Þjóðviljinn - 31.07.1960, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 31.07.1960, Qupperneq 12
Þriðjungs verðhœkkun ú algengustu neyzluvörum Samt vantar enn mikiS á aS afleiðingar gengislœkkunarinnar séu komnar fram Síöan gengislækkunin skall á hefur verð 33 algengra^ neyzluvara, vaiinna af handahófi, hækkað samtals um þriöjung og enn eru nýjar verðhækkanir framundan. Þetta kemur í Ijós við athug- un á vörulista sem verzlunarmað- ur hefur tekið saman. Vörurnar valdi hann með tilliti til þess að þær eru flestar notaðar nær dag- iega á nær öllum heimilum. Þrátt fyrir niðurgreiðslu Vörurnar eru þannig valdar að hækkunin sem þær sýna er írek- ar minni en meiri en almennt á verði innflutts varnings. Þar eru til dæmis vörutegundir sem standa i stað, vegna þess að birgðir keyptar fyrir gengislækk- un endast enn (rakkrem) eða hafa lækkað í verði vegna brott- falls sérstakra gjalda (rúsínur), en allir vita hve lítið er um slíkt. Einnig eru á listanum margar vörutegundir sem haldið hefur verið niðri verði á með niðurgreíðslum síðan gengislækk- in var gerð, svo sem kornvörur, sykur og kaffi. Það sem koma skal Enn eru ókomnar verulegar verðhækkanir, sem stafa af geng- islækkuninni. Þar munar mest um búvöruverðið, sem ekki hefur hreyfzt enn nema á mjólk og mjólkurafurðum. Samkvæmt gengislækkunarlögunum eiga aðr- ar landbúnaðaral'urðir að hækka með haustinu. Samanburður hefur verið gerð- ur á vöruverðinu eins og það var í febrúar og eins og það var orð- ið 26. þessa mánaðar, fy.rir fimm dögum. 4—G þúsund krónu mennirnir Verzlunarmaðurinn sem tók vörulistann saman segir.: „Það er fullkomlega tímabært fyrir almenning að fara að hug- leiða bað hvernig afkoman muni koma til með að verða hjá venju- leg'um launamanni þegar vetrar að, dýrtíðin skollin á með fullum þunga og hin venjulegu vetrar- 1 bætast við þau, sem fyrir eru, aukinn hitakostnaður, raf- magnseyðsla og fleira. Það er greinilegt að valdhaf- arnir teija ekki'í sínum verka- hring að ráða fram úr því, en það verðum við að gera 4—6 þús- und krónamennirnir.“ Listinn lítur þannig út: Engar s-afrískar vörur til Ghana Stjórn Afríkuríkfsins Ghana tilkynnti í gær að hún myndi setja innflutningsbann á allar vörur frá Suður-Afríku. Er þetta gert til að mótmæla kynþátta- mismunun stjórnar Suður-Afríku, en mö.rg önnur lönd hafa að und- anförnu tekið það tií bragðs að láta í Ijós andúð sína á þennan hátt. Einnig' var tilkynnt að engir þegnar Suður-Afríku myndu fá vegabréfsáritun til Ghana. þlÓÐVILIINN Sunnudagur 31. júlí Í960 — 25. árgangur 168 ■ töiublað. Serki líflátinn í París Verðsamanburður 1. febníar 1960 og 26. júlí 1960 Rúsínur kg. Jarðaber.jas. pk. Blönduð sulta pk. Pablum pk. Kornflakes, Kelloggs Cheeriose Cherebos-salt Sslt í plastapokum Ökter vanillabúðingur Pat-a -Fish, rasp Ceylon te 100 gr. Pickwick te grisjur Kaffi pk. Baunir gular pk. Fjálfgljá; bón Plastbón ds. Pepsodent tannkrem tb. Gillette rakbl. iauð pk. Gillette rakkrem tb. Vim ræstiduft b. Rinsó pk. Omo pk. Hveiti kg. Hveiti Katla 5 lbs. Haframjöl kg. Hrísgrjón pk. Heilhveiti kg. Sagógrjón pk. Makkarónur stuttar pk. Flórsykur kg. Molasykur kg. Púðursykur kg. Srásykur kg. 1. febrúar kr. 32.70 — 13.25 — 11.60 — 16.75 — 7.65 — 11.25 — 5.60 — 2.40 — 8.00 — 7.30 — 9.65 —- 9.25 — 8.65 — 4.50 — 18.55 — 10.90 — 11.75 — 15.75 — 14.15 — 6.70 — 10.80 — 9.50 — 3.70 — 12.10 — 3.95 — 4.00 — 3.85 — 3.70 — 4.70 — 6.00 — 6.70 — 5.50 — 3.75 26. júlí kr 28.40 — 17.40 — 14.20 — 23.75 — 10.35 — 15.45 — 8.00 — 3.40 — 10.05 — 9.90 — 17.65 — 16.40 — 11.50 — 6.90 — 23.40 — 13.10 — 16.60 — 20.60 — 14.15 — 10.80 — 13.80 13.25 — 5.80 — 17.50 — 6.60 — 6.90 3.95 — 5.00 — 4.85 — 9.40 — 8.45 — 8.40 — 7.30 Tekinn var af lífi í París í gær nngur Serki, Abdúilah Laklifi, sem franskur réttur dæmdi til dauða fyrir að hafa tekið þátt í að skipulegja áhlaup á lögreglu- stöð eina í París. Abdullah Laklifi var aðeins 28 ára gámall og var. tekinn af lífi þrátt fyrir fjölda áskorana um að náða hann sem borizt hafa frönsku stjórninni hvaðanæva úr heiminum að undanförnu. Mjög margir menntamenn, rithöfund- ar og listamenn í Frakklandi hafa undir forustu Jean Paul Sartre skorað á De Gaulle að náða Laklifi. Fáeinum klukkustundum fyrir aftökuna sendi Krústjoff forsæt- isráðherra skeyti til De Gaulle Tage Erlander forsætisráðherra Svía. Þingi Norður- landaráðsins lýkur í dag Síðdegis í dag lýkur fundi Norðurlandaráðsins, sem stað- ið hefur yfir hér í Reýkjavík, og fara erlendu fulltrúarnir héðan í kvöld og 'i fyrramálið. í gær voru. nefndarfundir fyr- ir hádegi en síðan var farið að s-koða Reykjalund. Forseti Islands, herra Ásgeir Ásgeirs- son hafði móttöku á Bessa- stöðpm fyrir þingfulltrúana. í dag lýkur nefndarstörfum og síðan verða almennar umræður og afgreiðsla mála. Hádegis- verður verður snæddur í Sjálfstæðishúsinu í boði ls- landsdeildar Norðurlandaráðs- ins. og bað hann að beita sér fyrir því að hætt yrði við aftökuna. Sérstök útvarpssending var í Moskvuútvarpinu um þetta mál. Meðal þeirra sem sendu De Gau'.i',- áskoranir um að náða I aklifi var Mohammed Marokkó- kor.r.ngur. Mikið atvinnu- leysi í Kongó Talið er að nú séu 70 þús. manna atvinnulausir í Kongó. Kongóstjórn heiur gert samn- ing um það viá Sameinuðu þjóð- irnar að þær aðstoði við útvegun matvæla handa þessu fólki þangað til tekizt hefur að koma á eðlilegu ástandi í Kongó og iull atvinna getur hai'izt að nýju. Lúmúmba forsætisráðherra er nú staddur í Ottawa, höfuðborg Kanada. Hann mun ræða við John G. Diefenbaker iorsætisráð- herra Kanada og leita fyrir sér um aðstoð Kanada við Kongó á ýmsum sviðum. Stjórn Kongó- lýðveldisins hefur einkum hug á að fá frönskumælandi kanada- menn sem eru sérmenntaðir á ýmsum sviðum til staría i Kongó. Mohammed konungur í Marokkó hefur boðið Lúmúmba forsætis- ráðherra í opinbera heimsókn til Marokkó er hann kemur frá Kanada. Búizt er við Lúmúmba til, Rabat, höfuðbo.rgar Marokkó á morgun. Sameinuðu þjóðirnar hafa okip- að sérstaka nefnd til að. sja um að íylgt verði í íramkvæmd á- lyktun Öryggisráðs Sameiuuðu þjóðanna um Kongóvandamálið. 9 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimmmMiiimiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiimiui Hálgagn forsætisráðherra kallar » • i • • rr Erlander ffbl inc lai i r leir nsi Kll ng ja Samtals kr. 303.60 kr. 403.20 . Verðhækkunin á þessum vörutegundum er rétt um 33%. Ótti hernámssinná við sókn hernámsandstæðinga brýzt fram i fáránlegri for- ustugrein í Morgunblaðinu í fyrradag. Þar er veizt að hlut- leysissteínunni og þeim sem henni l'ylgja með götustráks- legu orðbragði, en engin til- raun gerð til að ræða þetta mikla alvörumál með rökum. Aðalmálgagn Sjálfstæðis- flokksins Iýsir því yfir, að þeir sem aðhyllist hlutleysi smá- ríkja í hernaðarundirbúningi stórveldanna séu haldnir „blindri heimsku." Um þá ís- lendinga sem viija að ísland hverfi á ný að sinni fyrri stefnu í alþjóðamáium segir blaðiþ: ,,Þeir hefja nú upp væl um hlutleysissteínu, sem fyrir löngu er gatslitin og alI- ir vitibornir menn hafa löngu kastað i glatkistuna." Nú vill svo til að þessi íor- ustUgrein birtist meðan hér situr á rökstólum ráðgjafaþing Norðurlanda. Morgunblaðið virðist ekki gera sér Ijóst að af fimm rikjum sem að því standa fylgja tvö eindreginni hlutleysisstefnu. Blaðið lætur svo sem því sé einkar titt um Norðurlandaráð og heíur birt viðtöl við fyrirmenn á því þingi, þar á meðal Erlander forsætisráðherra Svíþjóðar og Sukselainen forsætisráðherra Finnlands. Samtímis lýsir svo ritstjóri blaðsins því yfir á eins áberandi hátt og' verða má að þessir forustumenn ná- granna okkar séu ekki viti- bornir rneirn hetdur blindir hcimskingjar, vegna þess að þeir aðhyllast hlutleysisstefnu. Sama máli gegnir um aðra fulltrúa þessara Norðurlanda- þjóða sem hér eru staddir. Hlutleysisstefnan nýtur ein- róma fylgis íinnskra stjórn- málamanna. og í Svíþjóð er leitun á stjórnmálamönnum sem ekki eru yfirlýstir stuðn- ingsmenn hlutleysisstefnunnar. Bertil Ohlin, frát'arandi for- = seti Norðurlandaráðs og annar ~ áhrifaríkasti foringi stjórnar- E andstöðunnar í Sviþjóð, hefur 2 til dæmis þráfaldlega lýst yfir £ fylgi við hlutleysisstefnuna. 5 Geip Morgunbiaðsritstjórans 5 er frekleg móðgun við þessa 5 gesti okkar og þeim mun al- S varlegri sem hún er viðhöfð í 5 málgagni forsætisráðherra fs- =: lands. Það er eins dæmi í ver- = öldinni að forsætisráðherra = eins lands fagni starfsbræðr- s um sinum úr öðrum Iöndum = og sitji með þeim fundi en Sj' láti aðalmálgagn sitt samtimis S Iýsa yfir að þeir geti ekki tal- = izt meðal vitiborinna manna ~ heldur beri að álíta þá „blinda ■— heimskingja“. jjj Frumhlaupi Morgunblaðsins verður ekki hkt við annað en ~ ruglið í Eisenhower um farald- 5' ur sjálfsmorða og drykkju- — skapar á Norðurlöndum vegna- *■ sósíalismans sem þár ríki. .S S? . ., C illlllllllllllllllllllllllltIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIllllllllllllllIllll IIIIIIIIIIIIIIIIIMII11111111111111111IIIIIIIIllllllIIIMHIIIIIIIIIItlll

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.