Þjóðviljinn - 02.04.1960, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 02.04.1960, Blaðsíða 4
8.) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 2. apríl 1960 1 'i 'i ] T 1 V V 1 * Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar. Tvennt fullorðið. Algiör reglusemi. Tilboð sendist í pósthólf 458. Tilkynning Nr. 14/1960. Innílutninqsskriístoían heíur í dag ákveðið að verð hverra seldrar vinnustundar hjá eftirtöldum aðilum megi hæst vera sem hér segir: Bifreiðaverkstæði, vélsmiðjur, blikksmiðj- ; ur 09 pípulagningarmenn. 1 Dagvinna Eftirv. Næturv. j . Sveinar kr. 40,80 56,55 72,70 f Aðstoðarmenn — 33,20 46,00 59,15 f Verkamenn — 32,50 45,05 57,95 r Verkstjórar — 44,90 62,20 79,95 f . Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal f vinna, sem er undanþegin söluskatti þess- f um vera ódýrari sem því nemur. f Skipasmíðastöðvar: 72,45 f Sveinar kr. 40,65 56,35 i Aðstoðarmenn — 32,25 44,70 57,45 f Verkamenn — 31,55 43,75 56,30 r Verkstjórar — 44,70 62,00 79,70 f' Reykjavík, 1. apríl 1960 Verðlagsstjórinn. U r 1 • • r • , • Það er kominn vorliugur í hvítabirnina í dýragarð- tlVltanirmr 1 reiptO^l ínum í Kaupmannahöfn. Þeir liafa fengið spotta af gúmmíslöngu til að leika sér að, og togasfc nú á þvert yfir vatnsþróna í búrinu sínu. Til liggur leiðin Jeppi til sölu Tilboð óskast í ákeyrða jeppabifreið, sem verður til sýnis í Áhaldahúsi Reykjavíkurbæjar, Skúla- túni 1, mánudaginn 3. apríl n.k. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 2 þriðjudaginn 4. apríl á skrifstofu vora, Traðarkotssundi 6, og verða þau þá opnuð að bjóðendum viðstöddum. Innkaupastofnun Reykja- víkurbæjar. Frumvarp flutt um stein- eteypta Reykj anesbraut Tveir þingmenn úr Reykjaneskjördæmi, Jón Skaftason og Geir Gunnarsson, flytja á Alþingi frumvarp til laga um Reykjanesbraut. 8TEIHPÖU”sl Trúlofunarhringir, Stein- hrin’gir, Hálsmen, 14 of 18 kt. guU. Efnisatriði frumvarpsins eru þessi: ★ Nýjan veg skal leggja frá Álfttanesvegamótum um Kefla- vík og Garð og til Sandgerðis. ★ Vegagerð þessa skal miða við að samgöngur milli Reykja- víkur og Sandgerðis verði sem hagkvæmastar og öruggastar, og henni hagað með sérstöku tilliti til framtíðarnota. íslendinga af Keflavíkurflugvelli fyrir milli- landaflug og innanlandsflug svo og til annarrar starfsemi, sem þar kann að verða rekin. Þrjár ferðlr með farþega í juní n.k. Jöklarannsóknafélagiö ráögerir aö efna í sumar til þriggja farþegaferöa á Vatnajökul meö svipuöu sniöi og síðast liöiö vor. ★Veginn skal fullgera með slitlagi úr steinsteypu. tAt Framkvæmdir. skal miða við, að vegurinn verði fullgerð- ur á næstu 5 árum, enda verði nægilegt vinnuafl fáanlegt svo og stórvirkar vinnuvélar. ★ Til þessara vegafram- kvæmda heimilast ríkisstjórn- inni að taka allt að 85 millj. kr. lán. ★ Vegur þessi skal vera þjóð- vegur og nefnast Reykjanes- braut. Fyrsta ferðin verður farin 4. júni, sú næsta 14. júní og hin þriðja 24. júní. Er gert ráð fyrir að hver íerð standi yfir í 12 daga þar af 9—10 á jökli, pn tveir dagar fari í ferðir til og frá Jökulheimum. Gist á Grímsfjalli Tólf farþegar verða í hverri ferð og með í förinni fararstjóri og matreiðslumaður. Ferðazt verður í 2 snjóbílum á jöklinum, en ætlazt er til að aðallega verði dvalizt á Grímsvatnasvæðinu, en þar er nú geysihrikalegt um- hverfi eftir umbrotin frá í janú- ar. Þó er gert ráð fyrir að íarið verði annað hvort til Kerlingar- fjalla eða Öræfajökuls. ef veður leyfir. Ennfremur er ráðgert að koma að Pálsfjalli í annarri leið- inni. Gist verður í skálanum á Grímsfj alli. Fargjald verður 4000 kr. fyrir s hvern farþega og skal greiðast með 2000 kr. 15. maí en eftir- stöðvar áður en lagt er upp í íerðina. í þessu fargjaldi er inni- falið fæði á jökli og í Jökulheim- um, en farþegar eiga að hafa nesti til ferðar til Jökulheima og kaupi veitingar ef þeir óska á þeimleið til Reykjavíkur. Séð verður fyrir tjöldum til gisting- ar í ' á jökli, en allan annan ferðaútbúnað þurfa farþegar að sjá um s.iálfir dg gæta þess vel að allur útbúnaður sé hæfilegur til jökulferða. í sambandi við Vatnajökuls- ferðirnar er ráðgert að hafa póstþ.iónustu með svipuðu sniði og s.l. vor. Jöklarannsóknafélag- ið mun gefa út umslög eins og í fyrra. Verða 5000 af þeim tölu- sett og með einkenni félagsins, en 7000 með sömu einkennum, en ótölusett og ódýrari. TJand- hafar tölusettra umslaga frá í fyrra geta átt kost á að fá sömu númer aftur, ef þeir leggia inn skriflegar pantanir fyrir 30. apríl. Vegna erfiðleika á flutn- ingum er líklegt að ekki sé hægt að fly.tja annan póst en umslög félagsins til póstmeðferðar á Vatnajökli. iiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiir iiiiiiiiiin iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiui!iiiiii:iiiiiiuiiii BÆIARPOSTURIN .. t-JtX"/ -_L’ • Marcrt heíur brevtzt á 10 árum. Eins og kui/nugt er á fé- lagið Menningartengsl Islands og Ráðstjórnarríkjanna 10 ára afmæli um þessar mundir og minnist það þeirra tíma- móta á myndarlegan hátt. Þegar MÍR var stofnað fyrir 10 árum, voru samskiuti þessara tveggja ,þióða ekki ýkjamikil, Hér á landi hélt auðvaldið vg málgögn bess uppi skefjalausum áróðri gegn Ráðstjórnarríkjunum og þjóðskipulagi því, sem Ibúar þeirra höfðu komið á hjá sér, og sá áróður hafði vissulega borið þann árangur, að mikill hluti Islendinga vissi fátt með sanni um Ráðstjómarríkin og þjóðir þeirra. MÍR setti sér ’i öndverðu það takma'rk, að að vinna að auknum kynnum á milli þjóðanna, og því tak- marki hefur félagið náð. Á þessum 10 árum hafa tekizt góð samskipti á milli íslands og Ráðstjórnarríkjanna, bæði á sviði viðskipta og menning- armála. Mér dettur að vísu ekki í hug að þakka MÍR það allt, þar hefur fleira komið til, en engu að síður hefur fé- lagið unnið ómetanlegt gagn með störfum sínum að kynn- íum á milli þjóðanna. Fyrir tilstuðlan félagsins hafa ýms- ir frábærir listamenn frá Sovétríkjunum komið hingað og kynnt okkur á hvaða stigi listir og menning standa með- al þjóða þeirra. Þá hafa einn- ig fjölmargir Íslendingar átt iþess kost fyrir milligöngu fé- lagsins og samsvarandi fé- lags í Sovétríkjunum að gista Sovétríkin um lengri eða skemmri tíma og kynnast bæði landi og þjóð af eigin raun. Þannig mætti lengi telja en hér skal látið staðar numið. • Hver hefur árangur- inn orðið? En hver hefur svo orðið árangurinn af þessum auknu samskiptum og kynnum þjóða Ráðstjórnarríkjanna og Is- lands? Jú, hjá okkur íslend- ingum er hann m.a. sá, að þrátt fyrir það, að auðvaldið haldi stöðugt áfram lygaá- róðri sínum um Sovétríkin hefur afstaða horgaralegra sinnaðs fólks ti] þeirra breytzt. Blekkingahulunni hef- ur verið svipt frá augum þess og sannleikurinn birzt því í staðinn. Margvíslegri tor- tortryggni og misskilningi hefur verið eytt og allt hefur þetta stuðlað að bættri sam- þjóðanna og auknum skilningi þeirra I milli, enda gagnkvæm kynni þióða bezta tryggingin fyrir friðsamlegri sambúð þeirra. Fyrir okkur Islenidinga hafa viðskiptin við Sovétríkin einnig haft af- armikla þýðingu, t.d. þegar Bretar settu á okkur fisklönd- unarbannið. Þessa er okkur hollt að minnast nú, þegar stefnt er að því af ríkisstjórn- inni að draga sem mest, úr við s'kiptunum við Austur-Evrópu- ríkin og tengja okkur sem fastast viðskiptaböndum við þjóðir Vestur-Evrópu, sömu þjóðirnar og nú revna með öllum ráðum að koma okkur á kné í deilunni um 12 mílna fiskveiðalögsöguna. y)í búð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.