Þjóðviljinn - 24.04.1960, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.04.1960, Blaðsíða 4
4) —■ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 24. apríl 1960 Skákþing' íslands er langt komið þegar þetta er ritað, og er Freysteinn Þorbergsson í efsta sæti sem stendur. Þinginu mun verða lokið þegar línur þessar ganga á þrykkinn, og mun ég því ekki hafa mörg orð um það að sinni. Má aðeins taka fram að þetta hefur verið skemmtileg keppni og líklegast sú sterkasta í landsliði síðan 1956. Höíuð- gallinn við keppnina finnst manni sá, hvað umferðirnar eru fáar, 8 í landsliðsflokki og 7 í meistarai'lokki. Þar sem þetta er eina æfingin, sem margir skákmenn fá á árinu. þá gefur að skilja að styrk- leiki þeirra vilji ganga úr sér af æfingaleysi. í landsliði a.m.k., virtist eng- in frágangssök að láta alla teíla innbyrðis, 13 umferðir. Hér koma svo tvær stuttar skákir frá keppninni í lands- liðsflokki: Hvítt: Freysteinn Þorbergsson. Svart Ingvar Ásmundsson. Slavnesk vörn. 1. d4 d5, 2. e4 c6. Fyrir síðari heimsstyrjöldina var slavnesk vörn talin einna öruggasta vörnin gegn drottningarbragði. Hún var m.a. tefld í fjölda skáka í einvígum þeirra Aljeck- ins og Euwe um heimsmeistara- titilinn 1935 og 1937. 3. Rf3 Rf6, 4. Rc3 dvc4, 5. a4 Ra6, Ingvar fylgir hér forskrift Smisloffs, sem kom fyrstur fram með þenna leik í skák gegn Gligoric á síðast- liðnu hausti í kandídatakeppn- eftir 11. Rxd5, sem hann hugð- ist svara með 11. — — Dd6 með eftir atvikum sæmilegri útkomu. En Freysteinn á mun sterkari leið. 11. Bxc4. Sterkur leikur. Hót- unin 12. Bb5f 6r nú geig'nvæn- leg auk hótunarinnar á d5. Skást mun nú fyrir svartan 11. — — Rxc3, 12. Bxc3. Ekki 12. Bb5t vegna 12.-----— Dxb5! Dd6, 13. Bb5t Kd8, 14. De2 og staða svarts verður ekki varin. 11. — — Dd6. Tapar strax. 12. Bb5t Kd8, 13. Rc4 Dc5 13. — — Dc7, 14. Rxd5 Bxd5, 15. Ba5 b6, 16. Dxd5t væri ekki glæsilegt fyrir svartan. 14. Be3 Db4. 15. 0—0! Svartur gafst upp. Lokastaðan er vel verð stöðumyndar: Hvítt: Freysteinn ABCDEFGH ABCDEFGH Svart: Ingvar Lokastaðan Eina leið svarts til að valda riddarann á d5 nógsamlega er að leika 15. — — Ra—c7, en þá kemur 16. Ra2 og drottning- in á erigan undankomureit! Grátbrosleg leikslok inn má svartur sízt af öllu missa eins og brátt kemur í Ijós. 15. Dxe4 Bxb2, 16. Rc3! Rxc5, 17. Dh4 Bxcl, 18. Rd5 Dd6, 19. Hxcl Re6. 19. — — Dxd5 strandar á 20. Rg5. 20. Rxe7t og svartur gafst upp, þar sem drottningin fell- ur eftir 20. — — Kh8, 21. Df6t og eftir 20. — — Kg7. 21. Bh6t og síðan Df6t verður hann óverjandi mát. Myndir til tækiíærisgjaía Myndarammar Hvergi ódýrari Innrömmunarstofan, Njálsgötu 44 Til liggur leiðin Ný bók A. I. Oparin ALLSKONAR JÁRNSMÍÐI. Vélsmiðja Eysteins Leifssonar Laugav. 171 - Sími 18662. Sólar rennibraotin íyrir ameríska uppsetningu Ed win Árnason inni. 6. e4. Freysteinn bregður þegar út af nefndri skák, en hún tefldist svo: 6. e3 Bg4, 7. Bxc4 e6, 8. h3 Bh5, 9. 0—0 Rb4 og svartur náði góðri stöðu út úr byrjuninni. 6. — — Da5? Upphaf áætl- unar, sem reynist miður vel. 6.------Bg4 var að dómi Frey- steins bezta íramhald svarts. 7. Bd2 Db4. Ingvar heldur áfram á villubrautinni. Leið- angur drottningarinnar endar með skelfingu. 7.------Dc7 var sjálfsagt skárrí leikur. 8. Re5! Freysteinn lætur ekki ginna sig til ótímabærra árása á drottninguna. Eftir 8. Rd5 eða 8. Rb5 gæti svartur drepið á b2. Nú mundi 8. ------- Dxb2? hins vegar leiða til drottningar- taps eftir 9. Rxc4 Db4, 10. Rd5 o.s.frv. 8.------Be6, 9. d5 cxd5, 10. exd5 Rxd5. Ingvar vonaðist nú ★ í síðari skákinni hefur Frey- steinn einnig snör handtök við að leggja andstæðing sinn: Hvítt: Freystinn Þorbergsson Svart; Páll G. Jónsson. Kóngs-intlversk vörn. I. d4 Rf'6, 2. c4 g6, 3. g3 Bg7, 4. Bg2 d5, 5. cxd5 Rxd5, 6. Rf3 Margir telja vænlegra að leika 6. e4 og síðar riddaranum til- e2. 6. — — 0—0, 7. 0—0 c6? Þetta er alltof kraftlítill leik- ur. Svartur verður að tefla allhvasst, ef - hann á að ná jöfnu tafli í þessari byrjun. Bezt mun 7.-------c5. T.d. 8. e4 Rf6, 9. e5 Rd5, 10. De2 Rc6, 11. dxc5 Bg4 og svartur á að ná að jafna taflið. 8. e4 Rb6, 9. h3 Rb8—d7. Annar veikur leikur. Betra var 9.------a5 og siðan Ra6. 10. a4 c5. Tapar peði. Betra var 10.------a5. 11. Dc2! Hótar bæði að vinna riddarann með a5 og einnig er peðinu á c5 hótað. Hvorttveggja verður ekki var- ið. II. — — Rf6. 12. dxc5 Rb—d7, 13. Be3 Dc7, 14. Hcl Rxe4. Svartur íékk varla hreyft sig með eðlilegum hætti og tekur því það örvæntingar- kennda ráð að fórna kóngs- biskup sínum og riddara fyrir hrók og tvö peð. Mælt í venju- legum liðsstyrkleika vegur þetta að vísu nokkuð jafnt; en gallinn er sá að kóngsbiskup- Uppruni iífsins i þýðingu Örnólís Thorlacíus. A. I. Oparin á sæíi í vísindaakademíu Sovétríkjanna og er ritari líffræðideildlar akademíunnar. Hann er einn fremsti brautryðjandi vísindalegra rannsókna á upphafi lífsins. Uppruni lífsins fjallar um þá spurningu, hversu þróun lífsins hefur hafizt, ef allar lífverur, jafnvel hinar einföldustu, eru af lifandi foreldrum komnar. ííeimskringla Haffikvöld Fylkingarfelögum eldri sem yngri er boðið upp á kaffikvöld í Framsóknar- búsinu í kvöld klukkan 9. Skemintiafrlði og dans. Athugið að kaffiveitingar og aðgang- ur er ókeypis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.