Þjóðviljinn - 26.05.1960, Page 4

Þjóðviljinn - 26.05.1960, Page 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 26, maí 1960 Æskan v á viðreisnin’ ur fyrrihlutapróíi í íslenzkum fræðum. Sumarstjórn ÆFR 1960. Fremri röð talið frá vinstri: Ragnheiður Benediktsdóttir ritari; Finnur T. Hjörleifsson formaður; Þorvarður Brynjólfsson gjaldkeri. Aftari röð: Hrafn Magn- ðsson meðstjórnandi; Jón Sigurðsson, Örn Erlendsson og Gísli Marinósson allir í varastjórn; Ölafur Einarsson meðstjórnandi. Á myndina vantar þau Þóri Hallgríinsson varaformann o,g Gíslunni Jóhannsdóttur meðstjórnanda. Aðalfundur Æskulýðsfylk- ingarinnar í Reykiavík var haldinn 6, maí sl. Fundurinn hófst með inntöku nýrra félaga. Því næst flutti formaður, Örn Erlendsson, skýrslu fráfarandi stjórnar. Kom þar glöggt fram ört vaxandi styrkur ÆiFR. SI. ár hefur félögum fjölgað um rúmlega 100, og lagði Örn sér- staka áherzlu á þá ánæg'julegu staðreynd, að hið stóraukna starf félagsins hefur fyrst og fremst byggzt á dugnaði og at- orku yngstu og nýjustu félag- anna. STJÓRNARKJÖR Að lokinni skýpslu fráfar- andi stjórnar var gengið til stjórnarkjörs. Kjörin voru: Finnur T. Hjörleifsson stud. mag. formaður, Þórir Hall- grímsson kennari varaformað- ur, Ragnheiður Benediktsdóttir menntaskólanemi ritari, Þor- varður Brynjólfsson stud. med. gjaidkeri, Óiafur Einarsson menntaskólanemi, Hrafn Magn- ússon gagnfræðaskólanemi og Gíslunn Jóhannsdóttir með- stjórnendur. í varastjórn voru kjörnir Örn Erlendsson starfs- maður ÆFR, Jón Sigurðsson iðnnemi og Gísli Marinósson starfsmaður Dagsbrúnar. End- urskoðendur voru kjörin þau Hulda Hailsdóttir tannsmiður og ísak Örn Ilringsson banka- starfsmaður, til vara Jón Ing- ólfsson málari. Fundurinn var fjölsóttur og urðu umræður miklar og fjör- legar. Kom fram mikill einhug- ur fundarmanna um að efia starfsemi ÆFR á öllum sviðum. TALAÐ VIÐ FINN Fréftamaður Æskuiýðssíðunn- ar hitti nýlega að máli hinn ný- kjörna formann. Finn T. Hjör- ieifsson stud. mag. Finnur er ungum sósíalistum þegar kunn- ur fyrir góð og vel unnin störf. Hann er Vestfirðingur að ætt, fæddur og uppalinn í Önundar- firði, sonur pípuiagningamanns. Árið 1952 innritaðist Finnur í Menntaskóiann á Akureyri og þar kynntist hann fyrst og tók þátt í skipulögðu starfi ungra sósiaiista. Eftir stúdentspróf kenndi Finnur einn vetur við Núpsskóla í Dýrafirði. en hóf nám í Háskóla íslands haustið 1957 og settist um leið að hér í Reykjavik. Árið 1958—59 sat Finnur í Stúdentaráði fyrir Félag rót- SÓSÍALISMINN GEGN „VIÐREISNINNI" — Hveriær gekkst þú í ÆFR, Finnur? — 1957, sama árið og ég fluttist suður. — Hvað er þér efst í huga nú, er þú tekur við stjórn fé- iagsins? — Ég vil leggja áherzlu á, að höfuðhlutverk Æskuiýðs- fylkingarinnar er að vinna ungt fólk til fylgis við sósíaiismann og um leið að uppfræða það um önnur þjóðíélagsform og þá ekki sízt það, sem við búum við. Það hefur ef til vill aldrei verið brýnna en einmitt nú að rækja þetta hlutverk, þegar afturhaldið hefur lagt til at- lögu gegn verkalýðshreyfing- unni og reyndar öllum þegn- um. Það er almennt viðurkennt, að ,,viðreisnin“ alræmda kem- ur lang þyngst niður á ungu fóiki og þá einkum þeim, sem eru að brjótast í námi. Ég er þeirrar skoðunar, að æskufólk, hvar í flokki sem það stendur, muni ekki sætta sig við kjara- skerðinguna. Hlutverk Æsku- illllllllllllllllllllllllliiillllllllllllllllll, 1 Eystrasalts-1 | vikan 1960 | = Eins og sagt hefur verið = = frá hér í blaðinu hefur E = verið sett á fót nefnd til = = að undirbúa þátttöku fs- = = lands í Eystrasaltsvikunni, = = 3.—10. júlí n.k. Undirbún- = = ingsnefndin er þegar byrjuð = E að taka á móti þátttökutil- = = kynningum. Vitað er að ~ E fjölmargir hafa mikinn á- = E huga á þessari skemmtilegu = = og ódýru sumarleyfisferð. = = Því vill Æskulýðsfylkingin — E beina því til fylkingarfélaga = E sem hug hafa á að fara, að = E þeir tilkynni þátttöku sína = E sem allra fyrst. Nefndih E = liefur skrifstofu að Tjarn- E E argötu 20, sími 17513. E iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiT lýðsf.vlkingarinnar er að vera í fararbroddi ungs fólks við að brjóta hana á bak aftur. En þó megum við ekki gleyma því, að hér vísar verkalýðshreyfing- in veginn. Við munum styðja hana af öllum okkar mætti, þegar á reynir. SUMARSTARFIÐ — Hvað um næstu verkefni ÆFR? — Rétt er að minna á, að starfssvið sumarstjóyna ÆF- deilda er að nokkru leyti ann- að en vetrarstjórna. ■ Að mínu Framhald á 11. síðu. Hér hemur nýtt yfirlit yfir keppni ÆF-deiIdanna í happdrætt- inn. Kópavogur hefur tekið sig mest á og skotið Siglufirði og tækra stúdenta og skilaði því núsavík aftur fyrir sig í dreifingunni. Hafnarfjörður liefur sótt starfi með mikilli prýði. á j skilunum og náð Reykjavík. Nú er hinn spennandi loka- Þann 20. maí sl. lauk Finn- sprettur eftir. — Sjáið f næstu viku. tiimiiimiiiiiuiiimiiEiiiiiiiHmiiiiiiitiiiiimiiiiiiiiiiniiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiimiiiimimmmiiimimiii mimimmmmmmmmmmmmmmmmiimmmmmmmii • ,,Nú á Jón á Veisu bágt” Póstinum hefur borizt utan af landi alllangt bréf frá „Sjómanni" og verður það birt hér nokkuð stytt, bæði vegna þess, að það var svo langt og eins af hinu, að það hefur verið svo lengi á leið- inni, að sumt í því er orðið úrelt, þeir atburðir, sem þá voru í vændum eru nú liðnir. Hér kemur svo bréfið: „Nú á Jón á Veisu bágt“, sagði Björg í Reykjahlíð, þegar hún sá, að Jón hafði sett lambhúshettuna öfuga á hausinn og dregið hana niður fyrir augu til þess að veiöa ekki sjónarvottur aö sjáii's- morði- Þessi alkumiu orð hinnar skyggnu konu komu mér í hug, er ég nú á dögun- um sá ljósmynd af forsíðu Alþýðublaðsins á forsíðu Tím- ans, þar sem Alþýðublaðið dregur ályktanir sínar af landhelgisráðstefnunni saman í eina yfirskrift um þessimál. • Það er ekki meiningin að fara hér að skammast eða skattyrðast við einn eða neinn um þetta eða önnur vandamál, sem á dagskrá eru. Hitt finnst mér freistandi að gera af veikum mætti tilraun til þess að benda á möguleika til þess að gera þau ekki flóknari en þau eru í eðli sínu. Mér finnst alltaf óvið- kunnanlegt að hlýða á eða iesa frásagnir, þegar þannig er talað eða ritað, að það kemur eiginlega ekki málinu við sem sagt er. Eftir því sem mér skilst var ástæðan til þess að ráð- stefnan var haldin fyrst og fremst sú að reyna að koma í veg fyrir rányrkju. Rán- yrkjan var tvíþætt. í fyrsta lagi sú, að gengið var á stofn nytjafisksins sökum ofveiði yfirleitt og vegna óheppilegra veiðarfæra, þ.e. botnvörpunn- ar, sem vitað er að drepur e.t.v. fleiri einstaklinga í klak- stöðvunum við strendur land- anna heldur en nokkru sinni komast á vogarskálar mamm- onsþjóna hvað þá í munn og maga þurfandi smælingja. 1 anna-1 stað stafar rányrkja af gífurlegri og ört vaxandi tækniþróun við veiðarnar- Stærri og hraðskreiðari skip ög fullkomnari veiðarfæraút- búnaður að ógleymdum fisk- sjám, idýptarmælum og öðrum nýtízku siglingatækjum, allt þetta stuðlar að meira afla- magni og styttir tímann í hverri veiðiferð, sem aftur leiðir af sér meiri ágengni á stofninn. Þessi rányrkja kemursenni- lega hart niður við strendur meginlandanna beggja megin Atlanzhafsins en lang- samlega mest bitnar hún þó á eylöndunum hér norður frá: Færeyjum, Islandi, Græn- landi og allt til Nýfundna- lands. Má heita, að hver blettur sé undirlagður, þar sem von er um nokkurn nytjaafla. Á þessum slóðum hefur verið allur botnvörpu- floti Vestur-Evrópu í tugi ára, og nú á seinustu árum bætt- ist sá rússneski við, sem ku nú hafa þar vestra verk- smiðjuskip svo tugum skiptir. Af slíkri þróun má marka, hvilíkur voði stofninum er bú- inn, þegar Vestur-'Evrópu- þjóðirnar stíga næsta þróun- arskrefið og ýta sínum verk- smiðjuflota úr vör. Eins og fyrr segir skilst mér, að þetta hafi verið ástæð- an til ráðstefnunnar og sá grundvöllur, sem allar hennar gerðir áttu fyrst og fremst að byggjast á. Hún hafði það og til síns ágætis að eiga að vera bæði vísindaleg og al- þjóðleg, og að byggja á þess- um grundvelii var öllum í hag en engum í óhag. Frá þessu sjónarmiði var aldrei nein ástæða til fyrir klofn- ingi ráðstefnunnar í tvær andstæðar fylkingar. Eg minnist þess ekki að hafa heyrt minnzt á þetta ejónar- mið, hvorki í fréttum eðaþví, sem um þetta hefur verið skrifað, svo að ótrúlegt er, að því hafi verið fylgt fast fram á ráðstefnunni. Hins vegar var einum aðilanum, Bretum, leyft að hleypa henni upp með sýndartillgu, um það, sem þeir nefndu sögulegan rétt, en í sannleika sagt var ekki annað en firra ein, og gera úr henni sannkallaða „kerl- ingarvellu", sem menn voru svo að villast í til enda. Ætti þeim þjóðum, sem létu blekkjast af þessu undri að vera það lengi minnisstætt, að þær flutu aðeins á einum út úr gerningaveðrinu".

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.