Þjóðviljinn - 08.04.1960, Qupperneq 3
Föstudagur S. apríl 1960
ÞJÓÐVILJINN
(3
Hödd sjómanna má ekki heyrast!
Fulltrúl f rá BátaféL Björp má
Smábátar hafa lengstum verið hornrekur í Reykjavík-
urhöfn og um langt árabil hefur aðstaða þeirra í höfn
inni verið óviðunandi, en á sama tíma hefur verið dauf-
hcyrzt við öllum óskum og kröfum smábátaeigenda um
úrbætur. f gær felldi íhaldsmeirihlutinn tillögu um að
Bátafélagið Björg' fengi að hafa fulltrúa í nefnd til aö
gera tillögur um bætta aðstöðu báta.
Á fundi bæjarstjórnar í gær
fluttu fulltrúar Alþýðubanda-
lagsins svohljóðandi tillögu:
„Bæjarstjórnin samþykkir að
skipa 5 manna nefnd er hafi
það verkefni að athuga og gera
tillögur um hæbia aðstöðu op-
inna vélbáta í höfninni og um
betri afgreiðsluskilyrði þeirra i
landi. Bæjarstjórnin kýs sjálf
3 menn í nefndina, 1 skal til-
nefndur af hafnarsújórn og 1 af
bátafélaginu Björg. Bæjar-
stjórnin Ieggur áherzlu á að
nefndin liraði störfum og skili
tillögum hið fyrsta.“
Guðmundur J. Guðmundsson
liafði framsögu fyrir tillögunni_
Hann kvað öllum bæjarfulltrú-
um kunnugt um að um langt
árabil hefðu borizt kvartanir
frá eigendum opinna vélbáta
um afleita aðstöðu í höfninni
og óskir um úrbætur, og hefðu
þessar kvartanir bæði borizt
hafnarstjórn og bæjarstjórn.
Kvartanir þessar eru ekki að
ófyrirsynju þar sem raunveru-
lega ekkert smábátalægi er í
höfninni., Guðmundur kvað báta
þessa gegna töluvert mikilvægu
hlutverki i bæjarlífinu, því á
sumrin væri oft helzt nýr fisk-
ur frá þessum bátum, — og
myndi oft lítið um nýjan fisk
á boðstólum ef ekki væru þess-
ir bátar, sagði Guðmundur.
Óskum þessara manna um
bætta aðstöðu liefur ekki verið
sinnt á undanförnum árum.
Rök hafnarstjóra hafa verið
þau. að þessir bátar þyrftu
stórt, svæðí — sem ekki sé til
staðar í höfninni, eða m.ö.o.
t;ama - sem . að segia: Það er
ekkert hægt fyrir þessa báta
að gera. Nú er það tillaga min
að 5 manna nefnd verði falið
að athuga þetta mgl og gera
tillögur um það. Það hefur
sáralítið’ verið komið til móts
við þessa menn, —■ og hér er
minni og verri aðstaða fyrir
s'íka báta en víða annarsstaðar
Eg vil e'kki fullyrða, sagði Guð-
mundur. að hafnarstjóri hafi
ekkj rök fyrir sinni afstöðu, en
■j^l 111111111111111111111111111111111111111111M
I Drengjanærföt f
|hækkað um 50%|
jjj Nærföt i'ramleidd erlend- =
= is eru að koma í verzlanir =
s á verði sem orðið hel'ur E
= fyrir áhrifum af viðreisn s
= ríkisstjórnarinnar. Til E
E dænris hafa drengjanær- —
5 buxur, sem kostuðu t'yrir —
E gengislækkun 39 krónur, =
— hækkað í verði upp í kr. E
E 5.9.10-eða um rúmlega 50%. E
E Ekki eru þó allar hækk- E
E animar sem viðreisninni E
E fylgja enn komnar á þessa E
E vöru. E
imiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiimiiimimn7
tel að nefndarskipun sé heppi-
leg leið til þess að öll sjónar-
mið í málinu komi fram, —
einnig smábátaeigendanna, og
nð rædd verði með fulftrúum er
bæjarstjórn kýs öll sjónarmið
og viðhorf í málinu svo bæj-
arfulltrúar geti fengið sem
gleggstar upplýsingar um það.
Eg skora á meirihTUta bæjar-
stiórnar að samþykkja þessa
tillcgu, sagði Guðmundur, því
ég óttast, ef þessari tillögu
verður vísað til hæjarráðs, þá
sjái hún ekki dagsins ljós meir
fyrr en einhver bæjarfulltrúi
te'kur hana upp að nýju.
Geir Hallgrímsson borgar-
stjóri fjármála kvað mál þetta
hafa verið fil umræðu í hafn-
arstjórn og yrði áfram á næsta
fundi og m.a. rætt að verja fé
til að setja upp baujur. Á
þeirri forsendu flutti hann frá-
vísunartillögu um að fela hafn-
arstjórn að rannsaka hvaða úr-
bætur komi til greina og leita
umsagnar bátafélagsins Bjarg-
ar. Geir kvað duflin 50 sem
Sett hefðu verið niður 1953 og
1954 (og nú mnnu hafa týnt
'tölunni um helming!) sum hafa
flutzt til en sum verið tekin í
burtu vegna framkvæmda, í!
höfninni Helzt myndi koma til !
mála að láta. dufl við Norður-:
garðinn og milli Faxagarðs og
Ingólfsgarðs. Hann sagði að i
Björg vildi fá krikann hjá Faxa i
og Norðurgarðinum, en þár
þyrfti höfnin að ráðast í fram- j
kvæmdir og því óráðleg»t að;
kosta miklu til fyrir smábáta
þar. Þá kvað hann hafa komið
til mála að vista smábátana
í Vatnagörðum. Borgarstjóri
kvað einnig þurfa að telja þessa
báta og skrá þá.
Magnús Ástniarsson kvaðst
,,á þessu stigi'1 frekar fylgja
tillögu Guðmundar J. en horg-
arstjóra, en ekki vilja vera á
móti till. borgarstjóra og ósk-
! aði því að báðar yrðu bornar
upn sem sjálfstæðar tillögur.
Guðmundur J. Guðmundsson
kvað bæjarfulltrúa þurfa að
hafa það til hliðsjónar við af-
greiðslu tillagnanna að smá-
t-álaeigenduriiir hafa sent óskir
og kröfur til liafnarstjórnar-
innar um langt árabil, án þess
þeim væri sinnt, hafnarstjóri
liefði velt þessu máli fyrir sér
í 10 >'il 15 ár og ekkert gert til
úrbóta, en fulllrúar Bjargar
gengið ár'ega píslargöngu til
hafnarstjórnar. Nú er sagt að
það sé fyrirhuguð bauja þar og
bauja hé'r, en mér hefur skilizt
að sífk>t hafi einmitt líka verið
,,fyrirhugað“ um fjölda ára —
og þar við setið. Verði nefnd
kosin getur fulltrúi bátafélags-
ins Bjargar túlkað sín sjónar-
mið og lagt fram sínar tillögur
og hafnarstjóri getur skýrt
fyrir lionum og öðrum nefndar-
mönnum síh rök, kosning
nefndar er því bezta leiðin til
að koma í veg fyrir tortryggni
í málinu •— en traust smábáta-
eigenda á hafnarstjóra virðist
nú vera orðið harla lítið.
Einar Thoroddsen, hinni nýi
yfirhafnsögumaður kvað hæpið
að gera smábátakví framan við
Faxaverksmiðjuna, eina lausn-
ín væri að hola 25 bátum við
Norðurgarðinn. Fulltrúi Bjarg-
ar myndi engin ný sjónarmið
túlka, „þetta mál þarfnast ekki
rannsóknar þar sem vitað er að
hafnarstjóri er að leita úr-
lausnar" sagði hann (það hef-
ur hafnarstjóri einmitt verið að
gera í 10—15 ár!).
Giiðmuiuliir J. kvað með til-
lögu sinni aðeins verið áð
tryggja að s.jónarmið Bjargar
kæmi fram, það væri nauðsvn-
Jegt því hafnarstiórn hefði
brugðizt í málinu árum saman.
Björgvin Frederiksen kvaðst
viliq s'krá allar þessar fleytur
í höfninni og hreinsa hana svo
a.f ruslbátunum — og það væri
hafnarstjórn einfær um að
gera.
Gróa PétursdóÚ'ir tók undir
það að bátarnir væru skráðir,
því þega.r Slvsavarnafélagið
væri beðið að leita þeirra gæti
það engar upplýsingar fengið
um ferðir þeirra vegna þess að
þeir væru óskráðir
Tillögu Alþýðubandalasrsins
um nefnd til að gera tillögur
til úrbóta fvrir smábáta 'í höfn-
inni felldi íhaldið með hjásetu,
með henni greiddu 5 atkv. Síð-
au var tillaga borgarstjóra
samþykkt. — Hætt er því við
a.ð smábátaeigendur fái að biða
úrbóta enn um sinn eins og
unda.nfarna áratugi — máski
þurfa þeir að skipta um bæjar-
stiórnarmeirihluta ef þeir ætla
ekki endalaust að vera útlagar
í höúiinni
Pylsugerðarmaourinn, bakarinn og kaupmaðurinn í Iíarde-*
mommubæ, en þá heiðursmenn leika þeir Valdemar Helgason,
Eárus Ingólfsson og Klemenz Jónsson.
Barnamíisikskóíimi flytur
söngieik fyrir börn
Barnamúsíkskólinn í Reykja-
vík efnir til skemm*tunar fyrir
almenning næstkomandi sunnu-
dag, 10. apríl.
I maíbyrjun lýkur áttunda
starfsári Barnamúsíkskólans.
Nemendur skólans eru nú á 3.
hundrað að tölu. í lok skóla-
ársins hafa nemendur oftast
efnt til skemmtunar, og sýnt
ýmis atriði úr skólastarfinu,
Sungið og leikið á hljóðfæri,
ein og í smáhópum.
Það telst til nýlundu í starfi
skólans í vetur, að nemendur
hafa æft stuttan söngleik eftir
Hindemith, „Wir bauen eine
Stadt", sem á íslenzku hefur
hlotið nafnið „Við reisum nýja
Rej'kjavík". Þorsteinn Valde-
hiarsson hefur þýtt og stað-
fært textann. Nemendur skól-
ans sjá einir um fluninginn,
syngja og skipa hljómsveit-
ina, sem leikur undir, en Bald-
vin Halldórsson leikari hefur
annazt leikstjórn.
Auk söngleiksins verða ýmiis
önnur skemmtiatriði, kórsöng-
ur, einleikur og samleikyr á
ýmis hljóðfæri.
Skemmtun þessi verður hald-
in aðeins einu sinni fyrir al-
menning, næstkomandi sunnu-
dag kl 4 síðdegis í samkomu-
sal Hagaskóla við Hagatorg.
Börn innan 10 ára aldurs fá,
! ekki aðgang nema í fylgd full-
orðinna. Aðgöngumiðar fást í
Hljóðfærahúsinu, Ban'kastræti,
og í hljóðfæraverzluninni I
Vesturveri.
Tvær 3ja daga páskaferðir
F erðaskrif stof unnar
Nú um páskana efna Feröaskrifstofa ríkisins og Bif-
reiöastöð íslands til tveggja skemmtiferöa um páskana.
Önnur ferðin verður farin austur 1 Vestur-Skaftafells-
sýslu, en hin er gönguferö á Eyjafjallajökul.
Lagt verður af stað í báðar
; þessar ferðir síðdegis á laugar-
i dag fyrir páska og komið í bæ-
|inn aftur að kvöldi annars
|páskadags.
Ferðin austur i Vestur-
j Skaftafellssýslu er . fyrirhuguð
, þannig: Lagt verður af stað frá
Reykjavík kl. 2 síðdegis á laug.
;ardag og ekið sem leið liggur
! aústur að Kirkjubæjarklaustri
Og gist þar um nóttina. Á
páskadag verður ekið austur að
;Núpsstað, en þaðan verður svo
!farið áftur vestur á bóginn að
jVí'k í Mýrdal og gist þar. Dag-
inn eftir annan páskadag,
jverður farið frá Vík fyrir há-
3egi, Dyrhólaey skoðuð, síðan
!haldið áfram að Skógum og
b.yggðasafnið skoðað, en þá far.
ið að Keldum og staðurinn
skoðaður. Frá Keldum veðui
svo ekið til Reykjavíkur og
komið þangað um kvöldið.
Hin pás'kaferðin hefst einnig
kl. 2 síðdegis á laugardag og
verður þá ekið austur að Selja-
: völlum og gist þar tvær næt-
ur Páskadagsmorgun verður
svo gengið á Eyjafjallajökui.
Á annan páskadag mun þessi
hópur fylgjast að með hópnum
sem kemur austan úr Skafta-
fellssýslu og fara sömu leið.
1 báðum ferðunum verður
gist í skóla- og samkomuhúsum
og verður fólk því að hafa með
sér svefnooka og nesti. Þó
raunu þeir sem þess óska geta
fengið bæði gistingu og fæði í
V'ík. Verð farseðla i V-Skafta-
•fellsferðina er 390 kr., en i
Eyjafjallajökulsferðina 295 kr.
Ásgeir Ásgeirsson
;eir Ásgeirs-
son í framboði
Asgeir Ásgeirsson, núverandt
forsc i Islaiiils, hefur gefið kosfc
á sér sem frambjóðandi við
forsetakjör í júnímánuði næst-
komandi.
Þetta verður ráðið af bréfi,
sem Þjóðviljanum barst í gær
og undirritað er af Haraldi
Kröyer, forsetaritara. Er x
bréfinu óskað eftir birtingu á
eftirf. tilkynningu um söfnun
meðmælenda með framboði Ás-
geirs Ásgeirssonar: „Áskrifta-
listar fyrir meðmælendur meö
framboði Ásgeirs Ásgeirssonar,
núverandi forseta íslands, viö
forsetakosningar, sem auglýst-
ar eru 26. júní næstkomcndi,
liggja frammi hjá bæjarfóget-
um og sýslumönnum utar.
Reykjavíkur til aprílloka."