Þjóðviljinn - 31.07.1960, Side 2
v)
ÞJÓÐVII.JINN — Junnudagur 31. júlí 1960
Orélabral! með fegurð
Frámhalc!:‘á£! 5. á'ffffí.
þaiínig inai'gár 1’' ' Stúííniánná
gtaðnar að því að troða
inn á s'g púðum í bak og
fyr:r.
Fyrir Miss Europe keppninni
stendur fyrirtæki eitt í París,
sem átt hefur í stöðugum erj-
um við ýmsa keppinauta.
Ilér heima
Þetta, alþjcðlega fyrirbæri
skaut fyrst upp kollinum hér
á ís’.andi fyrir tíu árum og
stóð þá' Fegrunarfélag Reykja-
víkur fyrir samkeppninni í
Tívólí, en mörg ur.danfarin ár
hefur Einar M. Jónsson, gjald-
keri í Sparisjóði Reykjavíkur,
haft forgöngu, og hefur hann
nána samvinnu við öll þau
fvrirtæki sem áður eru nefnd.
Engum getum skal að því leitt
hver stendur undir kostnaði
við sýningar hér og flutning
á sigurvegurunum til útlanda.
Trúlega leggja flugfélögin sitt
af mörkum og verðlaun þau
sem hér eru veitt munu senni-
lega vera gjafir frá ýmsum
fyrirtækjum sem telja sér vera
nokkur auglýsing í þ>ví. Þús-
und'r manna greiða verulegt
fé á hverju ári til að horfa á
þokkadísirnar í Tívólí, en Ein-
er M. Jónsson telur sig vart
fá sína fyrirhöfn greidda.
Ny atvinnusté'it
Upp úr þessum fegurðarsýn-
ingu.m hefur sprottið ný at-
vim.ustétt, en í lienni eru þær
stúikiir sém l'ifa á því einu,
í þr óttir
Framhald af 9. síðu.
margir heimsfrægir leikmenn,
t d. Uwe Sealer frá Hamborg,
Iiorst Szymaniak frá Karls-
ruhe, valinn eftir Heimsmeist-
arakeppnina ’58 bezti fram-
vörður í he’mi, Herbert Er-
hardt, fyrirliði, en hann leik-
ur miðframvörð og á 36 lands-
ieiki að baki. Albert Briille,
og lifa vel margar hvérjar,
að þær eru ungar og falleg-
ar. Þær nefnast ýmsum nöfn-
um: kvikmynda„leikkonur“,
fyrirsætur, sýningarstúlkur og
hver veit hvað, en því er þó
ekki að neita að ýmsum verð-
ur hált á þessari braut.
Það er ástæðan til þess að
alþjóðalögreglan Interpol fylg-
ist vel með þessum fegurðar-
sýningum, ekki sízt til að
koma í veg fyrir hvíta þræla-
sölu, en það fyrirbrigði er við-
sjárverð staðreynd í hinum
vestræna heimi, en ekki hug-
arburður reyfarahöfunc'a eins
og sumir kunna að haida.
I skýrslu sem Interpol gaf
út fyrir tve'mur árum var sagt
að árið 1956 hefðu, eftir því
sem næst varð komizt, 4951
„fegurðardrottning“ verið kjör-
in í hinum ýmsu löndum
þeims. 80 af hundraði þeirra
sneru sér aftur að því sem
þær höfðu haft fyrir stafni áð-
ur en þeim hlotnaðist veg-
semdin, en hinar leituðu inn á
nýjar brautir. I París vcru á
árunum 1955 og 1956 92 fyrr-
verandi fegurðardrottningar
handteknar fyrir „ósiðlegt. líf-
erni“ og 384 í ýmsum borgum
í Bandarikjunum.
Skrifstofa Þingrvallafund-
arins er í Mjóstræti 3 II.
hæð. Sími 2-36-47.
Opið alla virka daga frá
kl. 10 til 19. Allir hernáms-
andstæðingar eru hvattir
til að hafa samband við
skrifstofuna og leggja fram
lið sitt við undirbúning.
Framkvæmdaráð,
Neskaupstaður
Framhald af 1. síðu'-
Þessir voru aflahæstir: Eld-
borg GK 800 máí, Haförn GK
600, Andri BA 400, Freyja ÍS
400 og Bergvík KE 400.
'Saltað var í alla nótt og
hefur verið saltað í um 2000
tunnur. AUs hefur verið land-
að um 5000 málum af bræðslu-
síld og mun taka 4—5 daga
að vinna þann afla, sem er
fyrirliggjandi.
Millilandaflug: Milli-
landaflugvélin Gu’.l-
faxi fer til Glasgow
o’g Kaupmannahafn-
ar kl. 8 í dag. Vsentanleg :aftur
til Key!kjavík,dr kl. 22.30 í
kvöld. Flugvélin fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 8 í
fyrramálið. Milliiandaflugvélin
Sólfaxi er væntanleg til Reykjá-
vkur kl. 18 í dag frá Haœborg,
Kaupmannahöfn pg Osló. Milli-
landaflugvélin Hnmfaícif fer t.il
Oslóai- 0g Kaupinenna-J^gfnar kl.
19 í dag. Væntanleg aftur til
Réýkjavíkur kld 6- "i‘■ tjfWámáíið.
Eiugvéiin- fer til Kaupmannahafn-
ar kl. 8.30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: 1 dag er áætlað
mannaeyja. A morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferð-
ir). Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,
Hornafjaröar, ísafjarðar, Kópa-
skers, Patreksfjarðar, Vestmanna-
eyja og Þórshafnar.
La.ngjökull var í
Kotka í gær. Vatna-
jökull var í London
í gær. Fer þaðan til
Rostook og Rotterdam.
Hafskip h.f.
Laxá fór frá Siglufirði 27. þ.m.
til Kaupmannaha.fnar, Hangö,
Odó, Leningr.ad og Ríga.
Trúlofunarhringir, Stein-
hringir, Hálsmen, 14 og
18 kt gulL
Framhald af 1. síðu
i.ngu útlána bankanna, hún staf-
ar einnig af áhrifum viðreisn-
arinnar. Það er staðreynd að á-
sókn í lánsfé hefur aldrei verið
”i en nú, þrátt fyrir hina
báu vexti. Menn koma til láns-
stofnana og heimta lán með til-
ví'un til bess að nú eigi að vera
til nóg fé,- vaxtahækkunin hafi
átt að sjá fvrir þvi að fé streymi
í sparisjóðina.
Mestöll aukningin á útiánunum
er vegna lána til sjávarútvegsins,
útgerðar og frystihúsa. A£ 222
milljóna aukningu skiptast 200
milljónir næstum jafnt milli
Landsbankans og Útvegsbankans..
Sanikvæmt fyrirmælum ríkis-
stjórnarinnar liafa bankarnir
reynt að vera eins fastheldnir á
lánsfé og unnt er. en það ihefur
“kki tekizt betur en jþað að
aukningin sem átti að vera leyfi-
hefur reynzt óframkvæmanleg.
Atvinnufyrirtækin hafa orðið að
fá aukið rekstursfé vegna amkins
tilkostnaðar sem stafar af geng-
islækkun og öðrum viðreisnarráð-
stöfunum, eða hætta rekstri.
ríkisstjórnin átti um bað að velja
að framfylgja yfirlýstri stefnu
sinni 4 lánamálum og láta at-
vinnutækin stöðvast, eða víkja
frá stefnunní og halda þeim
gangandi. Hún tók siðari kostinn,
en þar með er viðreisnarstefnan
í bankamálum clauð og grafin.
Enginn ímyndar sér að unnt sé
að draga inn rekstrarlán. með
haustinu eins og lítur út á síld-
arvertíðinni.
• AUGLÝSIÐ í
O ÞJÓÐVILJANUM
HÚSEIGENDUR
HÚSBYGGJENDUR
★
upplýsingar og sýnishprn
af byggingarvörmn frá
47 AF HELZTU FYRIR
TÆKJUM LANDSINS
★
opið al.Ia virke, daga kl. 1—6 e.h.
nema laugardag kl. 10—12 f.h.
einnig á miðviltdkvöld kl. 8—10 e.h.
★
Öllum heimill ókeypis aðgan.gur.
'k
BYGGINGAÞJÓNUSTA A.Í.
Laugavegi 18a — Sími ÍÍ4344.
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Isafjarðar, Siglufja.rðar og Vast-
leg á lieilu ári er orðin á þrem
mánuðum og vel það.
Bankapólitík rikisstjórnarinnar
siálfur kjarni viðreisnarinnar,
en hann er mjög þekktur leik-
maður og þykir líkjast Seeler
mjög mikið, erida oft kallaður
„skuggi Seelers“.
Meðalaldur leikmanna liðsins
er 23 ár. Af leikmönnunum 18
iiafa 11 áður leikið með lands-
•liði, þar af 4 yfir 20 landsleiki.
Áhugaliði Vjið:ð, —
atvinnulið'ð kemur
Björgvin Schram sagði KSÍ
Nauðungarappboð
verður lialdjð í vörugeymslu Eimskipafélags íslands
í Haga hér í bænum, eftir kröfu tollstjórans í Reykja-
vík, miðvikudaginn 10. ágúst næstkomandi kl. 1.30 e.h.
Seldar verða ýmsar vörur til lúkningar aðflutnings-
gjöldum, ennfremur allskonar húsgögn til lúkningar
ógreiddum þinggjöldum. Greiðsla fari fram við ham-
arshögg.
Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis á Slysavarðstofu Reykjavíkur
er laus til umsóknar. Umsóknir sendist til stjórnar
Heilsuverndarstöðvarinnar fyrir 31. águst n.k.
■á sínum tíma hafa boðið lands-
liði áhugamanna til keppni hér
heima, en Þjóðverjar séu farn-
'?r að draga það lið út úr
'iandskcppnum, og hafi því far-
ið fra'm á að senda í staðinn
■A-landslið sitt og liafi verið
gengið að Lví.
' Sagði Björgvm landsleikinn
Borgavfógetinn j Keykjavík
Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur
XX X
fiNKIH
•mikíð fvrirtæki og dýrt, erda
■öv.e’.ja Þjóðverjarnir hér held-
ur lejigur en venja er til, svo
-og að hópurinn er stærri en
-venja er og fargjöld mjög
þækkuð síðan í fyrra. Verði
aðgöngumiða verður þó stillt í
, licf og sama verð er á miðun-
úm og síðast er landsleikur
■ fcr fram.
Búast má við miklum áhorf-
e~idafjölóá á leiki Þjóðverj-
. anna, en þeir verða alls 3,
enda er hér um úrvals knatt-
f"vrnumenn að ræða eða eins
géða og þeir beztir gerast á
jneginlandinu.
—bip—
Þórður og Páia komu til veitingastaðarins, en þar
virtist alit fullt út úr dyrum. Þau voru að hugsa
urn að fara á einhvera annan stað er þjónn kom
til þeirra, hneigði sig vingjamlega og bauð jþeim
brosandi að fylgja sér eftir, þvíí hann hefði borð
fyrir þau.