Þjóðviljinn - 02.04.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 02.04.1960, Blaðsíða 9
•tl « ÖSKASTUNDIN — Eigum við að koma að synda? — Ó, hvað vatnið er kall! SKRÍTLUR Framhald af 3. síðu. það á tönnunum. Jens: En hænan hefur engar tennur. Hans: Það er rétt, en ég meinti manns eigin tennur. Jóhanna Sigríður Hólm- berg, 10 ára, Barnaskól- anum, Skagaströnd, sendi þgssar skrítlur. o y/n\w Bráðum kemur sumar- ið, þá íara fuglarnir að syngja á trjánum. Verður það ekki gaman? Tólf bréf í skriftar- samkeppnina Björgvin Sveinsson, 13 ára, Elsa Sveinsdóttir. 12 ára. Gerður Sveinsdóttir 11 ára, Agnes Helgadótt- ir 10 ára, öll á Fossi. Elín Ása Ólafs- dóttir, Sólbakka, Víðidal. Hansína R. Ingólfsdóttir, 11 ára, Krossgerði. Beru- neshreppi. Valgerður Jónsdóttir, 9 ára, Vorsa- bæ, Skeiðum, Hulda Helgadóttir, S) ára, Silf- urteig 4, Reykjavík. Ás- laug Helgadóttir, 11 ára, Silfurteig 4, Jóhanna Sig- ríður Pálsdóttir, 10 ára, Barnaskólanum, Skaga- strönd, Kristjana Jóns- dóttir, Eystri-Loftsstöð- um, Gaulverjabæjarhr., (vantar aldur). Erlendur Jóhannsson, 9 ára, Álf- heimum 72, Reykjavík. Þátttakendur eru þá alls 52 og það er 6 fleira tn í fyrra, þó vonum við að fleiri eigi eftir að skrifa fyrir sumardaginn fyrsta. BRÚNN OG BLAKKUR EFTIR A. LAPTEV. ÖFUGMÆLAVÍSUR eignaðar Bjarna Jónssyni skálda. Kisa spipnur bandið bezt, baulur kunna að saga, hrafninn oít á sjónum ■ sést synda og fiskinn draga. ★ * ^ ★ ★ Silungurinn sótti lyng, svalan hrisið brenndi. flugan úr guiii gjörði hring’, g'eitin járnið renndi. KitSTjori vilDorg uagDjarisaomr Útgefandi ÞjóSviljinn Laugardagur 2. apríl 1960 — 6. árg. — 12. tbl. I SKRÍTLUSAMKEPPNINA . Kæ-ra Óskastund! Mig langar að senda þér ríokkrar skrítlur og svo langar mig til að vita hvað eigi að skrifa í skriftarsamkeppnina. Óskastundin er mjög skemmtileg. Mér þykir garnan að skrítium eins og þu sérð. Hvernig lízt þér á dul- nefnið: Skrifarinn á Stapa? Ilvernig er skrift- in? Okkur lízt ækki vel á það, það er alveg ákveð- inn maður í nýútkominni bók, sem er kallaður þetta. Finndu þér eitt- hvað nýtt nafn, sem þú átt ein. Þú skrifar Ijóm- andi vel. Hérna eru svo skrítlurnar þínar. Þær eru góðar: | 1. — Kona nokkur var að greiða 10 ára strák og ætlaði að fara að skipta í miðju, þá segir dóttir hennar: „Þetta gera engir nema karlar“. % Konan: Ég ætla að láta hann vera gamlan kari. 2. — Maður nokkur mjög kvöidsvæfur var í sam- kvæmi. Þegar átti að fara að drekka segir kon- an hans: „Ætlar þú ekki að koma að drekka? Maðurinn: Ég má ekki vera að því. Sæl og blessuð, Óska- stund! Mér finnst gaman að lesa þig. Ég ætla að senda þér tvær myndir, sem ég teiknaði. Mig langar til að þú birtir textann Marína á ís- lenzku. Ég er 11 ára og mig langar til að þú seg- ( ir mér hvernig skriítin mín er. Konan: llvað hefur þú ' að gera? Maðurinn: Sofa. 3. — Tvær konur voru að tala saman. Frú Erna: Ég hefði viljað vera til í fornöld. Frú Aldís: Já, en þá voru engir símar. 4. — Borð til sölu hjá hjónum sem draga má í sundur í báða enda. Verlu blessuð og sæl> þinn lesandi Björk Gísladóttir, Syðri-Tungu. V * V Þú skrifar snyrtilega og myndirnar þínar eru mjög snyrtilega gerðar. Önnur þeirra er hér í blaðinu. en hina færðu. vönandi að sjá seinna. SVEITALANDSLAG Laugardagur 2, apríl 1960 —■ ÞJÓÐVILJINN — (9 SSfiS :-=3f riS in SW5i KU N EíS m m rnr s L i fe EHI Iflj Ritstjóri: Frímann Helgason 14 leikir í handknattleíks- mótinu um helgina Um þessa helgi verður mik- ið að gera í handknattleiksmót- inu, og fara fram hvorki meira né minna en 14 leikir. Hafa margir þeirra mikla „hernaðar- lega“ þýðingu fyrir úrslit móts- ins. Leikinn í þriðja flokki karla milli tBK og Hauka verða Haukar að vinna til þess að komast í úrslit, en vinni Kefl- víkingarnir verða liðin jöfn. Aftur á móti verður Ármann að vinna iBK í 2. fl. karla með 15 marka mun til þess að komast í úrslit. Einn leikur fer fram í ann- ari deild og eigast við Akranes og gestimir SBR, og eru Skaga- menn líklegri sigurvegarar. Annars fara þessir leikir fram í kvöld: 3. fl. k. A.a. FH—ÍBK 3. fl. k. B.b. ÍBK—Haukar 2. fl. k. A.a. ÍBK—Ármann M-fl. k. 2. deild SBR—Akra- nes. Næst verður keppt kl. 2 sið- degis á sunnudag. Þar verður úrslitaleikur í 2. fl. kvenna, A.a-riðli, og getur það orðið tvísýn kepppni, en þar eigast við Víkingur og FH. Hinn kvennaleikinn, milli Fram og KR, ætti Fram að vinna og verða i úrslitum, 3. fl. B.a. leikurinn milli Vals og Fram, fer það lið í úrslit í Hðlinum, sem vinnur, og ann- arsvegar verður þá Vikingur. Þriðjaflokks leikurinn milli Hauka og FH er úrslitaleikur og verður án efa skemmtilegur, og tvísýnn. Þá er leikurinn í öðrum fl. milli Ármanns og Víkings hreinn úrslitaleikur í riðlinum; það lið sem vinnur fer í úrslitin við F.H. Fimleikamenn Ármanns sýna Borgarnesi nú um helgina Borgarnesbúar eiga von á skemmtilegri heimsókn um helgina, þar sem eru fimleika- menn Ármanns. Ætla þeir að Leikirnir á sunnudag síðdeg- is: 2. fl. kv. B. KR—Ármann 2. fl. kv. A.a. Víkingur—F.H. 2. fl. kv. A.b. KR—Fram 3. fl. k. 'B.a. Valur—Fram 3. fl. k. B.a. Ármann—KR 3. fl. k. B.b. Haukar—F.H. 2. fl. k. B.a. Ármann—Vík- ingur Tekst KR að vinna ÍR í meMaraílokki? Aðalleikurinn á sunnudags- kvöld verður í meistaraflokki milli KR og ÍR. Verður þar vafalaust um mjög jafnan leik að ræða og þá ætti hann að verða skemmtilegur. Vafalaust taka KR-ingar meir á en þeir gerðu á móti Val, og er bætt við að ÍR reyni að setja þá útaf laginu með hröðum leik. Senni- legt er að hinir skothörðu KR- ingar muni nota sér það, ef ÍR-ingar leika með vörnina eins opna og þeir gerðu á móti Aftureldingu. Þetta er því leik- ur sem getur farið alla vega, og sennilegast er að KR megi gæta sín vel, að koma ósigrað Hjörleifur Guðmundsson stend- ur á höndum j hringjunum. í úrslitin við F.H. Þetta kvöld fer einnig Ieikur fram í annari deild meistarafl. og keppa þá Fram og Akranes. Tæpast mun Akranes geta taf- ið það að nokkru leyti að Fram fari ósigrað upp í fyrstu deild- ina að þessu sinni. í 3. fl. A.b. verða Haukar að vinna Vlking með 3 marka mun til þess að vinna riðilinn og lenda í úrslitum við IR. efna til sýningar þar, bæði í karla-flokki og kvennaflokki. Sýna karlarnir áhaldaleikfimi, svo sem æfingar á svifrá, tvi- slá, kistu og svo sýna þeir æf- ingar á dýnu. Flokkar þessir bafa æft mjög vel í vetur undir stjórn Vig- fúsar Guðbranssonar, og hafa æfingar verið vel sóttar. Einn- ig hefur deildin efnt til nám- skeiðs fyrir fimleikamenn. Deildin hefur einnig reynt aö vekja áhuga fyrir fimleikum víðar en aðeins innan sinna vé- banda. Hún hefur unnið í vet- ur með það fyrir augum að fara- í kynningaferðir hér nm nágrennið, og fyrir nokkrii fóru flokkarnir í eina slíka kynningaferð til Keflavíkur, og var gerður mjög góður rómur að sýningunni þar. Nú er serrt sagt næsta kynningaferðin til Borgarness um helgina. Hef pússningasand til sölu. Sími 23-220 Gunnar Guðmunissoit

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.