Þjóðviljinn - 26.05.1960, Side 11

Þjóðviljinn - 26.05.1960, Side 11
Fimmtudagur 26. maí 1960 ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið S ; Fluqferðir □ I dag- er föstudagurinn 26. maí —Uppstigningardagur — Ágúst- inus Englapostuli, 6. v. sumars — Tungl í hásuðri kl. 13.17 — Árdegisháflæði kl. 5.53 — S ð- degisháflæði kl. 18.30 Næturvar/.Ia er í Iðunnarapóteki, sími 1-19-11. W*' tlTVAKPIÐ 1 DAG: 8.30 Fjör'eg músík í morgunsárið. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur séra Jón Auðuns). 12.50 „Á frívaktinni" 15.00 Miðdegistónleikar: Söng- fólk konunglegu óperifnnar i Stokkhóimi syngur. Kaffitíminn: Eyþór Þorláksson leikur á gítar. 20.20 -Einar Bencdiktsgpo . og minj-asafn hans; — "él'indi ’ (ÞðU- oddur Guðmundsson ,'rithöf.unclwr)>- 20.40 Einsöngur: María Markan syngur innlend og erlend lög. 21.10 Uppiestur: Valdimar V. Snævar les frumorta sálmíi. 21.2Q Orgelleikur: Árni Arinbjárnarson lcikur sónötu í d-moll op. 65 eftir Mendelssohn. 21.35 Frá Gotjandij •— erindi (Séra. Magnús Guð- mundsson á Setbergi). 22.10 Smá- saga vikúnnar: ,,Móðirin“ oftir H. C. Andersen, i þýðingu Stein- grims Thorsteinssonar (Guðbjörg Þorbjarna.rdóttir leikkona). 22.25 Frá tón’.eikum Sinfóníuhljómsveit- ar Islands í Þjóðleikhúsinu 29. f.m. Ctvarpið á morgun 20.30 Á förnUm vegi í Skaftafells- sýslu: Jón R. Hjálmarsson skóltu stjóri ræðir við þrjá Víkurbúa, Jón Halldórsson, Brand -Stefáns- son og Óskar Jónsson. 21.00 Denn- is Brain leikur '(1 horn. 21.30 Út- varpssaga.n: -,,A!exis Sorbas“ eftir Nikos Kazantzakis. 22.10 Garð- yrkjuþáttur: Kristmann Guð- mundsson rithöfundur talar urn garðaprýði. 22.25 1 léttum tón: Tónleikar frá hollenzka útvarp- inu(. Hekla er væntanleg T^£ar kl. 9.00 frá N.Y.. Fer til Oslo, Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.30. Leifur Ei- ríksson er væntaniegur kl. 23.00 frá Luxemburg og Amsterdam. Fer til N.Y. ki. 00.30. Millilandaflug. Milli- landaflugvélin Hrím- faxi fer til G’asgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld. Millilandaflifgvéiin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar ld. 08.00 í fyrramálið. Innanlands- flug: í dag er áætlað að f’júga til Alcureyrar (3 ferðir), Egils- ■staSa Isafjarðar, Kópaskers, Þat- reksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafn-ar. Á morgun er þætlað að fljúga til Akureyr- p.v (2 'ferðir), Egilsstaða, Fagur- Úólsmýrar, Flateyrar_ Hó’.mavikur, Hornaf jaðar, ísafjarðar, Kirkju- þífejarklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) ög Þingeyrar. p 1 Dettifoss fór frá Pat- \| reksfirði í gærkvöld _____j . til Akraness eða , Reykjavikur. Fjall- foss fer frá Réykjavík 29. til Vest- mannaeyja og þaðan vestur og norðdr um land til Húsavíkur. Goðafoss kom til Riga 24. Fer þaðan til Gdynia, Rostock og Reykja'éikur. Gullfoss fór frá Leith 24,. til Kaupmannaliafnar. Lagarfoss fór frá Reykiavik 17. til N.Y. Reykjaföss fór frá Gauta- borg. í gær til Odense og Árhus. Selfoss fór frá Hamborg i gær til R.eykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjay kur 24. frá N.Y. Tungu- foss fór frá Hólmavík á hádegi i gær. Væntanlegur til Reykja- víkur um hádegi í . dag. Drangajökull er i Hull. Fer það- an til Rotterdajn. Langjökull Iest- iar á Breiðafirði. Vatnajökull fór frá Kaupmannahöfn 23. þ.m. á leið til Leningrad. ^^^085^^611 er i Kotka Arnarfell er i Rost- ock. Jökuifell fór 21. h þ.m. frti/ Reykjavík til Rostock, Hamborgar, Hauga- sunds, Dale og Byggstad. Dísar- fell losar á Austfjörðum. Litla- fell kemur til Reykjavíkur í dag. Helgafell fór 22. þ.m. frá Reykja- vík til Leningrad. Hamrafell fór 13. þ.m. frá Reykjavák til Batum. Hekla er í Rcykjav k. Esja er á Vestfjörð- um á suðurleið. Herðubreið er vænt- anleg til Reykjavikur . í dag að austan úr hringferð. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun vest- ur um land til Akureyrar. Þyri’l er í Reykjavík. Herjólfu'r fer frá Vestmannaeyjum í dag til Horna- f jarðar. Æ. F. Framhaldsaðalfundur ÆFR er í dag kl. 2. Sjá nánar á útsíðu. Fjöimennið stundvíslega. Lokaepretturinn er nú hafinn í Byggingarhappdrættinu. Mikið liggur við að hver einasti fylk- ingarfélagi leggi fr.am krafta sína. Ef við leggjum okkur öll fram og gerum okkar bczta, mun hús- ið rísa .innan. f irra ára. Gefið ykkur fram til starfa að Tjarnar- götu 20. Sumar'starf ÆFR er nú að hefj- ast af fullum kra.fti. Skipað hef- ur verið i þessar nefndir: Ferða- nefnd: Tryggvi Sveinbjörnsson, Guðrún Haltgrímsdóttir og Einar Ásgeirsson. Skálanefnd:, Þráinn Skarphéðinsson ÆFR. Þorsteinn Sigmundsson ÆFK og Jón Sig- múndsson ÆFR. Selstjóri Borg- þór Kjernested og varaselstjóri Hrafn Magnússon. Hvítasunnuferð í Breiðafjarðar- eyjar er fyrirhuguð á vegum ÆFR og ÆFK. Nánar auglýst mjög fljótlega. Þeir sem hafa far- aráhuga, hafi samband við skrif- stofu ÆFR. ÆFR-félagar gerið skil í dag i Tjarnargötu 20, símar 17-513 og 24-651. ÆFK. — Skiladagur í líappdrætt- inu er í dag. Gerið skil fyrir seldum miðum. Skilastaður fyrir Kópavog ep í Tjarnargötu 20. Akranes. Skiladagur i happdrætt- inu er í da.g. Komið og gerið skil fyrir selda miða hjá Ás- gerði Gísladóttur, Skagabraut 5. Hafnai-f jörður. Skiladagur á mánudag. Nánar auglýst síðar Barnaheimilið Vorboðinn. Þeir sem óska að koma börnum til dvalar á barnahcimtlið í Rauð- hólvim i sumar, komi og sæki um fyrir þau . sunnud'agipn 29. maí kl." 2-7 i skriísíofu verkakvenna- félagsins Framsóknar \ Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Lúðrasveitin Sýanpr ; leikur fyrir framan Austurbæjarskólapn kl 3 ■i dag. Stjórnandi Karl Ö Runólfs- son. Breiðfirðingar 65 ára og eldri, munið að mæta í Breiðfirðinga- búð á uppstigningardag klukkan 2. — Breiðfirðingafélagið. Viðtal við Finn Framhald af 4. síðu. áliti hefur fráfarandi stjórn unnið vel að fræðslumálum með hinu ágæta stjórnmálanám- skeiði i vetur, en slíkri starf- semi er óhægt að koma við yfir hásumarið. Við munum i sumar leggja megináherzlu á að endurbæta skálann í Sauða- dölum og sömuleiðis að skipu- ieggja hópferðalög fylkingaríé- laga. Vinnuferðir í skálann og hópferðir fylkingaríélaga hafa mjög mikið íélagslegt gildi. Þær hafa það að markmiði að auka félagsanda og þroska íélaganna. Síðast en ekki sízt ber að leggja höfuðáherzlu á okkar stærsta viðfangsefni um lang- an tíma: BYGGINGARHAPP- DRÆTTI ÆF. Kjtirorð okkar er; Við byggjuni hús. Hér er ekki um neina draumsýn eða óraunhæft slagorð að ræða. Þegar er sýnt, að betur er af stað farið en heima setið, cn nú ríður á að allir fylkingarfé- lagar sameini kráfta sina í lokaátakinu, svo að árangur verði sem allra glæsilegastur, og þá mun húsið okkar rísa innan fárra ára. — F.G. Trúlofanir TIIEODORE STRAUSS: Tungllð kemur upp 15. D A G U R . að hann hafði þeytt lúður við Appomattex og hann gekk enn með húfuna sína úr borgara- stríðinu. Clem hafði verið fógeti síðan hann meiddi sig í fæti í járnbrautarslysi uppi við Roanoke. Ed og Homer höfðu báðir tveir unnið hjá járnbraut- unum áður fyrr, og nú höfðu þeir ekki annað að gera en sitja í nánd við brautarteinana og gagnrýna lestarstjórana og spýta um tönn. Homer hélt því fram, að hann gæti, ef vind- hraði og vindátt leyfðu, hitt flugu í tíu skrefa fjarlægð með tóbakslegi, en það hafði aldrei neinn séð hann gera það. Clem gaut augunum upp á Danna. — Brá þér, drengur ininn? Gættu þess að kollurinn springi ekki eins og þú brýtur heilann. — Ég ætlaði að ná í mann. Er vörulestin írá Tidewater kom- in? —1 Ég held hún sé komin yf- ir að skýlinu. Hvern ætlaðirðu að hítta?, — iMósa Jackson. — Ætlið þið á veiðar? — Já, ég' býst við þv; -j- bráðum að minnsta kosti. — Það er klókur jíarl hann Mósi. Léstarstjórinn segir að hann- sé íluglæs. >— Meira en það hann hefur lesið næstum allar bækur sem til eru. Eða það held ég. Clem hristi höfuðið. — Það er of mikið. Jói frændi sá að þeir voru að tala saman. — Hvaða strák- ur er þetta? spurði hann. Clem hækkaði röddina og laut nær Jóa írænda. — Það er drengurinn hennar Jessie Hawkins 7-- frændi hennar. For- eldrar hans eru dánir. Hún hef- ur alið hann upp. — i-lvor? % Clem hækkaði röddina enn. Daníel Hawkins.hfijitir hann. Jói frændi virti Danna fyrir sér, naestum tórtryggnislega. — Hann er ekkí héðan úr fylk- inu? Clem hló. — Hamingjan góða, nei. Hann er Crá Chinamook. Ofan úr fjöllunum. — Hvítt úrhrak. — Afi minn- barðist. við Chattanpoga,' sagði Danni. —r Ég get sánúáð það. Ég a byssuna hans. Clem hallaði sér að Jóa frænda. — Hann segir að afi han? hali verið rpeð við Chatt- anooga. '■'Segðu honum að setjast nið- urV sagði Jói frændi. Danni hafði enga löngun haft til að tala, og þegar hann hafði komið auga á Clem og' lögreglu- skiltið hans, hafði hann varla getað stillt sig um að stinga af. Honum varð undarlega innan- brjósts að sjá stjörnuna dingla á vesti Clems, en einhverra hluta vegna fannst honum ekki lengur sem allt væri draumur. Það var notalegt að heyra karl- ana rabba saman, notalega og vingjarnlega. svo að hann sett- ist og hlustaði á spjallið í þeim og' horfði á hvernig vöruvögn- unum var raðað upp, þang'að til 849 flauíaði um leið og hann kom inn á sporið. — Var það ekki 849 sem var að flauta núna? spurði Homer. — Jú, það held ég', svaraði Danni. . Clem tók upp úrið sitt og leit á það. — Sjö mínútum of seinn, sagði hann. — Þeir ættu að taka þennan lestarstjóra ■ í karphúsið. — Hver stjórnar honum? spurði Homer. — Cab Wheaton. Hann getur ekki einu sinni fengið hund til að hlaupa. Þeir sáu lestina koma inn á"' fyrsta spor, heyrðu í bjölliiími og sáu þegar gufunni. var hleypt út. Cab haliaði sér' út um gluggann og veifaði. Ein- hver sparkaði nokkrum pappírs- pökkum út úr vöruvagninum, íneðan hann . óle framhjá. Loks stanzaði lestin og fáeinir menn íóru uppí han^ipg. nokkrir fóru úr henni. Gömlu karlarnir ú bekknum sátu og horfðu á og sproksettu farþegana. Jói frændi spurði: „Hvaða náungi var að koma út núna? — Farandsalar. sagði Ed Conlon. — Það er hægt að selja allt í þessum bæ. — Ég sagði ekki náungar. Ég sagði náungi, sagði Jói i'rændi önugur i bragði. — Hann þarna með litlu töskuna. í svörtu fötunum. ■4— Ilvar? t— Þarna. Jói fraéndi benti með stafnum sínum. — Þrið.ii vagn. Ertu blindur eða hvað? Þá kom Danni auga á hann. Hann kom neðan brautarpall- inn og gekk i áttina að stöð- inni. Hanti var með skjala- tösku, eins og þær sem lög- fræðingar hafa skjöl sín í og hann var ekki mikið yfir einh og sextíu á hæð. En það var ekki þess vegna sem þeim varð starsýnt á hann. Það voru fötin hans — svört föt, svartir skór, svart slifsi, svartur hattur. Það gerði andlit hans enn iólara en það var. Karlarnir fjórir a bekknum höi'ðu ekki af honum augun. , fvq?Hy§ðaj fp^^þaldið.: þið þétta sé? 'spurcíi Ed Conlon. ,— Veit það ekki, svaraði Clem. t—; Káímskl umboðsmaður, sagði Homer. —- Kannski hefur einhver auðkýfingur að norðan sent hann hingað til að kaupa Blackwater plantekruna. Clem ' taútáði eitthvað. — Blackwater er ekki til sölu, hef- að ur aldrei verið það og verður það ekki meðan Lizzie gamla Wilder er enn á lífi. — Tja, hann er áreiðanlega ekki farandsali. — Það eru bara þrenns konar menn, sem ganga í svona föt- um, sagði Ed ákveðinn. — Það eru prestar, útfararstjórar og: leynilögrefflumenn. — Br“dford hefur ekki þör£ fv„,-,. presta eða útíarar- stjóra. sagði Hómer. — Og hvað ættum við að ggra við. leynilögregluþjón? Clem horfði á litla manninn; sem nálgaðist þá. — Skrýtinn. fugl, ha? sagði hann. Ckunnugi maðurinn gekk framhjá mönnunum á bekknum. Hann svipaðist um eins og” hann hefði átt vön á einhverj- um til að taka á móli sér., Loks gekk hann að biðsalnum.. Ilann tók í hurðarhúninn og: um leið sagði Clem — Það er enginn sími þarna, herra minn. Maðurinn hætti við áfornr sitt. -— Bílstjórinn hlýtur að fara: að koma — liann er alltaí van- ur að koma um leið og' lest- arnar. Ókunnugi. maðurinn hikaði enn andartak. Syo sneri hann. við 'bg gekk til baka niður eft- ir brautarpallinum. — Sá er ræðinn — fýlupokþ. ságði Hómer og gaut til hans augunum. — Kannski heíur Ed rétt íyriy sér,jsagðÍ.Clem — Kannski er hántv leymlógregluþjónn'. Við endánn á stöðvarhúsinu..

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.