Þjóðviljinn - 07.08.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.08.1960, Blaðsíða 12
gHðDVIUINN Sunnudagur 7. ágúst 1960 — 25. árgangur — 173. tölublað. Pearson vill að Kanada semji aftur við USA iÞetta er nýja stöðvarhúsið við Efra Sog og sjást háspennutækin greinilega á jialú þess. Myndin er tekin, er fulltrúar á þingi Norðurlandaráðs skoðuðu virkjunarframkvæmdirnar í tooði Keykjavíkurbæjar. Eira Sogs virkjunizi vígð og tekin til fullrar notkunar Afl orkuveranna v/’ð Sog er nú orð/ð 73 þúsund kw en getur orð/ð 96 þús. kw Lester B. Pearson fyrrum utanríkisráðherra Kanada, nú leiðtogi stjórnarandstöðunnar á þinginu í Ottawa, sagði ;í fyrradag að Kanadamenn ættu að segja upp varnarsamn- ingi sínum við Bandaríkin. I Pearson lagði sérstaka á- herzlu á að nauðsynlegt væri að Kanadamenn losnuðu við þær flugskeytastöðvar sem Bandarikjamenn hafa sett upp á landi þeirra. Ennfremur sagði Pearson að Kanadamenn ættu, svo fremi sem landvarnasamvinna þeirra og Bandaríkjamanna héldi á- fram, að hafa hönd í bagga með stjórn þeirra atómstöðva sem Bandaríkjamenn kæmu upp í Kanada. Lester B. Pearson er leið- tngi Frjálslynda flokksins í Kanada og var utanríkisráð- Eftir hádegi í gær fór fram vígsla Efra Sogs stöövar- ínnar og framkvæmdi forseti íslands, herra Ásgeir Ás- geirsson hana. Var virkjunin þar með tekin endanlega il notkun, en eins og kunnugt er var fyrri vélasamstæða stöðvarinnar tekin í notkun 19. desember í vetur. Hinni nýju stöð var gefið nafnið Steingrímsstöð, kennd við rafmagnsstjóra. Við vígsluathöfnina töluðu íiuk forsetans, Gunnar Thór- oddsen fjármálaráðherra, for- maður stjórnar Sogsvirkjunar- innar, og Steingrímur Jóns- son rafmagnsstjóri. Að lokinni vígsluathöfninni, sem fram fór í nýja stöðvar- húsinu við Efra Sog, var gest- um tooðið til hádegisverðar í samkomusal írafossstöðvarinn- ar og fluttu þar ræður meðal annarra Geir Hallgrímsson borgarstjóri, o. fl. — Verður nánar sagt frá vígsluathöfn- ínni í blaðinu á þriðjudaginn, þar eð tolaðið fór svo snemma í prentun í gærdag að henni var þá eigi lokið. Bygging stöðvarinnar Undirtoúningur að virkjun Efra Sogs hófst árið 1951 með borrannsóknum, en samning- ar um framkvæmdir og véla- kaup voru gerðir árið 1957 og þá hófst jafnframt vinna við bygginguna, — Stöðvarhús- til stöðvarinnar, þ. e. vatns- hverfiar og rafalar hafa kostað samtals 17 millj. og 800 þúsund og rafúttoúnaður við Efra Sog 8 millj. króna. Með fullri nýtingu vatns- orkunnar í Soginu gefur Efra Sogsstöðin 27 þús. kw. afl eða 137 millj. kwstumla en allar stöðvarnar þrjár iið Sog til samans geta nú 73 þús. kw, Þegar liins veg- ar hefur verið bætt véla- samstæðum í Ljósafossstöð- ina og Irafossstöðina eins og ráð er gert fyrir gefur vatnsorka Sogsins fullnýtt 96 þús. lov. eða 480 millj. kwstunda. Lýsing virkjunarinnar Fallhæð vatnsins til stöðvar- • nnar er 19.42—22.60 metrar eftir hæsta og lægsta vatns- borði Úlfljótsvatns. Er fall- hæðin fengin með því að stífla Sogið við útrennslið úr Þing- vallavatni og leiða vatnið í ið var komið undir þak, jarðgöngum gegnum Dráttar- hlíð í jöfnunarþró að baki stöðvarhússins. haustið 1958 en í desember fyrra var lokið niðursetningu véla, þannig að hægt var að taka í notkun fyrri vélasam- stæðu virkjunarinnar. Siðan hefur verið unnið að því að fullgera etífluna í Þingvalla- vatni og ljúka öðrum fram- kvæmdum við virkjunina. Efra Sogs-virkjunin er fram- kvæmd fyrir erlent og innlent lánsfé og var stofnkostnaður thennar orðinn 1. júní s.I. sam- ftals 169 millj. og 900 þús. kr. ÍÞar af nam erlendur kostnað- ur 62 millj. 760 þús. kr. og linnlendur kostnaður 107 milij. 140 þús. krónum. Hæstu kostn- aðarliðirnir eru: Bygging 70 millj. og tollar og skattar 25 paillj. og 500 þús. kr. Velar Stíflan í vatninu er 95 m !öng úr járnbentri steinsteypu og eru á herini 2 tootnrásir. Jarðgöngin eru 345,2 metrar að lengd, gerð fyrir mesta rennsli 150 rúmm. á sekúr.du. 25 þús. KVA spenni. Göngin liggja í inntaksþróna, sem er 45 m löng og 15 m há. Úr þrónni liggja tvær þrýstivatnsæðar undir stöðv- arhúsið. Vatnshverflar eru tveir af Kaplangerð, 19 þús. hestöfl hvor og snúast 187,5 snúninga á minútu. Rafalarnir eru í efri kjallarahæð stöðvarhúss- ins. Þeir hafa sama snúings- hraða og hverflarnir, eru gerð- ir fyrir 50 riða straum, þrí- herra þess lands frá 1948— 57 en hefur s'iðan verið for- ingi flokksins. Hann var sæmd- ur friðarverðlaunum Nóbels 1957. ingur við Frakka framlengdur Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu, liefur viðskiptasamningur íslands og Frakklands frá 6. desember 1951, sem falla átti úr gildi hinn 31. marz sl., verið fram- lengdur óbreyttur til ársloka 1960. Var þetta gert með er- indaskiptum milli franska ut- anríkisráðuneytisins og sendi- ráðs íslands 1 París 7. júlí sl. láglendið á að nýta feefur en gert hefur verið — segir nýsjálenzkur búvísindamaður, sem dvalizt heíur hér á landi undanfama daga Nýsjálenzkur búvísindamaður, C. P. Mc Meekan, hefur dvalizt hér á landi aö undanförnu í boði búnaðardeild- ar atvinnudeildar Háskóla íslands. Dr. Me Meekan er stjórnandi, gömlum starfsvenjum og hefð- fasa. Hvor um sig er 13.500 , tilraunastöðvar einnar í heima- um. Afköst hvers einstaks, kw. Frá stöðvarliúsinu rennur vatnið í skurði út í Úlfljóts- yatn. Á efri hæð stöðvarhússins eru stjórntæki stöðvarinnar en þau eru sjálfvirk og tengd við gömlu stöðvarnar tvær við Ljcsafoss og írafoss og má stýra allri stöðinni frá Ira- fossi. Háspennutæki eru á þaki liússins og liggja há- spennulínur frá þeim að Ljósa- foissi og jírafosíjfi, er flytja orkuna með 132 kw spennu. Tveim spennum, hvorum 16.000 KVA, er komið fyrir á brú framan við stöðvarhúsið. Útvirki eru sett við Irafoss, er taka við orkunni frá Efra Sogi en frá Irafossi er orkan flutt til neytenda með fram- leiðslu hinna stöðvanna um há- spennulínun|a, er byggð Var 1953 jafnframt Jrafossstöðinni. Liggur línan í aðalspennistöð- ina við Elliðaár en orkan til héraðanna ausianfjalls er tek- in frá Ljósafössstöðiririi. — Spennistöðin við Elliðaár hef- ur verið aukin áð afli um einn landi sínu, en hefur ferðazt ^ sem við landbúnaðarstörf víða um lönd. Dvöl sína hér. ynnu, þyrftu að aukast og þar á landi hefur hann notað til með afraksturinn. Taldi Ný- ferða um landið; hefur hann m.a. farið austur um sveitir sunnan lands, til Hvanneyrar og norður um, allt til Laxa- mýrar. Dugmiklir og djarfir bændur I viðtali við fréttamenn í fvrradag kvað Mc. Meekan að- dáunarvert hve mikinn dugn- að og dirfs'ku íslenzkir bænd- ur sýndu við óhagstæð skilyrði. Undraverð væru afurðagæði íslerzka sruðfjárins og sand- græðslustörfin athyglisverð. Dr. Mc Meekan kvað það i skoðun sína að íslenzkur land- búnaður væri enn of bundinn Yfir 3009 tunnur í NeskaupstaO Neskaupstað, 5. ágúst. Frá fréttaritara. Hér í Neskaupstað hefur nú verið saltað í samtals á fjórða þúsund tunnur í sumar. Teikning þessi er af Efra Sogs virk.juninni og sýnir þverskurð af stiflunni. jarðgöngunum, jöfnunarþrónni og stöðvarhúsinu. Sjálendingurinn eðlilegast að ná því marki með því að nýta graslendi láglendisins mun bet- ur en nú er gert og stækka búin. Hvergi um ofbeit að ræða Dr. Mc Meekan hrósaði mjög heyverkun islenzkra bænda. Kvað hann það 'í rauninni furðulegt -hversu bændum á íslandi tækist að verka gott hey við jafn erfiðar aðstæður og þeir ættu við að búa. Hvergi kvaðst hinn nýsjá- lenzki gestur hafa orðið, á ferðum sínum um landið, var við uppblástur af völdum of- toeitar búfénaðar. Kvaðst hann ekki telja að um ofbeit væri að, ræða neinsstaðar þar sem hann hefði farið um. Hinsveg- ar yrði að fylgjast með öllu vel í því efni og t.d. athug- andi livort ekki ætti að hvíla einstök landsvæði af búfjár- beit einhvern tíma. Einnig kæmi áburðardreifing mjög til greina. Feljibylur og flóð Fellibylur gekk yfir Formósu í byrjun vikunnar og fylgdu honum mikil flóð um norðan- verða eyna. Herlið hefúr unriið •að björgun fólks alla '.vikuna, en tjón hefur orðið mikið bæði á fólki og eignum. Á fimmtudag höfðu þegar fundizt 30 lík, en mjög margra er saknað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.