Þjóðviljinn - 10.07.1960, Side 12

Þjóðviljinn - 10.07.1960, Side 12
Fá hinar 36.500 húsmæður á íslandi ekkert orloi í ár? Mestar líkur eru til að ekkert eða lítið sem ekkert verði úr framkvæmd laganna um orlof húsmæðra á þessu ári. Áhugi er að vonum hjá hús- mæðrum um i'ramkvæmd þessara laga. og heiur Þjóðviljinn aflað ser upplysinga um málið, eins og það stendur nú. Engin ný fjárveiiincj á tjárlögum ársins 1960 Engin fjárveiting er ætluð til orlofs húsmæðra á fjáriögum þessa árs,1960, nema 40 þús- und krónur eins og verið hefur undanfarið, en framkvæmdin á sumardvölum húsmæðra fyrir þá upphæð hafa Alþýðusambandið og verkakvennafélög haft með höndum. En ekki mun vitað enn hvort fjárframlög utan fjárlaga verði fáanleg í þessu skyni nú í sumar. 365.000 kr. á næstu fjárlögum Samkvæmt lögunum á ríkis- sjóður að ieggja fram árlega til orlofs húsmæðra sem svarar 10 kr. upphæð á hverja húsmóður í landinu. Hagstofan áætlar að húsmæðurnar séu nú um 36500 talsins, og yrði þá framlag á fjáriögum næsta árs væntanlega um 365.000 krónur. Orlofsnefndir héraössam- Fjáröflun í orlofssjóð Fjáröfiun til orlofssjóðs á að verða með fernum hætti: 1. Rikissjóður greiðir árlega upphæð, sem svarar til minnst 10 kr. fyrir hverja húsmóður á landinu. 2. Með framlögum bæjar- og hreppsfélaga. 3. Með framlögum kvenfélaga og kvenfélagasambanda. 4. Með gjöfum, áheitum og öðr- um þeim hætti, sem orlofsnefnd- um og kvenfélögum þykir henta. Framlögum ríkisins, samkvæmt 1. iið, skiptir félagsmálaráðu- neytið milli orlofssvæða með hliðsjón af mótframlögum sam- kvæmt hinum liðunum þremur. Hverjar eiga réttinn ,,Rétt til orlofsfjár eiga allar Framhald á 2. síðu. þlÓÐVIUINN Sunnudagur lð. júlí 1960 — 25. árgangur — 150. tölublað. Sovézkt geimskot talið sennilegt á næstunni Miklar líkur eru taldar á því j að undirbúa nýjar rannsóknir a að innan skannns verði skotið sólkeriinu. Þeir benda á að frá Sovétríkjunum nýrri geim- flaug, og er einna helzt haldið að annaðhvort verði • reynt að senda eldflaug' til Marz eða Ven- usar eða þá að mönnuðu gervi- tungli verði skotið á loft. ' Það hefur ýtt undir siíkar til- gátur að sovézki geimfræðing- urinn Sternfeld heiur ritað grein í blaðið Sovét-Rússland þar sem hann segir að eftir eld- flaugaskotin yiir Kyrrahaf sé orðið timabært að ge.ra nýjar geimtiiraunir. Sérfræðingar telja að eld- flaugaskotin yfir Kyrrahaf hafi fyrst og iremst hai't þann tilgang -® Einar Vídalín 'WBESJL” banda kvenfélaga Lögin sem sett voru á þing- inu í vetur mæla svo fyrir, að komið skuli upp oriofsnefndum á starfssvæði hvers héraðssam- bands kvenfélaga, er hafi það hlutverk að sjá um veitingu orlofsfjár til húsmæðra, skipu- lagningu hvíldarstaða þeirra og ferðaiaga, svo og önnur verkefni í því sambandi. Þar sem mæðra- styrksnefndir eru starfandi á or- lofssvæðinu, skulu orlofsnefndir leita samstarfs við þær. í hverri orloisnefnd skulu vera þrjár kon- ur, kosnar á aðalfundi hlutað- eigandi héraðssambands, og brjár til vara, Kosið s'kal til þriggja ára i senn. Orlofsnefndir skipta sjálfar með sér verkum. Þær verða ólaunaðar. Erfiöleikar á framkvœmd Framkvæmdir á Vatnsendahæð laganna Á þinginu í vetur gagnrýndu þingmenn úr verkalýðshreyfing- unni þetta fyrirkomulag, töldu skipulag héraðssambandanna of losaralégt til að eðlilégt væri að fela þeim þetta verkefni. Bent var á, að ekki muni öll verka- kvennafélög vera í Kvenfélaga- sambandinu né kvennadeildir verkamannafélaga. en fyllsta á- stæða væri til að Verkakvenna- félögin væru hér með í ráðum. Nokkur dráttur getur orðið á því að orlofsnefndir verði skipað- ar og taki til staría. Héraðs- sambönd kvenfélaganna halda fundi einu sinni á ári, á ýmsum timum. T. d. heldur Bandalag . kvenna, sem kysi orlofsnefnd fyr- ir Reykjavík, ekki fund fyrr en i nóvember n.k., svo ekki virðist geta komizt á fót orlofsneínd fyrir Reykjavík fyrr en á næsta vetri Við vorum staddir uppi á Vatnsendahæð á föstudagsmorg- un í fögru veðri. Við höfðum heyrt að þar væru miklar framkvæmdir, verið væri að leggja vír í jörðu um allar jarðir og væri þessi vír ætl- aður til að ná betra ioftskeyta- sambandi við þotur. Einar Vídalín, stöðvarstjóri, stóð úti á berangri með teikn- ingu og mælistiku í höndum. Við spurðum hann um þessar framkvæmdir og' nann sagði að þetta væri framhald á verki sem heíði verið byrjað á í fyrra. Vegna þess hve jarð- sambandið er lélegt er bætt úr því með því að láta kílplóg búa til 60 sm. djúpar rásir og 3 mm. vir lagður í þær. Vír-^ arnir liggja í 3 stjörnur, en þær mætast síðan í einni stjörnu, þSnníg að allt í kring- um loftskeytamastxið Uggja vír- ar í allar áttir. Fæst þannig betra jarðsamband. Við gengum síðan með Einari inn í stöðvarhúsið, en þar vinna 10 menn á vöktum allan sólarhringinn. Verið er að setja upp þar ný tæki, sem er ætlað að leysa þau eldri af hólmi að einhverju leyti, en rneð auknum hraða flugvéla, þarf fljótvirkari tæki, en ekki erum við það sterkir í loftskeytafræðum að við freistumst til að lýsa þeim, eða að hvaða leyti þau taka þeim eldri fram. Við komum í eldhús og mat- sal loftskeytamannanna og heyrðum við á Einari að hann var ánægður yfir hve vel hefði verið að þeim búið. Þarna hlýtur að vera ánæg'ju- legt að vinna i góðu veðri. því útsýnið er mjög fagurt, en lík- lega ekki eins skemmtilegt að fara þangað til vinnu á köld- um vetrardegi. Eínar vildi gjarnan fræða okkur frekar um alla starf- semina þar efra, en það yrði að bíða hentugri tíma Kannske við gluggum þá í bækur á með- an til að átta okkur betur á muninum á stutt,- mið- og lang- bylgjum. hinir sovézku vísindamenn hafi enn einu sinni sannað yfirburði sína og sú nákvæmni sem ein- kenndi allt ílug eldflauganna alla hina 13.000 km leið sé miklu meiri en náðst hefur í nokkrum fyrri tilraunum. Eldflaugarnar fóru með 23.810 km hraða á klukkustund og komust upp £ 1200 km hæð. Stjórn Tambronis hafnar vopnahléi Stjórn Tambronis hefur al- gerlega hafnað tillögum Merza- gora, hins kaþólska forseta öldungadeildar ítalska þings- ins, að gert yrði hlé á stjórn- málaerjum um hálfs mánaðar skeið, en vinstriflokkarnir höfðu lýst yfir fylgi við þær. Þykir nú augljóst að Tam- broni ætli að reyna að sitja við völd hvað sem á gengur fram á haust. Fannst látinn í íbúð sinni S.l. miðvikudagskvöld fannst roskinn maður látinn í íbúð sinni í Reykjavik. Ættingjar hans komu í heimsókn og fundu þá manninn látinn á gólfinu, en hring látið handtaka 52 Kí- íbúðin var ólæst. Líkkrufning kújúmenn sem hún sakar um leiddi í ljós að maðurinn haíði að hafa svarið eiða í líkingu látizt af völdum heilablæðingar. ■ við eiða mau mau manna. Maðurinn bjó einn í ibúðinni Búizt er við að handtökunum og ekki annað íólk í húsinu en verði haldið áfram í marga hann og gömul kona. I daga enn. Margir teknir höndum í Kenya Brezka nýlendustjórnin I Kenya hefur siðasta sólar- Er það þetta sem íhaldið langar mest til að segja ? Prestur í t árs fangelsi í Lyon Franskur prestur var í gær dæmdur í eins árs fangelsi í Lyon fyrir að hafa dreift rit- um þar sem hvatt var til íriðar í Alsír. Erkibiskupinn í Lyon hefur mótmælt dómnum og seg- ir að presturinn hafi aðeins gert kristilega skyldu sina. Úrhelli og flóð A.m.k. 18 menn lruknuðu, en margra er saknað, eftir Úrhellis- rigningar og flóð sem urðu í Suður-Japan í gærmorgun. í leiðara Morgunblaðsins í gær j er hjartnæm hugleiðing um blaðaskrif, sem ekki megi taka sem afstöðu flokksins er bak- við blaðið stendur. En dæmin sem blaðið tekur, gætu vakið athygli, og þá spurningu hvort veí-ið se áð koma S framfæri meo þessum ólíkindalega hætti því sem Morgunblaðið og Sjálf- stæðisflokkurinn treystir sér ekki enn til að segja með öðru móti. í leiðara Morgunblaðsins stendur m.a.: „Ef sá starfsmaður Morgun- blaðsins, sem þetta skrifar, segði t.d., að enda þótt við íslending- ar hefðum að. öllu leyti farið rétt að í Genf og viljum við enga scmja um landhelgismálið, þá hefði komið mjög til athug- unar að ákveða mcð cinhliða stjórnarathöfn að lcyfa útlend- ingum fiskveiðar milli 6 og 12 mílan í t.d. 2 ár, til að sýna sáttfýsi íslendinga, þá mundi þcssi skoðun vera talin skoðun! Sjálfstæðisflokksins og hanh á- byrgur fyrir heiini. ög ef Morg- unblaðið segði, að í sama augna- miði kæini nú mjiig til álita að leyfa útlendingum sama rétt og íslenzkir togarar hafa til veiða innan fiskveiðitakmarkanna um takmarkaðan tíma, þá mundi það sjálfsagt verða talin skoðun rík- isstjórnarinnar. Ef blaðið svo loks héldi því fram, að íslcnd- ingar hlytu scm réttarriki að sætta sig við það að alþjóða- dómstóll fjallaði um landhelgis- málið. þá væri s.iálfsagt sagt að foringjar Sjálfstæðisflokksins og rikisstjórnin hcfði ákvcðið að skjóta réttarágreiningnum í land- helgismálinu til Haagdómstóls- ins“. Er Morgunblaðið hér að segja með ólíkindalátum það sem það vildi segja í alvöru? Felst í þess- um einkenr.úegá voldu dæmum bQ'nding um það seni rikisstjórn- in hefur tekið til athugunar I makki sínu við nató-vinina? Og er verið að reyna. hvernig fólki litist á slíkar hugmyndir og hér eru settar fram. Vitað er að Bjarni Benedikts- son, Ólafur Thors og Guðmundur í. Guðniundsson eiga ekki aðrar þyngri áhyggjur en þær hvernig þeir gætu hresst við álit Brefa og hernaðarbandalags íslend- inga við árásarríkið Ðretland. f brezkum blöðum er hvað eftir annað sagt að verið jsé að makka um landhelgismálið. og er þess full þörf að íslendingar séu á verði, og iéti nató-þjónana í ráðherrastólurium víta, að þeim mun ekki haldast uppi áð varð- launa árásarríkið Bretlarid' eða aðra nató-vini með eftirgjöfum á hinni löglegú 12 mílna i-and- helg'i íslands.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.