Þjóðviljinn - 08.04.1960, Blaðsíða 12
Hátekjnmönnum er
hyglaö, stórkostlega
Tekjuskattsfrumvarpíð til umræðu í neðri deild
Við 1. umræðu tekjuskattslagafrumvarpsins í neðri
deild Alþingis í gær deildi Einar Olgeirsson fast á þá
stcfnu ríksstjórnarinnar að hygla hátekjumönnum lands-
ins stórkostlega með skattálækkunum meðan þeir sem
lægri hafa launin fá smávægilegar sárabætur vegna hinn-
ar gífurlegu dýrtíðaraukningar.
Einar nefndi sem dæmi, art
liðlega 18 þúsund gjaldendur
í Reykjavík, þ.e. % allra gjald-
enda í bænum — þeir sem
hafa innan við 70 þús. kr. árs-
tekjur, fengju sainkv. skatta-
lagafrumvarpi ríkisstjórnarinn-
ar samtals um 20 millj. kr.
eftirgjöf. Hins vegar fengju
1924 liæstu gjaldendurnir í
bænum, þ.e. þeir sem hafa yfir
100 þús. ltróna árstekjur, sam-
tals 18 millj. króna eftirgjöf.
Með öðrum orðum: Skattalækk-
un mikils meirihluta gjaldenda
í Reykjavík er til jafnaðar um
1100 kr. á hvern einstakan, en
tekjuliæstu gjaldendurnir fá
liinsvegar 9620 kr. lækkun að
meðaltali!
iiiuiimiiiiimiMmiiiiimmmiimiHii
Ríkisstjórnin þekkir sína
Af íþessu má berlega sjá,
sagði Einar Olgeirsson, hverra
hagur það er sem ríkisstjórnin
ber fyrir brjósti. Ríkisstjórnin
þekkir sína og sker svo sannar-
lega ekki við nögl þegar þeir
eiga hlut að máli. Kjörorð
hennar er: Því ríkari sem þú
ert þeim mun meira skaltu fá,
því fátækari sem þú ert þeim
mun minna skaltu fá en meira
frá þér tekið.
Tekjuskattslækkunin er eins
og ríkisstjórnin leggur hana
fram, sagði Einar, þáttur
í heildarárás á lífskjör þeirra
sem lægstar hafa tekjur í
þjóðfélaginu, en um leið er
hálaunamönnum og auð-
mönnum hyglað þeim mun
meir.
PIOÐVILJINN
Föstudagur 8. apríl 1960 - - 25. árangur — 83. tölublað.
| Frímerkja- |
| verzlun {
C í grær var opnuð sýning á E
ss ljósmyndum og frímerk.jum 5
E að Lindargötu 50. í tilefni S
S dagsins voru gefin út kort, 5
S 4000 að tölu, sem fengust E
E stimpluð með útgáfudags- E
E stimpli og það er þessvegna E
E sem allur þessi mannfjöldi E
E bíður fyrir utan Lindargötu E
E 50. Nánar verður sagt frá E
E sýningunni síðar. (Ljósm.: E
— Þjóðv.) E
Röksemd sem ekki fær staði/.t
1 síðari hluta ræðu sinnar í
gær gerði Einar Olgeirsson
einkum að umtalsefni þau
„rök“ sem talsmenn ríkis-
stjórnarinnar héldu á loft fyr-
ir tekjuskattsfrumvarpinu. —
Einkum vék hann að þeirri rök-
semd að skattalækkun verði til
þess að yfirstéttin verji meira
af ágóða sínum til fjárfesting-
ar í framleiðsluatvinnuvegun-
um en áður.
Þessi röksemd fær ekki stað-
izt hér á landi, sagði Einar.
Hér er yfirstéttin tiltölulega
fjölmenn, fjármagn hefur ekki
dregizt saman á mjög fáar
hendur. Gróðinn hefur því far-
ið hlutfallslega miklu meir til
neyzlufjárfestingar en annar-
ktaðar. Nefndi Einar dæmi,
sem sýna að hér á landi hefur
Vilutfallið milli neyzlufjárfest-
ingar og framleiðslufjárfest-
ingar verið mun verra en í
Framhald á 10. síðu.
Friðrik 3.-6.
eftir 5 umf.
Eftir 5 umferðir á skákmót-
inu í Mar del Plata er Friðrik
Ólafsson í 3.—G. sæti með 3!4
vinning. f fyrstu umferð vann
Friðrik Carlos, Argentímj, og í
fimmtu umferð vann hann Mar-
tini, Argentínu. Þjóðviljanum er
ekki kunnugt um við hverja
hann hefur teflt í annarri til
fjórðu umferð, en hann hafði
2 '/> vinning eftir þrjár umferð-
ir og hefur því tapað í fjórðu
umferðinni.
Keppendur á mótinu eru 16
alls, bar af 3 Evrópumenn, Frið-
rik og Spasskí og Bronstein frá
Sovétrikjunum. Hitt eru allt
Suðurameríkumenn nema Bobby
Fischer.
Staða efstu manna eftir 5 um-
ferðir var þessi: 1. Spasskí 5 v.,
2. Fischer 4 v.. 3.—fi. Bron-
stein, Friðrik, Vexler.l Argen-
tínu og Fogelman, Árgentínu
3V2 v.. 7. Letelier, Chile með 3
v„ 8. Bazan, Argentínu 2 V2 og
biðskák og 9. Redolfo, Árgentinu
214 vinning.
1 Afli heldur rýr
E Fréttamaður Þjóðviljans
E átti leið niður að höfn í
= gærkviild er skipin voru
= að koma að landi með afla.
= Heldur var aflinn rýr, en
Gunnar Thoroddsen íjármála-
ráðherra taldi þetta fjarstæðu
mikla og taldi sig hafa í hönd-
um nákvæma útreikninga sem
sönnuðu að útgjaldaaukning
sveitarfélaga af völdum efna-
hagsráðstafana ríkisstjórnarinn-
ar næmj ekki nema helmingi
þeirra upphæðar sem þau myndu
fá af hluta sínum úr sölu-
skattinum og víða væri kostnað-
urinn ekki líkt því svo mikill.
Karl Guðjónsson benti á að
ekki væri gert ráð fyrir að bæj-
arfélögin fengju nema sem svar-
ar 10% af útsvarsupphæð sinni
með þessum nýja tekjustofni, og
sýndi hann með nokkrum dæm-
um hve gífurlega hækkar til-
kostnaður bæjarí'élaganna við
allar framkvæmdir vegna efna-
hagsráðstafananna.
svo var að heyra á sjó-
miinnunum að þeir væru
vongóðir um að aflabrögð
fari batnandi. Myndin sýn-
ir Aðalbjörgu RE 5 renna
að bryggju með 8—9 tonna
afla. — (Ljósm.: ÞjóSv.)
Sagði Karl að lofgerðaróður
þingmannanna Birgis Finnssonar
og Guðlaugs Gíslasonar um veg-
lyndi ríkisstjórnarinnar við
sveitafélögin hefði minnt sig' á
Framhald á 10. síðu.
Stúdentaráð
sendir skeyti
Á fundi sínum í gær sam-
þykkti Stúdentaráð Háskóla ís-
lands einróma að senda íslenzku
sendinefndinni á sjóréttarráð-
stefnunni í Genf svohljóðandi
skeyti:
.Styðjum lieils liugar baráttu
ykkar fyrir óskertri 12 inílna
fiskveiðilögsögu og gegn livers-
konar takmörkunum hennar“.
...
I Sparar i tekjuskatti hálf verkamannalaun
’-IH' I r- ■ ■
Eins og rakið hefur verið
hér í blaðinu að undanförnu
er lækkunin á tekjuskatti
mikil hagsbót fyrir stórtekju-
menn. en skiptir allan al-
menning litlu í samanburði
við þær stórfelldu álögur sem
á móti koma. Tekjuskatts-
hækkunin er þannig mikið
persónulegt hagsmunamál fyr-
ir þá menn sem bera tillög-
una fram. Tökum til dæmis
Gunnar Thoroddsen fjármála-
ráðherra.
Á síðasta ári greíddi hann
kr. 52.068 í tekjuskatt, en það
jafngilti því að skattskyldar
tekjur hans hefðu numið kr.
240.225. Sé miðað við óbreytt-
ar tekjur á hann að borga
samkvæmt nýju reglunum kr.
27.500. Hann sparar þannig
kr. 24.568 í tekjuskatti einum
saman — eða sem svarar hólf-
um órslaunum verkamanns.
Jafnframt á að gera bre.yt-
ingar á útsvarslögunum sem
heimila að draga skatta frá
tekjum áður en lagt er á, en
það er mjög stórfellt hags-
munamá! fýrir auðfyrirtæki
og hátek.jumenn. Á síðasta ári
borgaði Gunnar Thoroddsen
kr. 28.100 í útsvar — og höfðu
honum þó verið gefnar eftir
kr. 23.400 kr. miðað við þær
reglur sem aðrir urðu að
hlíta. Njóti Gunnar sömu
eftirgjafar í ár — sem vafa-
laust má telja — munu nýju
útsvarsákvæðin,tryggja að út-
svar hans lækki enn um kr.
8.430. Nýju skattalögin munu
þannig spara honum kr.
32.998 fram yfir þá stórfelldu
ívilnun sem hann íékk í fyrra,
en að henni meðtalinni sparar E
hann kr. 56.398.
Alþýðublaðið hefur gefið þá
skýringu á þessari steínu. að
með henni sé verið að veiða
hátekjumenn í þá ,.gildru“ að
nota meira af lúxusvörum og
verða þannig að borga óbeina
skatta! Fjármálaráðherra er
auðsjáanlega einn þeirra
rnanna sem á að geta veitt sér
mikinn lúxus.
Fjármálaráð-
herra í
„gildrunni“
miiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
111111 m 11111111 m 111 i 1111111111111111111111111111111111111111111 gi 1111111111 i-v 11111 ’.i: 11111
Sveitarfélögin fá litla bót fyr-
ir mikla útgjaldaaukningu
í umræðunum í neðri deild. Alþingis í gær um Jöfnun-
arsjóð sveitarfélaga lögðu allir ræðumenn áherzlu á nauö-
syn þess að sveitarfélögunum væri séð fyrir öðrurn
tekjustofnum en útsvörunum. En Karl Guðjónsson og
Hannibal Valdimarsson bentu á að sá hluti söluskattsins
sem sveitarfélögunum væri nú ætlaður hrykki skammt
til að mæta hinum stóraukna kostnaði vegna efnahags-
1 áðstafana ríkisstj órnar i nar.