Þjóðviljinn - 24.04.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.04.1960, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 24. apríl 1960 Bókmenntir Framhald af 7. síðu. , ,,Þegar klukkurnar hringja“, „Þegar þjáningin ristir brjóst mitt, „Vinur farðu ekki“, „Þið spyrjið hversvegna yrkir þú ekki um gleðina‘‘, Þessi Ijóð eru miðbik bókarinnar.Síðustu > ljóðin bera ekki þennan ljúf- sára blæ sem annars eru í bókinni. þau eru léttari, þand- . ari. bjartari. Hún yrkir ekki um gleðina. Hún sér glöggu auga það sem gengur á í þjóðlífi okkar: „En hver getur ort um gleðina meðan erlendir hermenn hlæja fyrir utan og ungar mæður kveða á fram- andi tungu við börn sin? Hver getur ort um gieðina — og land hans seit fyrir peninga?'1 ..Vorið, „Undrið“ og „Mariu- ljóð“ eru indæl ljóð. Ég mundi vilja kalla Maríuljóð barna- gælu. Samt nær það víðar, mjúkt Ijóð og tilbreytingarríkt. Ljóðið fer ekki eftir forskrift nú á dögum. það er ljóð þótt það klæðist kufli en ekki dýr- um háttum, hefur sitt Ijóðmál, sína innri gerð; augljós tjáning hlýtur alltaf að vera frá góðum rótum runnin. Orðrétt kann ég ekki umsögn Pauls Eluards um Bæjarkeppnin Framhald af 9. siðu. tir saman og sýndi nokkuð góð- an handknattleik. T.d. var hraðinn í leikrium óvenju mik- ill. Hafnarfjarðarliðið „virkaði“ sterkar hvað tekur til heild- arinnar. Þó var það Reykja- vík, sem hafði forystuna all- an leikinn út í gegn. I hálfleik stóðu leikar 5:5. Leikurinn var ^ í seinni hálfleik, sem og í þeim fj'rri líka, mjög jafn. Er ör- fáar mínútur voru til leiksloka, etóðu leikar 8:8. Reykvíkingar Eáðu þá að ekora 3 síðustu mörkin og sigra með 11:8. Daníel Benjamínsson dæmdi vel. Áhorfendur voru allmargir. bip nútímaljóð, en hugsunin q,r.(isú að ljóðið eigi að vera svo ein- falt að hvert mannsbarn geti ort. Þetta þarf náttúrlega ekki að skilja bókstaflega. Að látast ekki í skáldskap; koma til dyr- anna eins og við erum klædd. Mér virðist þessi bók vera innlegg í ljóðagerð okkar. Hið nýja ljóðform er að vísu á byrj- unarstigi og varla hægt að kalla það íorm enn sem komið er. Við erurn að leita að ljóð- formi. Drífa Viðar. Valur vann Víking Framhald af 9. síðu. skemmtilegt í leik þessum og var bezti maður liðsins. Gunn- laugur er einnig mjög jákvæð- ur sóknarmaður; hann skorar mörk, meira að segja 3 í þess- um leik, en hann er þó leiðin- lega grófur leikmaður. Valsvörnin átti yfirleitt ró- legan dag. Björgvin í markinu gerði þó nokkra vitleysur, sem hefðu getað kostað mark, t.d. var einu sinni bjargað á mark- línu Valsmarksins eftir vitlaust úthlaup markvarðar. Vikingur: Víkingsiiðið vakti að vonum nokkra forvitni knattspyrnuáhugamanna eftir sigur sinn yfir íslandsmeistur- unum. Það má segja að liðið hafa valdið vonbrigðum með þessum leik við Val, og þó. Það er t.d. engin efi á að liðið er miklum mun frískara en það var í fyrra og stafar það einkum af yngri mönnum liðsins. Pétur Bjarnason var í þessum leik sem mörgum fyrri leikjum stöðugasti maður liðsins. Pétur hóf leik í fram- varðarstöðu, en tók síðar aft- ur við sinni fyrri stöðu, mið- varðarstöðunni. Margar sókn- artilraunir Víkings fóru út um þúfur vegna einstaklingstil- rauna sóknarlínunnar, sem allt- af lauk við fætur andstæðings- ins. Dómari í leiknum var Bald- ur Þórðarson og dæmdi hann vel. Áhorferidur voru í færra lagi. bip Til sölu Allar tegundir BÚV'ÉLA. Mikið úrval af öllum feg undum BIFREIÐA.'' Bíla- og Búvélasalan Leiðir allra sem ætla að kaupa eða selja BlL liggja til okkar. BlLASALAN Klapparstíg 37. Sími 1-90-32. M.s. RINTO fer frá Reykjavík 2 maí til Þórshafnar og Kaupmannahafn. ar. — Skipið fer frá Kaup- mannahöfn 11. maí til Reykja- víkur. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Víðavangshlaup FRÍ að Selfossi Víðavangshíaup Meistara- móts Islands fer að þessu sinni fram á Selfossi 8. maí n.k. Er það Ungmennafélag Selfoss sem sér um mótið fyrir hönd ERÍ. Tilkynningar um þátttöku verða að vera komnar til Sig- fúsar Sigurðssonar Selfossi fyr- ir 6. maí. Síðasta Víðavangshlaup meistaramótsins var í Borgar- nesi og varð sigurvegari Hauk- ur Engilbertsson. Síðasta Víðavangshlaup IR gefur mokkrar vonir um það, að þátttaka verði góð í hlaup- inu, að þessu sinni. Rósir afskornar. (gróðrarstöðin við Miklatorg). Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, strætisvagna, vörubifreiðir og pick up bifreiðir er verða til sýnis í Rauðarár- porti þriðjudag 26. þ.m. kl. 1—3 síðd. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað. Sölunefnd varnarliðseigna. DAGUR SIGURDARSON Millj ónaæ vintýrið Sögur, ljóð, ævintýri HEIMSKRINGLA HVERNIG LÍTUR HEIMIEIÐ 1960 C T ? Það er dagstofa, borðstofa, svefnherbergi, unglingahe rbergi, eidhús og bað. H I Ð Skipulagt af danska híbýlafræðingnum Ernst Michalik. — dag kl. 2 hefst húsgagnasýning í happdrættisíbúð DAS við Hátún á vegum Húsgagnaverzlunarinnar Skeifunnar. — Sýnin gin verður opin alla virka daga frá kl. 5 til 10 síðd. og á sunnu- dögum frá kl. 2 til 10 síðd. — Sýningunni lýknr 3. maí — Ókeypis aðgangur. 1 9 S K E I F A N KJÖRGARÐŒ — S K E I F A N SKÓLAVÖRÐUSTÍG 10 (XHCl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.