Þjóðviljinn - 02.04.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.04.1960, Blaðsíða 8
— ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 2. apríl 1960 PíðDLEIKHÚSID HJONASPIL Gamanleikur. Sýning í kvöld kl. 20. XARDEMOMMT’” '"RINN Sýningar sunnudag kl. 15 og kl. 18. ASgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant- enlr sækist fyrir kl 17 dag- mn fyrir sýningardag. Leikfélag Hafnarfjarðar Barnaleikritið Hans og Gréta eftir Wllly Kruger. Þýðing: Halldór Ólafsson. Leikstj.: Sigurður Kristinsson. Frumsýning sunnudaginn 3. apríl kl. 4 síðdegis í Góðtempl- arahúsinu. Miðasala á sama stað í dag kl. 3 til 6 og á sunnudag frá kl. 1. Sími 5-02-73. Kópavogsbíó Síml 19185 Nótt í Kakadu '(Nacht in grúnen Kakadu) Sérstal.lega skrautleg og Bkemmtileg ný þýzk dans- og dægurlagamynd. Aðalhlutverk: Marika Rökk, Dieter Borche. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Ferðir úr Lækargötu kl. 8.40, til baka kl. 11 Sími 22-140. Sendiferð til Amsterdam Óvenjulega vel gerð og spenn- andi brezk mynd frá Rank og fjallar um mikla hættuför í síðasta stríði. Aðalhlutverk: Peter Finch, Eva Bartok. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5,, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 11-384 Hákarlar o<y hornsíli (Haie und kleine Fische) Hörkuspennandi og snilldarvel gerð, ný, þýzk kvikmynd, byggð á hinni heimsfrægu sögu eftir Wolfgang Ott, en hún hefir komið út í ísl. þýð- ingu. — Danskur texti. Iíansbjörg Felmy, Wolfgang Preiss. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9- Stjörnubíó Sími 18-936. Villimennirnir við Dauðafljót Bráðskemmtileg, ný brasil- ísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Tekin af sænskum leiðangri víðsvegar um þetta undur- fagra land, heimsókn til frum- stæðra indíánabyggða í frum- skógi við Dauðafljótið. Myndin hefur fengið góða dóma á Norðurlöndum og allsstaðar verið sýnd við metaðsókn. Þetta er kvikmynd, sem allir hafa gaman af að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Snæskt tal. Nýja bíó Sími 1-15-44. Ástríður í sumarhita Skemmtileg og spennandi ný amerísk mynd byggð á frægri sögu eftir nóbelsverð- launaskáldið William Faulkner. Sýnd kl. 9. V íkingaprinsinn (Prince Valiant) Hin geysispennandi litmynd sem gerðist í Bretlandi á vík- ingatímunum. Aðalhlutverk: Robert Wagner,' Debra Paget. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. wAfwnariftpt Sími 50-184. Sími 50-184. Fegursta kona heims (La Donna piu bella del Mondo) ítölsk breiðtjaldsmynd í eðli- legum litum. Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 9- Örfáar sýningar. ÓÐUR LENINGRAD Sýnd kl. 7. Steintröllið Sýnd kl. 5. Gamanleikurinn Gestur til miðdegisverðar Sýning annað kvöld kl. 8. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Hafnarfjarðarbíó Sími 50 -249. 17. VIKA. Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og viðburðarík litmynd er ger- Ist í Danmörku og Afríku. I myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks“ Sýnd kl. 5 og 9. m ' 'l'l " Iripolibio Sími 1 -11 - 82. Glæpamaðurinn með barnsandlitið (Baby Face Nelson) Hörkuspennandi og sannsögu- leg, ný, amerisk sakamála- mynd af æviferli einhvers ó- fyrirleitnasta bófa, sem banda- ríska lögreglan hefur átt í höggi við. Þetta er örugglega einhver allra mest spennandi sakamálamynd, er sýnd hefur verið hér á landi. Mickey Rooney, Carolyn Jones. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síml 16-4-44 Haukurinn (Mask of the Hawk) Spennandi ný ensk-amerísk SuperScope-litmynd, tekin í Afríku. Sidney Poitier, Ertha Kitt. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1 - 14 - 75. Áfram liðþjálfi Sprenghlægilég ensk gaman- mynd. Bob IMonkhouse, Shirley Eton. William Hartnell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 2 - 33 - 33. Menningarteng.sl fslands og Ráð slij ó r n a r rí k j an n a Kveðju- ténleiker í Þjóðleikbúsinu, mánudaginn 4. apríl 1960, klukkan 20.30. Einleikur á píanó: Mikhail Voskresenskí. Einsöngur: Nadezhda Kazantseva, óperusöngkona. Undirleikari: Taisia Merkúlova. Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu laugardag, sunnudag og mánudag írá kl. 13,15. M. í. R. „Jörðin Ijómaði aí dýrð hans“, nefnist 9. erindið um boð- skap Opinberunarbókarinnar, sem Júlíus Guðmundsson, skólastj., flytur í Aðvent- kirkjunni sunnudaginn 3. apríl, kl. 5 síðd. Einsöngur: Jón H. Jónsson. Allir velkomnir. ÁrshátíS Æskulýðsfylkingarínnar verður í Framsóknarhúsinu í kvöld og hefst kl. 9. bkemmtiatriði: Ávarp: Guðmundur Magnússon, förseti ÆF. Leikþáttur: Vekjaraklukkan. Leikendur eru félagar úr ÆFR Einsöngur Klukkan 12? Dans til klukkan 2. Eldri og yngri félagar! Mætið á árshátíðina í kvöld. Aðgöngumiðasala við innganginn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.