Þjóðviljinn - 24.04.1960, Síða 8
8) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 24. apríl 1960
HÓDLEIKHÚSÍD
CARMINA BURANA
kór- og hljómsveitarverk eftir
Carl Orff flutt í dag kl. 15.
Síðasta sinn.
í SKÁLKOLTI
eftir Guðmund Kamban.
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1 - 1200. Pant-
anir sækist fyrir kl. 17 daginn
íyrir sýningardag.
Sími 22 -140.
Hjónaspil
The Matchmaker)
. Amerísk mynd, byggð á sam-
nefndu leikriti, sem nú er leik-
ið í Þjóðleikhúsinu.
Aðalhlutverk:
Shirley Booth.
Anthony Perkins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gög ocr Gokke
Sýnd klukkan 3.
Stjörnuhíó
Símil8 - 936.
Sigrún á Sunnuhvoli
Hrífandi ný norsk-sænsk úr-
valsmynd. gerð eftir hinni vel
þekktu sögu BjöTnstjerne
Björnson, Myndin hefur hvar-
vetna fengið afbragðsdóma og
verið sýnd við geysiaðsókn á
Nórðurlöndum.
Synnöve Strigen,
Gunnar Hellstriim.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dvergarnir cg Frum-
skóga-Jim
Tarzan (Jolin Weissmuller)
Sýnd klukkan 3.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 - 249.
18. VIKA.
Karlsen stýrimaður
Sérstaklega skemmtileg og við-
fcurðarík litmynd er. gerist í
Danmörku og Afríku. í mynd-
inni. koma fram hinir frægu
„Four Jacks“.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3
Farzan ósigrandi
Sími 50-184.
Pabbi okkar allra
ítölsk-frönsk verðlaunamynd í
CinemaScope.
Vittorio de Sica,
Marcello Mastrovanni,
Marjsa Merlini.
Sýnd kl. 7 og 9.
Rauða nornin
Spennandi amerísk mynd
Sýnd kl. 5. — Bönnuð börnum.
Konungur
frumskóganna
I. HLUTI
Sýnd klukkan 3.
JgmgáyíKDg
Deleríum búbónis
92. sýning í kvöld kl. 8.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Sími 1-31-91.
GAMI.A a
BARNALEIKURINN
Hans og Gréta
Sýning í dag kl. 4 í Góðtempl-
arahúsinu.
Aðgöngumiðasala á sama stað
eftir kl. 1.
Sími 5 - 02 - 73.
nn ' 'i'L"
Inpolibio
Sími 1 -11 - 82.
Eldur og ástríður
(Pride and the Passion)
Stórfengleg og víðfræg, ný,
amerísk stórmýnd tekin í lit-
um og Vistavision á Spáni.
Cary Grant,
Frank Sinatra,
Sophia Loren.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýning klukkan 3:
I Parísarhjólinu
Nýja bíó
Sími 1 -15 - 44.
Og sólin rennur upp
(The Sun Also Rises)
Sími 1 - 14 - 75.
Hjá fínu fólki
(High Society)
Bing Crosby — Grace Kelly —
Frank Sinatra, Louis Arm-
strong.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kátir félagar
Sýnd klukkan 3.
Heimsfræg amerísk stórmynd
byggð á sögu eftir Ernest Hem-
ingway, sem komið hefur út' í
íslenzkri þýðingu.
Aðalhlutverk:
Tyrone Power,
Ava Gardner,
Mel Ferrer.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.
Prinsessan sem vildi
Austnrbæjarbíó
Simi 11 -384.
Casino de Paris
Bráðskemmtileg, fjörug og
mjög falleg, ný, þýzk-frönsk-
ítölsk dans- og söngvamynd í
litum. — Danskur texti.
Caterina Valente,
Vittorio de Siea.
Konungur
frumskóganna
Sýnd klukkan 3.
ekki hlæja
Skemmtileg ævintýramynd.
Sýnd klukkan 3.
Hafnarbíó
Sími 1G - 4 - 44.
Lífsblekking
Hrifandi ný amerísk stórmynd
í litum.
Lana Turner
Jolin Gavin
Sýnd kl. 7 og 9,15.
BAGDAD
Kópavogsbíó
Sími 19-1-85.
Nótt í Kakadu
Nú eru síðustu forvöð að sjá
þessa skemmtilegu mynd.
Sýnd kl. 9.
V íkingaf oringinn
Spennandi sjóræningjam.vnd í
litum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 3.
Eldfærin
Ævintýramynd með íslenzku
tali frú Helgu Valtýsdóttur.
Sýnd klukkan 3.
Miðasala frá kl. 1.
péhscafyí
Spennandi ævintýralitmynd.
Sýnd kl. 5.
Allt í fullu fjöri
með Abbott og Costello.
Sýnd klukkan 3.
““/Wf7
Reykjavíkurdeild
Þingholtsstræti 27
KÓNGSDÓTTIRIN SEM EKKI
VILDI HLÆJA
og fleiri teiknimyndir.
Barnasýning kl. 3.
ELDRAUN
Fyrsta mynd af þremur, sem
gerðar eru eftir öndvegisverki
A. Tolstoj. Litmjmd með ensku
tali.
Sýningar fyrir félagsmenn og'
gesti þeirra kl. 5.
Simi 2-33-33. 18 kt. euU.
Auglýsing
frá læjarsíraa Bafkjssíknr
Athygli símnotenda skal vakin á því að
þegar símnotandi hringir í símanúmer og
leggur heyrnartólið á áður en símtali er
lokið roínar sambandið samstundis.
Munið að leggja ekki heyrnastólið á fyrr
en símtali er lokið.
M A E Ð V I » (
tea'k, eik, mahogny o.fl. teg.
HtSGAGNASIPÓN
tea'k, eik, mahogny o.fl. teg.
KROSSVIÐ
ýmsar tegundir
ÞILPLÖTUR
ýmsar gerðir
útvega ég beint frá verksmiðjum 'í Danmörku,
Þýzkalandi, Finnlandi, Svíþjóð og Spáni.
Leitið tilboða.
PÁLL Þ0RGEIRSS0N
Laugavegi 22 — Sími 1-64-12.
<§> MELAVÖLLUR
Reykjavíkurmót meisðaraflokks
1 dag klukkan 2 e.h. keppa
Dómari Guðbjörn Jónsson — Línuverðir Baldur
Ársælsson og Gunnar Aðalsteinsson.
MÖTANEFNDIN
Aðaíf undur
Náttúrulækningafélags Reykjavíkur verður haldinn í
Guðspekifélagshúsinu — laugardaginn 30. þ.m. kl.
4 e.h. Dagskrá: 1 Venjuleg aðalfundarstörf og laga-
breytingar. 2. Önnur mál.
STJÓRNIN.
Rýmmgarsala
á kvenskóm. — Aðallega lítil númer.
Seldir fyrir aðeins kr. 40.00, 50,00, 75,00 og 175,00.
(smásala) — Laugavegi 81.
Atvinna
Nokkra góða verkamenn vantar á Reykjavíkurflug-
völl. Trygg atvinna til hausts. Ennfremur vantar
nokkra bifvélavirkja á vélaverkstæði flugvallarins.
Upplýsingar í síma 1-7430.
Flugvallarstjóri.