Þjóðviljinn - 11.08.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.08.1960, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 11. ágúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 festi rúma hálfa milljón Aðstoðarmaður Heyde ber ábyrgð á morðum, og fór huldu höfði Það vakti mikla athygli þegar fjöldamoröinginn Heyde fannst í Flensburg' í nóvembermánuöi s.l. Þar hafði hann starfað undir fölsku nafni sem íþróttalæknir 1 nær 14 ár. Frá þessu var skýrt hér í blaðinu á sínum tíma. Nú hefur eiginkonu þessa naz- Istalæknis verið stefnt fyrir rétt í Múnchen 13. desemeber n.k. Henni er gefið að sök að hafa með órétti tekið við ekknastyrk frá 1. apríl 1952 úr ríkiskasgan- um í Bæjaralandi. Fékk hún styrkin un'dir því yfirskyni að maður hennar væri látinn, en styrkurinn nam samtals 64,580 mörkum eða 588324 ísl. kr. Eiginmaður kerlingar, Heyde geðveikralæknir og fjöldamorð- ingi, var hinsvegar hvergi nærri dauðui;, heldur lifði hann undir nafninu Sawade sem íþróttalækn- ir í Flensburg og hafði mjög há laun. I lí trýmingarlæknir Heyde prófessor var handtek- inn 29. október 1946 og ákærður fyrir svokölluð ,,miskunnarmorð“ sem nazistar framkvæmdu á geð- sjúkiingum og munaðarlausum biirnum. Honuni tókst að sleppa, er verið var að flytja hann á niilli fangelsa, og síðan lifði hann undir fölsku uafni í Norður- Þýzkalandi. Á nazistatímanum var hann áætlunarstjóri og yfir- framkvæmdastjóri þeirrar stofn- unar nazistaríkisins, er gerði á- ætlun um og framkvæmdi „misk- unnarmorðin11 (Reichsarbeitsge- meinschaft Heil und Pflegean- stalten“). f nóvembermánuði 1959 var Heyde handtekin, og bíður nú dóms vegna fjöldamorða. Síðustu árin námu tekjur Heyde 2500 mörkum á mánuði (23 þús. ísl. kr.) Hann keypti sér margar einkabifreiðir, og síðan 1952 sendi hann „ekkju“ sinni reglu- lega fjárupphæðir, sem liún fékk í uppbót á ekknastyrkinn. Ekki virðist henni hafa nægt allt þetta fé, því hún sótti um ókeypis dvöl á heilsuhæli fyrir fátækar og umkomulausar ekkjur. Nýleg er út komin sérstaklega vönduð útgáfa af hinni frægu bók „Guðdómlegt sjónarspil" eftir Dante, Bókin er prýdd myndum eftir málarann heimskunna Salvador Dali. Upplag' bók- arinnar er að- eins 120 eintök og sá sem vilL „ eignast þessa Salvador Dali s.iaidgæfu ut- gáfu verður að gjöra svo vel að greiða fyrir hana sem svarar 200.000 ísl. krónum. Bókin er geíin út í París. Argentína og fsrael sættast Stjórnir Argentínu og Isia- els hafa nú náð samkomulagi og fullum sættum vegna brott- náms fasistaforingjans Adolf Eichmanns frá Argentínu. Eichmann ber höfuðábyrgðina ■ á morði 6 milljóna gyðinga á valdatímum nazista í Þýzka- landi. I yfirlýsingum, er gefnar voru út samtímis í Buenos Aires og Jerúsa.lem, tilkynna ríkisstjórnirnar, að málið sé afgert. Argentina kallaði heim sendiherra sinn í ísrael, og vísaði sendiherra ísrael í Bu- enos Aires á brott vegna brott- námsins. Israelsstjórn neitaði að framselja Eichmann, en viðurkenndi að brottnámið hefði verið skerðing á grund- vallarrétti Argenfínu. Anel Centro ráðuneytisstjóri í argentínska utanríkisráðu- neytinu segir, að með tilliti til þessa álíti Argentínustjórn við- unandi að hætta málarekstri vegna brottnámsins. Ríkin munu skiptast á nýjum sendi- herrum innan skamms. Mörgum hefur staðið stuggur af japönskum glimumönnum, enda munu þeir ekki vera nein lömb að leika sér við. Þeir sem sjá þessa mynd ,geta prísað sig sæla lyfir því að þurfa ekki að mæta japönskum glímuköppum. Þeita eru nefnilega japönsku glímumennirnir, sem eiga að keppa á Olymniukdkjunum í Róm. Þeir hafa brugið sér í dýragarðinn til að reyna kraftana á ljómimr.n ' ar. Átökin fara fram á þann hátt, að glímumennirnir og ljón- in horfast öndverð á cg f á hort annað. Venjulega sigra glímumennirnir í slíkum átök- um, og ’rinn gleðst yfir kjarki þeirra og kröftum. © ® Enn deyr fjöldi fólks vegna geislunar S.I. laugardagskvöld sigldu litlir tréflekar hópum sam- ; yrðu gerðar fleiri atómsprengju an á ám og skurðum í Hirosima. Á þeim voru tendruð árásir. smáljósker til minningar um þau hundruð þúsund manna, er létu lífið í fyrstu atómsprengjuárásinni fyrir 15 árum. 1 í tilefni þess, að 15 ár voru liðin frá bví, að Bandaríkjamenn gerðu kjarnasprengjuárásina á Hirosima, sendu íbúar borgarinn- ar frá sér sérstakan boðskap. Þar segir: ,.Það er sannfæring okkar, að okkur beri skylda til að byggja upp nýjan heim,þar sem fólkið geti lifað saman í friði, — heim, þar sem kjarna- vopn eru ekki lengur til og styrj- aldir bannfærðar.“ Þessi boðskapur var birtur í lok minningarathafnar, þar sem Ak- ihito krónprins hélt ræðu, og Fangar gera upp- reisn í Dakota Fangar í ríkisfangelsinu í Suður-Dakota í Bandaríkjun- um gerðu uppreisn á mánudag og náðu á sitt vald nokkrum fangavörðum. Síðan kveiktu þeir í fangelsinu, en svo mik- inn reyk lagði af eldinum að jþeim lá við köfnun og voru þeir þá allir handsamaðir aft- wr. Nazistaböðull stjórnaði vesturþýzku barnaheimili Útrýmingarstjóri Hitlers liíði undir íölsku naíni sem læknir í Þýzkalandi Friedrich Tillmann, sem ákærður er f.yrir morð á þús- undum manna í Þýzkalandi á nazistatímabilinu, hefur nú verið hanc.tekinn í Vestur- Þýzkalandi. TilLmann, sem er 56 ára að aldri, var aðstoðarmaður Werner Heyde, sem skýrt er frá hér á síðunni. Tillmann átti þátt í að skipuleggja og fram- kvæma ,,miskunnarmorð“ á 65000 manns, aðallega geð- sjúklingum og munaðarlausum börnum, en allt var Þetta gert undir yfirstjórn Heyde, sem var skipu'agsstjóri- og fram- kvæmdastjóri í útrýmingum nazista á þessu fólki. Tillmann var handtekinn fyrir þrem vikum, og veitti hann þá forstöðu heimili fyr- ir munaðarlaus börn. Hann hefur getað .leynst lengi undir fölsku flaggi síðan í lok heimsstyrjaidarinnar. Miklum skoraði á ráðamenn heimsins að láta harmleikinn í Hirosima ekki endurtaka sig. 30.000 manns sóttu minningarathöfnina. Minningarathöfnin hófst með því, að fólkið safnaðist saman í hinum nýja Friðargarði í Hiro- sima. í upphafi var einnar mín- útu þagnarstund, en því næst hélt krónprinsinn stutta ræðu. Síðan var 1000 dúfum sleppt til tlugs. Friðarklukkum var hringt og búddaprestarnir báðust fyrir í öllum musterum landsins. Síðustu rústirnar Frá Friðargarðinum hélt mann- fjöldinn í hópgöngu til rninnis- merkis um fórnarlömb atóm- sprengjuárásarinnar. Þegar þang- að kom, var mannfjöldinn orðinn um 200.000. Krónprinsinn lagði blómkranz við minnismerkið og héit síðan ræðu. Hann skoraði á allar þjóðir heims að stuðla að friði í gjörvöllum heimi, og' koma í veg fyrir að nokkurntíma Powers játar sig sekan um isjésrair Birt ihefur verið í Moskvu ákæruskjalið í máli bandaríska njósnaflugmannsins Fra.ncis óhug hefur slegið á almenning Powers, en það er um 4.000 í Vestur-Þýzkalandi eft'r að orð. Powers hefur þegar játað það fréttist að barnamorðing- að hann hafi gerzt sekur um inn sjálfur hefði umsjón með njósnir, en réttarhöld yfir hon- velferð barna á fjölmennu um hefjast í Moskvu 17. á- barnaheimili. gúst. Bæjarráðsmenn í Hirosima hafa tilkynnt, að síðustu rústirn- ar, sem standa eftir af hinum gamla miðhluta borgarinnar, verði bráðlega fjarlægður. Þess- ar rústir vekia hræðilegar minn- ingar hjá fólkinu og eykur harnr þess, segja borgaryfirvöldin. Yfir 40 fórnarlömb Við minningarathöfnina í Frið- argarðinum var að venju sér- staklega minnst þeirra, er látizt höfðu síðan í ágúátmánuði í fyrra af völdum kjai’norkuárás- arinnar á Hirosima. Á þessu ári hafa víir 40 manns látizt af þess- um sökum. Það er nokkru lægri tala en í fyrra, en þá létust 187 manns. Þannig' deyr enn árlega1 fjöldi fólks, sem varð fyrir geisl- ' un í árásinni fyrir 15 árum. iveiðdr jopore Auðugir verzlunarmenn í Singa- pore lifa um þessar mundir í stöðugum ótta um að þeim verði rænt. Kaupmennirnir hafa snúið scr til verzlunarráðs borgarinnar og farið fram á að eitthvað verði gert til að stöðva þá öldu mannrána, er gengið hefur yfir borgina síð- ustu mánuði. Á síðustu 6 mánuðum hafa 6 milljónerar verið numdir brott. Fimm beir.ra greiddu lausnar- gjaldið, sem krafizt var, en sá sjötti fannst dauður í kirkju- garði í útjaðri borgarinnar. Hann hafði verið laminn i hel með gaddasvipu. ,Ekkja‘ fjöldamorðingjans kló-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.