Þjóðviljinn - 26.05.1960, Side 10

Þjóðviljinn - 26.05.1960, Side 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 26. maí 1960 NORÐURLANDAFERÐ með m.s, H E K L U er að kunnugra sögn, eitt bezta tækiíæri til hvíldar og hressingar írá hraðaspennu nútímalífsins. Ekki er þetta neitt glæfraspil á óróasömum knæpum með vafasömum ástkonum suður eftir álfunni. Hressandi sjávarloftið, góð bók og pípa í sólskini og rólegur snaps að kvöldi. Slík ferð reynir ekki heldur um of á vits- munalífið, þar sem hægt er að svala forvitninni á þægilegan hátt í nágranna- og vinaborgum eins og Þórshöfn, Björg- vin, Kauprnannahöfn, Gautaborg og Kristjánssand, bar sem óvænt undur koma ekki blaðskellandi inn í sálarlífið. Þessi ferð er einn af vinningum Bygging- arhappdrættis Æ.F. — en nú eru aðeins 8 dagar til stefnu að tryggja sér miða. I j c \ Tilkynning frá Gróðrarstöðinni Sæbóli, Fossvogi — Sími 16990 Byrjum í dag að selja alls konar trjá- og blómaplöntur á horninu við Kárnesbraut og Nýbýlaveg frá kl. 6—10 á hverju kvöldi. Einnig er selt alla daga á blóma- og grænmetismarkaðnum, Laugavegi 63, sími 16990. <|j> Laugardalsvöllur ÍSLANDSMÓTIÐ — 1. deild hefst í kvöld klukkan 20.30 í Þá keppa Valur — f.6. Keflavíkur Dómari: Magnús Pétursson Linuverðir: Ragnar Magnússon og Haraldur Baldvinsson. I MÓTANEFNDIN. j TILSOÐ óskast um raflögn og símalögn í barnaskóla ! við Hamrahlíð. Útboðslýsinga og uppdrátta má vitja í skrifstofu vora, Traðarkotssundi 6, gegn 200 kr skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar. Real, Madrid Framhald af 9. síðu. lengi 1 Real, og hann er talinn íyrsti stóri hlekkur- inn í hinni sterku sóknar- keðju félagsins, sem á eng- an sinn líka í dag. Real Madrid er ríkt félag og síðustu fimm árin hefur félagið grætt nær 30 millj- ónir króna á þátttöku í keppninni um Evrópu-bikar- inn. Real er góður vinnuveit- andi og borgar mönnum sínum eftir því sem þeir afreka og eiga skilið. Þeir gera vel við di Stefano, sem þair telja beztu mann sinn, og mánaðarlaun hans eru ekki neitt smávegis: Mánaðarlaun, föst: 30.000 krónur; uppbætur, hvort sem félagið tapar eða ekki, um 8.500 krónur. Auk þess fær hann deilda-bónus sem nemur um 17.500 krónum. Hann fær einnig um 11.500, — og það um mánuðinn—! Hann hefur þvi orðið milljónamæringur á íþrótt sinni. Hann er líka þakklát- ur knattspyrnuíþróttinni, og hefur m.a- sagt: „Án knatt- spyrnunnar hefði ég ekkert verið, þess vegna er ég þakklátur knattspyrnunni fyrir að hafa gefið mér möguleika, og ég er líka þakklátur forustumönnun- um, sem hafa verið göfug- lyndir í minn garð. Það fær mig til að halda að ég sé einhvers virði, og það veitir mér fyrst og fremst löngun til að gera mitt bezta í hverjum leik. I Englandi t..d. fá leik- menn sömu laun, hvort sem þeir eru slæmir eða góðir, hvort sem þeir eru lista- menn eða handverksmenn. Það hlýtur að vera rangt“ Di Stefano á glæsilega ,,villu“ í útjaðri Madrid. Fyrir framan húsið er etór flöt, og á miðri flötinni stendur fimm metra hátt minnismerki úr eir. Það er mjög einfalt og hvað það táknar er ekki erfitt að skilja. Myndastyttan er af knetti sem liggur á miðju vallar, tilbúinn til að vera settur í leik! „Það á að minna mig á að ég skulda knattspyrnunni allt‘, segir Alfredo di Stef- ano. Um leikinn Framhald á 9. síðu Lundúnablaðið Daily Herald. — Sýning Real er sú glæsileg- asta knattspyrnusýning sem hefur átt sér stað nokkurn tíma á Bretlandseyjum. Það var sýnd knattspyrna sem gerir það að verkum að brezkir leikir verða taldir ann- ars flokks. Aldrei hef ég séð knatt- spyrnu leikna svo snilldarlega, skrifar fréttamaður Nevvs Chronic'e. ni iiggur leiðin Njarðvíkingar Aöalfundur verður haldinn 1 Sameignarfélagi Njarðvíkur, sunnudaginn 29. maí í samkomu- húsi staðarins klukkan 2 e.h. Umræöuefni: 1. Ráðstöfun á húseign félagsins. 2. Önnur mál. STJÓRNIN FYRIRLIGGJANDI Baðker og íittings. Vinsamlegast sækið pantanir. Marz Trading Company h.f. Klapparstíg 20 —- Sími 17373 »• Skrifstofan verður lokuð til 15. júní n.k. Upplýsingar í síma 1-53-91. Þorvaldur Þórarinsson, hæstaréttarlögmaður. ♦ FRÁBARNASKÓLUM KÓPAV0GS Börn íædd 1953 komi í skólann til inn- ritunar, laugardaginn 28. maí, kl. 1 til 3 e.h. Unglingaskólanum verður sagt upp þriðju- daginn 31. maí, kl. 2 e.h. Skólastjórar Fulltrúastaða Fulltrúi óskast til starfa í skrifstofu skipu- lagsstjóra Reykjavíkurbæjar Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdents- menntun og þekkingu og reynslu í tækni- legum störfum. Laun samkvæmt launasamþykkt Reykja- víkurbæjar. Nánari upplýsingar í skrifstofu skipulags- stjóra, Skúlatúni 2. Umsóknir skulu hafa borizt eigi síðar en 5. júní n.k. Skipulagsstjóri Reykjavíkurbæjar. Aðalfundur Neytendasamtakanna verður haldinn, laugardaginn 28. maí 1960, i V.R., Vonarstræti 4 og hefst kl. 2.30 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. STJÓRNIN. Einbýlishús í Kópavogi til leigu. Upplýsingar í síma 24-904.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.