Þjóðviljinn - 29.06.1960, Page 3

Þjóðviljinn - 29.06.1960, Page 3
-m Miðvikudagur 29. júní 1960 — ÞJÓÐVIUINN — (3 Heildverzlunin Kristján Ó. Efri myndin var tekin í Skagfjörð hf. er þekktust fyr- Sundhöll Hafnarfjarðar í ir innflutning og sölu veiðar- þann mund er flekinn fylltist færa hverskonar. Fyrirtækið lofti á 15—-20 sekúndum. hefur einnig 'selt ýmis konar Lengst til vinstri fylgist full- aðrar vörur sém 'tengdar eru trúi skipaeftirlitsins með. Á útgerð og sjósókn, t.d. hefur hinni myndinni sést fulltrúi jrað um nokkurra, ára skeið framleiðslufirmans, Beaufort, haft -umbóð fyrir norskt kasta sér aftur á bak í laug- firma, sém framleiðir bjarg- ina eftir að hafa komið flek- hringi úr plastefni, sem ekki anum á réttan kjöl. — (Ljós- fúnar. Þá hefur .Kristján Ó. mynd: Þjóðv. A.K.). Skagfjörð hf. einnig selt flot-”. vesti, sem jafnframt má nota ■ ■ •• | + ■ 14 Aflinn 114 þús. mál á laugardagskvöld Fiskifélag íslands hefur nú sent frá sér fy rstu skýrsluna um síldveiðarnar norðanl. og aust- an. Er skýrslan. miðuð við sl. laugardagskvöld og er svohljóð- andi: Margir bátar voru komn- ir á síldarmiðin norðanlands um og' fyrir miðjan júní, en fyrsta síldin veiddist aðfaranótt 17. júní. F.vrri hluta si. viku var lítil veiði, en afli glæddist um miðja vikuna og var nokkur veiði til vikuloka. Aðalveiðisvæð- ið var við Kolbeinsey. Þorri þeirra skipa, sem fara til síldveiða að þessu sinni er nú kominn norður og' er búizt við. að tala veiðiskipanna verði svip- uð og í fyrra, en þá íóru 225 skip til veiða. Aflamagnið s.l. laugardags- kvöld kl. 12 á miðnætti var sem liér segir: (Töiurnar í svigum eru írá fyrra ári á sama tíma). í bræðslu 112.301 mál (27.479) í frystingu. 949 uppm. tunnur Útflutt ísað 314 uppm. tunnur Samtals 114.084 m. og t. (27.479) 148 skip voru búin að fá ein- hvern afla í vikulokin, þar af höfðu 108 skip aflað 500 mál og tunnur eða meira og fylgir hér- með skrá yfir þau skip: SKÍP mál og tunnur Ágúst Guðmundss., Vogum 1238 Freyja. Garði 1536 Freyja, Suðureyri 604 Freyr, Suðureyri 600 Fróðaklettur, Haínarfirði 546 Geir, Keflavík 630 Gissur hvíti, Hornafirði 1218 Gnýfari. Grafarnesi 1420 Grundl'irðingur II.. Grafa.rn. 1172 Guðbjörg, Sandgerði 630 Guðbjörg, ísafirði 864 Guðbjörg, Ólafsfirði 1406 Guðfinnur. Keflavík 1134 Guðm. á Sveinseyri. Sveinse. 692 Guðm. Þórðarson, Reykjav. 716 Guðr. Þorkelsd. Búðakaupt. 1114 Gullfaxi, Neskaupstað 1250 Framhald á 11. síðu. 14 stórmeistarar meðal keppenda Skákmótið mikla í Argentínu, sem Friðriki Ólafssyni var boðin þáttlaka í, hófst 23. þ.m., en fregnir hafa enn ekki borizt af úrslitum í fyrstu umferðunum. í mótinu taka þátt 20 skákmeist- arar frá 10 löndum. 14 þeirra eru stórmeistarar að nafnbót og 4 alþjóðlegir meistarar. Mótið stendur yfir til 21. júlí og er teflt nær alla daga. Teflt er 5 tíma i einu og eru biðskákir tefldar sama dag í tvo tíma, en auk þess eru ætlaðir 7 dagar til sem þægileg'ar skjólflíkur. Og nú hefur Kristján Ó. Skagfjörð h.f. fengið umboð fyrir enskt firma, Beaufort, sem framleiðir gúmbjörgunar- háta, af. ýmsum stærðum. / Pulítrúi frá framleiðslufyrif- tækinu Mr. Maddrell hefur dvalizt hér að undanförnu og - í fyrradag sýndi hann siarfs- mönnum skipaskóðunr.rinnar og blaðamönnum hæfri 10 . manna Beatifort-þjörgunar- ■ fleka. Gúmflekinn vnr flot- settur og reyndur 'i Sundhöll Hafnarfjarðar og Varð ekki hetur séð eh hæ-fnin væri i góð-u. samræmi við lýsingu á kos.tum hans sém öryggistæk- is. Fulltrúi brezkra togaraeigenda segir stjórn- málaátökin á íslandi truíla makkið um landhelgina „Bretar voru reiöubúnir aö semja, með því aö mæta Islendingum ’ bókstaflega. á miöri leiö, meö , sex mílna landlielgi. Þesfe sáust merki að ísland myndi samþykkja það, en-því miöur verður að segjast að ailt þetta mál hefur nú dregizt inn í stjórnmálaátökin“ Á þessa leið, skýrir brezka blað- ið Kentish Gazette and Canter- bury JPress 17. júm frá erindi er einn af áráðúrsstjórum Sam- bands brezkra togaraeigenda hélt nýlega. , . Kveður hér enn við sama tón og áður í brezkum blöðum. And- stæðirigar íslenzka málstaðar- ins telja sig hafa haft ástæðu til að ætla að tækist að fá ís- lenzk stjórnarvöld til undan- halds, hér er beinlínis sagt að Framhald á 10. síðu Ákraborg, Akureyri 1216 Álftanes, Hafnarfirði 536 Andri, Patreksfirði 716 Árni Geir, Keflavík 614 Ársæll Sigúrðss., Hafnarf. 1626 Ásgeir, Reykjavik 1110 Áskell. Grenivík 2003 Askur, Keflavík 534 Bjarrni, Dalvík 594 Bjarni Jóhannes., Akran. 736 Björg, Neskaupstað 974 Björgvin, Dalvík 1046 Bjö.m Jónsson. Reykjav. 1024 Blíðfari, Grafarnesi 1230 Bragi, Siglufirði 1162 Dalaröst, Neskaupstað . 784 Einar Hálfdáns, Bolungav. 1344 Eldborg, Hafnarfirði 1684 Erlingur III., Vestm.eyjum 55G Fagriklettur^ Hafnarfirði 802 Faxabojrg, Hafnarfirði 1608 I Fram, Akranesi 620 Fram Hafnarfirði 852 þess að tefla þær skákir, sem ekki verður lokið samdægurs. Er ljóst af þessu, að mótið verð- ur mjög erfitt og mikil þolraun. Fregnir hafa borizt af rqð, keppendanna og er hún þannig: 1. Szabo Ungverjalandi, 2.. Fischer Bandaríkjunum, 3. Ivkoff Júgóslafíu, 4. Eliskases Argen- tínu. 5. Pachrnann Tékkólslóvak- íu, 6. Wexler Argentínu, 7. Uhl- mann A-Þýzkalandi, 8. Taiman- off Sovétríkjunum, , 9. Res- hewský Bandaríkjunurn, 10. Un- zicker V-Þýzkalandi, 11. Friðrik Ólafsson, 12. Larry Evans Barida- ríkjunum, 13. Kortsnoj Sovét- ríkjunum, 14. Gúimard Argent- inu, 15. Bazan Argentinu, 16. Gligoric Júgóslavíu,- 17. Wade Englaudi. 18. Benkö Bandarikj- unum, 19. Fougelmann Argentínu, 20. Rosetto Argentínu. .....................................................mmmmmim... Hæð uniliverfis Island en lægð við Suður-Grænland. Veð- urh.orfur: Hægviðri og' skýjað, hiti 9—12 stig. i ö- hugnanldgt Þegar stjórnarvöld vifina óþurftarverk er það jafnan kenning þeirra að þau hafi verið að bjarga þjóðinni frá hinum skelfilegustu örlögum. Þessi gamalreynda aðferð er notuð í forustugrein Morgun- blaðsins í gær. þar sem því er lýst með sterkum orðum hvílikar ógnir hefðu dunið yf- ir ef þjóðin hefði ekki notið viðreisnarinnar. „í fyrsta lagi verður þá ljóst“, segir blaðið, ,,að hér hefði orðið óðaverð- bólga. . . í öðru lagi hefðu skuldir erlendis aukizt stór- kostlega... í- þriðja lagi hefði því orðið að taka upp nýja stórkostlega skattaálagningu“. Gg eftir þessa.. sundurliðun heldur Morgunblaðið áfram: - „Þegar núverandi ástand í þjóðmálúnum er borið saman við þessa óhugnanlegu mynd. sem við blasti, þá sjá allir heilskyggnir menn. að vei var ráðið að hverfa að nýjum stjórnarháttum í efnahags- málum“. Mynd sú sem Morgunblaðið dró upp hlýtur að hafa orkað næsta kunnuglega á flesta les- endur, því hún er nákvæm lýsing á ástandinu eins og það e.r nú. Hér er sannkölluð óða- verðbólga, örustu verðhækk- anir sem dæmi eru um í sögu þjóðarinnar. Skuldir okkar er- lendis hafa aukizt •stórkost- lega með 800 milljóna króna eýðsluláni, sem er einstakt i sinni röð í sögu þjóðarinnar. Upp hefur verið tekin ný og' stórkostleg skattaálagning með söluskattinum sem nem- ur hundruðum milljóna króna á ári. Þau illu örlög sem þjóðin átti umfram allt að forðast eru hlutskipti hennar í dag. Sú óhugnanlega mynd sem Morgunblaðið lýsti þjóðinni tii aðvörunar er óskapnaður sá sem blasir við stjórnarherr- unum þegar þeir líta í spegil. Ekki alveg eins gleymnir Alþýðublaðið í gær er sár- hneykslað á Framsókn. „Ábyrgðarleysi Framsóknar i stjórnarandstöðunni gengur fram ai' mönnum", segir blað- ið og bendir sé.rstaklega á ,.að Framsóknarmenn hegða sér nú eins og þeir hali alla tíð verið á móti dvöl hins banda- ríska hers í landinu og vilji ekkert hafa með hann að gera . . . Tíminn eyddi heilli síðu undir írásagnir og myndir1 af Keflavíkurgöngunni og lét mest bera á slagorðum eiris og: Herinn burt“. Og Alþýðu- blaðið spyr að lokum með grátstaf í kverkunum: „Hvern- ig g'etur Framsóknarflokkur- inn hegðað sér svo?“ Skyldi ástæðan ekki vera sú að Framsóknarmönnum gengur dálítið erfiðlegar ien Alþýðuflokksmönnum að gleyma því að það voru ein- mitt þessir tveir flokkar sem fluttu tillöguna um brottför hersins og fengu hana sam- þykkta á þingi 28. marz 1956, en sú ályktun stendur enn ó- högguð. Hitt er skiljanlegt að Alþýðublaðinu finnist það mikill ljóður á ráði flokka, ef þeir eiga ekki nógu auðvelt með að gleyma fyrri stefnu- málum sínum. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.