Þjóðviljinn - 08.04.1960, Page 5

Þjóðviljinn - 08.04.1960, Page 5
Föstudagur S. apr'íl 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 iiiiiiiiiiiiiimniimimimiiiiimniiiiiiii 1 Siiður-Afríka S Látill minnihluti hvítra E manna í Suður-Afríku 5 drot*tnar ýfir öllum þorra E landsmanna, blöKkufó'k- 5 inu, með fasistískum ógn- 5 araðgerðum. Myndin til E hægri sýnir blökkumenn E kasta á bál vegabréfum E sttjórnarinnar, sem kölluð E eru „hundaskilríki“. Slík- E ar brennur eru liður í = frelsisbaráttu liinna kúg- = uðu Fyrir þremur vikum = hófu blökkumenn að mót- = rnæK því að þeir væru E skyhlaðir til að bera Mn E smánarlegu vegabréf. Þús- E und’r þeirra 'tóku þátt í E friðsamlegum mótmælum í E Sharpeville 21, marz sl. E Lögregla stjórnarinnar E skant þá 72 vopnlausa E blökkumenn til bana, og E særðu á annað hundrað. E Myndin fyrir neðan er E *iekin af útför blökku- E mannanna 72 Gígurinn er 20 m. djúpur 40 metrpr í þvermál Nú þegar kjarnorkuveldin þrjú eru aö reyna aö ná, samkomulagi um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn. halda Frakkar áfrarn að sprengja kjarnasprengjur og afJa sér mikilla óvinsælda um allan heim. Frakkar hafa nú þriöju kjarnorkusprengju sína í undirbúningi. Önnur kjarnasprengjan, sem Frakkar sprengdu á Sahara- eyðimcrkinni, var sprengd að- eins örfáa metra frá jörðu. . Segjast frönsku yfirvöldin hafa ætlað að prófa hver gígmynd- unin yrði við slíka sprengingu til að kanna hver áhrifin yrðu ef slíkri sprengju yrði varpað á jörðu niður. Þriðju kjarnasprengjuna ætla Frakkar að sprengja á tíma- bilinu 1. október 1960 til 15. maí 1961 og verður hún sprengd neðanjarðar Önnur s^rengjan hafði miklu minna sprengiafl en sú fyrsta, sem sprengd var 13. febrúar í 100 metra háum stálturni. Seinni sprengjan var sprengd 20 kíló- metrum fyrir sunnan kjarn- orkuturninn í Reggane. Sprengl kraftur hennar var sá sami og eitt k'ílótonn af TNT-sprengi- efni. Gígurinn sem myndaðis. •var 20 metra djúpur og 4.) metrar í þvermál. Þessar tölur hækka að sjálf- sögðu eftir því sem slíkar kjarnasprengjur eru öflugri. Kjarnasprengja, sem hefur 10 > kílótonna snrengikraft, myndar 30 metra djúpan gíg, með 2Ó0 metra þvermáli. H íisnæðí sskoa’tu r í St@kkhélí«i I Stokkhólmi eru 100.000 manns í húsnæðisvandræðum skráðir hjá húsnæðismálastjórn borgarinnar 55.000 af þeim eru algerlega húsnæðislausir, en hinir búa í þröngu eða heilsu- spillandi liúsnæði. Á síðustu árum hefur tala húsnæðisleysingja í borginni lækkað aðeins um 4 prósent, þótt mikið hafi verið byggt. Mikill fólksstraumur er alltaf tii Stokkhólms. Ibúatala horg- arinnar hefur þrefaldazt síðan um aldamót. Hann reyndi hengja sig Pierre Jaccoud, lögfræðingur- inn frægi, sem var dæmdur i sjö ára fangelsi í febrúar sl. fyrir morð, reyndi fyrir nokkr- um dögum að hengja sig í fangaklefa í ,,Bochuz“-tugthús- inu 'í Genf. Sjálfsmorðinu tókst að afstýra á síðasta augna- bliki. Var Jaccoud fluttur í sjúkrahús, og er hann ekki ta1- inn í neinni lífshættu. Eftir réttarhöldin var Ja'cc- oud fluttur í geðveikrasjúkro- hús. enda var hann bilaður á taugum og illa haldinn eftir réttarhöldin. Hann var nýkom- inn í fangelsið þegar hann reyndi að hengja sig. Aímenn sokaruppgjöf í LJngverjalandj Á máiiudaginn var var mikil þjóöhátíö í Ungverjalandi í tilefni þess aö 15 ár voru liöin frá því aö Rauöi herinn fielsaði landiö úr klóm nazista. Á þjóöhátíöardaginn voru langflestir þeirra, sem dæmdir voru fyrir þátttöku í uppreisninni 1956, náöaöir. Allar fangahúðir, sem þeir voru geymdir í, hafa verið leystar upp. Meöal þeirra, sem gefnar hafa veriö upp sakir eru hinir kunnu rithöf- undar Tibor Dery og Gyula Hay. Á f jórða hundrað manns, sem dæmdir voru í fangelsi vegna þátttöku í uppreisninni 1956, voru náðaðir á þjóðhát'íðardag- inn, og no'kkrir höfðu verið náðaðir fyrr. Af 32 rithöfundum. sem Pólska ríkisstjómin lögleiddi miklar verðlækkanir í Póllandi um síðustu mánaðamót. Verð á sumum nauðsynjavörum og ýmsum iðnaðarvamingi var lækkað um allt að 40 prósent. Verð á kaffi lækkar um 25 prósent. Ullarvörur, skófatnað- Ur, útvarps- og sjónvarpstæki eru meðal þeirra vara, sem lækkaðar vom stórlega í verði. dæmdir voru, fengu nú 28 upp- gjöf saka. Tibor Dery, s'em nú fer 67' ára að aldri, var dæmd- ur í 9 ára fangelsi árið 1957 og Gyula Hay var dæmdur í 6 ára fangelsi. Meðal náðaðra eru Ferenc Donath, sem var ráðherra stjórn Imre Nagys og Ferenc Janossy tengdasonur Nagys. Sakaruppgjöfin í Ungverja- landi nær til allra, er dæmdir hafa verið fram til 31. marz sl. fyrir pólitískar sakir eða rikis- fjandsamlegar athafnir. Meðal þeirra, sem dæmdir voru fyrir slikar sakir, áður en uppreisn- artilraunin var gerð, og nú hafa verið náðaðir, eru Mihaly Faraks, er var ráðherra í stjóm Rakosis og sonur hans Wladi- mir. Þeir voru báðir dæmdir I margra ár fangelsi skömmu fyrir uppreisnina 1956. Aðeins einn af fomstumönnum upp- reisnartilraunarinnar er nú eftir í fangelsi. Það er Kop- acsi fyrrv. lögreglustjóri í Búdapest, en hann var dæmdur í ævilangt fangelsi. Efnahagslegar framfarir Mi'kill og almennur fögnuður ríkti á þjóðhátíð Ungverja, ekki sízt vegna þeirra miklu- efna- hagslegu sigra. sem unnizt hafa í landinu á síðustu árum. Mikl- ar og almennar framfarir hafa orðið í landinu síðustu árin. Stórfelldri iðnvæðingu er hald- ið stöðugt áfram með góðum árangri. Lifskjörin hafa stöð- ugt batnað, enda 'hafa þjóðar- tekjurnar aukizt til mikilla muna. Heimsblöðunum verður tíð- Meiri demantar Demantanámur heims skiluðu meiri juiðæfum á árinu 1959 en nokkru sinni áður. Saman- lagt verðmæti demantanna, sem unnir voru á árinu, nema sem svarar 10 milljörðum ísl. kr. Þar af er stærsti hlutinn skart- gripa-gimsteinar (7,2 milljarð- ar ísl. kr.). rætt um Ungverjaland um þess- ar mundir. Sænska sósíaldemó- kratablaðið „Stockholms Tidn- ingen“, segir t.d.: „Ungverska þjóðin hefur betra viðurværi og lifir betur ’í dag en nokkru sinni áður eftir strið. Almenn lífskjör eru betri í Ungverja- landi nú, en nokkru sinni áður í sögu landsins.“ B Sl Heiftarleg slagsmál urðu Omuta í Suður-Japan. Þar slógust námamenn, sem eru í verkfalli, og verkfallsbrjótar, er ætluðu að vinna þrátt fyrir yfirlýst verkfall. Utvarpið í Japan skýr.'r frá því, að 4000 verkfallsbrjótar hafi reynt að brjótast inn í þrjár kolanámur þar sem verk- fallsmenn voru á verði. Kom þá til harðvítugra átaka. Báð- ir flokkar beittu kylfum og grjóti. A.m.k. 140 menn slös- uðust meira og minna í þess- um átökum. Um 500 lögreglu- þjónum.tókst um síðir að stilla til friðar. Þrýstiloftsbyssa kemnr að notum sem veiðistöng Allir stangarveiðimenn kann- ast við það, hversu erfitt er að læra aff kasta svo vel fari. Eink um. er þetta erfitt, jafnvel fyr ir vana veiffimenn, ef aff kast- að er í straumharða á, þar sem mikil vatnaköst eru. Margir hafa haft mikið ang- ur á slíkum stöðum, þegar lín- an flækist, eða öngullinn kræk- ist í hana vegna straumkastsins. Nú hefur sovézki verkfræð- ingurinn Bjelonogov fundið upp þrýstilofts-veiðistöng, sem er með þeim hagleik gjörð, að veiðimaðurinn þarf ekki að glíma við áðurgreinda örðug- leika. Hún lítur út eins og sjálf- virk byssa, og virkar mjög svip- að og slíkt skotfæri. Menn miða þrýstilofts-veiðistönginni á veiðilegan hyl í ánni, þrýsta gikkinn — og línan kastast allt að 30-40 metra vegalengd. Verkfræðingurinn vinnur stöðugt að endurbótum á þess- ari nýjung sinni. Verkfærið hef- ur hann smíðað úr plasti, og hann ætlar að endurbæta þrýsti- loftsútbúnáðinn þannig að vei,ð i maðurinn geti kastað fyrir fisk á allt upp í 70 metra færi Verk- færið er auðvelt í meðförum. jafnvel fyrir byrjendur í veiði- ljstinni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.