Þjóðviljinn - 10.07.1960, Síða 1
O P N A N :
VILJINN
Viðtal við
Hannibal Valdimarsson
Grein eftir Jón Leifs:
Öt'rjáls menning
Sunnudagur 10. júlí 1960 — 25. árgangur — 150. tölublað.
ovétríkin heito
stuðninai
Krústjoff varar Bandaríkin við afleiðingum
íhlutunar i innanlandsmál Kúbu
Krústjoff, forsætisráöherra Sovétríkjanna, hét í gær
stjórn Kúbu fullum stuöningi í átökum hennar viö
Bandaríkin og varaði jafnframt Bandaríkjastjórn viö því
að beita Kúbumenn valdi.
Hann gerði þetta í ræðu sem
hann ílutti á þingi kennara í
. Moskvu. Sovétríkin og önnur sós-
íalistísk ríki myndu rétta Kúbu-
mönnum hjálparhönd, þeir ættu
skilið alla hugsanlega aðstoð í
þeirri þaráttu sem þeir hefðu
haíið undir stjórn Fidels Castro.
Með aðstoð Sovétríkjanna
myndu Kúbumenn vinna fullan
sigur í viðskiptastríði því sem
Bandaríkin hefðu sagt þeim á
hendur.
Demókrzíar byrja
þing á morgun
Plokksþing demókrata hefst
í Los Angeles í Kaliforníu á
morgun, en þar verður ákveð-
ið hver skuli verða í kjöri fyr-
ir flokkinn í forsetakosning-
unum i nóvember. Það eru
einkum fjórir menn sem bar-
áttan stendur á Inilli: öld-
ungadeildarmennimir Kennedy,
Johnson og Symington og svo
Adlai Stevenson sem var for-
setaefni flokksins í tvennum
síðustu kosningum. Kennedy
er af flestum talinn líklegastur
til sigurs.
Eisenhower fer í
cisss éina reisuna
Eisenhower Bandaríkjaforseti
hefur í hyggju að leggja brátt
upp í eina reisuna enn. Er ætl-
un hans að fara til Evrópu og
landanna við botn Miðjarðarhafs
um næstu mánaðamót. Sagt er að
hann hafi aldrei verið jafnsann-
færður um gagnsemi slíkra
ierðalaga óg nú.
Hann sagdist vilja niinna
bandarísku herforingjana á að
Sovétrikin ættu nú flugskeyti
sem drægju 13.000 km, og Banda-
ríkin væru þvi ekki óliult leng-
ur. Þeir sem leysa vildu deilu-
mál með valdi en ekki samning-
um ættu að liafa þessa stað-
reyntl i huga.
Fidel Castro flutti einnig
r-cðu í gær Hann varaði Banda ^ov®z*tu 8(*stirnir hlusta meðan Friðjón Skarphéðinsson, forseti Sameinaðs þings, býður þá
r kin einnig við því að reyna ve^omna a flugvellinum í fyrrinc'tt. Lengst tíi hægri er Lnsgína, kona í sendinefnd Æðsta
að beita Kúbumenn valdi Ef ra®sms. l,a Strúéff, formaður nefndarinnar, hálfhulinn bakvið hann er ritlhöfiindurinn Luks
árás yrði gerð á Kúbu myndi Lietúvu, þá Stafisjúk frá L'krainu, Morosoíf ri'ari nefndarinnar, Kojshíbekoff frá Kas-
ÖH þjóðin snúast til varnar. akstan (halttlaus) og lengsiil til vinstrFer sjötti þingmaðurinn, Denekin.
Arásinni verður hrundið, við - v
éigum gnótt vopna, sagði hann |l A ^ | •!
Megi mn goou og pyosnpmuklu sam-
sovézk olíuílutningaskip væntan-
skipti við Sovétríkin verSa ævarandi
sagði forseti Alþingis, þegar hann fagnaði gestum úr Æðsta ráðinu
íslenzki fáninn og hinn rauöi fáni Sovétríkjanna skömmum tíma fengið nokkra
blöktu liliö viö hliö á Reykjavíkurflugvelli um miönætti mvnd af lífi ísienzku þjóðarinn-
í fyrrinótt, þegar Hrímfaxi lenti eftir Kaupmannahafn- ar-
arferö.
Olíufélögin neita
líka Indverjum
Bandarísk og brezk olíufélög
hafa neitað að verða við til-
mælum indversku stjórnarinn-
ar að þau hreinsi sovézka hrá-
olíu í hreinsunarstöðvum sin-
um. Sovétríkin hafa boðizt til
að selja Indverjum hráolíu á
mun lægra verði en auðhring-
arnir selja hana á og auk þess
að taka við greiðslu fyrir hana
í indverskum gjaldeyri.
Framhald á 3. síðu
Með vélinni komu sex þing- rithöfundur irá Lietúvu, grönn UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIfy
menn úr Æðsta ráði Sovétríkj-
anna, kómnir hingað í boði Al-
þingis að hitta íslenzk starfs-
systkin og k.vnnast landi og' þjóð.
Fyrstur kom út úr vélinni
Strúéff, einn af varaforsætisráð-
herrum rússneska sovétlýðveldis-
ins og' formaður nefndarinnar, og'
síðan hver ai öðrum, hnellinn
Trésmiðir mótmæla
ofbeldislögunum
Hermenn gera uppreisn í
Katangahéra&i i Kongó
Frá Kongó bárust í gær þær Katanga í suðurhluta landsins I
‘fréttír að hermcnn í fytkinu hefðu gert uppreisn gegn for-
ingjum sínum, og' jafnframt var
og ljóshærð verksmiðjustúlka frá E
Hvíta-Rússlandi, þeldökkur fjár-E
maður irá Kasakstan, hávaxinn E
íiskimaður frá Khabarovsk og E
formaður verkalýðsfélags frá E
Kiei'f. E
Alexandroff, sendiherra Sovét- E
ríkjanna. heilsaði gestunum, frú E
hans færði þing'konunni blóm. E
Síðan kynnti sendiherrann komu- E
menn fyrir gestgjöfum. forsetum E
Alþingis þeim Friðjóni Skarp- E
héðinssyni. Sigurði Óla Ólafs- E
syni og Jóhanni Hafstein. Alþing-E
ismönnunum Karli Guðjónssyni E
og' Sig'urvin Einarssyni, Emil E
Jónssyni ráðherra. E
Trésmiðafélag Reykjavíkur hef-
ur nú einnig mótmælt verkíalls-
banni ríkisstjórnarinnar. Gerði
stjórn lelagsins eítirfarandi sam-
þykkt:
„Fundur haldinn í stjórn Tré-
smiðafélags Reykjavíkur mót-
mælir harðlega setningu bráða-
feirgðalaga rikisstjórnarinnar um
bann við löglega boðuðu verk-
falli atvinnuflugmanna og skorar
á ríkisstjórnina að afnema lögin
þegar í stað.
Stjórnin telur að lagasetning
þessi sé slík ógnun við verka-
'ýðshreyfinguna að nauðsyn sé
á að öll Jaunþogafélög landsins
sameinist um að hrinda þcssari
árás“.
orðrómur um að fylkisstjórnin
hefði í hyggju að gera alvöru
úr fyrri hótunum sínum að segja
sig úr l'isum við stjórnina í
Leopoldvillc og stofna sjálfstætt
lýðveldi.
Katanga er eitt auðugasta fylki
landsins og eru þar miklar kop-
Duncan er |
að telja |
Enginn fótur er fyrir 5
fréttinni sem Alþýðublaðið Ej
birtir í gær um að brezka Ei
herskipið Duncan væri týnt. S
— Duncan var i morgun E
að telja togarana sína fyr- S
ir norðan, sagði Pétur Sig- ~
urðsson, forstjóri Landhelg- S:
E isgæzlunnar, þegar Þjóðvilj- S
inn ræddi við hann í gær. S
Hann kvað það heldur ekki S
rétt hjá Alþýðublaðinu að =
S brezka sendiráðið hefði beð-S
VináttuvöttÚr E ið Landhelglsgæzluna að 5
Friðjón Skarphéðinsson bauð = svipast um eftir Duncan, S
gestina velkómna með hlýlegri = svo hlálega myndu Bretar 3
ræðu. Hann kvaðst líta á komu:E vart gera sig jaínvél þótt a
þeirra sem vott um vináttu og E eitthvað væri að. Það sem -j
velvikl Sovétríkjanna og Æðsta E gerðist var að útvarpið
ráðsins í garð íslands og' íslend-E spurði brezka sendiráðið 3
inga. E um orðróminn að herskip- g,
Ég vona að dvölin hér verði 5 mu hefði hlekkzt á, og jjg
yður ánægjuleg, við viljum og E sendiráðið spurði Landhelg- S
árnámur. Auði'élÖgin sem þær munum gera allt sem í okkar E isgæzluna. hvort húsi vissi S
eiga haía lejigi róil undir íor- valdi stendur til að svo g'eti E hvaðan þessar fréttir væru S
ingjum Kongómanna þnr að orðið, sagði Friðjón. Meðan þér E upprunnar.
segja sig úr lögum við landa dveljið hér munuð þér sjá nokk-S — Þetta sagði ég Alþýðu- =.
sma i
öðrum hlutum lanclsins uð aí landinu, kynnast fyrirtækj-E blaðinu, sagði Pétur.
og heitið þeim, alls,. konar ír.ð-
indum í staðinn.
Framþald á 2. síðu.
um og .stofnunum, hitta fólk úy E Það hefur breytzt lítil- S
ýmsum starísgreinum. Á þannjE '°ga i meðförum!!
hátt ætia ég að þér getið á jiihiiihiiiiiiiuiHlllllUUIilHiliiliililU