Þjóðviljinn - 07.08.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.08.1960, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 7. ágúst 1960 Berizf í Reykjavík Svar Bœjarútgerðar Rvíkur við fyrirspurn Þjóðviljans ÞjóðviljánunY barst, í gær ift- Frainhald af 7. síðu. slaginn. Eftir að þetta gerðist var Jón gamli Hermannsson sett- ur af og Jóhann skipherra á skota-Þór settur yfir lög- regluna og hvítliðana. I seinni slagnum var ég að koma heim af Hauki og hafði ekki hugmynd um hvað gerzt hafði þegar ég var fyrirvaralaust tekin á götunni og fluttur rakleitt upp í stein. Þegar ég var fluttur inn í steininn stóð Ólafur Thórs vopnaður kylfu á verði í anddyri tugthússins. Síðan kölluðu sjómenn hann lengi Óla tugthúsvörð. Óli Thors nú ætíð ber eldhúskuta langan. Hræddur gerist hvar sem fer hann við dauða strangart. Svo kvað Jón Arason. Þeir náðu drengnum í seinni sláignum. 'Milli slag- anna var fundur í stjórn Alþýðusambandsins. Sá fund- ur fór þannig að Jón Bald- vinsson og þeir, deigu og kióku urðu í meirihluta og samþykkt'i fundurinn að þetta mál plaf^Friðrikgsonar væri Alþýðusambandinu óviðkom- andi, — og þá fékk lög- reglan og hvítliðarnir hug- rekki til að leggja til at- lögu á ný, því allt sem gerðist á fundinum var sam- stundis komið til lögregl- unnar. Fundinum lauk um miðnætti, en snemma næsta morgun gerðu þeir seinni aðförina að Ólafi fáliðuðum, með fjölmennu vopnuðu liði, og tóku drenginn. Drengurinn var sendur til Danmerkur og Danir voru þá það meiri menn en borgara- stéttin hér að þeir Iæknuðu drenginn í stað þess að reka hann úr landi. — En hvað var af þér að segja í steininum ? Þeir slepptu mér fljót- lega úr tugthúsinu. Ein- hverjir eem þekktu mig gengust í það, en konan mín var komin að falli heima. Einn af hvítliðunum hélt að af því ég væri í siglingum ætti ég birgðir af víni heima, óð heim til mín meðan ég var í steininum heimtaði vínið, kvaðst ætla að bjarga því! Það yrði ^gerð húsrannsókn hjá mér á hverri stundu! Einhverj- ir kunningjar minir voru komnir og ráku hvítliðann út. Vitanlega var aldrei nein húsrannsókn gerð. Hvítl’ðinn ætlaði einungis að ná sér í vín, en að kvöldi seinni slagsins voru margir hvítliðanna svínfull- ir — af smygluðu vini sem jtfirvö'i lin, er áttu að gæta bannlaganna höfðu gert upptækt og veittu nú hvít- liðunum óspart! Þá var m.a. kveðið: Skipstjórinn á skota-Þór skelfur inn að beini. Drekkur síðan danskan bjór í dimmum Víkur-Steini. — En svo við höldum áfram þar sem við hættum áðan við það er síðar gerð- ist, Blöndahlsslaginn, hvað tókstu til ráða þegar þú varst kominn í Vérkbann ? — Ég tók mér fyrir hend- ur fisksölu. Er líklega sá fyrsti hér sem byrjaði að selja fisk inni í húsi, því áður var allur fiskur seldur á götunum. En ég var of snemma með þetta, það gaf ekki góða raun. Kon- urnar vildu heldur kaupa af þeim sem fóru um göturnar og seldu stundum við hús- dyrnar hjá þeim. Á tímabili hafði ég- kaffi- sölu í húskompu sem hét Grænland og var við Lauga- veginn, þar sem Skóverzlun Jóns íStefánssonar var einu sinni, — var þar í löngum bakskúr. —- Var hægt að lifa af því? —- Néi, ’þetta voru eymd- artímar og það var ekki hægt að lifa af svona kaffi- sölu. Menn voru auralitlir — og margir viðskiptavin- anna voru kunningjar mínir og féljgar. — Og hafa þá kannske ekki ævinlega greitt fullu i,---------------——------.. Orskir ofdrykkju Framhald af 5. síðu. að lækning mistækist og hann kallaður vonlaust tilfelli en í raun og ’veru væfu það lækn- arnir sjálfir sem væru vonlaus tilfelli. Sérfræðingarnir á ráðstefn- unni lögðu yfirleitt mikla á- herzlu á nauðsyn þess að sál- fræðingar störfuðu við drykkju- mannahæli og jafnvel á slysa-r deildum sjúkrahúsa þangað sem ofdrykkjufffennirnir væru oft fluttir. Athafnasamir unglingar drekka mest „Ungt fólk sem tekur mikinn þátt í íelagslifi er athafnasam- ara á ölíum sviðum heldur : en hinir ófélagslyndu. Þetta á líka við um vínneyzlu," sagði mag- ister Kerttu Varjo frá Finn- landi. Hann sagði að athuganir i Finnlandi hefðu sannað þetta. Skýringin er sú að þeir sem mikið starfa í félagsmálum kynnast og komast í samband við miklu fleira fólk en hinir aðgerðarlausu. Þeir lentu oft í þannig aðstæðum að siðir og venjur beinlínis krefjast þess að menn fái sér neðan í því saman. Fulítrúi frá viskýverksmiðju á ráðstefnunni Stærsta framleiðslufyrirtæki j sterkra drykkja í Bandaríkjun- um, Seagram Company, sendi fulltrúa á ráðstefnuna. Aðspurður um erindi sitt á ráðstefnuna sagði fulltrúinn, Allen Yager, sem er læknis- fræðilegur ráðunautur hjá Sea- gram Company, að fyrirtækið hefði mikinn áhuga á hvernig hægt væri að koma í veg fyrir m’snotkun víns. Það ræki víð- tækan áróður til að koma í veg fyrir að fólk misnotaði fram- leiðsluvörur þess. 10.000 manns í Góðtemplgra- reglunni hér? Blaðið Stockholmstidningen segir frá því að á ráðstefnunni séu tveir áheyrnarfulltrúar frá íslandi, Kristinn Stefánsson og Pétur Sigurðsson. Þeir hafa gef- ið þær upplýsingar að í Góð- templarareglunni hér séu um 10 þúsund manns. Ekki er nefnt á hvaða aldri þeir séu! verði ? — 'Nei, ékki ævinlega svarar Markús' • brosir og heldur áfram: annars kvað einn kunningi rninn svo: Brytinn engum býður neitt, bölvaður fari dóninn. Fáist ekki gjaldið greitt grípur hann telifóninn. Þetta þótti mér góð vísa, enda tók ég hana álíka há- tíðlega og höfundur hennar ætlaðist til. (Næst skulum við svo ræða frekar um hvernig þessi bannfærði byltingar- seggur storkaði hungur- dauðanum er honum var ætlaður). Framhald af 1. síðu. Er sérstaklega vitnað til ræðu er Adenauer hélt á samkomu fé- lagsskapar manna frá Austur- Prússiandi 10. júli 1960, þar sem hann lagði áherzlu á að standa fast með ..bandamönnum” Vest- ur-Þýzkalands. og mundu þeir þá einnig standa fast með Vest- ur-Þýzkalandi, og væri þess þá að vænta að Þýzkaland risi að nýju og einnig endurheimtast ,,hið fagra ættland yðar, Austur- Prúsoland“. Styður Nató íandakröfurnar? Vegna bess að Adenauer tekur hér sérstaklega til væntanlegan stuðning „bandamanna" sinna við landakröl'urnar spyr pólska rikisstjórnin í orðsendingu sinni hvort innan Atlanzhafsbanda- lagsins hafi verið gerðir opinber- ir eða óopinberir samningar um stuðning við landakröíur Vest- ur-Þýzkalands á hendur Póllandi, irfarandi svar frá Bæjarútgerð Reykjavíkur viðvíkjandi fyrir- spurn blaðsins 6. ágúst: „Laugardaginn 6. ágúst sl. birtist fyrirspurn í blaði yðar til Bæjarútgerðar Reykjavíkur varð- andi sölu á stökkum, stígvélum, vinnuvettlingum og tóbaki til skipverja á togurum Bæjarút- gerðarinnar. Er látið liggja að þvi, að vörusala þessi sé rekin um borð í togurunum í því skyni að afla einhverjum ferðasjóði eða eitthvað það gert er réttlæti að Adenauer telji stuðning Nató vísan í þessu máli. Pólska stjórn- in spyr hvort íslenzka ríkis- stjórnin sé samþykk þessum Iandakröíl?6Í! ; Stríð eða friður. Pólska stjórnin kvaðst senda orðsendingu bessa og íyrirspurn- ir vegna mikilvægi þess máls sem hér er vakið máls á. Aístaða Póllands, ríkisstjórnar landsins og þjóðarinnar. og bandalagsrík.ja Póllands, til landakröfu Vestur-Þýzkalands sé alkunn og óhagganleg, sú krafa verði aldrei viðurkennd sem céttmæt. Þess vegna hlyti hver tilraun að breyta Oder-Neisse- landamærunum með valdi verða upphaf styrjaldar i Evrópu, og inn i það stríð geti ríki Atlanz- hafsbandalagsins dregizt, ef þau styðji Adenauer í landakröí'un- um. skrifstofufólks Bæ'jarútgerðar Reykjavíkur tekna með óhóflegri álagningu á varning þennan. í þessu sambandi leyfir Bæjarút- gerð Reykjavíkur sér að taka eftirfarandi fram: 1. Vörusala þessi um borð í' togurunum er eingÖngu sam- kvæmt ósk skipverja sjálfra. þar- sem það er þeim til mikilla þæg- inda að komast hjá því að kaupa þessar nauðsynjar í fritíma sin--- um, þá er þeir eru í landi. Geta þeir ávallt gengið að nauðsynj- um þessum vísum{ um borð í tog'- urunum, þegar á sjó er komið. 2. Nauðsynjar þessar eru á- 'vallt keyptar í heildsölu, þegar því verður við komið, eða með- sem hagkvæmustum kjöruni hverju sinni. Hefur álagning á ■ heildsöluvarð verið .10%, og er útsöluverð til skipverja því all— mikið. lægra en búðarvérð. Þó . kemur það stundum fyrir, að ekki -er hægt að kaupa vörur . þessar í heildsölu. sökum lítiis ' fyrirvara, og hefúr þá orðið að kaupá vörurnar í sniásölú rneð búðarverði. Þégar svo stend’ur á, er ekkert lagt á vöruna, og hún seld eins og hún hefði verið keypt í heildsölu með 10% álagningu. Af þessum sok,um æru. vörurnar. • sgrrt keyptar eru inn með búðar- verði oft seldar undjr kostn.að- arverði. Til þess að standast . rýrnun, það jjienj glatast um borð í skipunum, 'og einnig það tap, sem verðú.r á vörusölunni, þegar búðarvörur eru seldar undir búð- árverði, hefur verið íagt á vörur ■keypfar í heildsölu 10%: en það h'efur að jafnaði ekki nægt til þess að standast framangreinda rvrnun. 3.1 Það éru algjörlega tilhæfu- laus ósannindi, að nokkur greiðsla éða þóknun í nokkurri mynd renni til starfsfólks Bæj- arútgerðar Reykjavíkur, eða nokkurs sjóðs til ráðstöfunar íyr- ir það. Jafnframt skal á það bent, að ekkert íerðafélag og' ejtginn ferða- eða skemmtaná- sjóður er til í eigu starfsfólks Bæjarútgerðar Reykjavíkur. Er leitt að fullyrðingar þær. sem fram kóma í framangreindri fyr- irspurh í blaði yðar skuli v.erða til þesy að kasta rýrð á starfe- . lólk Bæjarútgerðar Reykjavikur Og strarfsemi Bæjarútgerðar Reykjavíkur i heild, en því jhiður virðist fyrirspurnin einmitt gerð í því skyni. Vandalaust hefði verið að fá réttar upþjýsingar, með því að snúa sér til skrif- stofu útgerðarinnar. og hefði áð- eins tekið öríáar mínútur að f'á fullnægjandi upplýsingar. Að lokum skal á bað bent. að starísíólk Bæjarútgerðar Reykja- víkur hefur oftsinnis lagt á sig' ómak. til bess einmitt að útveía bessar nauðsynjar. sem éiu úl ’inkanoía fyrir skipverja, og pá érstaklega, begar skip hafa vér- ið inni um helgar. Fyrir þas'sa t'yrirgreiðslu heí'ur það ekki fengið greitt neitt sérstaklega, t'rekar en 1. stýrimaður, eða loft- skeytamaður um borð i togurun- um. sem annazt hal'a sölu á varn- ingi þessum. Bæjarútgerð Rcykjavíkur” • J.B. Styðjum við landakröfur Adanauers?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.