Þjóðviljinn - 17.06.1960, Qupperneq 5
Föstudagur 17, júní 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (5
SKAGFIRÐIMGAR!
Selur allar innlendar og erlendar
vöruíegundir.
Starfrækir sláturhús á Bakkafirði og
Þórshöfn.
Ennfremur kjötfrystihús ásamt fiskfryst-
ingu og beitufrystingu á Þórshöfn
Kaupfélag
Langnesinga
Þórshöín — Útibú Bakkafirði —
Stofnsett 1911
= Athugið cftirfarandi staðreyndir:
Þvl aðeins getur almenningur í þessu
= landi losað sig úr efnahagslegum örð-
ugleikum og sótt fram til betri lifs-
kjara, að hann standi sameinaður um
= hagsmunamál sín. Ekkert þjakaði þjóð-
ina meir á umliðnum öldum en verzl-
= unaráþjánin. Eigin verzlun er því einn
þýðingarmesti þátturinn í framfarabar-
áttu fólksins. Kaupfélögin eru ykkar
= eigin verzlanir. Starf þeirra er þegar
orðið ómetanlegt. En það getur enn
E aukizt og margfaldazt ykkur sjálfum
til hagsbóta, ef þið þéttið fylkinguna,
ef þið komið öll með.
rennur aftur til ykkar í einhverri mynd. j,
f
Afkoma kaupfélagsins veltur mjög á
miklu og öruggu rekstursfé. Ávaxtið
því sparifé ykkar í inhlánsdeild kaup-
félagsins ykkar. Þar ber það tvöfaldan
ávöxt: Þið fáið hæstu vexti og tryggið
um leið afkomu ykkar eigin samtaka. j
Auk þess að annast útvegun og sölu á
erlendum vörum, svo og móttöku og
umboðssölu á öllum innlendum vörum,
starfrækjum vér einnig:
M.jólkurvinnslu, Kjötvinnslu, Frystthús
Bifreiða- og vélaverkstæði, Trésnúða-
verkstæði, Skipaafgreiðslu.
Þjcðræknisi'élag íslendinga
Gesfamót j
verður næstkomandi sunnudagskvöld í Tjarnarcafé og=
hefst kl. 20.30. =
Allir Vestur-lslendingar hér á ferð eru með þessari aug- =
iýsingu sérstaklega boðnir. — Kaffidrykkja — skemmti- =
atriði. — Öllum heimill aðgangur. E
STJÓRNIN. =
Fjármagnið er undirstaða framfaranna.
Flytjist það úr héruðunum, rýrna af-
komumöguleikarnir. Kaupfélagið festir
fjármagnið á félagssvæði sínu. Hver
eyrir, sem það hefur undir höndum,
KAUPFÉLAGí
Stmðárkróki
Umboð fyrir Samvinnutryggingar og
Oiíufélagið h.f.
Ávaxtið sparifé yðar í innlánsdeild vorri
Greiðum hæstu innlánsvexti.
KAGFIRÐING A
- Stofnaö 1909
_ „ , =IIIIIIIIIIIIIIII111IIIIIIIIIII1IIIII1IIII1II11II1II1IIIIIII1IIIIIIIII1IIÍIIIIIIII1II1III1II1IIIII111IUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1I!III1I11IIIIIHII1
LOKAÐ I
vegna sumarleyfa 4—24. júlí.
KassagerS Reykjavíkur h.f.
Bylgjupappadeild.
Mildi ilmandi þvottalögurinn
Fer vel með hendurnar
Hafnfirðingar
Kaupíélag Haíníirðinga er samtök 930
Hafnfirðinga um verzlunarrekstur. —
Félagið hefur jafnan stefnt að því að veita
viðskiptavinum sínum hina beztu þjónustu.
Var m.a. brautryðjandi með kjörbúða-
rekstur í Hafnarfirði árið 1955.
Kaupfélag Hafnfirðingaf
1ANDUR léttir og flýtir uppþvottinum og skilar leir og
borðbúnaði fitulausum.
TANDUR þvær nœlon og önnur gerfiefni, ull og öll
viðkvæm efni sérstaklega vel.
TANDUR er tilvalið til gólfþvotta og hreingerninga, fer
vel með málningu, lakk og viðkvæma hluti.
Tandur gerir tandurhreint