Þjóðviljinn - 26.05.1960, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 26.05.1960, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 26. maí 1960 Alþýðukórinn Frainn af Í2. srðu ur sícjan útsett ,piprg». ... þessara þjóðla'ga. :o'g mún'um: Við^syngja sum þeirra. Við bindum miklar vonir við dr. Hallgrím og von- umst eftir að njóta handleiðslu hans sem lengst. — Ætlið þið ekki að halda fleiri söngskemmtanir? — Ef við fáum áheyrendur á fleiri en eina söngskemmtun, þá gerum við það. Annars höfum við í huga að halda söngskemmt- anir í nágrenni bæjarins núna á næstunni. Halldór segir að lokum að á- hugi söngfólksins virðist aukast er það fái að glíma við erfið verkefni. og hafi sjaldan eða aldrei verið meiri en nú. í kórnum eru 43 íélagar. Markmið kórsins hefur verið frá upphafi að vinna að auk- inni söng- og tónlistariðkun al- þýðunnar í landinu, sérstaklega hvað snerti alþýðlega tónlist. Ai- menningur ætti að sýna- þakk- iæti sitt í verki og sækja þessa söngskemmtun, þvi mjög- er til hennar vandað. Aflog í þinginu í Tyrklandi Mikil áflog urðu í tyrkneska þinginu í gær og börðust stjórnarsinnar og stjórnarand- stæðingar með hnúum og hnef- um, borðum og stólum. Þing- fundi lauk svo að samþykkt var tillaga stjórnarinnar um að fresta þingi þangað til 20. júni. REYKTO EKKI í RÚMINU! Húseigendaíélaö Reykjavíkur Krana og klósett-kassa viðgerffir iming frá sjávarútvegsmálaráðuneytinu um verö á sumarveiddri síld til bræöslu. Ráöuneytiö hefur í dag ákveöiö, aö fengnum tillögum Síldarverksmiöja ríkisins, aö verö á sumarveiddri síld fyrir Noröurlandi til bræöslu, veröi á þessu sumri kr. 110.00 fyrir hvert mál síldar. Reynist síld, sem afhent er síldarverksmiöjun- um til bræðslu, óvanalega fitulítil, hefur þeim veriö heimilaö aö ákveöa lægra verð en aö framan greinir fyrir þá síld. Þá hefur ráöuneytiö enn fremur heimilaö aö síldarverksmiöjurnar taki síld til vinnslu af þeim, er þess kynnu aö óska og greiöa þá viö móttöku 85% af áætlunarverðinu, kr. 110.00, og eftirstöðvarnar, ef einhverjar verða, þegar r-eikningar verksmiöjanna hafa veriö geröir upp. Sjávarútvegsmálaráðuneytið, 25. maí 1960. Eru LÍF- og BRUNATRYGGINGAR yðar nægilega háar? Eí svo er ekki, þá vin- samiega snúið yður til umboðsmanna vorra eða skriístoíunnar, Lækjargötu 2, sími 1-3171. Má l ve rkasý n i n g HÆFSTEINS ADSTMANNS er opin daglega kl. 2 til 10 í Bogasal Þjóðminjasafnsins, til sunnudagskvölds. Röskur maður getur fengið atvinnu við iðnað strax. Vinnufatagerð íslands h.f. Auglýsið í ÞjóðviIjfFfmm * 1 '-rriiií'. r.ó'lðV .ir.h í. -:i . : : . sif’l ' .ni-v.ð ! rr.ir q.Ik !} : : OTBOB Tilboð óskast í að leggja raflögn og síma- lögn í viðbyggingu Dvalarheimilis aldr- aðra sjómanna í Laugarási. Teikninga og útboðslýsingar má vitja í skrifstofu Dvalarheimilisins í Laugarási gegn 300 kr. skilaíryggingu. Vátryggingaskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar hf. AÐVÖRUN Samkvæmt 15. grein lögreglusamþykktar Reykjavíkur má á almannafæri eigi leggja eða setja neitt það, er tálmar umferðinni. Eigendum slíkra muna, svo sem skúra, byggingareínis, umbúða, bifreiðahluta o. þ.h. mega búast við að þeir verði fjarlægðir á kostnað og ábyrgð eigenda án frekari viðvörunar. Lögreglustjórinn í Reykjavík 25. maí 1960 Sigurjón Sigurðsson. Frestur til að skila tilboðum er til 14. júní 1960. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar, Hafnarstræti 8 — Sími 1-7G-41. Skipuleggur orlofs- og skemmtiferðir innanlan.ds og erlendis. Höfum ávallt til leigu hópferðabifreiðir af öllum stærðum. Hwgheilar hjartans þakkir til allra þeirra mörgu jjœr og nœr, sem heiðruðu mig og glöddu með heimsóknum, blómum, skeytum og gjöfum á 60 ára afmœlisdaginn 14. maí sl. og gerðu mér hann ógleymanlegan. Faðir lífs, Ijóss og yls blessi ykkur öll langa og bjarta œvidaga. JÓHANN ÓLAFSSON, Höfðáborg 70, Reykjavík. Vatnsveita Reykjavíkur LÖGFRÆÐI- STÖRF endurskoðun og fasteignasala Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi Sími 2-22-93. WhtUAVINNUSTOtA OO WMKMSfe* Laufásvegl 41a. Simi 1-38-7? QnZ75? sioari Þórður og. Janina eru sett um borð í bát. Ferðin hef- ur staðið all lengi þegar Janina hrópar upp yfir sig í undrun:. um leið og þau beygðu fyrir fjail birtist ævintýrahöll, höll úr rauðum marmara, með hvolf- þökum og turnum, sérstaklega fögur. „Þetta gæti verið Midianhöllin, það var sagt áð Sálomon kon- I .ii-:'. ri . ' L ■ yri; , ungur hefði sótt gull hingað, er hann lét reisa hofið 1 Jerúsalem“. Þórður sagði aftur á móti ekki frá þvi að Englendingur nókkur hafði skýrt frá því, að hver sá útleááihgijr, sem, sem stlgi fæti í höllina hlyti-á-ð láta. Í'ífiði í.- i'mialÁhhii

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.