Þjóðviljinn - 31.07.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 31.07.1960, Blaðsíða 11
Sunnudayui 31. júli 1961 — ÞJÓÐVIUJINN Útvarpið S : Flugferðir if 1 dajf er sunnudaguriim 31. júlí. — Germanus. — Tungl í hásuðri kl. 18.35. — Árdeg- isháflieði kl. 10.26. — Síð- degisháflæði kl. 23.31. Næturvarzla vikunnar 30.—5. ágúst er í: Vesturbæjar apóteki, sími 2-22-90. Slysavarðstofan er opin allan eólarhringinn — L,æknavörður L.R. er á sama stað klukkan 18— 8 s:mi 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga klukkan 9— 7 og á sunnudögum klukkan 1—4. ÚTVARPIÐ D A G : , 8.30 Fjörug lög fyrsta hálftíma vikunnar. 9.25 Morguntónleikar: a) Kant- ■ata nr. 53 „Schlage doch, gewijnschte Stunde" eftir Bach. b) „Vor Guð er borg á bjargi traust“ — í radd- 'Setningu Bachs og hljóm- sveitarbúningi Stokowskis. c) „Myndir á sýningu“ eftir Mússorgský í hljómsveitar- búningi Ra.vels. d) Píanókonsert í Es-dúr K482 eftir Mozart, Rudolf Serkin leikur með hátíða- hljómsveitinni í Perpignan. Pablo Casals stjórnar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá sam- keppni í píanóleik í Brux- elles 1960. Sinfóníuhljóm- sveit TNR leikur. Daniel 'Stemfield stjórnar. a) Konsert nr. 2 op. 19 i B-dúr fyrir píanó og hljóm- sveit eftir Beethoven. Ein- Iei'kari: Lee Lovisi, Banda- ríkjunum. 3. verðla.ulnahafi. b) Rapsódia eftir Rakhman- inoff um stef eftir Paga- nini. — Einleikari: Ronald Turini, Kanada, 2. verð- launahafi. c) Konsert nr. 2 í g-moll op. 16 eftir Prokofieff. Ein- leikari: Malcolm Frager, Bandarákjunum, 1. verð- launaíhafi. 15.30 Sunnudagslögin. 18.30 Barnatimi. 19.30 Tónleikar: Tékkneskir dansar eftir Smetana, Frantisek Rauch leikur á píanó. 20.20 Dýrarikið: Ingimar Óskars- son grasafræðingur spjallar um sauðnautið. 20.45 Orgeltónleikar: Dr. Páll ís- ólfsson leikur. a) Ciacona í f-moll eftir Pachelbel. b) Dialogue og Basse et dessus de trompette eftir Clérambault. c) Prélúdia og fúga í a-moll eftir Bach. d) Tveir sá’maforleikir eft- ir Bach. e) Passacaglia í f- moll eftir Buxtehude. 21.15 Heima. og heinián (Haráldur J. Hámar og Heimif Hann- esson sjá um þáttinn). 22.05 Danslög. Heiðar Ástvalds- son danskennari kynnir lög- in þrjá fyrstu stundarfjórð- ungana. Útvarpið á morguii 12.55 Tónleikar: „Sumardans“. 15.30 Frá embættistöku forséta la'iands. Athöfn í Dómkirkj- unni og Alþingishúsinu. 16.35 Lög fyrir ferðafólk. 19.30 Lög úr kvikmyndum. 20.30 Fridagur verzlunarmanna.. Dagskrá í umsjón Haralds J. Hamars blaðamanns tek- in saman að tilhlutan Sam- bands >1. verzlunarmanna. 22.10 Danslög, þar á meðal leikur Diskó-sextettinn og Hauikur Morthens syngur með sveit Jörn Grauengaards. Útvarpið á þriðjudag 12.55 „A fcrð og flugi". 19.30 Erlend þjóðlög. 20.30 Hafnarvist Verðandimanna. Fjórða - og síðasta erindi (Sveinn Skorri Höskuldsson magister). 20.55 Frá tónleikum rússneska fiðluleikarans Olgu Park- homenko i Austurbæjarbíói 4. maí- s.l. Ásgeir Beinteins- son leikur með á píanó. a) Saknaðarljóð eftir Ysaye. b) Marzurka eftir Ysaye. c) Havanaise eftir Ravel. 21.30 Útvarpssagan: Djákninn í Sandey‘‘ eftir Martin A. Hansen; IX. (Séra Sveinn Vikingur). 22.20 Iþróttir (Sig. Sigurðsson). 22.35 Lög unga fólksins (Krist- rún Eymundsdóttir og Gulð- rún Svavarsdóttir). Pan American flugvél er væntanleg frá Norðurlöndun- um í kvö’d og heldur áfram til New York. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 6.45 frá New York. Fer til Glásgow og Am- sterdam kl. 8.15. Edda er vænt- anleg kl. 9 frá New York. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 10.30. ÆFR Félagsheimili ÆFR. Félagsheimilið verður opnað aft- ua- á mánudagskvöld og verður framvegis opið á hverju kvöldi. Skrifstofa ÆFR. Skrifstofan, Tjarnargötu 20 verð- ur opnuð aftur í dag og verður framvegis opin klukkan 5—7 sd. Þórsmerkurferð. Farið verðUr i Þórsmörk um verzlunarmannahelgina. Tryggið ykkur far í síma 1-75-13, milli 5—7 daglega. Læluiar fjarveraiuli: Arinbjörn Kolbeinsson fjarv. frá 21. jú'ií til 2. ágúst. Staðg.: Bjarni KonráSsson. Björgvin Finnsson fjarv. frá 25. jú’.í til 22. ágúst. Staðg.: Árni Guðmundsson. Eggert Steindórsson fjarverandi frá 1. til 23. égúst. Staðgengill: Kristján Þorvarðsson. , Esra Pétursson fjarv. frá 25. júlí' til 30. júlí. Staðg.: Halldór Arin- bjarnar. Jóhannes Björnsson fjarv. frá 23. júlí til 20. ágúst. Staðg.: Emil Als, Hverfisgötu 50 viðtalstími 1.30 til 2.30 sími 15-7-30. C Bergsveinn Ólafsson fjarverandi frá 1. . ágúst til 1. september. sta.ðgengil': Úlfar Þórðarson. Björn Guðbrandsson fjarv. frá 18. júlí til 16. ágúst. Staðg.: Guð- rnundur Benediktsson. Bergþór Sm'ri, fjarv. 24. júní — 5. ág. Staðg.: Árni Guðmundsson. Bjarni Jónsson fjarv. i óékveðinn tima. Staðg.: B’örn Þórðarson. Friðrik B 'örnsson fjarv. frá 11. júlí um óákvoðinn t ma. Staðg.: Eyþór Gunnarsson. Guðmundur Björns"on fjarv. til 2. ágúst. Stnðg.: Skúli Toroddsen. Grímur Magnússon fjarv. frá 15. ' jú'i til ■ 22. ágúst. Staðg.: Gunnar Guðmundssoi) Klapparstíg 25, viðtalstími frá 5—6. Hulda. Syeinsson, Iæknir, fjarv. frá 29. jiili íil 7. sept. Staðg.: Magnús Þórsteinsson simi 1-97-67. Gunnar Benjamínsson fjarverandi frá 1. ágúst til 8. september. Staðgengill Jónas Sveinsson. Guðmundur Eyjólfsson er fjar- verandi til 16. september. Stað- gengill: Erlingur Þorsteinsson. Gunnar Cortes 4. júlí til 4. ágúst. Staðg.: Kristinn Björnsson. Hannes Þórarinsson er fjárvi til 31. júlí. Sta?5g.: Haraldur Guðjónsson. Halldór Hansen fjarv. frá' 11. júli til ágústloka. 'Staðg.: Karl S. Jónasson. Henrik Linnet 4.-H51. júlí. Staðg.: Halldór Arinbjarnar. Kristján Hannesson fjarv. frá 19 júlí til 15. ágúst. Staðg.: Krist- ján Þorvarðarson. K'ristján Jóhannesson til 30. júli Staðg.: Bjarni Snæbjörnsson. , Karl Jónsson fjarv. frá 20. júlí til 30. ágúst. Staðg.: Jón HjaltaLn Gunnlaulgsson. Oddur Ólafsson 4. júlí til 5. ág. Staðg.: Árni Guðmundsson. Ólafur Tryggvason fjarv. til 27. ágúst. Staðg.: Haraldur Svein- bjarnarson. Ólafur Jónsson fjarv. fr;á 23. júlí til 8. ágúst. Staðg.: Tryggvi Þcr- steinsson. Ólafur Þorsteinsson fjarverandi ágústmánuð. Staðgengill Stef.n Ólafsson. Ólafur Helgason til 7. ág. Staðg.:' Karl S. Jónasson. Páll Sigurðsson yngri fjarv. til 7. ág. Staðg.: Emil Als, Hvg. 50. Ragnhildur Ingibergsdóttir verður fjarv. til júlíloka. Staðg.: Bryn- júlfur Dagsson., héraðslæknir í Kópavogi. Richard Thors verður fjarveran il til 8. ágúgt. Stefán Björnsson læknir fjarv. frá 14. júlí í óákv. t'ma. Strðg.: Magnús Þorsteinss. Sími 1-97-67. Sigulrður S. Magnússon lækr.ir verður f jarverandi um óákv. tima. Staðg.: Tryggvi Þorstéinssön. Skúii Thoroddsen fjarverandi lrá 2. ágúst til 8. ágúst. Staðgengill Guðmundur Benediktsson heimil- islæknir og Guðmundur Björns- son augnlæknir. Snorri Hallgi-ímsson til júlíloka, Stef.'n Óafsson, fjarv. 23 júni til 1. ágúst. Staðg.: Ólafur Þor- steinsson. Tómas Jónsson fja.rverandi frá 2. ágúst til 9. ágúst. Staðgengill: Gitðjón Guðmundsson. Valtýr Bjarnason. frá 28. júni í óálcv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þor- steinsson. Víkingur Arnórsson til 1. ágúst. Staðg.: Axel Blöndal. Victor Gestsson fjarverandi frá 18. júli til 22. ágúst. StafSgengillS Eyþór Gunnarsson. Þórarinn Guðnason fjarv. til L ágúst. Staðg.: Árni Björnsson Þórður Möller. júlímánuð. Staðg.S Gunnar Guðmundsson. Þórður Þórðarson fjarv. frá 20.— 27. júlí. Staðg.: Tómas lónssor.. Trúlofanir Giftingar C A M E R O N Forstjérinn 15. DAGUR. Hann gleymdi aldrei svipnum á Avery Bullard þegar hann kom sex mínútum of seint á stjórn- arfundinn. Siðan voru næstum tvö ár, hann var nýlega orðinn undirforstjóri og hafði ekki átt neina ósk heitari en gera Avery Bullard til geðs og hann mundi þetta enn greinilega. Don Walling var sannfærður um að návist hans á stjórnar- íundinum skipti ekki eins miklu máli og návist hans í verk- smiðjunni meðan á tilraunun- um stóð. En hann hafði ekki þorað annað en mæta. Það var ekki hægt að daufheyrast við fyrirmælum Averys Bullards. Ef möguleiki væri á því að ná tali af Bullard fyrir íund- inn, gæti hann sloppið . en sá möguleiki var ekki fyrir hendi. Aðalforstjórinn myndi setja fundinn um leið og hann opnaði dyrnar að fundarsalnum og hann færi að tala á leiðinni í sætið sitt. Það gæfist ekkert tækifærji til að ‘skjóta inn orði. Þegar Avery Bullard fengi síðaj; að vita um þetta, myndi hann segja: ,.Hvers„vegna í ó- sköpunum sögðuð þér mér H A W L E Y : fellur frá ekki frá því?“ Og þá var ekki hægt að útskýra hvers vegna það hafðí ekki verið hægt. Það var ýmislegt sem ekki var hæg't að segja við Avery Bullard . býsna margt og það varð fleira og fleira. Það höfðu orð- ið breytingar á Avery Bullard síðast liðin tvö ár. Ef Don Walling hefði verið þannig gerður að hann gæti skyggnzt djúpt inn í eigið sál- arlíf — en það var hann ekki — hefði hann skilið að margt af því sem honum fannst breytt í fari Averys Bullards, var í rauninni breyting á honum sjálfum og viðhorfum hans. Náin samskipti þeirra undan- farin tvö ár höfðu leitt í Ijós að Averý Bullard var engin goðkynja vera eins og hann hafði eitt sinn álitið. Don Wall- ing hafði veigráð sér við að trúa þessu. Það háfði tekið hann langan tíma að komast svona langt — alla ævina í blíðu og stríðu; og logandi hetjudýrkun varð á örskammri stund að ömurlegri tálmynd. Frá því hann mundi fyrst eftir sér á barnaheimilinu og til sjö ára aldurs, hafði hann dreymt um foreldra sem kæmu einn góðan veðurdag og tækju hann með sér burt aí heimiiinu. Svo komu þau einn daginn, bæði faðir og móðir og það var fyrsti hátindurinn í tilveru hans, en fallið niður í djúp vonbrigðanna haíði ver.ið ömur- iegt. Hann komst að raun um að móðurástin var ekki hin hlýja, hamingjuríka iind sem hjarta hans hafði þráð. Móðir hans grét næstum án afláts og' sagði honum að hann héti nú ekki lengur það sem hann hafði heitið aila sína ævi, heldur héti hann nú Macdonald Wall- ing yngri. Maðurinn sem hann átti héðanaf að kalla föður, olli honum vonbrigðum. því að hann var ekki góði félaginn sem hann hafði gert sér vonir um, heldur þreyttur maður sem lyktaði af vindlareyk og whiský og liau fáu kvöld sem hann var heima faidi hann andlit sitt bak við dagblað og gægðist framundan því á konuna sína. Fjórum árum seinna, þegar henn var eliefu ára gamail og eítir hræðilega nótt, sem hann mundi lítið af nema skelfilega rgutt blóð í baðherbergi, síðari upplýsingar um að móðir hans hefði reynt að íremja sjálfs- morð, var hann sendur- á Ruþble Hill skólann, heimavist- arskóla fyrir piita. Hann sá kjörföður sinn aldrei framar. En -morguninn eftir hitti hann Andrews. , Það vár herra Andrews, rekt- orinn á Rubbie Hill, sem út- skýrði fyrir honum að hann þyrfti ekki endilega að kalla sig MacDonald Wailing yngri. Herra Andrews hafði sannað honum það með því að skýra honum frá því að nafn hans sjálfs hefði verið Barthoiomew Meade Andrews, en nú héti hann aðeins Bart Andrews, Drengurinn gæti kailað sig Mac Walling eða Don Walling, hvort sem hann vildi heldur. Hann valdi Don, því að kjörmóðir nans hatði kallað kjöríöður hans Mac. Þetta var fyrsta skrefið í hinni löngu göngu sem herra Andrews hafði leitt Don Wall- ing út í. Bart Andrews leiddi hann inn í heim bóka og lista, heimspeki og vísinda, Hann varð hugsjón drengsins, leiðtogi hans í einu og öllu, fyrirmynd hans, unz sá dagur rann upp að Bart Andrews kallaði hann 'nn á skrifstofu sína og skýrði hon- um frá því að kjöríaðir hans heiði ekki greitt skóíagjaldið fyrir næsta námstímabil og af- leiðingin af bví væri sú að Don yrði að fara frá Rubble 'Hill. Þá komst Don Walling aff því að jaínvel vinátta kostar peninga. Hann sá herra Andrews aldrei framar. £)on- fékk fim'm dollara og járnbrautarfarmiða í Rubbie og ívrirmæli um að gefa sig fram á heimili fyrir munaðar- leysingja í Pittsburgh. Iiann fór þangað aldrei. í öngum sinum gekk hann eftir Diamond strætþ þegar hann kom auga á nokkra menn sem hímdu fyrir framan • vinnumiðlunarskrii- stofu. Hann nam staðar tii aá spyrja til vegar, en áður en hann fengi svar, opnuðust dyrn- ar og maður kallaði: „Það vant- ar tultugu verkamenn í bygg- ingarvinnu í Schenley Hill. Þeir sem vilja vinna þar, geri svo vel að rétt upp höndina." Don rétti upp höndina. Hann var ekki nema sautján ára gaifialk en hann var stór eftir aldr^ og hann var ekki spurður n|ins. Fimm dollarana varð hann a5 greiða fyrirfram upp í herljerg- isleiguna. Hann átti enga íþen- inga til að kaupa mat íjyrir, fyrr en hann fengi útborgað. Hann var sársvangur og valdi lítið veitingahús í nágrenni við vinnustaðinn og bað um iáns- traust. Þar hitti hann Mike Covales. Mike vantaði Upp- þvottamann. Don tók vinnuna., Átta tíma á dag ók hann hjól- börurn og næstum átta tima á hverju kvöidi þvoði hann upp diska fyrir Mike. Um haústi5 gerði Mike hann- að barþjóni og' hvatti hann til að fara i menntaskóla og ljúka námi þar. Flestir viðskiptavinirnir i veit— inguhúsinu voru námsmenn úr Carnegie arkitektaskólanum, og' af glefsum úr samtöium sem •Don Waliing hlustaði á, skapaði hann sér nýjan draum — hann vildi læra. og verða arkitekt. Arkitektaskólinn olli honuna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.