Þjóðviljinn - 02.04.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.04.1960, Blaðsíða 11
Laugardagur 2, apríl 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið Skipin Q1 dag er laugardagurinn 2. ap- ríl — 93. dagur ársins — Nicetus — 24. vika vetrar — Tungl fjærst jörðu, tungl hæst á lofti; í h'ár sdðri kl. 17.28. Árdegisháflæði kl. 9.10. Síðdegisháfiæði kl. 21.35. Næturvarzla er í Reykjavíkurapó- teki 2. til 8. apríl. tJTVARPIÐ í DAG: Óskalög sjúklinga, Bryndis Sigurjónsdóttir. Laugardagslögin Bridgeþáttur, Eiríkur Bald- vinsson Skákþáttur, Baldur Möller. Tómstundiaþáttur barna og unglinga, Jón Pálsson. Útvarpssaga barnanna, Gest- ir á Hamri eftir Sigurð Helgason, höfundur les. Frægir söngvarar, Maggie Teyte og Richard Tauber. Leikrit, Glugginn eftir John Galsworthy í þýðingu Ás- laugar Árnadóttur, leikstjóri Helgi Skúlason. Danslög. Dagskrárlok. 12.50 14.00 17.00 17.20 18.20 18.30 18.55 20.30 22.20 24.00 |* Dettifoss kom tii Reykjavíkur í gær frá Rotterdam. Fjail- fogs fór frá Vest- mannaeyjuím 31. þ.m. til Stöðv- arfjarðar og þaðan til Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Goða- foss fer frá Ventspils 4. þ.m. til Finnlands. Gullfoss fór frá Leith i gær til Reykjavikur. Lagarfoss fer frá Reykjavík í kvöld til New York.ReykjafosS fór frá Hafn- arfirði i gærkvöid til Siglufjarð- ar, Raufarhafnar og Eskifjarðar og þaðan til Danmerkur og Sví-{ þjóðar. Selfoss kom til Gautabog- ] ar 31. þ.m. Fer þaðan til Reykja- víkur. Tröllafoss fór frá New York 28. þ.m. til Reykjavíkur. i Tungufoss fer væntanlega frá| Hull í dag til Rotterdam og Reykjavíkur. fHekla er á Aust- . fjörðum á suðurleið. ^ j Herðubreið kom til Reykjavíkur í gær að vestan úr hringferð. Skjaid- breið er á Húnaflóa á vesturleið. Þyrill er væntanlegur til Bergen á morguiii. Herjólfur er vænanlegur il Vesmannaeyja í kvöld frá Hornafirði. Hvassafell kemur í dag til Rieme. Arn- arfell er í Stykkis- hólmi. Jökulfell átti að fara í gær frá New York til Reykjavíkur. Dísarfell er í Rott- erdam. Litiafell er il oliufluttn- ingum í Faxaflóa-. Helgafell kem- ur i dag til Reykjavikur. Ha.mra- fell er væntanlegt til Reykjavik- ' ur 5. apríl. Drangajökull var við Vestmannaeyjar í morgun. Langjökull er í Vestmannaeyj- um. Vatnajökull er i Reykjavík. Millilandaflug: Milli- landaflugvélin Gu';l- faxi fer til Oslóar, Ka.upmannahafnar og Hamborgar kl. 09.00 í dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.40 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Edda er væntanleg kl. 19.00 frá Ham- borg, Kaupmanna- höfn og Gautaborg. fer til New York kl. 20.30 Listasafn Einars Jónssonar, Hnit- björg er opið á sunnudögum og »miðvikudögum kl. 1.30 — 3.30. Æ.F.K. Félagar! Á mánudagskvöldið heldur mál- fundahópurinn 'é.fram starfi. At-; hygli þátttakenda skal vakin áj því að málfundurinn hefst að þessu sinni kl. 8.30 — ekki k). 9. K1 9.30 hefst félagsfundur í ÆPK. Þetta verður stuttur fundur en mjög áríðandi er að allir féliagar í ÆFK mæti Málfundurinn og félagsfundurinn verða i Digra- nesskólanum stofu 1. I . Hœkkun iðgjsiláca og sjúkracSagpeeiinga Frá 1. apríl 1960 hækka sjúkradagpen- ingar í kr. 56.00 á dag fyrir kvænta og kr. 50.00 fyrir einstaklinga. Á sama tíma hækka iðgjöldidn í kr. 42.00 á mánuði, vegna hækkana á flestum gjalda- liðum samlaganna. Siúkrasamlag Hafnarfjarðar. Sjúkrasamlag Kópavogs. Æskulýðsráð Reykjavíkur Tóm- stunda-og félagsiðja laugardaginn 2. apríl 1960 Lindargata 50 k). 4.00 e.h. Kvikmyndaklúbbur (11 ára og yngri) — 8.30 — „Opið hús“, ýms leiktæki ofl.. Háagerð- isskóli Kl. 4.30 og 5.45 e.h. Kvik- myndaklúbbur. íftokkunnnl Sósíalistafélag Reykjan'luir tilkynnir: Þeir félagsmenn, sem eiga eftir að fá ný félagssldr- teini, vitji þeirra í skrifstof- unni. Ný félagsskírteini fá þeir einir, sem gert hafa skil á félagsgjöldum og eru í fullum félagsréttindum. —- Skrfstofan er opin frá kl. 10 til 12 og 5 til 7 nema laugardögum aðe'ns frá 10 til 12. — Simi 17510. ■ ; ^. ... ý ^paiið yður -Waup & íaiíli œaigra. verztanal. ■ , Trúlofanir ^ vviwvnL^ r* vllui/ Giftingar WM i \S$) -ÁustuTstrðetl; • F. R. Happdrættið Nú er hafin sala í Byggingan- happdrætti ÆF. Komið á skrif- stofuna og takið miða til sölu. ÆFR Árshát'ðin Komið og takið miða á árshá- tíð ÆFR i kvöld í Framsókriar- húsinu. Árshátiðin hefst kl. 9. Frumsýnt verður leikrit, sem fé-' lagar í ÆFR flytja. Ýmislegt annað til skemmtunar. Skemmtinefndia’ SIÐAN LA HUN STEINDAUÐ 42. dagur hættulegur hnífur, eins og þér segið, ungfrú Fisk. — Það var hann sem stóð í bakinu á frú Sollihull, ságði Manciple til skýringar. Urry fulltrúi sneri sér eldsnöggt að honum. — Jæja, einmitt það, herra prófessor. Er það svo? Já, þér voruð svo heppinn að sjá hann á st^ðnum. Það hafið þér fram yfir okkur. Þorið þér að halda því fram að hann sé morð- vopnið? — Ég taldi það vist, svaraði Manciple vingjarnlega. -— Þér sögðuð: Þarna er hann — þeg- ar þér sáuð hann. Þér eruð þó varla að leita að tveim hníf- um, eða hvað? — Manciple — hörundslitur- inn þinn! sagði dr. Blow. — En það var áreiðanlega þessi sem við fundum í smjörinu hennar Millie, var það ekki? — Sögðuð þér Millie? spurði ungfrú Fisk veikri röddu. —Ég þarf að fá íerskt loft. — Hún reikaði út að glugganum, hélt annarri höndinni fyrir andlitið og. stundi: — Loft! Loft! — Varið ykkur! hrópaði Man- ciple. — Hún getur klifrað út. Opnið gluggann ekki nema nokkra sentimetra. — Opnið gluggann alls ekki, sagði Urry. — Það er alveg nóg af fersku lofti hér inni. Takið yður á, ungfrú Fisk. Dragið andann djúpt — það er nóg loft handa okkur öll- um. Og gerið svo vel að segja okkur. hvers vegna þér grípið höndum fyrir andlitið og biðjið um ferskt loft, þegar dr. Blow segir Millie. Segið okkur það. — En hvað þið getið verið tillitslausir, sagði ungfrú Fisk. — Jæja, ég skal svo sem segja frá því; en þá vil ég líka fá að vera í friði. Ég er ekki korn- ung lengur, herra iulltrúi. Og alls ekki hraust. Þetta hefur allt verið svo hræðilegt — og nú þetta. Að Millie skuli nota morðvopn í smjörið sitt! — Bvrjið á byrjuninni, sagði Manciple. —Þér komuð ekki hingað til að fá léðar steytt- ar möndlur, eða hvað? Elkins dró fram hinn óvænta fund með sigurbros á vör. — Steyttar möndlur, herra full- trúi. Svo sem hálfpund. Fann Jietta í íbúðinni hjá ungfrú Fisk. — Þetta er karríið mitt, sagði ungfrú Fisk. — Fáið mér það. Ég þarf að nota bað með steikinni minni frá því á föstu- dag. — Það stendur steyttar möndlur á pakkanum, byrjaði Elkins efablandinn. Hann þef- aði aí' innihaldinu. — Karrý, sagði fulltrúinn. — É'' finn lyklina af þv: hing- að. Fáið ungfrú Fisk karrýið hennar, Elkins. Ég bið yður af- sökunar, ungfrú Fisk. Rann- sóknarlögregluþjónninn er mjög samvizkusamur; en það er aldrei framreitt karrý á matstofu lögreglunnar. Ekki steyttar möndlur heldur, að því er ég bezt veit. Það var ekki von hann vissi þetta. — Ég vona hann sé ekki með föstudagssteikina mína í hinum vasannm, sagði ungfrú Fisk. — Það þarf að bragð- bæta hana með karrýi á þriðju- dögum, skiljið þér. — Jæja, hvað hafið þér þá að segja? spurði Urry. — Elk- ins skrifar hjá sér frásögn yð- ar. Prófessor Manciple' og dr. Blow verða að hafa okkur af- sökuð. Þetta er að sjálfsögðu trúnaðarmál. Það er bezt við komum á lögreglustöðina; þetta er nefnilega vinnustofa dr. Blows. Nema við færum yfir til ungfrú Fisk. — Ég vil að dr. Blow og prófessor Manciple hlusti á þetta allt. Ég þarf ekki að skammast mín fyrir neitt. Og dr. Blow á kröfu til að fá að heyra bað. Það var ekki annað en einskært lán að ekkert skyldi koma fyrir hann, þegar ég hugsa um þennan kven- mann ... — Hvaða kvenmann? — Frú Sollihull, eins og hann kallar hana. Elsu. Við gengum saman í skóla í Alma götu. Hann er ekki til lengur. Varð fyrir sprengju. Jæja, ég varð einkaritari hertogaekkjunnar og Elsa fór til London. Ég sá hana ekki í mörg ár og ég umgekkst mikið ungan mann, sem hét Georg James Gilstrap og var reg'lulega penn og fág- aður maður, Viótt hann ynni hjá kolakaupmanni. -Við vorum trú- lofuð; en einn góðan veðurdag birtist Elsa með Lundúna-siði sína og sérstakt göngulag, svona næstum eggjandi; og veslings Georg' sem var veik- geðja þótt hánn væri göfug- lyndur, stóðst hana ekki. Þau fóru samon í hjólaferðir en svo kom að því að hann birtist dálítið skömmustulegur og sagði, að hún hefði stungið af með úrið hans. — Nú? — Já. siáið þér til, hún haíði stun'úð af með úrið hans, sem var ékaflega dýrmætt og faðir hans bafði át.t, og Georg var yfir ástfanginn og gat ekki leitað til neins nema min. Hann vildi fá hana aftur. Auð- vitað saeði ég: „Vertu nú skvn- samur, James“ — ég kallaði hann alhaf James þegar ég var reið. — „Þú lætur hana stela úrinu hans pabba þíns og svb viltu fá hana aftur. Það er til fólk sem er bæði tryggt og frómt og bokkalegt í íram- komu og sumir viták ekki hvað þeir eru lánsamir“. Ég kunni ekki við að tala of opinskátt. þv; að við vorum á efri hæð í sporvagni. Hún kom ekki aftur og við Georg fórum aftur að vera svolítið saman. En það varð aldrei eins og áður var, þér skiljið, og svo kom striðið og leiðir okkar skildust. — Þetta var raunaleg saga. Mér þykir leitt að þér skuluð þurfa að segja okkur öll yðar einkamál — einkum, þar sem mér er ekki alveg ljóst hvað þetta kemur málinu við. Það sýnir b-"" pð Þrumu-Elsa hef- ur v—"1 vi.ðsjálsgripur síðan '.u-— ung; og það vissum við r?vndar fyrir. Hún hefur játað á sig tuttugu afbrot og vr auk þess grunuð um se:c t:u önnur oe guð einn veit bv° mörg bafa aldrei komizt á blað — eins og til dæmis beUa með úrið hans vinar yð- er. TIX

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.