Þjóðviljinn - 08.04.1960, Síða 2
ÞJÓÐVILJINN
Föstudagur 8. apríl 1960
Gjaldeyriseign Eiraskipafélags-
ins í Bandaríkjunum
ÞjóSviljanum hefur borizt eft-
irfarandi yfirlýsing frá Eim-
skipafélagi íslands:
„Vegna skrifa, sem birzt hafa
i opinberu blaði, um gjaldeyris-
eign Eimskipafélags íslands í
First National City Bank of
New York. New York, vill fé-
lagið taka íram eftirfarandi:
Fyrir tæpum ö árum síðan
tók félagið einnar milljón doll-
ara lán hjá banka þessum til
kaupa á_ m.s. „Reykjafossi“. Til
þess að gera félaginu kleift að
endurgreiða þetta lán. sem var
til þriggja ára, tjóði þáverandi
ríkisstjórn félaginu, með bréfi
dags. 17. sept. 1951, að ríkis-
stjórnin hefði ekkert við það að
athuga, að þær dollaratekjur.
sem félagið fær greiddar í
Bandaríkjunum frá varnarliðinu
hér. fyrir flutningsgjald og ann-
an kostnað, gangi til greiðslu á
ofangreindu láni til skipakaupa.
og að siálfsögðu béri félaginu að
gera fulla grein fyrir þessum
viðskiptum til gjaldeyriseftirlits-
ins.
Ánð 1953 var fengið nýtt lán
hjó sama banka til kaupa á
m.s. „Scifossi" einnig að upphæð
ein mi'ljón dollara, og er nú
búið að endurgreiða af því 200
þús. dollara. þannig að eftir-
stöðvar lánsins eru nú 800 þús.
dollarar. Hefur það fyrirkomu-
lag haldizt síðan, að félagið hef-
ur lagt inn á reikning hjá First
National City Bank of New
York tekjur í dollurum og varið
þeim til greiðslu á andvirði
nýrra skipa rélagsins, (þ.e.
„Tungufoss“ og „Fjalifoss" sem
smíðaðir voru á árunum 1952
til 1954). Gjaldeyrisstaða Eim-
skipafélagsins við Bandarikin h.
31. marz s.l. var sú, að félagið
skuldaði þar $425.172,50 og er
þá íramangreint 8C0 þús. dollara
lán talið með. svo og ógreiddar
skuldir vegna afgreiðslu skip-
anna í New York.
Huðu?-Afrífea
Framhald af 1. síðu
að nevða blökkumenn, sem eru
5 verkfalli, til að fara til vinnu.
Hundr"ð manna í borginni, þar
á meðal konur og börn, bera
áverka cg skotsár eftir mis-
þyrm'ngar hermanna og lög-
regluþjóna. í gær lézt einn
blökkúrriaður, sem varð fyrir
skothríð hermanna á mánudag.
Á miðvikudagsnóttina réðist
herlið og lögregla með alvæpni
inn í íbúðir biökkumanna í
Lamontyille og handtók 300
menn og fiutti þá í fangelsi.
Reyndu ofbeldismennirnir að
neyða b'ökkumenn til að hætta
allsher iarverkfalli sínu, og
kváðust h'k’aust mundu skjóta
á þá ef þitir hlýddu ekki. Gáf-
ust blökkumenn upp, en 300
þeirra voru har.dteknir.
Formælandi blökkumanna í
Nyanga. sagði í gær, að blökku-
mcnn væru staðráðnir í því að
láta ekki egna sig til að grípa
til vopna. Þeir mjmdu halda
frelsisbaráttu sinni áfram
vopnlaus’r, og ekki úthella
blóði.
Fréttaritari brezka útvarps-
ins í Ilöfðaborg sagði í gær,
að ógnarstjórn hers og lög-
reglu væri nú ríkjandi i Suður-
Áfríku. Nyanga og fleiri
v
þlökkume nnabæir og borgar-
hverfi eru umkringd herliði og
íögreg'uliði. búnu þungum
vopnum. Hinar hrottalegu að-
far;r yfirvaldanna hafa valdið
ske’.fingu einnig meðal margra
hvítra mnnna í Suður-Afríku.
Mörg mctmæli hafa borizt frá
hvítum hiönnum, sem eru fullir
fkelfiigar vegna þess hvernig
réttarörygginu er nú komið i
jandinu. Um al’an heim hefur
risð rúðialda vegna atburð-
?nna í Suður-Afríku. Aðförum
Jögrog’u og heriiðs þar í la-ndi
er ekki hægt að líkja við neitt
jieraa' hryðjuverka--. og morð-
ive't's -þýzku nazistapna á
Jliticrstimanum. • : •!..,>•
Eimskipafélagið hefur ávailt
sent gjaideyriseftirlitinu ná-
kvæmar skýrslur um aliar tekj-
ur og gjöid félagsins í erlend-
um gjaldeyri. Er þar gerð grein
fyrir hverskonar gjaldeyristekj-
um, flutnings- og fargjöldum,
sem greidd eru í erlendum gjald-
eyri, tekjum af afgreiðsiu er-
lendra skipa, svo og gjaldeyris-
tekjum vegna viðskipta við varn-
arliðið á Keflavíkurfiugveili.
Jaínframt heíur gjaldeyriseftir-
litinu á hverjum tíma verið gerð
grein fyrir skuldum og inneign-
um félagsins í erlendum bönk-
um, hjá umboðsmönnum félags-
ins erlendis, skipasmíðastöðvum
og öðrum viðskiptamönnum fé-
lagsins. Þessar gjaldeyrisskýrsl-
ur hafá aldrei sætt gagnrýni af
hálfu gjaldeyriseftirlitsins. Það
vSeri fjarrí öllum sanni áð Eim-
skipafélagið hefði nokkra á-
stæðu til, eða áhuga á því, að
safna gjaldeyrisinnstæðum er-
lendis umfram það, sem rekstur
félagsins útheimtir, enda skuldar
félagið að jaínaði margar millj-
ónir króna erlendis vegna skipa-
gjalda, sem miklir erfiðleikar
hafa verið á að fá yfirfærðar.
Eins og kunnugt er, á Ríkis-
sjóður íslands 100 þús. kr. hluta-
fé af 1.680 þús. kr. hlutafé fé-
lagsins, og skipar ráðherra einn
mann i stjórn félagsins af sjö
er búa hérlendis, svo og einn
endurskoðanda af þremur endur-
skoðendum félagsins. (einn end-
urskoðendanna er löggiltur end-
urskoðandi). Ætti þetta að skapa
tryggingu fyrir þvi, að rekstur
Eimskipafélagsins sé jafnan með
löglegum hætti.
Framh. af 1. síðu
kynnu að geta tekizt milli
Bretlands og íslands. Þótt ís-
lendingar liafni hugmyndinni
um sögulegan rétt virðist það
ekki útiloka þann möguieika
að þeir kunni að semja um
tímatakmörk sem nái lengra
en almenna ákvæðið".
Þetta mat rökstyður blaðið,
eins og Þjóðviljinn skýrði fró í
gær, með bví að þannig sé nú
komið í stjórnmálum og eína-
hagsmálum á íslandi að íslenzk
stjórnarvöld kynnu að „verða
hlynntari vinsamlegri samvinnu
við Bretland á komandi árum“.
Getur oltirS á aístöðu
íslands.
Eins og óður er sagt eru vonir
Bandaríkjanna og Breta um sig-
ur á ráðstefnunni bundnar við
það að takast megi að ná ör-
litlum meirihluta, kannski 1—2
atkvæíum. Því geta úrslit i
Genf hreinlega oltið ó því að aí-
staða íslendinga sé nógu af-
dráttarlaus og skýr. Fulltrúum
íslands ber hví að fylg.ja þeim
tillögum einum sem viðurkenna
rétt allra hjóða til 12 mílna
fiskveiðilögsögu. Þeim ber að
Iýsa yfir því að við viðurkennum
aldrei hugtakið „söguleg rétt-
indi“ og munum aldrei sætta
okkur við neina alþjóðasam-
þykkt sém viðurkenni slík rétt-
iiidi.
Heiðri íslands sieínt
í voða
í fréttaauka í ríkisútvarpinu
í gærkvöld talaði Guðmundur
í. Guðmundsson utanríkisráð-
herra frá Genf. Hann sagði
m.a.:
— „Afstaða Islands til allra
þeirra tillagna, sem fram eru
komnar og væntanlegar eru, er
s'kýr og ótvíræð, Við miðum
allt okkar starf við að tryggja
12 milna fiskveiðilögsögu og
stöndum gegn öllu sem
skemmra gengur. Við munum
berjast gegn öllum frádrætti,
hverju nafni sem hann nefnist
•— tímatakmörkun eða öðru, —
gegn öllu, sem veitir öðrum
þjóðum fiskveiðiréttindi innan
12 mílna línunnar.
Þegar fram er komin sam-
eiginleg tillaga Bandaríkjanna
og Kánada, munum við gera til-
raun til að koma henni i það
hórf, að ákvæðið um tíu ára
réttind’ taki ekki ti! Islands".
Þessi ummæli utanríkisráð-
herra sýna ótvírætt, að hann
er reiðubúinn að ganga að til-
lögu Bandaríkjamanna og
Breta, höfuðandstæðinga okkar
í landhelgismálinu, ef þeir að-
eins vilja veita íslandi einu
undanþágu frá skerðingu á 12
sjómílna fiskveiðilögsögu. Eins
og getið er um hér að framan,
getur það oltið á einu atkvæði,
hvort Bandaríkjamenn og Bret-
ar fá skerðingartillögu sína
samþykkta Með því að múta
íslandi með undanþáguá'kvæði,
er hugsanlegt að þessir aðilar
gætu barið tillögu sína fram.
Það vekur og athygli, að
Guðmundur í. Guðmundsson
forðast að taka neina afstöðu
til tillögu 16 Afriku- og Asíu-
r'íkja um 12 mílna landhelgi,
sem hann gat þó um að búið
væri að leggja fram á ráðstefn-
unni. Þess er einnig að minn-
ast, að utanríkisráðherra hefur
aldrei lýst yfir afstöðu Islands
til tillagna Mexíkó og Sovét-
ríkjanna, en allrr þessar þrjár
bíðastnefndu tillögur fela í sér
kröfu íslendinga.
Ef Guðmundur I. ætlar að
*,anga á þennan hátt til sam-
fetarfs við Bandaríkjamenn og
Dreta, er heiðri Islands á al-
þjóðavettvangi stefnt í voða. ís-
lendingar standa einhuga á
rétti sínum til 12 mílna 'fisk-
-•eiðilögsögu, en þeir ætla sér
ekki að afla viðurkenningar á
þeim rétti með lúalegum hætti.
Sigra okkar í landhelgismál-
tnu til þessa höfum við unnið
ineð beinni og óbeinni aðstoð
þeirra þjóða, sem Guðmundur
í, vill nú hjálpa Bretum og
/Bandaríkjamönnum til að
j klekkia á. Ef Island stendur
■einarðlega með þeim ríkjum,
sem vilja 12 mílna landhelgi,
j náum við ekki e.ðeins rétti okk-
! ar, heldur höldum einnig virð-
ingu okkar meðal annarra
"þjóða.
Komast fleiri
börn í sveit
EiukaSíf sýnt í
Hiégarði í kvöld
I kvöld kl. 9 sýnir Ung-
mennafélagið Afturelding í
Mosfellssveit leikritið Einkalíf í
Hlégarði Er það þriðja sýning
á leiknum, Á sunnudaginn verð-
ur sýning á leiknum í Grinda-
vík. I opnunni í dag skrifar Ás-
geir Hjartarson um leikinn.
i sumar:
Ali'reð Gíslason, fulltrúi
Alþýðubandalagsins flutti
tillögu á bæjarstjórnar-
fundi í gær um að fela
bæjarráði og' borgarstjóra
að vinna að því að fleiri
Reykjavíkurbörn kæmust í
sveit L sumar en verið hef-
ur undanfarin sumur.
Samkvæmt' tillögu Auðar
Auðuns borgarstjóra menn-
ingarmálavar tillögunni vís-
að til bæjarráðs, og kvaðst
Alfreð geta fallizt á það,
að því tilskildu að bæjar-
ráð tæki tillöguna til með-
ferðar og afgreiðslu, en að
hún yrði ekki svæfð þar.
Aðalatriðið væri að vinna
að því af alvöru að koma
fleiri börnum til sumar-
dvalar í sveit.
Nánar verður sagt frá
þessu síðar.
mmm
msa
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu
við andlát og jarðarför
BENEDIKTS SNORRASONAR frá ErpsAöðum.
Vandamenn.
Tess er þegar reiðubúinn. Þó þeir hafi ekki kortið
lengur, þá ætla þeir að freista þess að leita að hylk-
inu án þess Þórður hefur gott minni og Tess mikla
reynslu. Nú er bara að finna staðinn. „Hér undir
liggur eitthvert flak. Fenguð þið fekki bolnprúfu,
þegár þið tókuð upp baujuna", spyr, Tess. „Jú, það
var bláleitur sandur með skeljakornum", svarar Þórð-
ur. „Þá verðum við að færa okkur dálítið utar“, segir
Tess á'kveðinn. Það var ekki að spyrja, að Tess,
harin þekkti sig á þessum slóðum. Eftir hálftíma
vár; akkerinú varpað fyrir borð. Hér hlaut staðurimi;
að verá. ‘ - -