Þjóðviljinn - 08.04.1960, Side 4

Þjóðviljinn - 08.04.1960, Side 4
4) ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 8. apríl 1960 Uppruni íslendinga, ritgerða- safn eftir Barða Guðmundsson Uppruni íslendinga ritgerðasafn eftir Barða Guð- mundsson fyrrum þjóðskjalayörð, er komið út á vegum Bókaútgáfu Menningarsjóðs. Skúli Þórðarson og Stefán Pétursson hafa búið safnið til prentunar, en bókin hefst á inngangsritgerð eftir Skúla, þar sem hann gerir grein fyrir helztu kenningum, sem uppi hafa verið um forfeður Islend- inga og rekur hinar nýstár- legu kenningar 'Barða Guð- mundssonar um það efni. Utíráfu ritgerða Barða lokið Bókin „Uppruni Islendinga" 'hefur að geyma nær allar rit- gerðir Barða Guðmundssonar sagnfræðilegs efnis, prentaðar jafnt sem óprentaðar, aðrar en þær, er hann reit um Njálu og höfund hennar. Þær rit- gerðir voru áður komnar út í bók á vegum Menningarsjóðs. -Er því með þessu verki lokið útgáfu þeirra ritgerða, sem Barði Guðmundsson lét eftir sig. I hinu nýja ritgerðasafni Barða eru samtals 11 ritgerðir, og er hinn mikli greinaflokk- ur hans, „Uppruni íslenzkrar skáldmenntar", þá talinn ein ritgerð. Átta þessara rit- gerða' fjalla um forsögu - ís- Pfæsfa félags- bækur AB I 16. hefti Félagsbréfa Al- menna bókafélagsins, sem er nú komið út segir, að aprílbók AB verði Hjá afa og ömmu eftir Þorleif Bjarnason. Segir höf- undur þar frá æsku sinnþ en hann ólst upp hjá afa sínum og ömmu í Hælavík á Ströndum. Maíbók AB verður hins vegar Frúin í Litlagarði eftir Maríu Ðermoiit í Þýðingu Andrésar Björnssonar. Höfundur bókar- innar er hollenzk og gerist sag- an á eyju í Moluccaeyjaklasan- 'um Af efni Félagsbréfsins að þessú sinni má nefna fjögur kvæði eftir Sigurð Einarsson, viðtal við Hannes Pétursson, sögu eftir Stig Dagerman, grein «ftir Ivar Orgland um skáld- söguna Lillelord og grein um Albert John Luthuli formann Áfríska þjóðernissambandsins. lendinga og mynda meginkafla bókarinnar. Hinar þrjár fást við rannsóknarefni úr forsögu nágrannaþjóða vorra á Norð- urlöndum og Bretlandseyjum. Fyrsta ritgerð bókarinnar, „Tímatal Ara fróða“, hefur ekki birzt áður á prenti. Er hún brot af prófritgerð Barða við meistarapróf í Kaupmanna- höfn haustið 1929. Fjallar hún um forníslenzkt tímatal og er athyglisverð rannsókn á því. Ritgerðin er skrifuð á dönsku, en birtist hér í þýðingu Hann- esar Péturssonar. Þær sjö ritgerðir aðrar, sem mynda meginuppistöðu bókar- ■innar, eru þessar: „Tímatal annála um viðburði sögualdar", „Goðorðaskipun og löggoðaætt- ir,“ „Goðorð forn og ný,“ „Uppruni Landnámabókar," „ísienzkt þjóðerni," „Uppruni íslenzkrar skálmenntar" og „Merkasta árið í sögu íslend- inga.“ Af þeim þrem ritgerðum Barða Guðmundssonar um rannsó'knarefni úr forsögu ná- grannaþjóða vorra, sem prent- aðar eru aftast í bókinni, hefur aðeins ein birzt áður hér á landi og þá í mun styttri gerð en þeirri, sem hér er prentuð. Það er ritgerðin um „Stikla- staðaorustu". Er hún tekin úr „Historisk tidskrift“ ' í Stokk- hólmi og birt í íslenzkri þýð- ingu Karls Isfelds. Ritgerðin „Staða Gautlands 950—1050“ er úr „Historisk tidskift" í Os.ló í þýðingu Arnheiðar Sig- urðardóttur. Loks er ritgerð- in „Ætt og konungdómur Har- alds Guðinasonar" " prentuð hér I fyrsta sinn eftir hand- riti, skrifuð á norsku, sem Varðveitzt hefur í skjölum Barða. Er hún birt í þýðingu Hannesar Péturssonar. Bókinni fylgir ræ'kileg nafna- skrá, sem Stefán Pétursson hefur samið. Kaupi hreinar prjónatuskur á Baldursgötu 30. ii f k vinngfw Dtis 51 264 278 324 494 532 635 716 771 28983 29075 29136 29144 29196 29276 780 933 1174 1177 1285 1333 1408 29308 29446 29534 29607 30059 30210 1650 1731 1766 1877 1878 2036 2079 30278 30380 30409 30449 30501 30510 2086 2108 2218 2223 2328 2301 2541 30528 30568 30667 30814 30820 30950 2569 2578 2753 2758 2799 2817 2861 31189 31194 31490 31592 31681 31690 2960 3043 3056 3214 3252 3399 3455 31754 31808 31839 31943 31961 3205Ö 3456 3682 3796 3824 3857 3873 4002 32074 32113 32J60 32562 32567 32619 ^038 4068 4233 4252 4438 4525 4559 32636 32638 32660 32707 32993 33019 4898 4966 5127 5135 5303 5365 5402 33024 33098 33145 33187 33309 33428 5459 5506 5631 5641 5966 6101 6121 33492 33595 33604 33663 33733 33754 6179 6351 6564 6599 6683 6685 6852 33923 33992 34044 34114 34187 34360 6877 6970 7142 7307 7336 7339 7379 34377 34386 34436 34513 34536 34559 7882 7891 7944 7946 8032 8205 8273 34593 34619 34652 34700 34704 34739 8448 8451 8452 8577 8619 8791 8828 34841 34903 35039 35111 35148 35149 8942 8947 8984 9156 9232 9256 9531 35154 35319 35331 35482 35503 35522 9561 9778 9907 9918 9973 35535 35608 35617 35646 35713 35733 1.000.00 kr. 2395 3478 3779 4133 4351 4852 5331 7775 10333 13056 13223 15938 16220 16262 16765 18578 19045 19876 20874 21164 22587 22621 23272 23929 24016 24589 25030 28326 29159 294.32 29758 30573 35055 35565 35719 39217 39293 39649 41464 41506 42802 44106 46436 46576 46732 53507 55749 60596 60907 64803 Eftirfarandi númer hlutu 500 vinning hvert: kr. 22377 22434 '22435 22479 22652 22655 22666 22702 22857 22954 23078 23092 23194 23210 23354 23432 23467 23470 23524 23618 23713 23775 23875 24130 24133 24256 24318 24386 24534 24617 24657 24754 24854 24989 25059 25231 25246 25410 25476 25519 25588 25673 25880 26184 26205 26466 26594 26620 26705 26710 26779 26875 26890 26915 27093 27179 27319 27470 27654 27745 27777 27806 27811 27870 28053 28076 28343 28467 28478 28684 28719 28723 28742 28752 28888 28898 28952 28961 10044 10086 10098 10246 10314 10627 10666 10678 10699 10832 10849 10882 10954 11032 11073 11153 11224 11286 11325 11333 11664 11909 12041 12324 12495 12549 12613 12730 13047 13208 13280 13285 13294 13353 13468 13613 13657 13714 13722 13758 13845 13882 13941 13954 13955 14019 14098 14172 14293 14415 14536 14594 14652 14669 14862 14883 15002 15040 15071 15092 15219 15232 15295 15358 15376 15403 15458 15468 15560 15597 15708 15810 15944 16020 16047 16054 16082 16088 16110.16153 16185 16279 16288 16290 16.353 16398 16428 16447 16461 16470 16516 16680 16739 16853 16900'16955 17031 17042 17219 17334 17338 17415 17482- 17496 17539 17541 17623 17778 18024 18163 18197 18332 18383 18427 18549 18586 18627 18642 18866 19136 19346 19427 19480 19558 19596 19701 19917 19921 19975 20152 20172 20189 20205 20254 20289 20369 20384 20391 20404 20454 20518 20649 20857 20903 21012 21112 21113 21447 21507 21617 21656 21670 21754 21971 22058 22243 Heiðursfélagi TónskáWafélags íslands Á framhaldsaðalfundi Tón- skáldafélags íslands 2. þ.m. var Björgvin Guðmundsson einróma kjörinn heiðursfélagi Tónskálda- félagsins. I nefnd til að ræða við forráðamenn Ríkisútvarpsins um samvinnu þess við íslenzk tón- skáld voru á íundinum kosin: Jón Leifs, Jórunn Viðar, Karl O. Runólfsson, Siguringi E. Hjörleifsson og Skúli Halldórs- son. 62932 62963 63033 63192 63275 63286 63293 63303 63396 63461 63656 63663 63725 63761 63870 64035 64130 64220 64248 64353 64399 64400 64407 64546 64863 63896 64935 64958 64959 64982 64993. — (Birt. án ábyrgðar). Agnar Gimnlaitgs- son kosinn íorm. Félag garðyrkjumanim hélt aðalfund sinn sl. sunnirdag. Agnar Gunnlangsson var end- urkjörinn formaður. Aðrir í stjórn félagsins eru: Theódór Halldórsson varafor- maður, Jón R. Björgvinsson rit- ari, Ágúst Eiríksson gjaldkeri og Guðmundur H. Jóhannesson varagjaldkeri. 35740 35745 35982 36038 36050 36113 36159 36293 36429 36548 36586 36598 36966 37115 37156 37293 37347 37542 37618 37862 37907 37953 38036 38039 38064 38095 38136 38397 38590 38647 38715 38870 38871 38875 38894 38930 39013 39115 39165 39272 39325 39406 39519 39630 39795 39813 39890 39913 399)17 40136 40191 40330 40336 40363 40520 40522 40548 40630 40845 40870 41039 41128 41162 41252 41266 41327 41364 41499 41501 41549 41631 41647 41681 41710 41755 41995 42103 42307 42371 42411 42695 42813 42870 42885 42897 43522 43568 43575 43719 44013 44086 44173 44266 44282 44611 44656 44735 44745 44750 44925 44934 44995 45162 45194 45212 45332 45362 45410 45551 45586 45608 45641 45703 45866 46057 46411 46544 46933 47294 47383 47392 47633 47680 47702 '47825 47895 48253 48301 48326 48375 48581 48628 48738 48784 48844 48886 49126 49151 49209 49210 49304 49388 49392 49408 49491 49503 49524 49622 49650 49691 49716 49757 49954 49973 50071 50168 50309 50326 50501 50505 50628 50750 50877 51004 51116 51187 51235 51252 51452 51509 51527 51622 51648 52026 52042 52051 52059 52145 52146 52275 52321 52330 52422 52583 52681 52720 52836 52892 52900 53106 53127 53239 53282 53293 53409 53487 53509 53610 53656 53714 53742 54026 54048 54064 54080 54244 54340 54341 54476 54478 54661 54662 54693 54754 54777 54805 54853 55223 55249 55272 55340 55499 55532 55575 55793 55895 55899 55971 56093 56155 56179 56397 56409 56491 56503 56538 56913 56959 57088 57141 57202 57366 57491 57580 57592 57724 57734 57765 57891 57899 57944 57980 58083 58142 58269 58273 58325 58387 58419 58519 58542 59111 59147 59175 59292 59359 59387 59576 59599 5963» 59721 59726 60002 60069 60100 60121 60174 60191 60223 60234 60327 60340 60525 60529 60568 60595 60598 60974 61022 60171 61310 61446 61507 61623 61754 61778 61973 62063 62241 62330 62554 62565 62615 62659 62822 62851 Þorsteinn Jónsson frá Hamri i « •___ Ljóðabók eftir Þorstein frá Hamri Komin er út ný ljóðabók eft- ir Þorstein Jónsson frá Hamri. Nefnist hún „Tannfé handa nýjum heimi.“ I hókinni eru 37 ljóð sem ekiptast í sex kafla. Þetta er Önnur ljóðabók Þorsteins. Ásta Sigurðardóttir hefur gert kápumynd og svartlistar- myndir í bókina, sem er prent- uð í Víkingsprenti. Hefur prent- unin tekizt vel. Útgefandi er Helgafell. „Tannfé handa nýjum heimi“ er til sölu í bókabúðum, en auk þess fást árituð og tölusett eintök hjá höfundi. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimimiiimiiiiimimiitimriiiiimiiii miiiiiMtimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiimiiiimimiiiiiiimimiiiiiiimimiimiiimmiiiimiiimmimmi • Vagnaferðir í Kópa- vog og Hafnarfjörð Athygli póstsins hefur ver- ið vakin á því, að á biðstöð- inni í Lækjargötu, þaðan sem strætisvagnarnir fara í Hafn- arf jörð og Kópavog, sé hvergi að finna neinar leiðbeiningar fyrir farþega um brottfarar- tíma vagnanna líkt og er á Lækjartorgi og í biðskýlinu við Kalkofnsveg fyrir vagn- ana hér innanbæjar. Slíkar leiðbeiningar eru tii miki’s ’hægðarauka fyrir fólk. Þeir, sem nota ákveðna vagna að staðaldri læra að vísu fljótt ; brottfarartíma þeirra, en hin- ir, sem sjaldan nota vagnana muna ekki alltaf hvenær hann er. Hvað Hafnarfjarðarvögn- unum viðvíkur er einnig þess að gæta, að brottfarartími þeirra er breytilegur eftir því hvaða tími dags er. Stundum fara þeir á 15 min. fresti, stundum 20 og stund- um hálftíma. Það er ekki von, að menn átti sig alltaf á þessu. I Kópavog ganga aftur á móti tveir vagnar til skipt- is, annar í vesturbæ, hinn í austurbæ, og væri til mikils hagræðis fyrir farþega að geta séð það á biðstöðinni á hvaða tíma hvor vagninn fer. Það ætti ekki að þurfa að kosta mikið fé eða fyrir- höfn að bæta úr þessu. Nægi- legt væri að setja upp skilti á biðstöðinni með brottfarar- tíma vagnanna. Og raunar væri gott að fá slík skilti á fleiri biðstöðvar en enda- stöð vagnanna í Lækjargötu, ® Margt er skrítið í ... Það hefur alllengi verið haft að orðtaki hér á landi, að margt sé skrítið í kýr- hausnum, en nú eru Reyk- víkingar farnir að breyta þessu orðtaki og segja: Það er margt skrítið í lögreglunni. Fátt hefur verið meira rætt síðustu tvo dagana en klögu- málin innan lögreglunnar. Lögreglustjóri ákærir lög- regluþjón fyrir að hafa skrif- að sér tvö bréf, þar sem hon- um var hótað lífláti. Lögreglu- þjónninn leggur þá einnig fram hótunarbréf, sem hann hefur fengið, þar sem honum er ógnað með lífláti, ef hann afturkalli ekki kæru, sem hann hafði borið fram á yf- irmann sinn, varðstjórann. Fyrir rétti sver einn etarfs- bróðir lögregluþjónsins eið að því að hafa séð hann skrifa lögreglustjóranum annað hót- unarbréfið og ákærði ber vitnið þegar í stað þeim sök- um að stunda smygl. Þannig ganga klögumálin á víxl. Það er ekki laust við að almenn- ingpir hendi gaman að þess- um málarekstri og eru þó hótanir um líflát ekkert gam- anmál. En meðferð málsins er evo hjákátleg sem verið getur. Lögreglustjóri kærir ekki yfir morðhótuninni fyrr en eftir tveggja til þriggja máhaða bið og þá fyrst er lögregluþjónninn hefur sjálf- ur kært varðstjórann, yfir- mann sinn, fyrir ýmsar sakir. Og vitnið, sem segist hafa séð ákærða skrifa löregiu- stjóra annað hótunarbréfið er ekkert að flíka þeirri vitn- eskju fyrr en það er kvatt fyrir rétt mörgum vikum eeinna. Einhver hefði víst brugðið fyrr við, ef hann hefði talið mannslíf í veði, og þótt margt hafi verið sagt mis- jafnt um gáfnafar lögreglu- mannanna okkar, þá hefði víst enginn trúað því, að þeir væru svona seinir til að átta sig á hlutunum. Það er sann- arlega ekki nema von, að al- menningur kími í laumi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.