Þjóðviljinn - 08.04.1960, Page 11

Þjóðviljinn - 08.04.1960, Page 11
Föstudagur 8. apríl 1960 ÞJÓÐVILJINN - (IX Útvarpið □ I dag er föstildagfurinn 8. apríl — 99. dagur ársins — Januaríus — Tungl í hásuðri ki. 22.13 — Ardegisháfiæði Itl. 3.09 — Síðdegisháflæði kiukk- an 15.29. Næturvarzla er í Reykjavíkurapó- teki 2. til 8. apríl. (JTVARPIÐ I DAG: 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 18.30 Mannkynssa.ga barnanna: Bræðurnir. 18.50 Framburðar- kennsla í spænsku. 19.00 Þingfr. Tónleikar. 20.30 Kvöldvaka a) Lestur fornrita: Auðunar þáttur vestfirzka (Öskar Halldórsson). b) Minnzt, aidarafmælis kimni- sk.'ldsins K. N., Kristjáns Níelsar Jónssonar. Séra Benjamin Krist- jánsson fiytur erindj og lesið verður úr ljóðmælum skáldsins. c) Islenzk tónlist: Lög eftir Frið- rik Bjarnason. d) Kynlegur kvist- ur á meiði 19. aldar, frásöguþátt- ur (Jóhann Hjaltason kennari). 22.20 Hugleiðingar um vandamál flóttamanna (Guðmundur Thor- oddsen prófessor).' 22.40 í léttum tón: Söngkonan Virginia Lee syngur lög frá ýmsum löndum við úndirleik hljómsveitar Árna Elf- ars. 23.10 Dagskrárlok. Frá Guðspekifélaginu Dögun heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Guðspekifélagshúsinu. Er- indi ffytja Njörður P. Njarðvík: „Hugleiðing um sólina" og Er- lendur Haraldsson: „Sálfræði Jungs“. Kaffi á eftir. Dýraverndarinn, 1. tbl. 1960, hefst á greininni 75 ára merkisafmæli (75 ár frá stofnun Dýraverndar- ans), Húsameistarinn mikli í ríki dýranna, Merkileg saga um Tryggva Gunnarsson, Um Mývatn o.fl. greinar. Margar myndir prýða blaðið. Ægir, 6. hefti 1960. Efni: Utgerð og aflabrögð, Sitt hvað um út- gerð í Bolungavík, Frá Fjskiþingi, Skipastóllinn 1959, Fiskaflinn í janúar 1960, Þorskveiðar Spán- verja, Útfluttar sjávarafurðir o.fl. Rafnkelssöfnunin. Afhent liafnar- skrifstofimnl í Keflavík: Skipshöfn m.b. Asks KE 11 kr. 2.500.00. E.M.J. 100.00. R.G. 109.00 Starfsmenn Olíufél. h.f. Keflavík- urflugvel i 3.400.00. Safnað á afgr. Sérleyfisbifreiða Keflavíkur 1.400. 00. Sigulrlaug Guðmundsdóttir 500. 00. Kt'. J. 500.00. N.N. 500.00. Sæ- mundur G. Sveinsson 500.00. Ónefnd kona 500.00. Fiskimjöl Njarðvík h.f. 5.000.00. Skipasmíða- stöðin Dröfn h.f. 5.000.00. Sam- tals kr. 20.000.00. Frá s.krifstofu borgarlæknis: Far- sóttlr í Reykjav’k vikuna 13.— 19. marz 1960 samkvæmt skvrslum 52 (51) starfandi lækna. Töiur í svigurn frá vikunni á undan. Skipin Til slasaða Hafnfirðingsins: Frá systkinum krónur 100.— Saga er væntanleg kl. 17.30 frá N.Y. Fer til Glasgow og Lon- don ki. 19. Leiguvél- in er væntanleg kl. 19 frá K-höfn og Osló. Fer til N. Y. kl. 20.30. Saga er væntanleg kl. 5.30 á laugardagsmorgun frá London og Glasgow. Fer til N.Y. klukkan 17.00. Gullfaxi fer til Glas- gow og K-hafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur tjl Rvíkur kl. 22.30 í kvöld. Flugvél- in fer til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 10.00 i fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornaf jarðar. Kirkjubæjarklausturs og Vest- mannaeyja. Á morgun ei' áætlað að fljúga til Akureyrar, Blöndu!- óss, Egilsstaða., Hólmavikur, Isa- fjarðar, Sauð rkróks og Vest- mannaeyja. 113 Dettifoss fer frá R- vik í kvöld til Vest- mannaeyja, Keflavík- ur, Akraness og það- an vestur og norður Trúlofanir Giftinqar Hálsbó’ga ... 130 (129) um land til Rostock, Halden og Kvefsótt ... 188 (241) Gautabol-irar. Fjallfoss kom til Iðrakvef ... 24 ( 21) Grim by 6. þ.m. fór þaðan í gær- Inflúenza ... 33 ( 77) kvöid til Rotterdam, Antverpen Hvotsótt 1 ( 3) og Hamborgar. Goðafoss fór frá Kveflungnabólga . .. .... 37 ( 14) Ábo í gær til K-hafnar og Rvík- Taksótt .... 2 ( 3) ur. Gu.lfoss fór frá Rvik gær- Munnangur .... 4 ( 3) kvöld 7. þ.m. til Hamborgar Kikhósti .... 2 ( 2) Helsingborgar og Kaupmanna- Hlaupabóla .... 15 ( 17) hafnar. Lagarfoss fór frá Rvik Ristill 2 ( 1) 2. þ.m. til N.Y. Reykjafoss fór fpá Eskifirði 6. þ.in. til Dan- merkur og Svíþjóðar. Selfoss' fór frá Gautaborg 4. þ.m. væntanleg- ur til Rvíkur árdegis í dag. Tröllafoss fór frá N.Y. 28. f.m. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Rotterdam 4. þ.m. til Rvíkur. w Hvassafell fór í gær frá Kefiavík til Rott- erdam, Rostock, K- hafnar og Heröya. Jökulfell fór 1. þ.m. frá N.Y. til Rvíkur. Dísarfel) fór 5. þ.m. frá Rotterdam til Hornafjarðar. Lit’.afell er í olíu- flutningum i Faxaflóa. Helga- fell er í Þorlákshöfn. Hamrafell er í Hafnarfirði. Hekla er væntanleg iiT— til Sig’.ufjarðar í dag . á leið til Akureyrar. 3 1 H°rðubreið er á Aust fö.'ðum á norðurleið. Skjaldbreið fór frá Rvik i gær vestur um land til Akureyrar. Þyrill er ; leið frá Bergen til Rvíkur. Herjó fur . fer frá RVik kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Baldur fer f”á Rvik í dag til Grundarfjarðar. Ilafskip. Laxói er í Gautaborg. Gjafir og áheit til SIBS 1959. G.J. kr. 1.000.00. B. 100.00. H.H. 100.00. J.B. 100.00. N.N. 50.00. Fi& Garði, Gu'lbr. 215.00. Frá Sáúðár- króki 10.00. Frá Keflavík 181.00. Ríkey Ejríksdóttir 500.00. Frú Hvolsvelli 4.50. Frá Isafirði 20.00. Frá Vífilstöðum 27.00. Frá Reyk- hólum 30.00. D.O. 50.00. Á.Á. 500. 00. Frá Vestmannaeyjum 2.642.36. Frá Reykjavík 626.50. Frá Siglu- firði 175.00. Frá Flateyri 5.00. Páll Einarsson 100.00. Frá Selfossi 80. 00. Kr. Ó'ason 25.00. E. Briem 200.00. Anna Gunnarsdóttir 1.700. 00. Frá. Ketilstöðum 10.00. I.S. 10.000.00. Æ. F. R. Fjöltefli. Á sunnudaginn kemur teflir Benóný Benónýsson fjöl- tefli í fé'agsheimili ÆFR og hefst kl. 3. Takið með ykltur töfl; öll- um heimill aðgangur. Slc'ðaskálinn. Munið, páskavikuna í skíðai kála ÆFR — Frekari upplýsingar í skrifstofunni. sími 17513. Skálastjórn. Byggingahappdrætti ÆF. Þeir, sem ekki hafa tekið miða til sölu eru beðnir um að talca þá strax. Herðið söluna og gerið skjl sem fyrst. . . . 3pariö y*ur Waup á laiUi maigra. •verzlanaí -Aiáscuxfiiaetr. SlÐAN LA HUN STEINDAUÐ 47. dagur. Lögreglustjórinn sagði: -— Jæja, Urry eruð það þér? Fulltrúinn lagði hnífinn og úrið á borðið og sagði hina ömurlegu sögu sína, sem end- aði á þennan sorglega hátt: — Engin sýnileg fingraför, herra lögreglustjóri, nema þumal- fingur Elkins á blaðinu. Ekkert athyglisvert við úrið og ég yerð víst sjálfur að fara til London og athuga hvers ég verð vísari. Ungfrú Fisk er sannarlega útsmogin. Hál eins og áll. . . — Þess vegna heitir hún sjálfsagt Fisk, sagði lögreglu- stjórinn. Hann fór að velta fyrir sér hvað konan hans segði um svona andríki, en hætti í miðju kafi. Þetta var óneitan- iega alvara. — Iiún héfur alltaf svar á reiðum höndum, sagði Urry. — Hið sama verður ekki sagt um yður, Urry . . . — Þér megið trúa þv: að ég skal finna svörin, herra lög- reglustjóri. En ég verð víst að fara fram á fjárveitingu fyrir þrem pundum . . . Þau atriði sem við verðum að fá upplýst eru í fyrsta lagi Angelico. Hann vantar hníf, og ég er viss um að hann var einhvers stað- ar á randi þetta kvöld. Og ég þori að veðja að hann heitir Cuttle í raun og veru. Og svo er ungfrú Ellen Fisk. Hún veit meira en hún lætur uppi. Ég lét Elkins hana eftir. Og svo er þetta allt saman í London, Álfur og' ungi pilturinn, sem þeir minntust á. Og húsið í Mile End götu og ailt stolna silfrið og rafmagnsbræðsluofn- inn í kjallaranum. Það er Lundúnalögreglunni að kenna, að við erum ekki komnir lengra; en þeir eru sjálfsagt önnum kafnir við bíla sem standa þar sem þeir mega ekki standa, rétt eins og við hinir. Ég hefi ekki séð Temple bregða fyrir síðan á þriðjudaginn. — Það er ekkert undarlegt; ég lánaði Burge fulltrúa hann. Mér þykir það leitt, en Burge er önnum kafinn við bíla sem aka yfir á rauðu ljósi og reið- hjól án kattaraugna og hjóna- leysi á golfvöllum og allt mögu- legt þess háttar. — Jæja þá; þeim mun færri verða til að skipta sér af heiðr- inum, þegar við finnum morð- ingjann. Hvert var ég kominn — Já, ungfrú Fisk. Ég sé um hana. Og svo er það þessi ungfrú Cakebread, sem sefur ekki i rúminu sínu á næturnar og hagar sér á allan hátt grun- samlega. Ég er að hugsa um að hafa tal af henni núna. Má ég þá fara? — Gerið svo vel, Urry! Fulltrúinn fór. 'Þ.’gar Urry fulltrúi kom á Cakebread ráðningarstofuna. var kiukkan orðin yfir fimm. Hann bjóst jafnvel við að bú- ið væri að loka skrifstofunni. en svo var þó ekki. . Ungfrú Cakebread var að taka til áð- ur en hún færi heim. Ungfrú Emily Cakebread var ekki við- stödd. — Já? sagði ungfrú Cake- bread stutt í spuna. I-Iún hélt í fyrstu að Urry væri vinnuhjú. Svo þekkti hún hann og sagði vingjarnlegar: — Nú, það er lögregluþjónninn. — Góðan daginn, byrjaði Urry fulltrúi og tók ofan. — Fyrirgefið ónæðið, en eins og ég hét yður' er ég nú að rann- saka, hvers vegna ungfrú Emily Cakebread hefur ekki soíið í rúminu sínu í tvær nætur. Og auk þess vil ég gjarnan fá upp- iýsingar um hvar vissar per- sónur aðrar eru niður komnar. Get ég fengið að tala við ung- frú Emily Cakébread? —\ Nei, það getið þér ekki. Hún hefur ekki komið á skrif- stofuna í allan dag og ég hef verið í mestu vandræðum. Hún er eina manneskjan sem ég hef fil að svara í síma og' skrifa á ritvél og' ég mátti til að skrifa okkar bezta viðskipta- vini, og ég kann ekki hrað- ritun. Auk þess hef ég tvisv- ar orðið að rjúfa samræður við tigna viðskiptavini, til að svara í símann. — Þér segið að hún hafi ekki komið hingað. Eigið þér við að hún sé horfin — Ég hef ekki hugmynd um hvar hún er. Það er alltaf auð- velt að glepja ungt fólk; og nú hefur hún sjálfsagt gert eitt- hvað axarskaft. — Það er vænti ég sama konan sem við erum að tala um? Ég er að tala um ungfrú Emily Cakebread. Hávaxin, gráhærð, með gleraugu, um fimmtugt? — Emily svstir m’n er fjöru- tíu.og sjö ára, tiltölulega ung kona. Auðvitað er það hún sem ég er að tala um. Ég tala oft um hana sem ungling'. Þér skuluð ekki taka það of hátíð- lega. — Lögregluþjónar verða að vera nákvæmir. Má ég líta á rúmið? — Ef þér viljið bíða and- artak. meðan ég athuga hvort allt er í lagi, gétið þér svo sem kornið heim með mér. Kannski eru þar skilaboð frá henni. Við skulum sjá. Ljósið er slökkt. Já, ég' er búin að loka gluggum og dyrum. Það er lokað fyrir gasið. Það er skrúfáð fyrir kranána — það getur frosið í pípunum, skiljið þér. Að vísu ekki á ' þessum tíma árs, en það er eins gott að venja sig á aðgæzlu. Jæja, eigum við þá að koma. Fulltrúinn fylgdist með ung- írú Cakebread að stæðinu. Hann var dálitið feiminn; hún var hávaxnari en hann og hann fann einnig að hún hafði ekki fullkomið traust á hæfileikum hans. En hún maldaði ekki i móinn þegar hann greiddi far- gjaldið fyrir hana og það var þó betra en ekki. Hann hafði hálfvegis kviðið því, að hún tæki upp sexpens og bæði um einn fullorðins og einn barna- miða. Ungfrú Cakebread bjó með systur sinni í skuggalegu múr- steinshúsi frá því fyrir alda- niót með runnum sem uxu þétt upp að gluggunum og tuttugu metra ' ’neri innkeyrslu. Húsið sýncli~t rakt og óvistlegt, og þegar ungfrú Cakebread stakk lyklinum í skráargatið og' opn- aði. barst á móti þeim þefur af soðnu káli. — Eífie! hrópaði ungfrú Cakebread og mögur stofu- stúika kom hlaupandi úr hin- um enda hússins. — Takið við

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.