Þjóðviljinn - 10.07.1960, Síða 2
2)
ÞJÖÐVILJINN -— Sunnudagur 10. júlí 1960
Annað kvöld klukkan 8.30
verður haldinn aðalfundur Fé-
lags ísl. bifre;ðaeigenda í
Skátaheirailinu. Félagið var á
sínum tíraa stofnað til þess að
koma í framkvæmd ýmsum
nauðsynjamálum í sambandi
við umferðamál, landkynningu,
þjónustu við bifreiðaeigendur
og aðra ferðamenn, en slík fé-
lög eru starfandi víða er'.endis
og sinna svipuðum verkefnum.
Síðastliðin tvö til þrjú ár
hefur starfsemi fé^agsins legið
niðri að mestu og hefur aðal-
fundur eltki verið haldinn í 3
ár. Nokkrir áhugamenn um
þessi mál og meðlimir félags-
ins Iiafa nú tekið höndum sam-
an um að endurreisa það og
vænta þeir þess, að allir sem
áhuga hafa fyrir málefnum fé-
lagsins, mæti á fundinum.
Jónsmssuhátíð haldin
í Hafnarfirði í dag
Jónsmessuhátíð Magna verður
í Hellisgerði í Hafnarfirði í dag.
Hátíðin hefst kl. 2.15 með ræðu
Þórodds Guðmundssonar frá
Sandi, Úlafur Þ. Kristjánsson,
skólastjóri, les upp, Ómar Ragn-
arsson skemmtir með söng og
Hjálmar Gíslason fer með gam-
anmál. Lúðrasveit Hafnarfjarðar
leikur milli atriða.
Framhald af 12. síðu
konur, sem veita heimili forstöðu
án launagreiðslu fyrir það starf“,
; segir í lögunum. „Enn fremur
má veita orlofsfé vegna barna
; allt að 10 ára aldri, helming á
móti konu, ef sérstaklega stend-
ur á. Orlof skal að jafnaði ekki
vera styttra en 10—14 dagar“.
Ennfremur kveða lögin svo á,
að við úthlutun orlofsfjár, er
| getur numið öllum kostnaði við
fuilt orlof, skuli orlofsnefndir
hafa til hliðsjónar efnahag fjöl-
skyldunnar, barnafjölaa og ald-
ur þeirra, húsnæði og heilsu-
far, svo og aðrar þær ástæður
j sem að áliti orlofsnefndar ber
| sérstaklega að taka tillit til.
! Skal félagsmálaráðuneytið láta
| prenta umsóknareyðublöð fyrir
, umsóknir- um orlofsíé til hús-
mæðra.
Samkværnt þessu er það ekki
neitt smáræðis starf sem lögin
leggja á þriggja kvenna ólaunaða
nefnd, t.d. hér í Reykjavík, þar
sem umsóknir gætu skipt þús-
undum.
Orlofsdvöl í skólum
Þá er einnig ákvæði í lög-
unum um að meðan ekki hafa
verið reist sérstök orlofsheimili,
skulu orlofsnefndir hafa sam-
vinnu við -félagsmálaráðuneytið
og menntamálaráðuneytið um af-
not skóla og annarra opinberra
bvgginga til orlofsdvalar, eftir
þvi sem við verður komið.
Veikvr vísir að rlmennu
orlofi húsmœðra
Eins og sjá má á þessu yfir-
liti um lögin um orlof húsmæðra
er hér einungrs um að ræða veik-
an vísi að o.rlofi fyrir hinar
30500 húsmæður í landinu. Verð-
ur augsýnilega að stórauka rík-
isframlagið á næstu árum. eigi
að verða veruleg not að þessum
lögum. Þau voru undirbúin af
Kvenfélagasambandi íslands og
fékk sambandið einn þingmann
úr hverjum þingflokki til að
fiytja málið á Alþingi í vetur.
Var það samþykkt með nokkr-
um brevtingumu frdv upphfffiega
frumvarpinu og afgreitt sem lög
undir þinglokin.
Hallgrímur Lúðvigsson
FramnaJn aí 4 siðu
Lúðvígsson
veldur því verki?
Hallgrímur
fæddist á Hvítárbakka í Borg-
arfirði 14. sept. 1927. Hann
var sonur Lúðvígs Guðmunds-
sonar skólastjóra handíða-
skólans og konu hans, Sigríð-
ar HaMgrímsclótíy.r frá Gríms-
stöðum. Stúdent frá Mennta-
skóla Reykjavíkur 1948..
Stundaði nám í ensku og
enskum bókmenntum við Col-
umb'aháskóla í Bandaríkjun-
um, og hafði próf þaðan,
einnig próf í þýzku frá Heid-
elberg. Hann var dómtúlkur
og skjalaþýðar.li, vann einn-
ig hjá Skólaeftirlitinu og síð-
ast á Fræðslumálaskrifstof-
unni. Dó ógiftur og barnlaus.
Málfríður EÍnars'ióttir.
Dyrmæt liaiiílrit
fimdiist í Pamír
I fyrra fann leiðangur frá
Vísindaakademíu Sovétríkjanna
27 mjög dýrmæt handrit í þorp-
um hátt uppí Pamírfjöllum í
Mio-Asíu. Meðal handritanna
voru bæði heimspekirit og
, skáldverk. Handritin koma að
j mik’.u ha’di við kannanir á
trúarbrögðum múhameðstrúar-
manna og á bókmenntutn þ jóð-
flókkanna í Pamír.
Mesta athygli hafa vakið
handf't : -eftir heimspekinginn
og skáldið Nasir-i-Husrau sem
var uppi á 11. öld.
■WonWýiiy'rtWrton.',. >—r.
Trúlofunarliríngir, Stein-
hringir, Hálsmen, 14 og
18 kt gull
Leiðir allra sem ætla afl
kaupa eða selja
BlL
liggja til okkar.
BILASALAN
Klapparstíg 37.
Síml 1-90-32.
Kúhimn vísa
métmælum á feng
Kúbustjórn jaefur . yísað á
þug mótmælum þeim sem
stjórnir Bretlands og Banda-
ríkjanna sendu henni út af
þjóðnýtingu olíuhreinsunar-
stöðva ESSÖ, Texaco og Shell.
Sovézkt olíuflutningaskip
kom til Havana í gær með
10.500 lestir af rúmenskri hrá-
!f
0Í1U.
Framhald af 1. síðu
í gær gerðu óbreyttir hermenn
í her landsins í höfuðborg fylk-
isins, Elizabethville, og öðrum
bæjum uppreisn gegn hinum
belgísku liðsforingjum og sagt
er að tveir menn hafi verið
drepnir í bænum Kongolo, mið-
stöð koparvinnslunnar.
Fréttaritari brezka útvarpsins
í Elisabethville sagði í gær að
enda þótt þar væri að mestu
kyrrt á yfirborðinu, væri á-
standið ótryget. Öllum brezkum
borgurum hefði verið ráðlagt að
flýja úr héraðinu og væru íiest-
ir íarnir yíir til Rhodesíu.
Ræðismenn Evrópurikja í Lorg-
inni hafa farið þess á leit við
belgíska herliðið þar að það
veitti þegnum landa þeirra
vernd.
Fyrstu flóttamennirnir frá
Kongó komu í gær frá Brazza-
ville til Brussel, 400 talsins, mest
konur og börn, en þúsundir
Evrópumanna eru komnar yfir
Kongófljót til Brazzaville, en aðr-
ir hafa farið til portúgölsku ný-
lendunnar Angóla.
Vopnaðir hermenn réðust í gær
inn í belgíska sendiráðið í
Leopoldville í leit að vopnum.
Þeir fundu vopn og höfðu þau
á burt með sér.
Kaupmenn — Kaupfélög
Verksmiðjan verður lokuð vegna sumar-
leyía 15. iúlí til 15. ágúst 1960.
Vinsamlegast sendið því pantanir sem íyrst.
C0RSELETT
NÆL0NSLANKBE1TI
MJAÐMABELTI
SOKKABANDABELTI
BUXNABELTI
BR J ÓSTAHALDARIR
Nýjar tegundir aí beltum og brjóstahöldur-
um. — Stærðir og gerðir við allra hæíi.
Athugið: Allar íramreiðsluvörur okkar
eru enn á gamla verðinu.
Lí f s t y k k j a v e r k smi ð ja n
Barmahlíð 56 — Sími 12-8-41
20 tonna bílavogir
Höfum í smíðum nokkrar 20 tonna bílavogir,
sem verða til afgreiðslu í haust.
Væntanlegir kaupendur hafi samband við oss
sem fyrst.
Landsmiðjan
Laugardalsvöllur
íslandsmótið — 1. deitd
í kvöld kl- 20.30 keppa FRAM—AKBMES.
Dómari: Þorlákur Þórðarsoit.
Línuverðir: Daníel Benjamínsson, Baldur
Þórðarson.
Móianefndin,
KHfiKI
sjóari
7%
L
Vélamaðurinn hristi höfuðið: „Senditækin eru öll
gengin úr skorðum. Eg gæti sett hjálparmótor í
gang, en því fylgir gífurlegur hávaði“. Þórður hugs-
aði sig um. „Þá verðum við að taka eitthvað ann-
að til bragðs. Eg ætla að fara aftur til hallarinnar
og reyna að ná stúlkunni. Síðan komum við aftur um
borð og freistum þess að sigla burt héðan." Kokk-
urinn sagði honum hvar hann skyldi leita Janinu.