Þjóðviljinn - 08.04.1960, Síða 10

Þjóðviljinn - 08.04.1960, Síða 10
30) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 8. apríl 1960 Þvottur á ulBarfafnoði Ullarfatnað á aldrei að leggja í bleyti, áður en hann er þveginn. Þvo skal úr volgu (heitu) sápuvatni og skola úr volgu (aldrei úr köldu) vatni. Svartan ullarfatnað má þvo úr kvillajabarkarseyði. 50 gr af berkinum er soð- ið í 2 1 a.f vatni, síðar er bætt í köldu vatni, unz orð- ið er aðeins volgt. Svartan ullarfatnað má einnig þvo úr köldu öli. Strokið rakt á röngunni. Skolvatnið á að vera jafn- heitt og vatnið, sem þvegið er úr. Ullaifatnað á ekki að vinda, heldur skal kreista úr honum vatnið. Bezt er að þerra hann I skugga, en hvorki við ofnhita né í sól. bleikja í brennisteinsgufu. Ullarfatnað skal strjúka á röngunni undir rökum klút og járnið á ekki að vera of heitt. Sítrónusósa 1 sítróna (eða (4 dl hvK- vín), 2 dl vatn, 4 msk sykur, 1 tsk kartöflumjöl, 2 eggja- rauður, 1 dl þeyt'tur rjómi. Rífið gula börkinn af sítrónunni og pressið safann úr henni Blandið öllu nema þeytta rjómanum í pott og látið molla, þeytið stöðugt og einnig meðan sósan kóln- ar. Þeytið rjómann og blánd- ið honum í, þegar sósan er orðin köld. Kartöflukjöts Ullarpeysur og kjóla á karbónaði ekki að hengja upp til þerr- is, heldur breiða út, á með- an þau þorna. Hvítan ullarfatnað má þvo úr heitu vatni, blönduðu 30 gr af salmíakspíritus og 30 gr af tylgiolíu. Mislit ullarföt skal þvo mjög varlega. Þau eru þvegin úr volgu sánuvatni, blönduðu ögn af ediki og skoluð úr volgu vatni. Föt- in eru lögð innan í hand- klæðið og hvítum klút stung. ið inn í ermar ef nokkrar eru, þau þorna fyrr ef köku- kefli er velt aftur og fram, yfir handklæðið. Loðinn ullarfatnaður, svo sem lopapeysur, er þveginn úr volgu sápuvatni, blönd- uðu salmíakspíritus, og skolaður úr volgu vatni. Ef peysan er mislit, er edik látið í skolvatnið. Þegar peysan er hálfþurr, er hún hengd á herðatré og kembd varlega með ullarkambi. Hvít ullarföt skulu geymd innan í léreftsklút, sem hef- ur verið blákkaður. Einnig má vefja fötin innan í bláan silkipappír. Hvítan ullarfatnað má 300 ,gr beinlaust kjöt, 300 gr hráar kartöflur, 1 dl kalt va'In, salt, pipar, 1—2 lauk- ar, 4 msk feiti. Saxið kjöt og kartöflur tvisvar í vél. blandið krydd- inu og vatninu saman við, hrærið vel. Mótið kökur úr deiginu og steikið á pönnu. Sneiðið og brúnið laukinn. Borðist með feiti og lauk. BSetf0Syf | Fljótandi blettalyf á að = geyma í vel luktum flösk- = um með greinilegri áletrgn. = Auk sápu, ediks, sítrónu = o.þ.h., sem til er á hverju = heimili, er sjálfsagt að hafa = liandhægan kvillajabörk. Er = einkum þjóðráð að ná blett- = um úr dökkum dúkum með E eftirfarandi blettalyfi: 10 gr E af kvillajaberki er látið í = 1 dl af vatni. Daginn eftir = er lögurinn síaður frá, látinn = í flösku og geymdur. Enn = betra er að nota vínanda í = stað vatns. Vínandann má = ekki hita. = Hafa verður í huga, að = salmíakspíritus, vatnssýr- = ing og fleira má aldrei nota = eintómt, heldur meira eða = minna blandað vatni. Veikt = blettavatn eða þvottavatn E til hreinsunar, skal blanda E sem hér segir: E Af salmia'kspíritus eru E látnar 5—6 msk í vatns- E fötu (ammoníaksvatn). _ Af E vatnssýringi eru látnar 3 E msk í vatnsfötu. sbóttur Kátekjumönnum hyglað stórkostiega iiiiiiiiiiiiiiiiiiHimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiii Tilkynning 8 Áskriftalistar fyrir meðmælendur með framboði Ásgeirs Ásgeirssonar, núverandi forseta íslands, við forsetakosningar, sem auglýstar eru 26. júní næstkomandi, liggja frammi hjá bæjarfógetum og sýslumönnum utan Reykjavíkur til apríl- loka. Framh. af 12. síðu nokkru öðru landi Vestur-Evr- ópu á undanförnum árum. Reynslan frá árunum 1950— 1956 sýndi og ljóslega hið sama. Þá var ekki keyptur einn einasti togari til landsins, Fá litla bót Framh. af 12. síðu ríkið var sjálft að .leggja í stærstu - fjárfestingarfram- kvæmdirnar byggingu Sements- verksmiðjunnar og Áburðar- verksmiðjunnar. Hálaunaniennirnir i'á mest Við umræðuna í gær tóku auk Einar Olgeirssonar til máls Gunnar Thoroddsen fjár- málaráðherra, sem fylgdi frum- varpinu úr hlaði með fáeinum. soguna úr Don Quijote, þegar i orðum, Þórarinn Þórarinsson. ræningjar réðust á nokkrar heldri konur og rændu þær digr- um sjóðum, en opnuðu síðan sjóðina og fleygðu í konurnar nokkrum skildingum svo þær yrðu ekki með öllu bjargarlaus- ar. en þær tóku að lofsyngja há- stöfum veglyndi ræningjanna. Skoraði Karl á fjármálaráð- herra að birta alþingismönnum taí'arlaust útreikninga þá sem hann teldi sig hafa í höndum og „sönnuðu“ að útgjöld sveitar- félaganna af völdum efnahags- ráðstafana ríkisstjórnarinnar næmu ekki nema helmingi þeirr- ar upphæðar sem þeim er ætlað að fá af hluta sínum úr sölu- skattinum, og jafnvel miklu minna. Gunnar talaði á eftir en minnt- ist ekki framar á útreikninga sína, svo þingmenn og aðrir verða enn um sinn að bíða eftir því reikningsdæmi hvernig sveit- arfélögin stórgræða á efnahags- ráðstöíunum ríkisstjórnarinnar. í stjórnarfrumvarpimi um jöfn- unarsjóð sveitarfélaga er kveðið svo á að fimmtungur söluskatts- ins skuli renna í þennan sjóð, og skuli úthlutað til sveitarfélag- anna í réttu lilutfalli við íbúa- tölu þeirra, þó þannig að ekkert sveitarfélag' fái hærra framiag en nemi 50% af niðurjöfnuðum útsvörum sl. ár. Kammertónleikar Framhald af 7. síðu. þriðja verkið með hinu sama nafni, eftir tékkneska tón- skáldið Antonín Rejcha, sem var jafnaldri Beethovens og góðkunningi og á sínum tíma vel metið tónskáld. Alit var þetta stórvel og vandlega leikið frá upphaii til enda, svo að naumast verður gert upp á milli einstakra verka eða þátta. Hefur hér tek- izt ágæt samvinna fimm mætra hijóðfæraleikara. B.F. og Halldór E. Sigurðsson. I ræðu sinni benti Þórarinn. með athyglisverðu dæmi á. verkanir tekjuskattsfrumvarps- ins: Verkamaður sem hefur 60 þúsund króna árstekjur (til að ná þessum tekjum þarf verka- maður að vinna að jafnaði einæ eftirvinnustund livern dag, auk dagvinnunnar) og hefur fyrir konu og tveim börnum að sjá fær tekjuskattslækkun sem nemur 2000 krónum og útsvars lækkun verður 1000 krónur. Samtals 3000 króna sárabæt- ur vegna dýrtíðarinnar. Á hinn bóginn fær maður með 160 þúsund króna tekjur, konu og tvö börn innan 16 ára á framfæri um 16 þús kr. skattalækkun, 10 þús. kr. út- svarslækkun og á 6. þúsund kr. í fjölskyldubætur eða sam- tals 31—32 þúsund krónur. Dýrtíðarbæturnar verka því þannig, að þeir sem mestar hafa tekjurnar fá mest, hinir sem lakar eru staddir og tekju- minni sáralítið. Norræn æskulýðs- vika í Danmörku Norræna æskulýðsvikan, sem ungmennafélögin á Norðurlöncí um hafa staðið að undanfarin ár, verður haldin í Viborg í Danmörku dagana 13. — 20. júní n.k. Ungmennaíélag ísiands beitir sér fyrir hópferð á mótið og hvetur ungmennafélaga til þátt- töku. Þeir ungmennafélagar, sem vilja sækja þetta æskulýðsmót Norðurlanda, eru beðnir að til- kynna skrifstofu Ungmennafélags íslands' þátttöku fyrir 1. maí n.k. Skrifstofan veitir nánari upplýs- ingar um mótið, dagskrá þess og' ferðakostnað. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiMimii <iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiii,':iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiii(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimitiiii!iiimiiii£ Rýmingar sala Óvenjulegt tækifæri til að útbúa barnið édýrt í sveitina Vegna flutninga og til að rýma fyrir nýrri geroum, seljum við næstu daga að Hverfisgötu 32 ýmsan fatnað svo sem: jakka og blússur úr apaskinni og poplini — skyrtur — náttföt — flauelsgalla — telpukápur — efnisbúta o. fl. Tilvalið tækifæri til að gera góð kaup Safan hefst eftir faádegi í dag Barnafatagerðin s.f. - V. ■' '. . iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi, iiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiimiiiiiiiiiiiimikiiiiiimmmiii

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.