Þjóðviljinn - 10.07.1960, Page 5

Þjóðviljinn - 10.07.1960, Page 5
Sunnudagur 10. júlí 1960 ÞJÓÐVILJINN (5 Ritstjóri hrakinn úr starfi, átti vingott við unga stúlku ESirn kunnasti ritstjóri Vest- tir-Þýzkalands, Werner Fried- inann, sem stjórnaði Sihldent- sche Zeitung’, hefur verið dæmdur í sex iránaða fangelsi skilorðisbundið fyrir að liafa átt rnök við stúiku sem starf- aði h|á blaðinu. Má'l Friedmanns hefur vakið feikna athygli og miklar deilur í Vestur-Þýzkalandi, og þykir enn allt í óvissu hvort dómur- inn fær staðizt við æðri dóm- stóla, en Friedmann hefur þeg- ar áfrýjað honum. Lagaákvæði þau sem dómur- inn byggist á eru mjög loðin, en þó er helzt að skilja að Friedmann hafi verið sekur fundinn um að liafa misnotað aðstöðu eína sem yfirboðari á jblaðinu til að tæla stúlkuna, Christa Rosenhain sem er um tvítugt, til lags við sig. En nú vill svo til að stúlkan var alls ekki beint undir hans stjófh, starfaði ekki á ritstjórnarskrif- stofum blaðsins, heldur í aug- lýsingadeild þess, og það var því erfitt að halda því fram að Iiann hefði notað yfirboðara- vald sitt til að komast yfir hana. Engu að síður var hann handtekinn og mál höfðað gegn honum og biaðamanni við blað- Frakkar gsra árásir á lúnis Stjórn Túnis hefur sakað franska herimi í Alsír fyrir að hafa gert árásir á land hennar. Frönsk herflugvél skaut í fyrraidag á herbifreið í Túnis og særðust margir hermenn. Á sunnudaginn var skotið úr fallbyssum yfir landamærin frá Alsír. ið, Siegfried Sommer, en sök faans var sú að hafa lánað Friedmann íbúð sína svo að hann gæti verið í næði með vin- konu s'nni. Sommer hlaut sama dóm og Friedmann. 'Ekki er talinn minnsti vafi á að málið gegn Friedmann sé af pólitískum toga spunnið. Blað hans hefur jafnan verið eitt frjálslyndasta borgarablað V- Þýzkalands og hann ‘hefur ekki átt upp á paliborðið hjá stjórn- arherrunum í Bonn, né heldur hjá leiðtogum kaþólskra í Baj- ern. Þeir sáu sér leik á borði að losna við óþægilegan and- stæðing, og þeim hefur tekizt það: Hvernig svo sem málalok verða á endanum er það talið víst að Friedmann sem segja varð lausu ritstjórastarfinu muni ekki eiga afturkvæmt að hlaðinu. Kunnir franskir kratar fara úr flokksstjórn Sex fulltrúar í miðstjórn franska sósjaldemókrata- flokksins hafa sagt sig úr henni. Meðal þeirra eru sum. ir kunnusl lu leiðtogar flokks- ins og má nefna t.d. Alber't Gazier, Chrisíian Pineau og Georges Guille sem allir hafa gegnt ráðherracmbættum og Clande Fuzier, sem verið hefur stjórnmálaritstjóri málgagns flokksins, Le Pop- ulaire. Þeir sögðu sig úr mið- stjórninni 151 að mótmæla stefnu flokksforystunnar en þeir segjast ekki hafa í hyggju að fara úr flokknum, a.m.k. eltki að svo stöddu. Þeir mmm aftiir Hernaðarsinnar j Ve^lurþýzkalandi liafa greinilega sett sér það inark a«i auka veldi sil'ít í sumar. Hver fundúrinn reknr annan hjá eldri og yn.gri nazistum og oftast eru ráðherrar óg amerískir liðsJ?nring:,ír við'faddir fundina. Nýlega var haldinn í stærsti fundur hernaðarsinna sem þ"" be' séató síðan á dögnm HitlerÁ Þús’mJ' • f rrverandi her- manna í nazistahsrnur.:, ’ meðal margir Austurrflíismepn koinu L... _-:j deild úr her Adenauers saman vlð rústir íaadvarnarsafns- ins til að minnast lierferðar Hitlers gegnum Evrópu. Myndin að ofan sýnir noklua Aus'V urríkismenn með nazistakrossa og heiðurs- merki. Á hinni myndinni sjást ungir hernaðar- sinnar á liefndarfundi þar sem krafizt var liluta af Póllandi, þar á meðal Danzig. Ein- kennisbúningana, fánana og rúnaletrið hafa þeir erft frá nazistunnm göinln. Byggingarsamvinnufélag lög- reglumanna \ Reykjavík hefur til sölu 3ja herbergja íbúð við Birkimel. Þeir félagsmenn er neyta vildu forkaupsréttar síns —• gefi sig fram við stjórn félagsins fyrir 17. þ.m. STJÓRNIN. Standard ©i! hótar hefndum Standard OiL of New Jersey (ESSO) hefur sent oiíuflutn- ingaskipafélögum um heim allan bréf þar sem þau eru Vöruð við því að taka sovézka olíu til flutnings. Geri þau það, segir olíuhringurinn, mun hann minnast þess þegar hann þarf að leigja skip í framtíðinni. Með því að Innflutningsskrifstöfan að Skólavörðustíg 12 er hætt störfum, óskast ógreiddum reikningum til hennar fram- vísað á skrifstofunni fyrir 15. þ.m. Reykjavík, 9. júlí 1960. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN. Verksmiðjur vorar verða * L o k a ð a r frá 16. júlí til 8. ágúst vegna sumarleyfa. Súiuiarverksmiðjan hi Vimmlatagerð íslands h.f. Steveasoíi mun Adlai Stevenson, sem verið hefur forsetaefni demókrata í Bandaríkjunum við tvennar síðustu kosningar, sagði í gær ao hann myndi gefa kost á sér í þriðja sinn ef þing flokksins færi fram á það við hann. Flokksþingið kemur saman i Los Angeles á mánudaginn. Bálför Bevans Lik Aneurins Bevans var brennt í gær. Enginn prestur var viðstaddur athöfnina og engir sálmar sungnir, en leikn- ir voru kaflar úr sjöttu sinfón- íu Beethovens. Aska hans verð- ur grafin undir minnisvarða sem honum verður reistur í fæðingarbæ hans í Wales. Bretland aúti að segja sig úr A'tlanzhafsbandalaginu, — liætta hernaðarsamvinnu sinni við Bandaríkm, afsala sér kjarnavopmim, leggja niður hinar bandarísku herstöðvar í Bretlandi og taka upp lilutleys- isstefnu. Þetta eru helztu niðurstöður sem hinn heimskunni brezki heimspekingur Bertrand Russ- ell kemst að í bréfi sem hann ritar Guardian. Ný eldfjallaeyja fannst ný- lega í Kaspíahafi um 75 km frá Baku. Hún varð til eft- ir snöggan jarðskjálftakipp. Noklcrir jarðfræðingar eem voru í rannsóknarleiðangri á þessum slóðum, fundu kippinn og sáu um 200 m háan eld- strók stíga upp úr hafinu. Gosið stóð í 15 mínútur. Þegar mesti reykurinn var farinn sáu jarðfræðingarnir að þarna hafði myndazt eyja, um það bil eins km löng og 500 m breið. Hann segir að kjamavopn og bandarískar herstöðvar veiti Bretum ekkert öryggi, heldur auki hernaðarsamvinnan við Bandaríkin stórlega á liættuna á að brezku þjoðinni verði al- gerlega tortímt ef til heims- styrjaldar kemur. P.ussell minnir á aðvaranir sovétstjórnarinnar til þeirra ríkja sem leyfa að heratöðvár í löndum þeirra séu notaðar til flugs yfir Sovétríkjunum, að þau stofni sér í þá hættu aá þær stöðvar verði lagðar í eyði. ,,Það er hugsanlegt að ef bandarísk herseta í brezku landi heldur áfram muni brezkt land nctað til aðgerða gegn Rússlandi. Mun bar.dalag okk- ar við Bandaríkin þá vernda okkur fyrir tortímingu?" spyr Russell og he'dur áfram: „Þessi hætta myndi ekki vofa yfir okkur ef við hefðum ekki gert bandalag við Bandarikin og ef við hefðum ekki kjarna- vopn. Hlutlaust Bretlandi myndi þá eiga hægara með að koma | í veg fyrir stríð með kjarna- • vopnum, en einmitt það ætti að | vera markmið allra stjórnmála- ' manna á oltkar dögum“.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.