að það sé algengl þar, og dæmið henn! sérlega minn- isstætt var: „Hann er nú kominn úr Reykjavík, a’yeg spónhúsanýr af fötum“, þ.e. i nýjum fðtuin frá hvirfli til ilja. — Um þotta orð eru fá- tæklegar heimildir að öðru leyti og vær' því fengur að heyra um það frá þeim m&þn- um er það kunna að jxikkja.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.