Þjóðviljinn - 31.07.1960, Side 5
Sunnudagur 31. júlí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Varja líöur sá dagur aö ekki sé á einhvern hátt
minnzt á fegurðarsamkeppni í blöðunum, þar birtast við-
töl við ;,feguröardrottningar‘‘ og myndir af þeim, ís-
lenzkum sem útlendum, oftast léttklæddum svo að les-
endur geti betur dæmt um hvort stúlkurnar hafa til
Irægðarinnar unnið.
Þetta fyrirbæri var óþekkt
liér á landi til skamms tíma
og reyndar er það ekki mjög
gamalt í öðrum löndum heldur.
Eitt umsvifamesta fyrirtæk-
ið í þessari grein heitir „The
International Beauty Cong-
ress“ og hefur aðsetur í Kali-
Nokkrar fegurðardísir staddar x New York á leið til keppn-
innar uin titilinn Miss Univefse
En nú er svo komið að slík
samkeppni í likamsfegurð á-
samt tilheyrapdi sýningum er
orðin meiriháttar kaupsýsla,
alþjóðlegur big bísness.
»Alþjóða“, „Allieimur“,
„Elvrópa“ „Heimur“
í flestum löndum austan og
vestan Atlanzhafs og a.m.k. í
einu landi austantjalds eru nú
á ári hverju valdar fjórar
stúlkur til keppni um hina al-
þjóðlegu titla: Miss Iriternat-
ional Beauty sem kjörin er á
Langasandi í Kaliforníu, Miss
Universe sem kjörin er á
Miamiströnd í Florida, .Miss
Europe sem kjörin er á ýms-
um stöðum í Evrópu (í ár
reynniar í Líb'anon og í fyrra í
Tyrklandi, og mun skýringin
sú að þarna fyrir botni Mið-
jarðarhafs kunna menn vel að
rneta yndisþokka hinna ljós-
hærðu keþpinauta úr norðrinu)
og Miss World sem kjörin er
í London.
Milljónír í veltunni
Eins og geta má nærri fylgir
þessu öllu mikiil kostnaður og
hitt eins víst að þeir sem
standa fyrir því gera það ekki
af einskærum áliuga fyrir
kvenlegum yndisþokka, heldur
vilja þeir hafa nokkuð fyrir
sinn snúð. Hverjir eru þessir
menn?
forníu. Það er ekki tilviljun,
því að þar er það í næsta ná-
grenni Hollywood. Þessu fyrir-
tæki stjörnar nú maður að
nafni Oscar Meinhardt. Upp-
haflega hafði fyrirtækið nána
samvinnu við hina þekktu
bandarísku sundfatagerð, Cata-
lina, og greiddi það megnið af
kostnaðinum, en fékk í stað-
inn einkaleyfi til að klæða
þokkadísirnar í Catalina-sund-
boli.
Catalina hefur talið sér
mikla auglýsingu í þessu og
hefur ekki horft í skilding-
inn, því að verðlaun handa
stúlkunum sem greidd eru í
beinhörðum peningum nema
hvorlii meira né minna en
800.000 krónum, og er þá ekki
talinn nema einn kostnaðarlið-
ur.
Nú borgar bærinn
En fyrir nokkru hljóp
snurða á þráðinn milli mr.
Meinhardts og Catalina cg var
samvinnu þeirra slitið. Mein-
hardt fær nú hins vegar styrk
frá bæjarfélaginu á Langa-
sandi, enda kemur mikill
fjöldi ferðamanna til staðar-
ins að horfa á stúlkurnar.
Samvinnuslit Meinhardts og
Catalina höfðu í för með sér
að í framtíðinni verða stúlk-
urnar sem keppa á Langasandi
ekki látnar klæðast sundbolum,
Fegiirðardrottiiingar frá Japan. Þær voru sendir hver í sína keppnina, um titlana Misg World,
Miss Universe og Miss International Beauty.
-heldur aðeins samkvæmL' :J! >
um og þjóðbúhingum.
Ca.talina í'úr f.l Miami
Forstjórar Catailna v;r.: þú
ekki af baki dottr.k. Þolr íll;-;:
höndum saman við j-.yrk.L.::-
framleiðandann l.Iax Tzz'.rj. j
hleyptu af stokiiur.um II’....
Universe keppninni í I.Iiar.I,
en henni er nýlega lokið. Þar
fá stúlkurnar næg tækifæri til
að spóka sig í baðfötum frá
Catalina, uppdubbaðar með
snyrtivörum frá Max Factor.
Þarna eru verðlaunin enn
hærri en á Langasandi, eða um
ein milijón króna.
Þótt samvinnu Meinhardts og
Catalina hafi lokið með full-
um fjandskap þeirra, halda
þeir sem í hinum ýmsu lönd-
um ve1 ja ,,ungfrúrnar“ sam-
vinnu við þá báða, og héðan
frá íslandi fara því stúlkur
bæði til Miami cg Langasands.
'lálf Önnur milljón
í Bréfclandi
Fj'rir Miss World keppninni
í Lonlon stendur fyrirtæki
sem nefnist Mecca, en það á
um 800 danshús um allt Bret-
land. Brezka fjármálaritið
The Ecoúomist hefur birt
skýrslu um starfsemi þessa
fvrirtækis og komizt að þeirri
niðurstöðu að það verji rúm-
lega hálfri annarri miUjcn
króna árlega í kvennasýning-
ar sínar og fái þann kostnað
meira en greiddan með aukinni
aðsókn að danshúsunum.
I reglum Miss World keppn-
innar er tekið fram að þátt-
takendur skuli klæðast ,,ó-
skiptum sundþol sem ekki
brjóti í bága við viðurkennd-
ar velsæmisreglur". Þær mega
heidur ekki á ne;nn hátt klæða
af sér það sem á þær kann
að vanta frá náttúrunnar
hendi. Þessar reglur munu alls
staðar vera í gildi, og mun
ekki af veita. í keppninni í
Miami fyrir skömmu voru
Framhald á 2. síðu.
Þær fimm sem kepptu til úrslita í fegurðar samkeppninni í Tívolígarðinum í sumar.
j