Þjóðviljinn - 07.08.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.08.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 7. ágúst 1960 Heyfenaur með almesfa móti i sumar onnÐuvu\Eö\e^5xvcrA‘ ?.dd\o^ Fyrir helgina snéri Þjóðviljinn sér til Steingríms Steinþórsson- ar, búnaðarmálastjóra og leitaði hjá honum upplýsinga um hey- nýtt Schmidt Péllandi setti met í þrístökki í fyrradag setti Pólverjinn Joseph Schmidt nýtt heimsmet í þrístjkki, stökk 17,03 m, sem er 3’ sm betra en fyrrverandi met Rússans Fedosjeffs. Metið setti hann á meistaramóti Pól- lands sem haldið er í Varsjá. Schmidt er einn þeirra fáu íþróttamanna sem þykja fyrir- fram öruggir sigurvegarar á OL i Róm. Blémasýning opn- uí í Hveragerði Garðyrkjusýaing var opnuð síðdegis ’i gær í Hveragerði. Að sýningunri standa flestir blómaræktarmenn þar í þorp- inu og sýna flestar þær teg- undir skrs utplantna sem nú eru á boðstólum eða verða á næstunni. Sýnendur eru: Gróðrarstöðin Alaska, Gunnar Björnssmy Hannes Ásgríms- son, Inp-imar Sigurðsson, Laur- itz Ohristiansen og Páll Mich- aeísen. Þá sýnir Sölufélag ■ garð.vrkiumanna einnig fræ, lyf og grrðyrkjuáhöld. Úfrsmdarástand Framhaid af 1. síðu einmitt kr. hámarksúttekt er 1200.00 á mánuði. Þar sem lítið er gert að því að prédika ráðdeild og sparsemi á þessu viðreisnarplani, þá rýk- -ur mánaðarhýran út í veður og vind á nokkrum dögum. Þá fá stúlkurnar eitt hundrað krónur vikulega til ráðstöfunar. Þarf slyngari fjármálamann en þessa óreyndu unglinga til ráðstöfunar á slíkum píringi, en stúlkurnar of stoltar til þess að hringja heim til foreldra sinna og biðja um.fé. í vikunni sem leið birti ritari Verkakvennafélags Raufarhafn- ar áskorun hér i blaðinu til Al- þýðusambands íslands að senda fulltrúa norður og hjálpa stúlk- unum í þessum aðstæðum þeirra og mun það vera í athugun. skapinn í sumar og fleira er Varðar landbúnaðinn. — Heyskapurinn hefur gengið með bezta lagi um allt land, sagði Steingrimur. Það hafa að vísu ekki verið beint stöðugir þurrkar en heldur engin teljandi úrkoma. Þetta er þó nokkuð mis- jafnt eftir landshlutum, sums staðar t.d. hefur verið dálitið um fjallaskúri. — Hvernig var sprettan í vor? — Þetta hefur verið prýðilegt sumar yfirleitt fyrir landbúnað- inn, bæði hvað snertir gras- sprettu og nýtingu. *— Er ekki sláttur langt kom- inn? — Bændur eru yfirleitt búnir með fyrrislátt og sumir munu byrjaðir á seinislætti en aðrir bíða þess, að háin spretti betur. — Hvað hefur árlegt heymagn verið mikið á öllu landinu und- anfarandi ár? — Heymagnið e.r ákaflega mis- jafnt og þó sérstaklega nýtingin cn í haust verður áreiðanlega meira hey en nokkurntíman áð- ux. -— Er ekki nú orðið heyjað nær eingöngu á ræktuðu landi? — Jú, heyið er langmest . taða en þar sem eru flæðiengjar eru 'pær enn slegna.r. Litll veiöi. brælaámiðun — Fer húfé ekki alltaf fjölg- andi? — Ég reikna nú ekki með fjölgun búfjár frá því sem nú er. í sumar munu vera um 800 þúsund lömb á fjalli auk full- orðsins fjár., Sauðfénu hefur allt- af verið að fjölga undanfarin ár og er nú orðið fleira en það var fyrir niðurskurðinn. Það hefur áldrei verið fleira en nú. — En kýrnar? — Þar er nú ekki um veru- lega fjölgun að ræða. Síðastlið- inn vetur dró verulega úr fram- eiðs'u mjólkur hér sunnanlands vegna lélegs íóðurs af völdum _ Vegna þessara óska um Iaunahækkun> vil ég gera það oþxurkanna xfyrrasumar ogvarð að m&gu a# þeir hlnir s&mu ^ &ri f megrunarkúr af } ei rr sokum m.a. að flytja I, ... i stað launahækkunar! mn sm.jor í vetur. Til þess ætti j ekki áð þurfa að koma núna. ] 1 ~ r " ‘-------------------------‘------------- Áiinars verður alltáf erfitt að láta framleiðsluna svara ná- kvæmlega til eftirspurnarinnar. — Hvernig horfur eru með garðræktina í ár? •— Það lítur vel út með græn- metið, t.d. kartöfiurnar. Enn hefu.r ekki komið nein frostnótt Tveir fulltrúar austur-þýzka samvinnusambandsins á sumrinu og það hlýtur að liafa dvalizt hér á landi undanfarna daga í boð’i Sam- verða góð uppskera. ef ekki bands íslenzkra samvinnufélaga. koma frost næsta hálfan mán- Austur-Þjcðverjarnir eni frú ir dvalizt á Akureyri og þaðan Hildegard Standke þingmaður, I koma þeir til Reykjavíkur í sem á sæti í framkvæmdastjórn j dag. samvinnusambandsiiis í Þýzka ] Tveir fulltrúar Islenzku sam- lýðveldinu, og Heinz Fahren- j vinnúhreyfingarinnar þágu urn krog deildarstjóri austur-þýzka sambandsins. Tveir fulltrúar austur-þýzkrar samvinnuhreyfingar í boði SÍS uðinn. Það er kominn sá txmi, að oft hafa verið komin frost um. þetta leyti. Þii!g¥alkmndur Skrifstofa Þingvallafund- arins er í Mjóstræti 3 II. hæð. Sími 2-36-47. Opið alla virka daga frá kl. 10 til 19. Allir hernáms- andstæðingar eru hvattir til að hafa samband við skrifstofuna og leggja fram lið sitt við undirbúning. Framkvæmdaráð. Neskaupstað, 5. ágúst. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Bræla er nú á síldarmiðun- um og hafa mörg skip leitað hafnar. Veiði hefur verið litil undanfarið. I gær og í dag hafa þessi skip komið hingað með bræðslusíld, en auk þess hef- ur verið saltað af sumum skip- unum: Ófeigur II 250 mál, Hamar 250, Gnýfari 350, Tjald- ur 8ft, Smári 550, Ingjaldur 350, Nonni 330. Akraborg 250, fell 650, Guðbjörg ÓF 750, Svanur 200, Mímir 90, Reynir 300, Suðurey 20, Hafrenningur 180, Steinunn. 400, Fróðaklett- ur 430, Helguvík 150, Ólafur Magnússon '100, Víkingur 100, Sæbjörn 350, Magnús Mar- teinsson 400, Helgi Flóvents- son 1000, Guðm. Þórðarson RE 30, Glófaxi 30, Júlíus Björns- son 300, Björg 250, Bergur NK 130, Þorbjörn 200, Helga RE 450, Jón Guðmundsson 200, Reykjaröst 300, Sigrún 100, Hafbjörg GK 300, Þráinn Ferðuðust um landið Þjóðverjarnir komu hingað til lands sl. þriðjudag, 2. ágtist, en héðan fara þeir n.k þriðju-' ureyri. : dag. Þeír hafa ferðazt nokkuð |um landið og kynhzt starfs- háttum og stofnunum íslenzku samvinnuhreyfmgarinnar, Síð- j ustu dagana hafa Þjóðverjam- þetta leyti í fyrra heimboð samvinnusambandsins í Þýzka lýðveldinu, þeir Kjartan Sæm- undsson forstjóri Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis og Halldór Guðmundsson frá Ak- ÆENGISSKKANTNG Sigurður 550, Huginn 300, Jón 350, Hafnarev 150, Sæfaxi Finnsson 359, Húni 150, Vala- 350, Askur 650, Bergvík 500. IMiiinirisfarspjökl styrktarfélags van deflnna fást á eftirtölduxn stöðum: Bókabúð Æskunnar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókaverz’un Snæb.iarnar Jóns- sonar. Verzluninni baugaveg 8 Söluturninum við Hagamel og Söluturninum Austurveri. Kópavogsbúar. Þeir, sem vi'du gjöra svo vel og vinna í sjálf- boðavinnu við kirkjubygginguna, hreinsun timburs og fleira eru beðnir um að gefa sig fram við Siggeir Ólafsson, Skjólbraut 4. — Byggingamefndin. Rterlingspund Bandar'kjadollar Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænsk kr. Finnskt mark N, fr. franki B. franki Svissneskur franki Gyllini Tékknesk króna Vestur-þýzkt mark Líra Austurr. sch. Peseti 107,02 38.10 39,02 553,15 534,40 738.50 11.90 777.45 75.80 883.90 100 1.010.10 100 528.45 100 913.65 1000 61.39 146.95 147,35 100 63.50 1 1 1 100 100 100 100 100 100 100 Borgfirðingafélagið fer skemmti- ferð í Þjórsárdal 14. ágúst. Þátt- t.a.ka tilkynnist í símum 15552, 24665 og 14511 fyrir fimmtudag. Lupardi vísaði þeim niður stiga. Niðri mætti þeim furðuleg og heillandi sjón. Þau stóðu í yndisfögrum garði, þar sem fegurstu jurtir tolómstruðu. Lupardi bauð Pálu að ganga eftir stíg einum. Þórður gat ekki að sér gert að dást að þessu öllu, en. hann reyndi samt að gefa Pálu merkj um að ekki væri allt með felldu, en hún gaf því ekki minnsta gaum. Tfotbefused F£íhbl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.