Þjóðviljinn - 16.06.1960, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 16. júní 1060 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Útvarpið
★ I dag;' er fimmtiidagurinn 16.
júní — Dýridagúr (Corpus
Christi) — Árás á Súðina 1943
— Tunffl í liásuðri kl. 6.38 —
Árdegisháflæði kl. 11.10 — Síð-
dejrfsháflæði kl. 23.40.
Næturvarzia er í Vesturbæjar-
apótéki, simi 2-22-90.
ÚTVARPIÐ
I
DAG:
13.00 Á frívaktinni, sjómanna-
þáttur. 20.30 Kórsöngur: — Don-
kósakkakórinn syngur; Sergej
Jaroff stjóríiar. 20.45 Þættir um
sjómennsku á Stokkseyri; I.: Sjó-
sókn á ýmsum tímum (Guðni
Jónsson). 21.15 Einsöngur: Einar
SturlUson syngutr; a) SólRveðja
eftir Áskel Snorrason. b) And-
vaka eftir Björgvin Guðmunds-
son. c) Litli víkingurinn eftir
Atla Heimi Sveinsson. d) Tvö lög
eftir Bach: Die guldne Sonne og
Liebster Herr Jesu, wo bleibst du
so lange? 21.35 Útvarpssagan: —
Aiexis Sorbas; sögulok. • 22.10
Smásaga vikunnar: Alex krukka
eftir Leö Tolstoj (Freysteinn Þor-
bergsson þýðir og les). 22.25 Sin-
fónískir tónieikar: Bandarisk tón-
list Ieikin af Eastman-Rochester
sinfóníuhljómsveitinni undir stj.
Howa,rds Hansöns. a) Fjögur
sönglög eftir Ricard Lane (Pat-
ricia Beríin og Eastman-tónlistar-
skólakórinn syngja með hljóm-
sveitinni). b) Sinfónía nr. 4 eftir
Samuel Barber. 23.05 Dagskrár-
lok.
v \ I f
■ \ jk / 4. júni 'sl.“~ fæddist
ý /j hjónunum Aðal-
I ' heiði Dýrfjörð Sig-
V v urðard. og Magn-
*s' úsi Snæbjörnssyni
þriðja dóttirin, 14 marka. —
Nýir borgarar á Isafirði: — Pálmi
Kristinn, fæddur á ísafirði 7, jan.
1960, skírður 21. apríl 1960. For-
eldrar: Hulda Pálmadóttir og
Jón Páll Halldórsson, Engjaveg
14, Isafirði. — Guðjón, fæddur
á lsafirði 27. febr. 1960, skirður
15. maí 1960. Foreldrar: Anna
Þórðardóttir og Bjarni Back-
mann, Hlíðarv. 15, ísafirði. —
Sigriður, fædd á Isáfirði 21. nóv.
1959, skírð 22. mai 1960. Foreldr-
ar: Bára Hjaltadóttir og Þórður
JúliuBSon, Seljalandsveg 78, Xsa-
firði.
Hjónaband.
Þann 4. þ.m. voru gefin saman
í hjónaband ungfrú Ásta Dóra
Egilsdóttir og Jón Jóh. Jónsson,
Seljalandsv. 70, Xsafirði, ungfrú
Helga, Kristj'msdóttir og Ólafur
Sveinbjörn Vilhjálmsson, Urðarv.
15, lsafirði. Sóknarpresturinn,
séra Slgurður Kristjánsson, gaf
brúðhjónin saman. — Þann 4. þ.
m. voru gefin saman í hjónaband
af séra Birgi Snæbjörnssyni ung-
frú Sigríður Gréta Þorsteinsdótt-
ir og Sigurgeir Angantýsson, bif-
vélavirkjanemi. Heimi’i þeirra er
að Eiðsvallagötu 24, Akureyri. —
Ennfremur voru gefin saman í
hjónaband /1 hv'tasunnudag af
séra Birgí Snæbjörnssyni ungfrú
Ingibjörg Kolbrún Geirsdóttir og
Jóha.nn Sveinn Hauksson, sjó-
maður. Heimili þeirra er að Þver-
holti 8, Akureyri. Sama dag voru
einnig gefin saman í hjónaband
af sama presti ungfrú Hulda
Róselía Jóhannsdóttir og Jóhann-
es ÓIi Garðái’ssoh. kennari. Heim-
ili þeirra er að Vík í Mýrdal.
Oþinberað hafa trú-
lofun sína ungfrú
Heiðrún Kristjáns-
dóttir, Hörgshlíð í
Mjóafirði og Kristján Pétursson,
ýtustjóri frá Hjöl.um í Skötu-
firði.
Edda er væntanleg
<-•-.^'-^1 kl. 9 frá N. Y. Fer
til Oslóar, Gautaborg-
ar, Kaupmannahafn-
ar og Hamþorgar klukkan 10.30.
Snorri Sturluson er væntanlegur
klukkan 23 frá Lúxemborg og
Amsterdam. Fer til N. Y. klukk-
an 00.30.
GuMfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmanna-
hafnar kl. 8 í dag.
Væntanlegur aftur til
Rvikur kl. 22.30 í kvöld. Flugvél-
in fer til Glasgow og Kaupmanna
hafnar kl. 8 í fyrramálið. — Inn-
anlandsflug X dag er 'íkvcðið að
fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Eg-
llsstaða, Xsafjarðar, Kópaskers,
Patreksfjarðar, Vestmannaeyja 2
ferðir og I’órshafnar. Á morgun
er áætlað að fljúga til Akureyrar
3 ferðir, Egilsstaða, Fagui'hóls-
mýrar, Flateyrar, Hólma.víkur,
Hornaf jarðar, Isafjarðar. Kirkju-
bæjarklausturs, Vestmannaeyja 2
ferðir og Þingeyrar.
Dettifoss fór væntan-
\J lega frá Ventspils í
^j gær til Hamina og
Léningrad. Fjalífoss
kom til Rotterdam 15. þm. fer
þaðan til Rostock. Goðafoss fór
frá Rvík 14. þm. til Akureyrar
og- Eskif jarðar og þaðan til Ham-
borgar.. Gullfpss fór 'fr-á Léith 13.
þhn væntánlégur til Rv'kur i dagi;
Lagarfoss fór frá N.Y. 7. þm.
væntanlegur til Rvíkur á ytri
höfnina i morgun. Reykjafoss fór
frá Rotterdam 11. þrn. væntanleg-
ur til Rvíkur á ytri höfnina kl.
8. Selfoss fór frá Rvík klukkan
12 í dag til Keflavíkur og þaðan
í gærkvö'.d til N.Y. Tröllafoss fór
frá Hull 14. þm. til Antverpen
og Hamborgár. Tungufoss fór
frá Vestmannaeyjum 10. þm. til
Árósa, Ivaupmannahafnar og Sví-
þjóðar.
Hvassafell er á Sauð-
árkróki. Arnarfell er
á Vestfj. Jökulfell er
á Siglufirði. Dísarfell
er 1 Mántyluoto. Litlafell er á
Húnaflóahöfnum. Helgafell er á
Siglufiröi. Ham’-afell fer í dag
frá Rvík til Arl a.
Ileklá. fcr frá K-
höfn í kvöld 'leiðis
til Gautaborgar. Esja
er- væntanleg til R
víkur í da.g að vestan. Herðubreið
kom til Rvikur í morgun að aust-
an úr hringferð. Skjaldbreið er
i Rvik. Þyrill er á leið frá Rvík
til Wisrnar. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum í dag til Horna-
fjarðar.
ÞAKKIR.
Sjómannskonur senda öilum þeim
hjartanlegustu þakkir sem á einn
eða, annan hátt lögðu lið við
kaffisöluna i Sjálfstæðishúsinu á
sjómannadaginn. Allur ágóði af
ka.ffisölunni rennur til jólaglaðn-
ings handa vistfólki i Hrafnistu,
dvalarheimili aldraðra sjómanna.
SUrifstofa Sjálfsbjargar — félags
fatlaðra , Sjafnargötu 14, simi
16538, er opin á miðvikudögurn
klukkan 8—10 og laugardögum
klr«jkkan 3—5 e.h.
Sjómannablaðið Víkingur, 5. tbl.
þessa árs er komið út. Heftið er
að vanda, hið fjölbrayttasta að
lesefni. Meðal efnis í blaðinu má
nefna grein eftir Friðrik V. Ólafs-
son, skólastjóra er nefnist Ratsjá-
in og siglingareglurnar. Á Xshafs-
slóðum, grein um nýjan togara
o. m fl.
Olíugróðiiin
Framhald aí 7. síðu.
Enn mætti spyrja hvort
sgmvinnufélög séu líklegri eða
ólíklegri til að stunda svona
brellur heldur en einkafyrir-
tæki, eða hvort afbrot dóttur-
l'yrirtækjá Sambands íslenzkra
sámvinnufélaga eigi fjárdráttar-
hneigð þá, er hjá þeim kann
að finnast heldur að rekja til
samvinnufélagsskaparins en
hlutafjárfyrirkomulagsins, sem
engu síður er annað foreldri
þeir.ra, og á meðan Mallorku-
ferðum hraðfjölgar og annað á-
móta ódýrt og þarft, er nokkuð
eríitt að trúa þvi að þjóðfélags-
broddarnir hafi verið settjr
jafnmikið aftur um íburð og
sjálfseftirlæti eins og kjósendur
almennt.
Sigurður svefn í auga.
Trúiotanir
Afnwsli
THEODORE STRAUSS:
TœaglIS kemur upp
2 9. D A G U R .
það væri alltof langt upp í f jöll-
unum og það væri varla svo al-
varlegt að nauðsynlegt væri að
reka mann framúr rúminu um
miðja nótt. Hann lét pabba hafa
pilluglas til að slá á hitann.“
Danni horfði niður á mark-
aðstorgið, Ijósin og veifurnar.
,,Og þegar mamma dó daginn
eftir, fór pabbi með mig til
ömjtnu ipinnar, Eg var víst ekki
rféma tíu mánaða. Hann fór til
Bradford og s.kaut lækninn og
hann dó undir eins. Pabbi skaut
þrem kúlum. Og þeir voru þrjár
vikur að fá hánn hengdan fyrir
það.“
Daufir óníar bárust upp til
þeirra, síðan hljóðnuðu þeir.
Danna leið ekki vel; hann var
hryggur og gramui-, en þó var
eins og honum hefði létt. Hann
fann hönd Gillyar í sinni og
heyrði hana segja blíðlega: „Þú
þarft ekki að vera einmana .. “
Og þá».kom Danni auga á
körfu á_ niðurleið og þrjár
manneskjur sem sátu i henni.
Þær litu við og horfðu á hann.
Hann laut áfram og sá körfuna
beygja langt fyrir neðan þau
og hverfa.
„Hvað er að, Daníel?“
,.Hvað erum við þújn að fara
marga hringi?“
„Fjóra e'ða fimm; 'ég. hef ekki
talið þá. Þeir fara víst áð hleypa
okkur út.‘‘
„Við skúlum fara úr strax.“
Hanrv sneri sér við í sætinu og
horfði aítur fyrir sig. Hann sá
körfu númer 8 stíga upp fyrir
aftan þau, sá Judd Jenkins og
konuna hans og Mörtu Otis
sitja í henni og einblína á hann
allan tímann. Það var eins og
þau hefðu fengið eitthvað að
tala um. Svo sveif númer átta
upp í myrka nóttina og botninn
á körfunni var beint yfir höfði
þeirra. Þegar hánn sneri sér
við aftur, voru þau á móts við
vörðinn. Hann fór að fitla við;
læsinguna á dyrunum.
„Daníel bíddu! Þetta er
ekki hægt!“ Gilly tók í hánd-
legginn á honum og þau fóru
framhjá verðinum og svifu upp
á við. „Hléyptu okkur út!1'
hrópaði Danni t’l varðarins, en
hvíta andlitið fyrir neðan fjar-
lægðist og hvarf og hróp Danna
heyrðist ekki. Upp, upp, og
andlitin í hinum körfunum
horfðu til þeirra, öll andlitin
sneru að körfu Danna — og
svo aftur Judd og Sarú og
Marta, sem sneru sér við í
körfunni. til að horfa á hann;
þau voru að tala um hann.
Danni fann hvernig svitinn
spratt fram á enni hans. „Eg
verð að komast héðan!“
„Daníel! Stanzaðu! Hvað ertu
að hugsa?“ hrópaði Gilly, en
hann heyrði varla hvað hún
sagði. Karfan var nú efst uppi,
hátt yfir ljósunum og tjöldun-
um og veifunum og málm-
kenndu tónlistinni. Svo voru
þau aftur á niðurleið og karfa
númer átta sveiflaðist upp fyr-
ir aftan þau. Þetta var eins og
í martröð, þegar maður reyndi
að hlaupa en gat það ekki,
reyndi að komast undan en það
var ógei-ningur. Það var ekki
annað hægt en reyna að vakna
með öhdina í. hálsinum og
reyna að fá nægilegt loft til
að hrópa. „Eg verð að vakna,“
hugsaði Danni. „Eg verð að
losna úr þessum draumi. Ég má
til! “
„Danni!!“
„Eg er hundeltur!“ Fvrir neð-
an, á jörðinni sem kom upp til
móts við þau, stóð fólk og horfði
upp. Hann fann hvernig karfan
ruggaði þegar hann reis á fæt-
ur og steig út í tómrúmið. Hann
heyrði kvenmann hrópa í
myrkrinu fyrir ofan s;g. Svo
opnaðist jörðin og hann snart
hana mjúklega eins og fjöður,
snart hana og vaknaði.
Fyrir ofan hann sást. í ógreini-
legan hring' af andlitum, sem
minnti á endurspeglun í vatni,
þegar kastað þafði verið steini
í flötinn. Fýrst heyrði harin
súð með málmkenndri tónlist
s.em , undirtón; svo nálgaðist
suðið, kom nær og nær unz
það breyttist í raddir; — hann
stóð upp — hvað kom fyrir —
það leið yfir hann — nei, hann
var víst fullur — parísarhjólið
— beint út úr körfunni — næst-
um 10 metra ■— furðulegt til-
tæki — kannski var hann veik-
ur — hann stökk’-— hann h’ýt-
ur að hafa dottið — hvernig gat
hann dottið nema rísa upp —
veikur kannski — nei, fullur.
Svo var það eitt andlit sem
kom nær, andlit sem hann
þekkti.
,,Gilly,“ sagði hann. „Hjálp-
aðu mér að komast héðan.“
„Þeir eru að leita að Peabody
lækni.“ .
,Eg hef; énga þörf fyrir lækni.
Hjájpaðu mér að komast héð-
an.“
„Ertu viss um það?“
„Það er ekkért að mér. Hjálp-
aðu mér burt.“
„Já, elskan mín, ég skal
reyna það.“
Svo lá hann í baksætinu á bíl
og andlit Gillyar var enn nærri
hönúm. Hann vérkjaði í bakið.
Loftið lék um andlit hans og
þegar hann opnaði augun sá
hann trjákrónur þjóta framhjá.
Hann fór að svima og hann lok-
aði augunum aftur.
„Hver á bílinn?“
„Það er leigubíll úr bænum.
Hann stóð við hliðið.“
Einhvers staðar í meðvitund
hans runnu andlitin saman og
dreifðust svo aftur — aðeins
andlit, enginn sem hann þekkti.
Þau voru dulbúin, hugsaði
hann. Svo fann hann höndina á
Gilly og hann sneri andhtinu
frá og að opna glugganum og
kalda loftinu. Þegar hann opn-
aði augun aftur sá hann húsa-
þök, húsaþökin í Bradford.
Hann verkjaði í bákið þegar
hann sneri sér að Gilly.
í myrkrinu var andlit hennar
fölt og raunalegt, vofulegt and-
lit með há kinnbe'n og dökk,
harmþrungin augu. Langa hrið
horfðu þau hvort á annað.
Gilly hvíslaði: ,,Af hverju,
Daníel?“
„Gilly .. ..“ Hann þagnaði og
reyndi síðan aftur. „Gilly, það
var rétt sem þú sagðir, að ég
hefi alltaf verið að reyna að
segja þér eitthvað.“
„Hvað er það, Daníel?“ Rödd
hennar var aðeins lágt hvísl.
„Geturðu sagt mér það núna?“
„Eg hélt ég gæti það — en
nú eru oro'n horfin.“
„Þú finnúr þau aftur ein-
hvern daginn.“
„Þá er það kannski of seint.“
Svo yfirbugaði örvæntingin
hann aftur og hann hvarf að
nýju inn í myrkrið, rriyrkrið
djúpa, þar. sem hann fann
.þrýsting ógýnilegrar handar.
Danna verkjaði enn í bakið,
þegar hann fór úteftir til Mósa
nokkrum kvöldum seinna. En
það var betra að ganga þessa
fimm kílómetra út að Black-
water plantekrunni en liggja
heima í rúmi hjá Jessie frænku
og hugsa og biða. Hann varð að
vera í nánd við manneskju sem
hann gat talað við. Og þó vái’
hann ekki margmáll þegar hann
kom út að plantekrunni og'
Mósi ýtti ekki undir hann aö'
tala eins og hann gerði stund-
um. Mósi virtist sjálfur vera að'j
brjóta heilann um eitthvað.'
Þegar hann var búinn að vera
þarna nokkra stund, fóru þeir
báðir út og settust á útiþrösk'-
uldinn, niðursokknir í hugsanJr
sínar.
Þannig höfðu þeir oft setið
á kvöldin Þeir sögðu ekkert,
hlustuðu bara á kvakkið í
froskur.um og horfðu á eld-
flugurnar dansa í myrkrinu.
Stundúm sat Mósi með herra
gítar —- eins og hann sagði —
á hniánum og renndi íingrun-
um eft'r strengjunum. Hann.
lék ekkert lag, það voru að-
eins ómar í nóttinni, ómar sem
eru lengi að deyja út, ómar
sem eru hluti af manninum,
hvort sem hann hugsar, grætur
eða hlær.
Á efsta þrepinu fyrir aftan
hann renndi Mósi fingrunum
yfir strengina án þess að leika-
í alvöru. Svo sló hann sam-
hljóm, þungan og ákveðinn.
Drykklanga stund ómaði hljóm-
urinn í myrkrinu, síðan opnaði
Mósi stórann munninn og íór
að syngja lágt og eins og ihug-
andi, eins og á að syngja Blues.
Rólega og angurvært.
Einmana ....
Einmana ....
Gufuskipið blæs út á ánni
og siglir áframmeð straumnum.
Blökkumaður bíður í fangelsinu.
Bíður þess, að nóttin deyi.
Einmana.
Einmana ....
Einmana ....
Grátiðekki mínvegna, sagði ég„
og valdið mér ekki vonbrigðum.
Yfirgefðu mig ekki,
telpa lit’a í hyituin skóm.
f Éinfnana** ■"