Þjóðviljinn - 16.06.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.06.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN— Fimmtudagur 16. júrií 1960 Spor og fizigmiör Brcí. Sigurjóns Einarssonar. í- Þjóðviijanum dags. 9/ júrií 's.l. á víst að heita svar við bréíi mínu, sem birtist í því blaði s.d. ,. He'/.t íinnur hann mér til íor- áttu að ég telji hann hata haerra kaup en rétt sé. í bréfi til Sjómannadagsráðs dags. 14. febr. 1959 get ég þess að Sigurjón hafi kr. 10.000,00 á mánuði, fritt fæði og húsnæði íyrir sig og fjölskyldu sína. Vistarvera Sigurjóns í Hrafn- istu svarar til þess er 8 vist- menn hafa. 1 brél’i 20. okt. sama ár endurtek ég þetta. Þessu hefur aidrei verið neitað hvorki af Sigurjóni eða Sjómannadags- ráði. Laun Sigurjóns sundurliðaði ég þannig: Arslaun greidd í peningum 120.000,00 Húsnæði ( reikn. eftir gjaldi vistmanna) 96.000,00 Fæði 36.000,00 Bílkostnaður 18.000,00 Samtals verður þetta krónur 270.000,00 í sama bréfi gat ég þess að matreiðslumaður, hefði kr. ■ 8.500.00 á mánuði ðg auk þess kr. 1.500,00 á mánuði í bíla- kosínað, en ráðskonan sem Sig- urjón rak hafði kr. 4,500,00 á mánuði. Við þessar tölur held ég mig og tel þær réttar þar til reikn- ingar hcimilisins verða lagðir fram og almenningur getur séð hvíiík óstjórn er á rekstri heimilisins. Þá langar okkur vistmenn til að vita, til hvers heimilið á að nota dýptarmæli þann er Sig- urjón lét það kaupa fyrir krónur 20.000,00 Trúlofunarhringir, S*tein- hringir, Hálsmen, 14 og 1S kt gulL Karlmannafatnaflnr allslionar tTrvalið mest Verðið bezt IJltima Kförgarðnr Laugavegi 59 Tii sölu Allar tegundir BÚVÉLA. Mikið úrval af öllum teg- undum BIFREIÐA. Bíla- og Búvélasalan Ingólfsstræti 11. Símar 2-3j-36 og 15-0-14. Og hvernig stendur á því að vísLmöhnum vorú gretddar kr. 14.00' um tímann, við jarða- bætur, en á sama tíma voru menn teknir í sömu vimiu frá Gróðrarstöðinni Alasha og greitt fyrir þá 42,13 og 34.68 (aðstoðarmenn) á tímann. Þá vil ég geta þess að Sig- urjón rak frú Ingibjörgu Kjarval fyrirvaralaust út úr heimilinu. Meðferðin á þessari gömlu og útslitnu konu er heimilinu til ævarandi skamm- ar. ekki sízt þegar það er haft í huga að hún gaf heimilinu á sínum tíma kr. 27.500.00. Sigurjón heldur því fram að mér komi það ekkert við þótt hann ræki ráðskonuna og frú Ingíbjörgu. Ég er honum ekki samþykkur í þessu. Okkur vistmönnum kemur það öllum við, því út á verk ráðskonunnar var ekkert að setja og fæðið var betra og átti betur við okkur gömlu mennina; Við erum sviptir því sem við í alla staði erum ánægðir með en okkur feng- ið í staðinn það sem við er- um allir óánægðir með, og þegar um er kvartað þá er svarið; Ykkur varðar ekkert um það. Forstjórinn minnist á göm- ul málaferli sem ég hefi átt í um ævina; á þeim hefur hann enga þekkingu eða vit fremur en kötturinn á sjöstjörnunni, en eitt ætla ég‘ að láta hann vita að ég hef aldrei átt í málaferlum við undirmenn mína,' eða konúr. . Drukknandi maður" grípur ætíð í hálmstráið. Undirréttardómur er fallinn í máli ráðskonunnar og eru henni dæmdar kr. 7.269,75 auk vaxtá. Það lítur út eins' og Sig- urjón Einarsson hafi sett sér það takmark að sjúga síðustu blóðdropana úr hinum útslitnu kollegum sínum. Méð fyrirfram þökk fyrir birtinguna. Hrafnistu 14/6 1960, Björn Gíslason Felumenn Vísis og Krist- mann Guðmundsson eru svo rækilega orðnir að viðundri fyrir skrif sín um kommún- ismann og úthlutun lista- mannafjárins að sjaldan hafa menn staðið uppi jafn skringilegir. Og nú hafa þeir fengið liðsmann við hæfi, Stefán nokkurn Rafn. Virð- ist þar slíkt jafnræði í lið- inu að ekki má mun sjá á manni. Það er misskilningur hjá Visi að ég hafi tékið að mér að verja starf úthlutunar- nefndar í heild, það er jafn- fjarstæðukennt og segja að „kommúnistar" hafi: vérið einráðir um úthlutunina. Eg hef engar „varnarræður" haldið, einuingis bent á nokkrar staðreyndir, sem standa óhaggaðar í moldviðr- inu. Eg held líka að hvorki ég né flokksbræður mínir, Magnús Kjartansson og Kristinn E. Andrésson, þurf- um að hræðast dóm sögunn- ar um þann. þátt sem við höfum átt í starfi nefndar- innar með tillögum okkar. Hins vegar eru „spor“ í staffi úthlutunarnefndarinnar allt frá 1946, sem sýna allt aðra afstöðu til ýmissa iheztu listamanna landsins á iþessu tímabili en okkar afstöðú, spor og „fingrafcr" sem seint munu talin hlutaðeigandi flokkum til sðma. Óskar Vís- ir t.d. eftir þVi, að reynt verði að rekia í einstökum atriðum framlag Sjálfstæðis- flokksiv-! til þessara rnála frá 1946? Það er all.t annað en sann- girni og réttlæti í garð ís- lenzkra ];=tamanna sem vak- ir fyrir Vísisskrifurunum og Kristmanni Guðmundssyni og riddarn heirra Stefáni Rafni. Núverandi úthlutunaraðferð er óskabarn Sjálfstæðisflokks- ius. Framsóknar opt Aíþýðu- flokksins. en Sósíalistaflokk- uirinn hefur frá byriun verið henni andv'gur. Nú þegar hafa komið fram í blaðaskrif- unum skynsamlegar raddir, er mjög slcera sig úr moMviðr- inu og miða að lausn málsins og alvarlegum umræðum um hvað við taki. Um nokkrar þeirra mun ée ræða þó síð- ar verði, því vmislegt bendir nú til að SiáJfstæðisflokkur- inn telii ekki fært að við- halda Öllu lengur hinu óhæfa skipulagi þessara mál sem hann kom á 1946 og umræð- nr um nýtt fyrirkomulag því æskilegar. S. G. GUVGTSPKRANING Stferlinfrsriunrt' 1 10R.80 ■Rendar'kíertnllar 1 38.10 T-rpnaidadollar 1 38.80 Dönsk króna 100 551 90 Nor°k kr. 532.R0 533.90 Rænsk króna 100 737.40 Finnskt ma.rk 100 11.90 N fr. franki 100 777.45 Belsrískur frank! 100 76.42 Svissnefkur franki 100 ;R82.85 GviHni 100 1.010.30 T’ékknerlí króna 100 523.45 Vestur-hýzkt mark 100 913.65 Líra 1000 61.38 Leiðir allra sem ætla að kaupa eða seija BÍL liggja til okkar. BILASALAN Klapparstig 37. Sími 1-90-32. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16. -<s> Sumarkjélar dagkjólar og samkvæmiskjólar Glæsilegasta úrvalið í bænum Verð írá kr. 795,00 MARKAÐURINN Laugavegi 89 veikirœsar Höfum nú aftur fengið gangsetningartæki fyrir disilvéiar. — Takmarkaðar birgðir. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. MAGNÚS JENSSON H.F. Tjarnargötu 3. Sími 14174. Innilegt þakklæti -sendum við öllum þeim sem hafa vottað okkur samúð og vinarliug við andlát og jarðarför ÞÓRÐAR Ó. JÓNSSONAR Steinunn Ólafsdóttir og fjöskylda, Kaupmannaliöfn. ~ A A A KHD.KI Sjeikinn varð að láta í minni pokann fyrir Kastari. inu betri kjör og meiri lífshamingju. Á meðan vorri Hann var særður á hægri handlegg og datt aftur Þórður og Janina að reyna að finna einhvera út • yfir sig. Kastari rak upp siguröskur og flestir tóku gang. Að lokum tókst þeim að finna dyr og þatt undir , , . ef til vill myndi sigurvegarinn veita fólk- Önduðu léttar. .. .... i Stjórn og kjör í Hroínistu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.