Þjóðviljinn - 07.08.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.08.1960, Blaðsíða 3
Sunnudagur 7. ágúst 1960 —- ÞJÓÐVILJINN —- (3 Þernurnar á íslenzku íar- þegaskipunum komast ekki oit í blöðin, enda h'efur skipafélög- unum láðst að hagnýta sér nú- tímakyhningar.tœkni um starf- serhi sína og starfsíólk. Þar eru hinsvegar flugfélögin til fyrirmyndar, og enginn mun sá, er ekki hafi séð fleiri en eina blaðamynd af stéttarsystrum þernanna sem vinna uppi í ioftinu, flugfrey.iunum. Kynn- ingartæknin er meira að segja í starísheitinu bar uppi. En í suma.r brá svo við að bernurnar komust í blöðin og bað meira að segja oft. Ekki voru samt birtar af beim mynd- ir beim til loís og dýrðar. held- ur sagt að baer ætluðu, hvorki meira né minna að stöðva öll skip Eimskipaíélagsiris.' Ég frétti af samninganeíndaríundi að þar hefði fulltrúa Vinnu- veitendasambands íslands ver- ið bent á, að það væru ekki þernurnar sem stöðvuðu flot- ann ef til verkfalls kæmi held- ur þeir atvinnurekendur sem létu miHjónaiélag sitt muna um að verða við mjög hógvær- um ög sanngjörnum kröfum þernanna um kjarabætur. Og erfitt mun að mótmæla jaín sifýrri hugsun og í þessu svari fólst. Þernurnar urðu að láta sveríar til .stáls, koma til ver.k- * ... "<%• Pabbcsð við Huldu Helgadótt ur, formann kvennadeildar Félags framreiðslumanría svo'mikið, J^ótfi við Uggja að vrðu ekki bætt. — Fórst b-ú ekki á sjó heima í Njarðvík?, var fyrsta spurn- ingin. — Jú, ég fór oft á sjó. íékk áð skreppa með í róður og róður og hai'ði gaman af. var aldrei sjóveik. —Hvenær byrjaðir þú svo sjómennsku á fullorðinsárum? — Það var sumarið 1947, ég > var þá síldarkokkur á mótor- bátrtum Degi frá Reykjavík. Báturinn hélt áiram veiðum um , - « haustið og f.ram í desember. og ég hélt áfram að rnalla. — Hvernig komstu svo á stórskipin? — Það á ég að þakka Jóni Sigurðssyni skipstjóra og móð- ur hans. Ég heimsótti gamla konu sem átti heima í sama húsi jfg móðir Jóns skipstjóra og þær létu sér báðar annt um mig, voru hræddar um mig á litla mótorbátnum. Einhvern- Iiulda Heigadóttir til að við höfum meiri afskipti af farþegum en starfið krefst, en margt af þvi fóljti sgm fer Oft með skiþunum, verður góð- ir kuriningjar okkar og vill halda þeim kunningsskap á- fram þégar í land ex komið. — Er það ma.rgt sama fólkið, sem ferðast með Guijfossi? — Ju, oít sama, fólkið ár eftir ár, margir fljúga aðra leiðina, til dæmis út yfir haf- tíma voru þær að óska þess . ið, en koma heim með Gull- að ég gæti komizt á stórt skip, fossi. * Engum parr ao leioasi a sjonum - nema beim sem líka leiðist í landi íalls, 'er að vísu stóð ekki nema en þá var enginn hægðarleik- hluta úr nótt, ti! þess að nokk- uð fengist íram til kjarabpta og lagðist þar á móti afl og vald Vinnuveitendasambands fslands, ríkisstjórn íslands. og svo að -sjálfsögðu stjórn Eim- skipafélags. íslands. En þetta var inngangshugleiðing — ein- göngú frá skrifaranum, en hitt Ötti að vera aðalatriðið að þeg- ar deilan var afstaðin átti ég stutt viðtal við formann þern- anna, Huldu Helgadóttur írá Njarðvik við Borgaríjörð eyst.rá, yfirþernu á Gulifossi, til að fræðast nokkru nánar um kjör þessara kvenna, sem í dag er spáð vestan og norð- ve:úan gohi, skýjað með köfl- nm. Hiti 10—13 stig. ur að k,omast að á skipunum, — langir biðlistar af nöfnum. - Jón kom þar að og þær fóru 'áð biðja fyrir mig, en hann sagði að ekkert kostaði að reyna. Þetta va.r í skámmdeginu 1947 og daginn eftir fór ég í skrifstofu Eimskips og; bar upp erindið. Var því vel tekið, og millr jóla og nýárs var ég beð- inn að le.vsa af á Goðaíossi, — og þakka ég það gömlu konunni og Jóni Sigurðssyni. Ég var svo í hópnum sem sótti Gullfoss, já, það eru orðin tiu , ár síðan. — Hefurðu verið iengi á I. far.rými? — Ég var fyrst á 2. farrými en heí verið á 1. farrými í átta . ár, að ég held. — Ilvert er svo starf þern- anna? — Þegar skipið er í höín höf- um við vaktaskiptí til eftiriits, en konur úr landi koma og gera skipið hreint og búa um. Svo þegar að brottför kemur tökum við móti farþegum, og vísum þeim á herbergin. Á íerðum þr'fum við öll herberg- in og færum þeim sem óska kaffi og mat inn til þeirra, hjálpum þeim sem sjóveikir eru eftir megni. Ef slæmt er í sjó halda margir kyrru fyrir inni hjá sér. — Eru farþegarnir ekki kröfuharðir? — Öðru nær. þeir eru Jang- flestir nægjusamir og kurteis- ir, og yíirleitt mjög gott að umgangast þá. Það kemur ntjög' sjaldan fyrir að nokkur óþægindi verði. Ekki er ætlazt — Ýmsir urðu hissa þegar Þjóðviljinn sagði frá i sumar hve iangan vinnudag þið hafið. — Já. vinnudagurinn er ann- an daginn frá kl. 7 að morgni til 11.30 að kvöldi, með tveggja tíma hvíld, en hinn daginn frá kl. 7 að morgni til kl. 8 að kvöldi með hálfs annars tíma hvíld. En þegar slæmt er í sjó og margir farþegar i klefum sínum, getur vinnudagurinn orðið ótakmarkaður. En ekki er auðgert að koma því öðru vísi íyrir nema með því að fjölga verú- lega þernunum, en þá vantar þær piáss í skipunum, ekki ; gert ráð íyrir að þær séu fleiri. En það-hlýtur að breyt- ast. — Hvað vinna margar þern- ur á Guliíossi? — Við erum sex á sumrin, tvær á öðru og þriðja plássi<S> og fjórar á fyrsta plássi. —- En hvað vinna margar sem -þernur á ísienzku far þegaskipunum? — Ég hef ekki nákvæma töiu á þeim, en þær munu vera 25-'-30 alls. armánuði. april tii september að báðum meðtöldum lækkar það í 1685 krónur. Auk þessa fastakaups eigum við að fá 10% af andvirði fastafæðis farþega. — Það var sagt i sumar að þetta samanlagt gæfi ykkur 40—50 þúsund króna árskaup. Er það rétt?. — Já, það mun nærri lagi. . — Hverjar voru helztu kröf- ur ykkar um breytingar? — Við byrjuðum með því að vilja hækka fastakaupið, svo það yrði allt árið sama kaup óg nú er vetrarmánuðin,a. Við það var ekki komandij enda' þótt við teljum að samfara auknum tekjum af þjónustu- gjaldi yfir sumarmánuðina fylgi mikiu meiri vinna, og ekki eðlilegt að kaupið lækki þess vegna.- Og um þjónustu- gjaldið er þgð að segja, að það er bundið við að fæði sé selt á föstu vefði, 67,50 dagsfæði, en það ákvæði var tejcið í samninga - íramreiðslufnanna fj’rir nokkrum árum. og svarar «• hvergi nærri til raunverulegs íæðisverðs eins og það er nú. Þetta vildum við fá leiðrétt, og fengum yfirjýsingu um- að það sem um semdist í næstu samn- ingum um þetta atriði, skyldi gilda frá miðjum júlí i sumar, — en það þurfti verkfall tii að fá svo lítið fram. Annars get- ur komið tii að muna talsvert um þetta. því ég held engum blandist hugur um að þessu ákvæði verður breytt áður en langt um líður tii verujegrar hækkunar. Margt fleira varðandi kjöríri hjá þernunum þyrfti að lag- færa, ekki sízt að stytta vinnii- timann, en félagið er ungt ög þarf að treystast betur. 'TVIióg er erfitt um félagsstarf semi vegna þess hve dreifðar við er- um. — Er krafizt sérstaks undir- búnirygs eða menntunar í starfi ykkar? — Nei, mér liggur við að • segja, því miður. En samt er talsvert reynt að veija stúlk- ur.'til þernustarfa á skipunum, lögð áherzla á að þær kunni alla aigenga vinnu, og starfið er enn eftirsótt. lika að komast i . afieysingar stuttan tíma. Sjálfsagt væri betra að gera kröfur um undirbúning, nám- skeið sem skipafélögin héldu t.d. líkt og flugfélögin fyrir flugfreyjurnar. Það er t.d. varla hægt að annast þernu- störf á skipi eins og Gullfossi án þess að geta eitthvað bjarg- að sér i Norðurlandamálum og ensku, svo margt er erlenda ferðamanna með. En með því móti að halda námskeið til und- irbúnings ynnist tvennt. hæl'ari starískraftar Jengjust og' þern- ur ættu hægara með að rök- styðja kröfu.r sínar um kjara- bætur og fylgja þeim eítir. ★ — Verður starfið ekki til- breytingarlítið þegar búið er að vera nokkur ár á sjónum? — Nei, þvi fýlgir alltaf tií- breytni. Á skipi eins og' Gull- íos$i ber fyrir augu sífelldan straum af nýjum andlitum. Og þetta er stór vinnustaður. á • skipinu er 60—70 manna áhöfn ‘ á sumrin, en heldur færra að vetrariagi, og í frístundum er nógur félagsskapur, þá er rabbað og spilað og hlustað á útvarp og stundum horft á bíómynd. Mér finnst engum fxurfi að leiðast á sjónum, — nema þeim sem iétu sér líka leiðast í landi! ★ * ' * , Og ,ég veit að Hulda Heiga- dóttir segir það satt og hún kann vel við sig á sjónum. Frá þvi við sáumst íyrst á tíu ára aldri í barnaskóla, hefur hún skorið , sig úr flestum öðruni sem ég hef kynnzt. Hún heí- ur alltaí átt í sér kjark og þrótt til að standa upþrétt og' bjóða erfiðum lífskjörum b.vrg- inn, fyrst sárri fátækt bernsku og unglingsára, seinna langvar- andi veikindum og mótlæti margs konar. Hún hefur sigr- azt á því öllu, en baráttan hef- ur mótað aivörusvipinn, sem ókunnugum sýnist stundum hörkulegur. Fyrir kemur líka að mönnum þykja tilsvör henn- ar hvöss. En ekki þarf mikið til þess að alvaran í svipnum viki fyrir brosi, drengilegu og l'ailegu, brosinu sem hann Sig- urjón náði svo prýðilega á mynd úti á þilíari á Gull- fossi á dögunum og myndin fvlair þessu rabbi, svo þið get- ið sjálf séð. S.G. Rafkerfi Kefiavékurflugvallar fengt við Reykianesveituna Sl. þviðjudag var rafmagnskerfi Keflavíkurflugvallar tengt við Reykjanesveitu. Var kerfið tengt veitunni kveðin vegna þess að flutn- — Þið eruð nýlega farnar að um 5600 kw riðbreytistöð á ingsgeta gömlu 33000 volta hafa sjálfstæða kjarasamninga? , flugvellinum, en sú stöð breyt- linunnar til Keflavikur hefði — Já, við íylgdumst með ir rcforkunni úr 50 riðum í fyrirsjáaniega orðið of lítil um þjónunum að nokkru leyti, en í fyrra stoínuðum við féiag sem er deild í Félagi fram- reiðslumanna, og gerðum þá fyrstu samningana. — Og hvernig eru kjörin í að- aldráttum? — Mánaðarkaupið sex vetr- 60 rið á sekúndu. 11960. Um þessa tengingu var sam-1 Samkvæmt upplýsingum frá ið árið 1957 samkvæmt ósk skrifstofu Rafmagnsveitna rík- rafmagnsveitna ríkisins um leið. isins er þannig frá þessum og samið var í Bandaríkjun-1 samningum gengið, að banda- um um lán til virkjunar Efra- ríska hernámsliðinu er heim- Sogs, 66000 volta línu frá Ell- ilt að notfæra sér allt að 5600 iðaánum til Akraness og 66000, kw, þegar a.fl er fyrir hendi. volta línu frá Elliðaánum til Ef þörf er á aflinu til ann- armánuði er 2435 kr. en sum- Keflavíkur, en sú lína var á- arra nota minnka kaupin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.