Þjóðviljinn - 16.06.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.06.1960, Blaðsíða 1
— 25. árgangur — 135. tölublað Finuntudagur 16. júní 1660 Drengur drukknar á ísafirði í sær varð það sorglega slys á ísafirði, að drengur á öðru aldursári drukknaði í firðinum innan við kaupstað- inn. Slysið bar að með þcini hætti, að bróðir litla drengs- ins, 6 ára að aldri, hafði farið með hann í kerru inn- fyrir bæinn á vinnustað föður þeirra, en hann vinnur þar við húsasmíði. Þegar þangað kom, fór eldri drengurinn inn í húsið til föður síns og skildi bróður sinn eftir í kerrunni fyrir utan. Er faðir drengj- anna vissi um það fór hann þegar út að vitja drengsins, en hann hafði þá farið úr kerrunni og dottið í sjóinn ofan af háum bakka. Dreng- urinn náðist fljótt upp og var farið með hann á sjúkrahús og reyndar lífgunartilraunir frá klukkan 11 til 4 en árangurslaust. Litli drengurinn hét Sig- urður Aibert Jónsson, sonur Ingibjargar Jóhannsdóttur og Jóns Þorvarðssonar smiðs. Var hann íjórða barn þeirra. Þannig Iiefur verið umhorfs fyrir framan hús Kislns að und-! .................... imiMiimiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiimiiiin anförnu. Þúsundir stúdcnta og ungra verkamauna hafa sáfn- = _ # ^ azt þar samau til að mótmæla bandarísk-japanska herstöðva- | I #*§#£ rlt*IItfi#|j| If 211*1111' lffl A = samningnum. Kishi hefur látið setja þéttar gaddavírsgirðingar E iravinw gg * vl iiUwi 01 iili ^ iw og pflugan lögregluvörð kringiun húsið sér til varnar gégn j = = L reiði iolksins. Fjórir stúdentar drepnir í Tokio = Neskaupstað í gær. 5 Frá fréttar. Þjóðv. = í gœrkvöld kom hingaö r austur-pýzkur togari til = aö fá viögerö á ratsjár- = tœki sem ekki er í frá- sögu fœrandi. En pað pótti mönnum athyglis- v,ert aö í morgun var fjögurra hreyfla banda- rísk flugvél komin á vett- vang og sveimaöi liún lengi yfir bœnum. Setja = menn petta flug banda- = rísku flugvélarinnar í = samband við komu log- = arans og ætla aö hún E liafi veriö aö njósna um = hann. E i ii m 111111111111 ii í ii 1111111111111 ii 1111111111 n 1111111111 ii 11111 (i m iiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 109 stúdentar brautskráðir frá í gær, fjórum dögum fyrir væntanlega komu Eisenhowers lil Japans, urðu í Tokio mestu ó- eirðir, sem orðið hafa þar að undanförnu. Fjórir stúdcntar voru drepnir og ltundruð særð- ust þegar tveir tugir þúsunda róttækra stúdenta og verka- manna brutust inn á þing- húslóðina til að mótmæla þcirri ákvörðun stjórnar Kishis að fresta þinghöldum meðan á heimsókn Eisenhowers stæði. Fram vann KR 3]2 Fram vann KR í gærkvöld í 1. deildarkeppninni 3:2. Fjölniennu lögregluliði sem sent var á vettvang tókst að dreifa mannfjöldanum rneð tára- gasi og nutu þeir aðstoðar íhaldsunglinga, sem réðust á stúdentana með kylfum. — O — Japanska stjórnin lýsti at- burðunum sem tilraun kommún- ista til að fella stjórnina og' segir jafnframt að engu rnuni verða breytt í sambandi við fyr- irhugaða heimsókn Eisenhowers forseta. Talsmaður stjórnarinnar hefur áður skýrt írá því að fullgildingu herstöðvasamnings- ins verði frestað þar til heim- sókn Eisenhowers er lokið. Menntaskólanum i Reykjavík í gær var Menntaskólanum í Reykjavík slitið í 114. sinn við hátíölega athöfn á sal. Brautskráöir voru aö þessu sinni 109 stúdentar, 65 úr máladeild og 44 úr stærðfræöideild. Er það 11 stúdentum fleira en í fyrra. I skýrslu, sem Kristinn Ár- mannsson rektor flutti um skólastarfið í vetur sagði hann, að í haust hefðu 574 nemend- ur setzt í skólann og hafa þeir aldrei verið jafnmargir. Horfa húsnæðisþrengslin orðið til stórvandræða og þarfnast skjótra úrbóta. Kennarar ‘i vetur voru alls 50, þar a.f nær helmingur stundakennarar. Félagslíf í skólanum var með fjölbreytt- asta móti og þakkaði rektor það m.a. hinu nýja félagsheim- ili, íþöku. Undir próf í vor gengu 475 ! nemendur, þar af 22 utan skóla og stóðust 400 prófið. 114 gengu undir stúdentspróf og jluku 109 prófi, 65 úr máladeild jog 44 úr stærðfræðideild. Hæstu einkunn á stúdentsprófi og jafnframt hæstu einkun í skólanum hlaut Þorsteinn Vil- hjálmsson í stærðfræðideild, ágætiseinkunn 9,33. Næst hæst- ir í stærðfræðideild urðu Brynjólfur Ingvarsson, 8,63 og Þorsteinn Gunnarsson, 8,60, en hæst í máladeild urðu Selma Vígbergsdóttir, 8,62, Jón Gunnarsson, 8,61 og Gunnlaug- ur Geirsson, 8,45. Er rektor hafði flutt skýrslu sína ávarpaði hann nýstúd- entana með stuttri ræðu og árnaði þeim heilla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.