Þjóðviljinn - 13.04.1960, Side 6

Þjóðviljinn - 13.04.1960, Side 6
— ÞJÓÐVILJINN — Miðvi'kudagur 13. apríl 1960 r.z: xc H3i m .TC. ai Hiíi tu; i IÍ4J •k,í.. ÍIS íí m: jíií k?; 9: íi|i jlií C£5 EG3 !{Í8 iír íf* #»•< ^Já ££ Útcefsndi: SameininKarflokkur alþýðu -t Ritsti^ar: Magnus KJartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sig- urður Guörnundsson. — Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson. Jón Bjarnason. - Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnúöson. - Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (5 línur). - Áskriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. Prentsmiöja Þjóöviljans. Sóraasamleg kjör íyiorgunblaðið ræðir í gær um tekjur manna og i'l sérstaklega um það hvað kalla megi háar tekjur og hvað lágar. Kemst blaðið þar að þeim lærdómsríku niðurstöðum að verðbólgukrónurn- ar séu orðnar svo litlar að 120—160 þúsundir króna verði ekki taldar háar árstekjur, heldui svo lágar að sérstök ástæða hafi verið til að drýgja þær með ívilnunum í beinni skattheimtu. „Tal kommúnista og Framsóknarmanna um það, ’að menn, sem hafa 120—160 þús. kr. árstekjur séu „hátekjumenn11 eða „auðkýfingar“, sem refsa beri með ofurháum sköttum, á því við lítil rök að styðjast, svo ekki sé djúpt tekið í árinni“, segir blaðið. Það er fjarri Þjóðviljanum að þrátta við Morg- unblaðið um þetta atriði, þvert á móti skal tekið undir það af alefli að 120—160 þúsunda króna árstekjur séu rétt aðeins sæmilegar, ekki sízt eftir gengislækkunina. En sé þessi forsenda viðurkennd, hvað á þá að segja um tekjur Dagsbrúnarmanna sem fá um 50.000 kr. fyrir átta stunda vinnu á dag allan ársins hring, tæp- an helming eða tæpan þriðjung af þeim tekjum sem Morgunblaðið telur bærilegar? Hvað á að segja um árstekjur kennanna í Iðj.u eða Verka- kvennafélaginu Framsókn sem eru enn til muna lægri en tekjur Dagsbrúnarmanna? Iivað á að segja um árskaup alls þorra almennings, verka- fólks í hinum ýmsu starfsgreinum, skrifstofu- fólks og opinberra starfsmanna, sem allt er langt fyrir neðan þessa fróðlegu viðmiðun Morgun- blaðsins. Það fólk allt hlýtur að hafa algerlega ósæmilegar tekjur og óbærileg kjör, sem óhjá- kvæmilegt er að bæta stórlega án tafar. ¥»eim mun hneykslanlegra er það að stefna nú- * verandi stjórnar er sú að níðast sérstaklega á því fólki sem býr við verst kjör í þjóðfélag- inu. Breytingar þær sem komriar eru til fram- kv. á tekjuskattslögunum einkennast fyrst og fremst af því, að menn fá því hærri eftirgjöf sem þeir höfðu meiri tekjur fyrir. Fólk með algeng- ustu launatekjur, t.d. Dagsbrúnarkaup, fær eftir- gjöf sem nemur nokkrum hundruðum króna; þeir sem hafa fjórfalt hærra kaup fá tugi þúsunda eftirgefna; fyrirtæki sem græða milljónir fá gef- in eftir hundruð þúsunda með útsvarslögunum nýju. Öll þessi „eftirgjöf“ er sem kunnugt er í því fólgin að breytt er um skattheimtuaðferð; peningarnir eru teknir með óbeinum sköttum 1 stað beinna. Með því er verið að leggja þyngstu byrðarnar á fátækustu barnafjölskyldurnar, það er verið að taka aukið fé af þeim sem hefur 50.000 kr. árstekjur til þess að hinn sem hefur 160.000 kr. árstekjur komist betur af; það er ver- ið að gera þann snauða snauðari til þess að bœta kjör hins sem hafði miklu betri aðstöðu í þjöð- félaginu. ^etta forðast Morgunblaðið að ræða; það reyn- ir aðeins að sanna að menn sem jhaft hafa 120—160.000 kr. árstekjur iséu engan veginn of- ur sælir af kjörum sínum. Og sú yfirlýsing er mjög cpt &■ iSI dýrmæt, verkalýðsfélögin ættu að varðveita hana vandlega og leggja hana fram sem fylgiskjal ígj næst þegar þau bera fram kröfur um sómasam- 25' legt kaup félaga sinna. Kom ég þar að 'kveldi sem kerling sat að eldi, hýsti hún fyrir rpig hestinn minn og hét að lána mér bátinn sinn því langt er til landanna, liggur á milli strandanna Ægir karl með ygldar brár og úfið skegg á vöngum, dætur hans með hrímhvítt hár hoppa fram af töngum, kitla ég þær með einni ár, þær ygla sig og gretta, fetta og bretta og froðunni á mig skvetta. 1 skurðvtofunni. Læknirinn er Þórvaldur Kristjánsson, sjúk!- ingur Björn Björnsson og hjúkrunarkonuf Eygló Öskar-ilótí- ir og Ellen Jónsdóttir. Það er 90 manna kór og hljómsveit sem syngur og.leik. ur. Og ég sem hafði látið stóra fávísa menn telja mér trú um að þulur heyrðu fortíðinni til, að þær væru aðeins forngrip- ir sem ömmur okkar hefðu raulað ’í rökkrinu og við lilóða- steininn á haustkvöldum, en myndu aldrei heyrast á Isiandi atómaldar. En þetta hefur nú reynzt rangt; það er einmitt nng kynslóð hér af Reykjanes. inu sem syngur þetta glöð og þróttmikil En ég hafði einnig láið lítið fól'k telja mér trú um að þetta væri nokkuð sem vert væri að sjá. Það hefur reynzt rétt. Þannig er stundum betra að trúa litlu fólki en stóru. Fullorðna fólkið segir svo oft ósatt. Börn segja oftast satt. Við erum stödd í Bæjar- b'iói í Hafnarfirði og hin ár- Kom é þar a og hljómsveitarleik. Það má. vel vera að hann hafi titrao pínulítið (en það sást ekki) og kannski hefúr hann verið ofurlítið þvalur í lófum og kveldi lega ferðasjóðsskemmtun skólabarna er hafin. Fyrir nokkru kom lítill maður í jakkafötum fram á sviðið og ávarpaði gestina er fylla hús- ið, bauð þá velkomna, kvaðst vona að þeir skemmtu sér vel og tilkynnti að nú hæfist skemmtunin með söng kórs ekki eins „kaldur" og hinn þysvani -heimsmaður, en hann. var ósmitaður af stælgæja- brettum og laus við armæðu- svip stjórnmálafundarstjór- ans, sem þrúgast undir einni blýþungri hugsun: Hvað eig- um við mörg atkvæði hér inni ? Og svo komu þau í röðum upp á sviðið, engia ærsl, ekk- ert fát, ekkert hik — þetta er sízt verra en hjá kór stóru mannanna sem þótti svo góð- ur að hann var sendur til Ameriku. Það er glæsilegur hópur, þessir 90 litlu menn og KTl ttO Leikendur í leikþæúíinum Svínahirðirinn Frá vinstri: Guðinundur Guðmundsson, Jón Karl Kristjánsson, Sveinn Magnússon, Friðrik Ingvason, Jóhann Bjarni Kristjánsson, Valgeir Helgason, Sóldís Aradótóir, Magnea Halldórsdóttir, Edda Arsælsdóttir, Guðbjörg H. Rjarnad. llllllllllllllllliliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiillllllllllllllllllllllllHIIIÍIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIllillllllllliliiiilllllllllllUilIIIIIIIIIIII Breyskar þýðirrgar Guðmundfson nefna hann i heimsbókmenntasögum sínum. Nú hefur ' Þóroddur Guð- mundsson komið honum á. framfæri við íslendinga, með þýðingu sinni á tveimur fyrr- nefndúm ljóðflokkum. En Söngvar sakleysisins og Ljóð lífsreynslunnar. Tveir Ijóðaflokkar eftir William Blake. — Þóijoddur Guð- mundsson þýddi og annað- ist útgáfuna. — 119 blað- siður. — ísafoldarprent- smiðja 1959. .Q Flestir, sem mega bera um brezkan skáldskap, telja Will- iam Blake eitthvert merkileg- asta skáld Breta um sína daga. Blake var írskættaður Lundúnabúí, fæddur 1757, dámn 1827. Hann varð snemma öðruvísi en fólk er flest. Undarleiki hans fólst meðal annars í þvi, að hann sá sýnir sem öðrum augum voru huldar: guð almáttug- ur, sem hann trúði fast á, stakk kollinum út um glugga náungans; hann mætti djöfl- inum í stiganum heima hjá sér; og hann hitti Móses og Dante á spássértúr á Tems- árbökkum. Slíkar sýnir og önnur óhversdagsleg reynsla settu svip á drjúgan hluta skáldskapar hans og hafa ekki eflt hann til langlífis. En B’ake orti einnig nokkuð af smákvæðum með lýrísk- um blæ, og hafa þau varizt ásókn gleymskunnar bezt. Af því kyni eru Söngvar sakleysisins og Ljóð lífs- reynslunnar; og það eru þess- ir tveir ljóðflokkar, sem ensk- ur bókmenntafræðir.igur hefur einkum í huga, þegar. hann kveður róm Blakes tærustu röddin í samkór lýrískra Ijóðskálda í Bretlandi, i William Blake er ekki stór- frægur utan hins enskumæl- andi heimshluta; það er til dæmis athyglisvert, að hvorki Francis Bull né Kristmann þeim, sem þekkir Blake af þessari þýðingu einni, reynist torveiJt að trúa hinum enska bókmenntafræðingi. Hún læt- ur lesandann að mestu ósnort- inn; þar er ekkert kvæði, sem. verði kallað fullkomlega .fag- urt; sá yndisþokki máls , og- stíls, sem Blake er kenndur, kemur sjaldan til skila. Hins- vegar er óvíst að þýðandi verði sakaður um allt það, sem ljóðin brestur til að ger'- apt lesandanum hugstæð. Löngu liðið skáld, sem ber að vísu hátt í enskum bókmennt- um, þarf ekki að skírskota •sérstaklega til íslendinga nú á dögum. Ætli Bólu-Hjálmar færi mikla frægðarför til Englands í ár? —• þanrng að nefnt sé dæmi, en ekki hlið- stæða. Skáldverk Blakes eru ekkt til í bókhlöðum borgarinnar. En nokkur þeirra. ljóða, sem Þóroddur hefur þýtt, standa í enskum Jjóðasöfnum; ég hef

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.