Þjóðviljinn - 11.08.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.08.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 11. ágúst 1960 cg méf íslenzkra ung- Fiugherfufltrúa n:“ go lílöa íi.t inr, itlrf;, mts Annað Þing ísienzkra ung- templara verður að Jaðri nú í vikunni og- þriðja ungtemplara- j mótið verður þar um næstu helgi. Þing samtakanna hefst annað kvöld og mun þ.ví ljúka seinni-. hluta laugardags. Á þinginu mun m.a. verða flutt fræðsluerindi, sem prófessor Niels Dungal flyt- ur. Fjallar erindið um skaðsemi tóbaksnautnar. Hið væntanlega mót íslenzkra ungtemplara verður eins fjöl- bry-ytt og kostur er. Tjaldbúðir munu verða báða dagana, sem mótið stendur. Reynt verður að hafa eitthvað fyrir alla, og stað- inn mun ekki þurfa að kynna. ^ Þátttaka í njptinu er öllum heim- líaúl Castro, landvarnarráðherra Kúbu og bróðir Fidels, var u scm hlita reglum ungtemp]. . j_• ______4_; tit„„i.... irá_ A —„«,1:----: lyrir skemmstu í Moskvu. Hér á myndinni sést liann ásamt Nínu I'opovu, farseta menningartengsla Sovétríkjanna Aið útlönd. Horsæna lögfræ£;ngantðtið v’ramhaid af i. síðu j hæstaréttardómari frá Svíþjóð, rctti. Aðalframsögumaður er j en síðari frummæ’andi prófess- Ake Malmström prófessor frá I or Bemard Gonard frá Dan- Svlþjóð, en síðari framsögu- mörku. Að því loknu fara fram maður Andreas Endresen þinglausnir, en um kvöld:ð hæstaréttardómari frá Noregi. 1 B-ídei’d er viðfangsefnið: Ásetningur og lögvi'.la í refsi- rétti. Fyrri frummælandi er J ohs. Andenæs prófessor frá Noregi, en síðari frummælandi er prófassor Hans Thornstedt frá Svíþjéð. Idngs'if á laugardag Annað kvöld verða erlenclu þitttakendurnir gestir á heim- i’.um ís’enzkra lögfræðinga, en á laugardagsmorgun er alls- herjarfundur í hátíðasal há- skólaUs. Viðfangsefnið er þar: Nokkrir þættir í almennri lög- gjöf um skaðabætur. Fyrri frumtnælandi er Gösta Walin lleykjavikur- Mað á dönsku ★ ,-Turistens' NYT“ nefn- isf nýtt blað sem hóf göngu sína í srær hér í hænum og murf síðan ‘koma út daglega meðfi. norræna lögfræðinga- mót’* stendur. Blaðið er skric”ð á dönsku. ★ Hótel Garður gengst fvr’- útgáfu þessari, og á b1a?,ð pð verða erlendum þá-tttakendum í lögfræð- ingnmótinu fyrst og fremst til f’-enimitunar og nokkurs fv-óðioUre, pru birtar stuttar fréttaklausu- og- fróðleiks- auk auglýsinga. Sígurgestsson, hót- elstióri Garðs er ábvrgðar- maður „Turistens NYT“. verður hóf fyrir þátttakendur j tveimur samkomuhúsum bæj- arins. ara um ppúðmennsku og hátt- vísi. Mótið verður sett s.'ðdegis á laugardag af Indriða Indriða- syni, rithöfundi, sem sæti á í 5200 timntir salt- aðar á Raufarhöfn í gær var búið að salta í urn 5200 tunnum, uppsaltaðar, á Raufarhöfn. Skrifslofustálka éskast MARS TDADENG C0MFAN7. Klapparstíq 20. — Sími 1-73-73. ÞILPLOTUR 4x8 fet 4x9 fet Hairðar: T rétex: 4x8 fet 4x9 fet Egill Árnason^ Klapparstíg 26 — Sími 14310. öl . t>! ib->n *' •nmriumð stjórnarnéfnd Jaðars. Um kvöldið verður skemmtun að Jaðri og mun vinsæl iimm manna hljóm- sveit, sem skipuð er ungum mönnum, leika fyrir dansinum. Á . sunnudag hefst guðsþjón- usta kl. 2.30 og' kl. 4 hefst íjöi- breytt dagskrá með skemmti- atriðum. Þá verður einnig háð á íþróttaleikvangi Jaðars í'rjáis- íþróttakeppni með þátttöku margra ungra og efnilegra í- þróttamanna úr Reykjavík. Um kvöldið verður kvöidvaka og dans í hinum vistlegu húsakynn- um að Jaðri og þar verður mót- inu slitið þá um kvöldið. (Frá Isl. ungtemplurum). unfUiíni h! f ii rk IJJ3ÍSÍ ySfl í Mcskvs vísað úr landi Flugherfulltrúa við banda- ríska sendiráðið í Moskvu hef- ur verið vísað úr landi og er honum gefið að sök að hafa stundað njcsnir. Befur hann verið staðinn að því að Ijós- mynda hernaðarmannvirki bæði í Síbéríu og í Odessa. TJtbreiðið Þjóðviljann Rúðngler fyrirliggiandi MARS TRADING COMPANV. Klapparstíq 20. — Sími 1-73-73. SÖLUSKATTUR Dráttarvextir falla á söluskatt og iðgjaldaskatt fyrir 2. ársfjórðung 1960, svo og vangreiddan söluskatt og útflutningssjóðsgjald eldri ára, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi hinn 15. þ.m. Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 9. ágúst 1960. Tollstjóraskrifstofan^ Arnarhvoli. Múrarar og verkamenn óskast strax. — Löng vinna. Byggingafélagið B R Ú h.f., Sími 16298. X X X fiNKIN SSTlir oezt __E = KHflKI Færsyjar Framhald af 1. síðu. magrtsstcðvar eru enn í gangi, en þær kunna einnig að stöðv- r.st. Til mála hefur komið að kflla Lögþingið saman úr sum- nrleyfi. Talið er að verkfallið geti haft pólitískar afleiðing- jafnvel leitt til þingrofs og pýrra kosninga. Lupardi lét ekki sjást nein merki þess að honum þætti miður. „Eg ætlaði aðeins að gera gott og þarft verk — ja, með þinni aðstoð, sem ég taldi vísa,“ sagði hann. Þegar þau gengu aftur til skips, sagði Fála: „Mér fannst þú ekki koma vel fram við prófessorinn, sem var svo aðlaðandi." „Þáð er rétt, hann kom vel fyrir í dag. En. ég hef oft átt saman við hann að sælda og hef aldrei. vitað tii þess að hann ihefði góðverk í huga“, svaraði ÍÞórð- ur með talsverðri þýkkju“. Lupardi fýlgdist með hverri hreyfingu og hverju orði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.