Þjóðviljinn - 19.03.1960, Blaðsíða 11
Laugardagur 19. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN i— (11
Útvarpið
Skipin
p|t daff t'i- Iaugur dagurlnn 18.
marz — ”9. dagur ársins —
Jósep — 22. vika vetrar —
Tungl næst jörðu; í hásuðri
kl. 5.40. Árdegisháflæði kl.
9.33. Síðdegisháflæði kl. 22.08.
Næturvarzla
vikuna 19.—25. marz er i Lauga-
vegsapóteki.
tTVARPIÐ
I
DAG:
12.50
14.00
17.00
17.20
18.00
Óskalög sjúklinga.
Laugardagslögin.
Bridgeþáttur (Eiríkur Bald-
vinsson)
Skálcþáttur (Baldur Möller).
Tómstundaþáttur barna og
ung'ingí’, Jón Pálsson).
18.30 Ótvarprsaga barnanna:
„Mamma skilur allt“
Stefán Jónsson.
18.5þ Frægir söngvarar: Alex-
ander Kipnis og Max Lieht-
egg syngja lög og aríur eft-
ir Mozart, Wagner, Straues
og Tjaikovskij.
20.30 Leikrit: „John Gabriel Bork-
maji“ eftir Hennik Ibsen, í
þýðingu Hclga Halldórsson-
ar. —• Leikstjóri Indriði
Waage.
22.20 Danslög til kl. 2 eftir mið-
nætti.
Hvassafell er á Akra-
nesi. Arnarfell fer
væntanlega í dag frá,
Sas van Gent til
Ödda. Jökulféll fór
16. þ.m. frá Hafnarfirði til New
Yoi’k. Disiarfell losar á Húnaflóa,-
höfnum. Litlafell er í olíuflutn-
ingum í Faxaflóa. Helgafell er í
Saí'pshorg. Hahirafell er væntan-
egt til Aruba á mánudág.
I' Dettifoss kom til
s _ p Hamborgar 17. þ.m.
■Jl VI Fer þaðan um 24. þm.
______J til Rotterdam og
Reykjavíkur. Fjall-
foss fer frá Reykjavík 21. þ.m.
til vestur- og norðurl:andsha,fna.
Goðafoss fór frá Keflavík 16. þ.m.
til Bergen, Halden, Gautaborgar,
Kaupmannahafnar, Ventspils og
Finnlands. Gullfoss fór frá
Reykjavík í gær til Hámborgar
og Kaupmiannahafnar. Lagarfoss
er væntanlegur til Reykjavíkur
síðdegis i dag. Reykjafoss fór frá
Hull 17. þ.m. til Reykjavikur. Sel-
foss fór frá Warnemúnde 17. þ.m.
til Ventspils. Tröllafoss fór frá
Reylrjavik 9. þ.m. til New York.
Tungufoss fór frá Hafnarfirði 13.
þ.m. til Rostock.
Hekla fór frá
. Reykjavík i gær
A a'ustu>' um land í
hringferð. Herðubreið
er væntanleg til
Kópaskers í kvöld á austrrrleið.
Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyr-
ill er væntanlegur til Hjalteyrar
í kvöld. Herjólfur er- á leið frá
Hornafirði til Vestmannaeyja og
Reykjavíkur,
Drangajökull er i
Vestm.eyjun.. Lang-
jökull er i Ventspils.
Vatna.jökull er í
Reykjavík.
Dagskrá Alþingis
laugardaginn 19. marz 1960, kl.
1.30 miðdegis. ^
Neðri deild: Söluskattur, frv. —
2. umr.
Edda er væntanleg
kl. 7.15 frá. Ne.w Yqrk
Fer til Glasgow og
London kl. 8.45. Leif-
ur Eiríksson er vænt-
anlegur kl. 22.30 frá Kaupmánna-
höfn, og Osló. Fer til New
York.
Millilandaflug: Milli-
landaflugvélin Hrím-
faxi fer til Oslóar,
Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 8.30 í
dag. Væntanleg aftur til Reykja-
víku\r kl. 15.40 á morgun.
Innanlandsflug: 1 dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Blöndu-
óss, Egilsstaða, Sauðár.króks og
Vestmannaeyja. Á morgun er á-
ætlað a.ð fljúga til Akureyrar og
V estmannaeyja.
Prentarakonur
Mdnið aðalfund Kvenfélagsins
Eddu mánud. 21. marz' kl. 8.30
stundvíslega. Venjuleg aðalfund-
arstörf og kvikmyndasýning.
Hjúkrunarfélag fslands
heldur fund í Tjarnarcafé mánu-
daginn 21. marz kl. 8.30. Fundar-
efni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2.
Rannveig Tómasdóttir segir frá
og sýnir myndir úr Ind'.andsför
sinni.
Æskulýðsráð Reýkjavikur
Tómstunda- og félagsiðja laug-
ardaginn 19. marz 1960.
Lindargata 50. Kl. 4 e.h. Kvik-
myndaklúbbur (11 ára og
yngri). KI. 8.30 Opið hús
(ýms leiktæki, kvikmynd
o.fl.)
II áagerði ssk ól i. Kl. 4.30 og 5.45
Kvikmynda.klúbbur.
Guðfræðinemar
gangast fyrir stúdentaguðsþjón-
;ustu’ í kapellu háákólans á. morg-
un. sunnudag, kl. 5 siðdégis. Scra
Ásgeir Ingibergsson prestur i
Hvammi í Dölum þjónar fyrir alt-
ari en einn af guðfræðistúdent-
um, Ingólfur Guðmundsson, préd-
ika.r. Umræðuefni ha.ns er: Bar-
áttan úm manninn. — Öllum
heimill aðgangpr.
Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. —
Séra Jón Auðuns. Barnasam-
konra í Fr'kirkjunni kl. 11. —
Séra Óskar J. Þorláksson. —
Messa kl. 5. — Séra Óskar J.
Þor’áksson.
Hj f cigspréstakall. Messa í hátiða-
sal Sjómannaskólans ld. 2.
Barnafamlcoma kl. 10.30 árd.
Séra. Jón Þorvarðsson.
Bústaðaprestakall. Messa í Háa-
gerðirskóla kl. 5. Barnasam-
koma kl. 10.30 á sama stað. ■—
Séra Gunnnar Árnason.
Laugarneskirkja. Mcssa kl. 2 e.h.
Messa. k . 7 c.h. Altarisganga.
Barnaj'uðb a kl. 10.15 f.h.
■Séra Gar,'inú 'f'vnvarrson.
Langholtsprest rkr'I - . Barnasani-
koma í SaftiVðfu'h éifniiintt kl.
10.30. Messa, ld. 2. — Séra Áre-
líus Nielsson.
Frikirkjan. KésSá kl. 11. B.arna-
samkoma. ' Safnaðarheimilinu
kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Þor-
steinn Björns.son.
Aðventkirkjan. Júlíus Gufímund.s-
-.'son, sköla.stjóri, flytur 7. erindi
; sítt i erindaflokknum ‘ úm boð-
skap Opinbérunarbókarinnar.
Nefnist erindi þetta:*Tvískiptur
heimur, og verður flutt í Að-
ventkirkjunni sunnudaginn 20.
marz, kl. 5 siðd. Blandaður kór
syngur. Allir velkomnir.
Æ.F.K.
Félagar!
Málfundahópurinn heldur áfram á
mánudagskvöldið ki. 9 i Digra-
nesskólanum. Mætið stundvislega.
Fræðslunefndir.
Æe d
• ■ • iv •
Félagar
KappræðufuYidur verður haldinn
milli ÆFR, og Heimdallar
fimmtudaginn 24. þ.m. í Sjálf-
stæðishúsinu og hefst kl. 20.30.
Mætið tímanlega. N. ,nar auglýst ^
siðar. — ÆFR.
Félagsfundur
verður haldinn n.k. þriðjudag í
féla.gsheimili ÆFR.
Dagskrá: Erindi: Jóhannes úr
Köt'um. Fréttir frá 12. þingi Sós-
ialistaflokksins. Kappræðufundur-
inn milli ÆFR og Heimdallar.
Önnur mál. — ÆFR.
Trúlofanir 1 1 Giftingar Afmœli
SÍÐAN LÁ HÚN
STFINDAUÐ
31. dagur.
— eða að minnsta kosti einhver
tvö nöfn — inn í stóra bók og
hann var búinn að afhenda
Harry tíashillingaseðil, en af
kryppluðum smókingíötum
Harrys mátti sjá að hann var
þjónn. Allir. hinir karlmennirn-
ir voru í undarlegum og fram-
andi búningum. Hver þeirra
var með kvenmann á hnjánum .
eða við hlið sér. í herberginu
var þykkur tóbaksreykur og
þrir snöggklæddir menn fram-
leiddu undarlega, skerandi tón-
list með píanói og tveim fiðl-
um.
— Ég heiti Lára, sagði- stúlk'-
an við dr. Blow. Hún tók um
hönd hans og leiddi hann inn í
dimmt skot, þaf sem enginn
var fyrir. — Hvað heitið þið?
— Hann heitir Freddy, sagði
Mancipie í flýti. Og ég heifi
Jimmy. Er það ékki. Freddy?
— Jú, vissulega. Það er nú
líkast til, sagði dr. Blow sem
reyndi eftir megni. ,að þóknast
vini sínum. —' Jimmý frá Ox-
ford.
— Oxford?
— Oxford straeti. Hm. Eigum
við ekki að íá okkur eitthvað
að drekka?
— Kampavín handa mér,
sagði Lára og brosti sakleysis-
lega til prófessorsins, sem hún
taldi með réttu fyrirliða þess-
ara gömlu hálfvita.
En Manciple lét ekki snúa á
sig. Til þess var liann of kunn-
ugur stöðum af þessu tagi —
úr kvikmyndum. Hami-var íús
til að taka þátt í leiknum
(orðatiltækið var líka af sömu
rótum runnið) en hann vildi
vera skýr í kollinum. •— Já,
með ánægju. sagði hann vin-
gjarnlega. Ágæ^ tillaga —
handa yður. Þér skuluð bara
panta kampavín. Sjálfur kýs
ég heldur glas af Perrier og
það gerir Freddy iíka.
' — Hvað þá? Hvfið er það?
— Eldvatn! — þér eruð víst
ekki nógu gömul fyrir það!
Flaska með tortryggilegu
innihaldi var sett á borðið fyr-
ir framan þá og próíessorinn
borgaði þrjú pund með semingi-.
Pérrier-vatn var ekkí á ■ boð-
stólum og gömlu mennirnir
tveir urðu að iáta sér nægja
flpsku „ :af j gódavatni, hvor.
Prófessorinn kannaðist ekki við
tegundarheitið á kampavíninu
— að vísu varð hann að viður-
kenna fyrir sjálfum sér, að
hann hafði sterkan grun um
að það samanstæði af ódýru
ávaxtavíni og suðurafríkönsku
•þrandy. Lára dreypti á því og'
eykti firn af sígarettum. Önn-
ur hönd hennar hvíldi léttilega
á hnónu á dr. BIow og það olli
honum mestu óþægindum.
Hann vildi ógjarnan hreyía sig
til þess að hún tæki ekki eftir
því að þetta var ekki hennar
eigið hné og aíleiðingin var
sú að hann var með nálacloía í
öllum vinstri fætinum.
Manciple leit á úrið sitt;
klukkan var næstum tólf.
Stundin var komin!
— Gerið.svo vel að hafa of-
anaí fyrir Freddý dálitla stund,
Sagði hann. — Ég þarf að tala
í símann.
— Auðdað, sagði hún. Það
eru dyrnar þarna.
Manciple eyddi ekki timan-
um í að athuga hvað var inn-
an við nefndar dyr. Hann hafði
meiri áhuga á að korhast óséð-
ur upp stigann að ráðningar-
stofunni á efstu hæð. Skrif-
stoíudyrnar vóru lokaðar eins
og hann hafði búizt við, en
læsingin var býsna hirðuleysis-
leg.. Það var enginn smekklás
eða þjóftraust læsing, heldur
■ hengilás sem hékk - í . tveim
• krókum. Hei'ði -prófessor Man-
ciple- ekki verið þessi fyrir-
myndar leynilögreglumaður,
hefði hann verið gott efni í af-
brotamann, enda var hann ekki
af baki dóttinn. H'ailn átti
skátahníf og honum fylg'di á-
hald til að draga nagla úr
hrosshófum, og á örfáum sek-
undum tókst honum hávaða-
laust að fjarlægja annan krók-
inn. Skrúíurnar losnuðu úr
fúnu tréverkinu án þess að
sprengja það og hann sá að
hann gæti fest skrúfurnar aft-
ur þegar hann færi, án þess
að teljandi merki sæust um
innbrotið. í hreykni sinni fór
hann að velta því ,fyrir sér,
hvort myntfræðin væri í raun-
inni köilun hans — en þetta
var hvorki staður né stund
íyrir drauma. Það var aldrei
að vita hvaða heimskupörum
dr. BIow tæki upp á, í Bamboni
klúbbnum.
Prófessorinn . þorði. ekki al
kveikja ljós, en hann kveikti á
litlum rafmágnsóTni, sem til
allrar hamingju vár' i langri
leiðslu. Hann gat því borið
hánn með sér um salarkynnin
og látið dauít, rautt Ijósið af
honum íalla á það sem inni
var. Hann átti auðvelt með &ð
sjá við þetta ljós eftir hálf-
rökkrið hjá Bamboli. En þó fór
svo að lokum að hann hljóp á
sig. Það stríkkaði á ’snúrunni
og hún kÍDptist úr sambandi.
Nú var niðamyrkur i herberg-
inu. Og' ekki nóg með það; í
fátinu lagði hann ofninn frá
sér- og fann hann ekki aftur
fyrr en hann v.ar búinn að
brenna sig á þumaífingrinum.
■ Með blótsyrði á vörunum, sem
. Manciple þekkti frá .áletrun, á
..miður :fínu. ' Böjfj.;. 'í. Pömpijji,
hopaði hann á hæli — óg. gerði
um ieið merkustu uppgötvun
kvöldsins; þarna voru ekki tvö
herbergi heldur þrjú. Hanti
komst að raun um þetta með
þvi að álpast gegnum leynidyí
í gamla milliveggnum — dyr1
sem opnuðust inn til allrar
hamingju — og lenda ál
hrammana inn í sannkallaðA
Alladínshvelfingu, glampandS
lýsta og fulla af ijársjóðum.
Hann reis á fætur, ringlaðuifl
og agndofa.
Herbergið var eklti öllii
stærra en fataskápur, og þafg
var byggt í skotið yfir stigan-*
um. Ef til vill hafði það ál
-sínum tima haft að geyma!
vatnskassa eða verið notað senil
li vjká.our. Það var útbúið eind
og sumir peningaskápar ogf
kæliskápar, þannig' að IjóS
kviknaði sjálíkrafa þegar-dyrn-
ar voru oonaðar. Við þetta ljós
sá~ “þrófessorinn að herbergiðí
var búið' hillum frá gólíi tij
Eftir Kenneth Hopkins
■mi 'smmwr'm