Þjóðviljinn - 08.04.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.04.1960, Blaðsíða 1
lflLIIMM WH wJPIBmTCI iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinr Fiistudagur 8. apríl 1960 — 25. árangur 83. tölublað. Kanada fer í lið með Bandaríkjunum - búizt við miðlunartillögu í dag Asíu- og Afríkuríki flytja tillögu um rétt allra þjóða til 12 mílna landhelgi — Úrslit geta oltið á afstöðu Islands Talið er nú víst að endanlegt samkomulag hafi tek- izt milli Bandaríkjanna og Kanada í Genf um miðlunar- tillögu f landhelgismálinu. Gerir sú tillaga ráð fyrir sögulegum rétti ríkja til að veiða milli 6 og 12 mílna rnarka á miðum annarra ríkja um 10 ára skeið. Er búizt \ið að hún kunni aö verða borin fram í dag. Tillaga þessi er árangur af ofsalegum tilraunum Bandaríkjanna til að fá á Genfarráðstefnunni niöur- stöðu sem takmarki rétt þjóða til 12 mílna landhelgi. Bandaríkin vita að úrslit slíkrar tillögu geta oltið á 1—2 atkvæöum. Munu Bandaríkin telja líkurnar hafa aukizt stórlega eftir að tekizt hefur að fá Kanada til aö svíkja fyrri afstöðu sína og viðurkenna hugtak- ið „sögulegur réttur.“ í gær gerðust þau tíðindi á ráðstefnunni að 16 ríki í Asíu og Aíríku fluttu sameiginlega til- lögu, .sem er í samræmi við bagsmuni íslendinga. Tillagan er þess eínis að hverju ríki sé heim- ilt að taka sér almenna lamlhelgi allt að 12 mílur. Kæri ríki sig ekki um svo víða alinenna land- helgi hafi það engu að síður rétt til að ákveða fiskveiðilandhelgi sína 12 mílur. I>ó skuli þessar aðgerðir í engu takmarka viður- kenndan rétt til umferðar um sund og flóa. Tiiiögu þessa fiytja eftirtalin Ellefta skákin fér í bið í gær I gær var tefld ellefta skákin í einvígi þeirra Botvinniks og Tals um heimsmeistaratitilinn. Fór skákin í bið og var staðan þá flókin og' tvísýn. ríki: íran, Indónesía, Filipseyjar, írak, Sádi-Arabía, Jórdan, Líban- on, Sameinaða Arabalýðveldið, Líbýja, Túnis, Marokkó, Ghana, Gínea, Súdan, Ethíópía og Jemen. Horfur eru á að sósíaiistísku ríkin og sum ríki Suður-Ameríku geti stutt bessa tillögu, þannig að hún ætti að eiga vís yfir 30 at- kvæði, og ef sú ríkjasamsteypa heldur hópinn er hún nógu sterk til þess að koma í veg fyrir sam- þykkt nokkurrar annarrar til- iiigu. Sjálfsagt er að sendinefnd fslands á ráðstefnunni fylgi þessari tillögu, þar sem hún felur í sér rétt til óskertrar 12 mílna landhelgi. Brezkir toaaraeigendur spá sérsamningum við ísland. Brezkir togaraeigendur binda miklar vonir við miðlunartillögu Bandaríkjanna og Kanada. Lund- únablaðið Daily Telegraþh sagði í fyrradag að fulltrúi brezkra togaraeigenda í Genf væri al- gerlega sammála miðlunartillög- unni. Undanþágurnar myndu valda því. „að tími ynnist til að’ lægja þjóðametnað og ná sérsamn- ingum milli einstakra strand- ríkja og fjarlægra fiskveiði- ríkja sem kynnu að fram- lengja núverandi réttindi fram yfir hin almennu tíma- takmörk. Slíkir samningar Framhaid á 2. síðu. | Starfsmannaíélags | | ríkisstofnana = Á aðalfundi Starfsmanna- = E félags ríkisstofnana í fyrra- = E kvöld var Páll Hafstað kos- jj E inn formaður með 157 at- = E kvæðum, Guðjón B. Bald- = E vinsson fékk 128. = — Aðrir í stjórn voru kjörn- E ir: Árni Halldórsson, Einar = E Ólafsson, Eysteinn Þórðar- = E son, Hulda Bjarnadóttir, = Kristinn Helgason og' Sig- E E urður Helgason. iniiiimimiiimimiiimiiiiiiiiiimiiii 1000 lesta togarinn Maí hleypur af stokkunum = Þriðja marz s.l. var hinum því er togarinn var skírður gerðarinnar. Hann er 1000 E = nýja togara Bæjarútgerðar jj Hafnarfjarðar hleypt af = stokunum í Seebeck Werft í s Bremerhaven J Þýzkalandi. s Samningur um smíði togar- S ans var gerður 301 apríl í = fyrra, kjölur lagður 17. des. — og afhending togarans til 5j Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar = á að fara fram 11. maí n.k. 5 — Myndin hér að ofan er frá 3. marz sl. Salbjörg Magnús- dóttir, kona Kristjáns Andrés- sonar, annars framkvæmda- stjóra Bæjarútgerðarinnar skýrði skipið, og er Iluland, annar framkvæmdastj. skipa- sm.ðastöðvarinnar að óska henni til hamingju með skip- ið eftir skírn þess. Togarinn hlaut nafnið Maí, lestir að stærð, eða um 100 E lestum stærri en Narfi, og E er því stærsti togari lands- E manna. Lengd hans er 210 E fet, breidd 34 og dýpt 17 fet. E Skipstjóri á Maí verður = Benedikt Ögmundsson, en S hann hefur verið skipstjóri = hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarð- = ar frá stofnun hennar eða i = 29 ár. E eftir fyrsta togara Bæjarút- (iiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiinriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Ógnaröld i Suður-Afriku HerliS og lögregla halda áfram fjölda- handf ökum, pyntingum og manndrápum Stjórn Suöur-Afríku ger- ist æ gerræöisfyllri í kyn- þáttaofsóknum sínum. Lög- Maðurlnn er ekkl falitin aeðveikur BlaSaskrif númer eiii i kœ lögreglusijóra en morBhó Eftir því sem Þjóðvilinn hef- ur fregnað hefur trúnaðarlæknir sakadómaraembættisins komizt að þeirri niðurstöðu að Magnús Guðmundsson Iögrcgluþjónn, sem úrskurðaður hefur verið í mán- aðar gæzluvarðhald vegna kæru frá lögreglustjóra, sé ekki geð- veikur. Lögreglustjóri hefur kært Magnús fyrir að hafa skrifað um sig blaðagreinar undir* dulnefni og fyrir að senda sér*bréf með morðhótunum. Eins og kunnugt er fannst skammbyssa á Magnúsi þegar hann var settur í varðhald, en við athugun mun hafa komið í Ijós að hún sé óvirk. Eftir því sem Vísir segir frá er kæra lögreglustjóra á þá leið runni frá fun númer fvö að hann kærir Magnús „í fyrsta lagi (leturbreyting Vísis) fyrir ýmsar ærumeiðandi og villandi blaðagreinar, sem hann hefði ritað og fengið birtar undir dul- nefni, og í öðru Iagi (einnig let- urbreyting Vísis) fyrir að senda sér hótunarbréf um líflát“. Má það kynlegt heita í meira lagi, að gera morðhótun að aukaatriði í kæruskjali. \ regla og herlið hafa síöustu dagana ráöizt inn í þorp og íbúðir blökkufólks meö of- beldi og misþyrmt fólki á sama hátt og þýzkir nazist- ar geröu á sínum tíma. Hundruð blökkumanna hafa verið handteknir og þeir harð- ir til óbóta. Tugir fólks hafa slasazt 'í skothríð óg kylfuárás- um herliðs og lögreglu og nokkrir hafa verið drepnir sið- ustu dagana 'í viðbót við þá 73, sem drepnir voru 21. marz sl. 1 gær réðist fjölmennt her- lið og lögreglulið með mikið af bryndrekum inn í blökkumanna bæinn Nyanga, sem er skammt frá Höfðaborg. Réðust þeir með byssur og kylfur í hönd- um inn á hvert einasta heimili blökkumanna í bænum og mis- þyrmdu fólki. Einnig beittu þeir skotvopnum. Rúmlega 200 blökkumenn voru teknir hönd- um og reknir af herliðinu út úr borginni. Létu hermennirn- ir kylfur og byssuskefti dynja á blökkumönnunum. Á mánu- daginn var var gerð samskon- ar innrás í bæinn til að reyna Framhald á 2. síðu. Félagsfundur um 12. þingið í kvöld klukkan hálfníu hefst í Tjamargötu 20 fundur Sósíal- istafélags Reykjavíkur. Á fundinum verður rætt um störf 12. þings Sósíalistaflokksins, og hefur Magnús Kjartansson rit—* Stjóri framsögu, Einnig yerður rætt ,um 1. ma'í. ^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.