Þjóðviljinn - 16.06.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.06.1960, Blaðsíða 3
Stúdentar útskrifaðir í gær úr menntaskólanum í Reykiavík MÁLADEILD : — 6. A: Anna Kolbeinsdóttir Arndís Árnadóttir Ása Magnúsdóttir Áslaug Ottesen Bjarney . Kristjánsdóttir Bjorg Þoi'steinsdóttir Edda- Benjamínsson Edda Óskarsdóttir Elízabet Magnúsdóttir Guðný Jónsdóttir Guðrún Bergsveinsdóttir Guðrún Finnbogadóttir Helga Kristín Einarsdóttir Jóna Björg Hjartar Jónina Gústavsdóttir Katrín Árnadóttir Kristín- Gisladóttir Kristrún Úlafsdóttir Lucinda Grimsdóttir ' Margrét Arnórssón Margrét Thorlacius Oddný Björgvinsdóttir \ Ragnheiður Eggertsdóttir Seima Vilbergsdóttir ' Vilborg SiguSrðardóttir ■ ‘ Þóra Óskarsdóttir Þuríður Guðmundsdóttir 6. B. Ágúst Óskarss.on Bcrgur Guðnason Gunnar Eyþórsson Gunnar Bj. Jónsson Gunnla,ugur Geirsson Gunnlaugur Helgason Hilmar Björgvinsson Jakob Möller Jón Guðjónsson Jóu Gunnarsson -. Kristján Thor'a.ciufs Öiafur Péttirsson Siamúel Óskarsson Sigurður Hafstein Sveinn Jakobsson Þorfinnur Egilsson Örnólfur Árnason 6. C: Ar.na ólafsdóttir Áídis Kristiiisdóttir Bima Eggertsdóttir Geirlaug Þorvaidsdóttir Guðrún D. Kristinsdóttir Guðrún Matthíasdóttir Hrefna Beckmann Jónína Gunnarsdóttir Jón'na Hafsteinsdóttir Kristín Andrésdóttir María. Þorgeirsdóttir Rósa Magnúsdóttir ' Sigrún Gísladóttir ‘ L'tan skóla; Dagur Thoroddsen Einár Guðnason Guðrún Á. Magnúsdóttir Hildur Arnoldsdóttír Jóhanne, Þráinsdóttir Kristján Kristjánsson Lilja Gunnarsdóttir Tryggvi Ólafsson í gærkvöld var lægð um 700 km suðvestur aí Yestmannaeyj- um. Veðurhorfur í Reykjavík og nágrenni: Suðaustan stinnings- kaldi og skúrir. STÆRÐFBÆÐIDEILD: 6. X: Almar Grímsson Ástvaldur Guðnmndsson Brynjólfur Ingvarsson Eggert Sigfússon Einar Sverrisson El';a K. Kristinsdóttir Elsa M. Tómasdóttir Guðlaug Sveinbjárnardóttir Haildóra Sigurðardóttir Hannes Hávarða.fson Hilmar Knudsen Jón R. Stefánsson Kjartan Borg Kristín Einarsdóttir Linda Wendel Marinó Dalberg Sigurður Steinþórsson Stella Gviðmundsdóttir Þorsteinn Gunnarsson Þorsteinn Vilhjálmsson Þórður Harðarson G. Vt: Birnir Bjainason Einar Benediktsson Bjarni M. Brelikmann. Ljóðabók Bjarna Brekkmann Frækorn, ljóðabók eftir Bjarna M. Brekkmann, er ný- komin út, um 110 bls. að stærð, gefin út á kostnað höfundar. Eftir Bjarna M. Brekkmann eru áður komnar út ljóðabæk- urnar Kvæði (1937) og Sól og ský (1957). í formála segir séra Jón M. Guðjónsson m.a. um höfundinn: ,,Hann er fædd- ur 14. febrúar 1902 i prestá- kalli Hallgrims Péturssonar, og er mikill aðdáandi sálma- skáldsins og segist meira hafa af honum lært en nokkrum öðrum. Á þessum stöðvum sleit Bjarni bamsskónum og dvelur þar af og til. Hval- firði og hans fríðu byggð hef- ur hann sýnt hug sinn í nokkr- um af sínum beztu ljóðum. Bjarni á sér mörg hugðarefni, en fer ekki alltaf sömu götur og aðrir. Hann ann sögu þjóð- ar sinnar, er fróður á minn- ingar og kann góð skil á ættum og atburðum í heimabyggð sinni.“ S I grein Haralds Jóhannsson- ar í blaðinu í fjTradag voru nokkrar villur, sem stöfuðu af breytingum gerðum á grein- inni í próförk, þær vei'star að þriðji dálkur í töflu II er brenglaður og !i II hluta grein- arinnar er talað um hækkun f.o.b.-verðmætis útfluttra vara í stað hækkunar f.o.b.-verð- mætis viðbættum verðbótum (en þetta verður þó ráðið af samhenginu). "■------- Fimmtudagur 16. júní 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Einar Júlíusson Eyjólfur Haraldsson Eysteinn Hafberg Guðmundur Ákason Guðmundur Bjarnason Gunnar Finnsson Gunnar Friðbjörnsson Hannes Jón Valdimarsson Ingolf Petersen Karl E. Rocksén Lárds Fjeldsted Ottó Scihopka Ömar Ragnarsson Sigurður F^. Bjarnason Sigurður St. Helgason Steindór I-Iaarde IJtan skóla: Bergur Gestsson Gunnar Kjartansson Sigfús Björnsson Skúli B. Ólafs Steinunn Egilsdóttir Tvö innbrot í fyrrinótt var brótizt inn í skrifstofu Hraðfrystistöðvarinn- ar í Reykjavík, Frakkastíg 6. Var stolið þar hátt á fimmta þús. krónum i peningum. í gær á.milli kl. 12 og 1 var farið inn á skrifstofu Þ. Þor- grímssonar & Co.. Borgartúni 7. Þar var stoiið litlum peninga- skáp með á fjórða þúsund kr. í peningum og talsverðu af papp- írum. m.a. víxlum og ávísunum. Loforð um 4,3 millj. króna Á fundi 180 ábyrgðarmanna Verzlunarsparisjóðsins í fyrra- kvöld var leitað hlutafjárloforða vegna væntanlegrar stofnunar Verzlunarbanka Pg skráðu íund- armenn sig' fyrir hlutafjárlof- orðum að upphæð 4.3 millj. kr. en gert er ráð fýrir að hiutafé bankans verði eigi minna en 10 millj. kr. Vegna geysilegrar eftir- Vikström í hlutverki hertog- spurnar hefur verið ákveðið ans- að sýna .,Rigoletto“ nokkrum< sinnum enn eftir að listahá- tíð Þjóðleikhússins lýkur 17. þ.m. Sven Erik Vikström hefur nú tekið við hlutverki her- togans að Nicolai Gedda, sem söng aðeins á tveim sýn- ingum. Vikström hefur glæsi- lega tenórrödd og hreif aila með söng og leik strax á fyrstu sýníngunni, sl. súnnú- dag. Rigoletto verður sýnd n.k. laugardag og sunnudag. Myndin er af Syen Erik Fréftin hafði ekki við rök að styðjast f Þjóðviljanum sl. fimmtudag birtist frétt þess efnis að há- setum á vb. Guðmundi Þórðar- syni hafi gengið illa að fá hlut sinn greiddan hjá útgerðinni. Skipverjar á bátnum hafa beðið blaðið að geta þess að enginn þeirra bafi átt hlut að birtingu þessarar fréttar. enda sé hún röng. Um drátt á kaupgreiðsl- um hafi ekki verið að ræða. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiMiiiiiiiiiimiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii við landsmenn. NATO-vina fé- lagið er stofnað til framgangs þessara mála“. Þarna kom hugmyndin um hina einu sönnu landkynn- ingu, Við eigum að brjóta nið- ur allar fangagirðingar kring- um hið bandaríska „tillegg“ á Keflavíkurflugvelli og breyta íslandi í gósenland erlendra soldáta. Okkur ber að binda endi á þá ósvinnu að ný- fermdar unglingsstúlkur verði að brjótast gegnum rammefld- ar gaddavírsgirðingar til þess að kynna dátunum sanna mynd af landi og þjóð en séu að launum skráðar á svartan lista hjá lögreglunni og á kort í einni deild Landspít- alans. Það má ekki viðgang- ast að ungir meðalgöngumenn sem auka hróður þjóðvr sinn- ar með því að skipuleggja svo hagkvæm viðskiptasambönd gegn hæfilegri greiðslu séu dæmdir fyrir. Við eigum að láta allt falt sem herdátar sækjast eftir af þvílíkri rausn að enginn þeirra hverfi héð- an ógrátandi, unz hróður okk- ar er orðinn slíkur að gjörv- ailur bandaríski herinn bíði þess í oívæni að iá að kynn- ast þessari þjóð, gögnum hennar og gæðum. Þá hefur ísland hlotið þá landkynn- ingu sem . það verðskuldar í hinum frjálsa heimi. Við stöndum í mikilli þakk- arskuld við forstöðumenn NÁTO-vina félagsins. Ekkert er dýrmætara en að eiga menn sem hafá réttan skiln- ing á sóma og hróðri þjóðar sinnar. — Austri. Land- kynning Landkynning er kjörorð dagsins; allir segjast vera að kynna landið og þjóðina, hvort sem þeir flytja fyririestra á ráðstefnum eriendis. pranga út fiski í ábataskyni, raula á drykkjukrám eða sanna í verki að brjóstin og bossinn á ísienzkum unglingsstúlkum hlíti svipuðum mælikvörðum og sömu líkamspartar á kven- fólki í nálægum löndum. Og nú er búið að stofna enn eitt landkynningarfélagið. Það var stofnað á Keflav’kurflug- velli lí). maí s.l. og ber hið virðulega heiti „NATO-vina félagið” eða réttara sagt „NATO FRIENDS ALLÍ- ANCE“ en stoínendur eru nokkrir íslenzkir starfsmenn hernámsliðsins sem þuría að koma því á framíæri að þeir séu miklir vinir atvinnurek- enda sinna. Þeir eru þó að vonum fráhverfir því að minn- ast nokkuð á sameiginlegar hugsjónir, varnir, vernd og öryggi og annað slíkt sem gjaldgengt þótti fyrir 9 árum en vekur nú ekki einusinni hlatur heldur geispa; í stað- inn hafa þeir komizt að þeirri athyglisverðu niðurstöðu að okkur geti orðið þvílík land- kynning að hernáminu áð ekk- ert annað komist í hálfkvisti; ekkert geti eins aukið hróður okkar meðal annarra þjóða og erlent hernám ef vel er á haldið: „Við íslendingar eyðum ár- lega slóríé til að auka hróður okkar meðal annarra þ.ióða og skapa betri og hagkvæmari viðskiftasambönd við hinn írjálsa heim“, sögðu vinir Nató í ályktun á stofnfundi sínum. ,.en á sama tíma fæl- um við frá okkur þá menn sem gætu orðið okkar bezta landkvnning. Hér er átt við hina 500 varnarliðsmenn sem fara héðan árlega og hafa fátt gott að segja um dvöl sína hér á landi. Þeir hafa komið hingað sem gestir íslenzkra. stjórnarvalda og tillegg þjóð- ar sinnsr til sameiginlegra varna. Síðan hafa þeir verið lokaðir innan fangagirð- ingar sem óbótamenn og feng- ið fá tækifæri til að kynnast sannri mynd af landi og ))jóð aí eigiu raun og aðstaðan inn- an girðingarinnar ekki verið til þess fallin að skapa gott álit. Hér er framundan mikið verkefni, og þótt nokkrir ein- staklingar hafi þar unnið mjög gott verk, er þörf á enn meira starfi á þessu sviði og ekki vanþörí á að endurskipu- leggja þau mál í heild er varða sambúð varnarliðsins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.