Þjóðviljinn - 13.08.1960, Síða 10

Þjóðviljinn - 13.08.1960, Síða 10
3.0) — ÞJÓÐVILJINN —7 Laugardagur 13. ágúst 1960 Framhald af 7. siðu. má geta þsss, að Bandarík- in eiga um þriðjung hluta- fjár, en bandarískir auðhring- ar fá upp undir helming þeirra vörupantana, sem gerðar eru fyrir lánsfé bank- ans. I febrúar sl. árs varð Ex- port-Import bankinn í New York 25 ára. Hann er ríkis- banki og var í upphafi stofn- aður til að hafa milbgöngu um lánveitingar til Sovétríkj- anna. Sú áætlun fór síðar út um þúfur, er bankastjórn gerði að skilyrði allra lána, að Sovétríkin viðurkenndu ábyrgð sína á lánum, er keis- arastjórnin hafði tékið. Allt um það lifði 'bankinn og dafn- aði og veitti gullinu ailt ann- að en til Rússaveldis. Á 25 ára starfsafmæli sínu lánaði hann út 10 milljarða dollara, fékk inn í vöxtu einn millj- arð og tapaði þrem milljón- um Þessi fáu atriði úr sögu {ressa eina banka eru líka lærdómsrík. Auðvaldsríkin eru ekki lengur ein um það að geta boðið vanþróuðum löndum ofnaliagsaðstoð og lán. Nú eru ríki sósíalismans farin að gera slíkt hið sama, bara með allt öðru inntaki. Sósíal- ísku löndin flytja ekki út starf andi fjármagn af þeirri ein- földu ástæðu, að verkalýður- inn í einu Jandi kúgar ekki verkalýðinn í öðru. Sósíal- isminn er ekki þrunginn þeim innri mótsögnum, sem gera fjármagnsútflutning óhjá- ’kvæmilegan fylgifisk þróun- arinnar. Þvert á móti getur íhann fullnýtt auðlir'Iir og afkastagetu þjóðarbúskapar- ins, enda framleiðir hann ekki vegna gróðans heldur til full- nægingar mannlegum þörfum. Ástæðan fyrir lánveitingum Sovétríkjanna og annarra sósíalískra ríkja er sú, að þau vilja lyfta vanþróuðum löndum úr skítnum og koma þeim á rekspöl þróunarinnar. Þetta eyðir tortryggni milli þjóða og linnir spennu kalda jstríðsins. Þau setja engin póli- tísk skilyrði fyrir lánveiting- unum og krefjast engra sér- réttinda eins og t.d. Banda- ríkin eru svo alræmd fyrir. Lán auðvaldsríkjanna eru með háum vöxtum, 5-7% (6% núna hjá Alþjóðabankanum), en lán Sovétríkjanna eru sem kunnugt er yfirleitt með 2i/2% vöxtum. Enn einn reg- ínmunur er sé, að Sovétríkj- unum getur lánþegi endur- greitt lánið í eigin útflutn- ingsvörum, en auðvaldsríkin og alþjóðlegar peningastofn- anir krefjast dollara eða ann- ars „harðs“ gjaldeyris. Lán Sovétríkjanna til al- þýðuríkja Austurevrópu námu 28 milljörðum rúblna, (= 7 mrð. $), í árslok 1957 Þetta voru ekki eyðslulán né óhófslán, heMur fóru þau til að byggja ýmis konar verk- smiðjur og iðjuver (um 4-500 að tölu), og því tii langs tíma. D. .Berliner getur þess í bók sinni „The Soviet Econ- omcic Aid“ (New York 1955), að fimm ára tímabil (1938-57) hafi lönd sósíalism- ans veitt sextán tilteknum arðran löndum í Afríku, Asíu og Suðurameríku efnahagslán að upphæð samtals 1600 milljón- ir dollara. Hins vegar veittu Bandaríkin þessum sömu löndum á þrettán ára tíma- bili (1945-57) 800 milljón doilara lán eða helmingi minna. Ef bornar eru saman lán- veitingar Bandaríkjastjórnar og Sovétríkjastjórnar til 14 eftirtalinna landa: Afganist- ans, Birmu, Ceylons, Eþiópíu, Gineu, Indlands, Indónesíu, írans, Iraks, Kambodsju, Kúbu, Nepals, Sameinaða ar- abalýðve’disins, Jemens, kem- ur í ljós, að um miðjan fe- brúar si. voru bandarísku lán- in orðin samtals 2209 millj- ónir dollara, en sovézku lánin 2193 milljónir dollara. Þegar þessar tölur eru skoðaðar í ljósi þess, að þær eru frá upphafi hins örlaga- þrungna tímabils, er sósíal- isminn og kapitalisminn keppa í friðsamlegri efna- hagssamkeppni um að sanna yfirburði sína, er auðsætt hvaða álit hinar mannmörgu þjóðir vanþróaðra landa fá á gróðahyggju, mismunarpóli- tík og hernaðarsjónarmiðum bandaríkjanna. Á sl. ári beittu forráða- menn Alþjóðabankans sér fyr- ir stofnun „Idu“ (Internation- al Develoment Association) eða Aiþjóðaþróunarsamtak- anna. Yfirlýstur tilgangur ídu er að stuðla að þróun vanyrtra landa með Jánveit- ingum til langs tíma og með lágum vöxtum. Ætlazt er til að þeim löndum, sem njóta góðs af dollaralánum Idu, verði gert kleyft að endur- greiða lánin í eigin mynt eða öðrum „linum“ gjaldeyri. Engin vafi leikur á því, að hinar hagstæðu lánveitingar Sovtéríkjanna hafa valdið þessari skyndilegu breytingu á afstöðu vestrænna þjóða til alþjóðlegrar lánastarfsemi. Það er einkennandi, að marg- ar raddir í Bandarikjunum, ekki sízt hinir sprenglærðu hagfræðingar, efast mjög um ágæti þessara ráðstafana. Þeir halda því t.d. fram, að Indlandi sé að því hinn mesti bagi að fá lán í dollurum og þurfa að endurgreiða það í indverskum rúpíum (en ekki bandarískum dölum!); enn fremur er það álitið hinum alþjóðlega lánamarkaði hinn mesti ódráttur að fram komi svona cdýr lán, því að það þýði, að önnur lán (þau „frjálsu") verði enn dýrari en nú er. Þó að svona að- finnslur komi fram, megum við vera þess fullviss, að Bandaríkin uppskera sín laun fyrir þessa lánastarfsemi. Ekki aðeins með tilliti til hins mögulega pólitíska ávinnings, heldur og efna- hagslega. Bandarískur greiðslujöfnuður varð nefni- lega óhagstæður í fyrra í fyrsta skipti frá stríðskk- um. Það er því full þörf á að auka bandarískan útflutn- ing e’nu sinni enn, og þetta mun stuðla að því, ef úr framkvæmdum verður. Helztu drættir alþjóðlegra auðmagnsflutninga eru þess- ir: Á tímum einokunarkapi- talismans flýtur út úr kötl- um auðmagnsins í þróuðustu löndum hans. Auðmagnsút- flutningur minnkar um stundarsakir spennuna í efna- hagslífinu. Því til sönnunar að hann gerir það ekki til langframa. má benda á, að 1945-54 fluttu Bandaríkja- menn út 11 mrð. $ til beinn- ar fjárfestingar, en á sama tíma veitti bein bandarisk fjárfesting erlendis 16 mrð. $ í arð. Þann;g jókst auðmagn- ið í Bandaríkjunum um 5 mrð. $ á tímabiilinu fyrir áhrif þessa auðmagnsútflutn- ings. Auðmagnsútflutningur trygg- ir auðhringunum aukaarð (extraprofit) — því aðeins er auðmagnið flutt út — og hann er grurdvöllur heims- yfirráða þeirra og alþjóð-. legra tengsla. Auðmagnsút- flutningur skerpir andstæð- urnar milli auðvaldsins inn- byrðis, því að öll leitazt þau við að arðræna verkalýðs- stétt og þjóðarbúskap fram- andi landa, líka hvers annars. Auðmagnsútflutningur hef- ur ævinlega aukinn arð og efnahagslega og pólitíska þennslu í för með sér. Gild- ir einu, hvort form hans er bein fjárfesting, lán eða svo- nefnd óafturkræf framlög. 1958 varu lán og „gjafir“ Bandaríkjanna 2,6 mrð $ og nettó einkafjárfesting 2,5 mrð. $. Heildarútflutningur auðmagns var því yfir 5 mrð. $. Erlent auðmagn gerir inn- fiutningslandið háð sér — einkum ef það er vanmáttugt fyrir —- leggur undir sig hráefnalindir þess, aflar sér einkaleyfa hjá því og fær völd á mörkuðum þess. Þeg- ar svo er komið, eru afskipti af pólitísku lífi engum sér- stökum erfiðleikum bundin. Á efnahagslega þróun inn- flutningslandsins hefur erlent auðmagn bæði jákvæð áhrif og neikvæð. Þau neikvæðu eru fólgin í því að þróa fram- leiðsluöflin á einhliða hátt, úti- loka þá fjölbreytni, sem nátt- úruskilyrði landsins og þjóð- arbúskapur heimtar. I van- yrktum löndum vanrækir er- lent auðmagn alveg sérstak- lega að þróa iðnað og vél- tækni, en afskræmir innri hlutföll atvinnuvegana með því að gefa einum þeirra allt of stórann sess. Þessi ein- hliða þróun veldur svo því, að afkcma lar.dsbúa er kom- in undir heimsmarkaðsverði og sölumöguleikum einnar vörutegundar. Einmitt þess vegna ljcsta heimskreppur auðvaldssk-'pulagsins svona lönd verr en í meðaUagi. Jákvæðu áhrifin eru fólgin í því, að framleiðsluöflin þróast þrátt fyrir allt. Það koma upp stórir vinnustað- ir (samþjöppun auðmagnsins ' er ti’tölulega mikil) og stétt- vís verkalýður. Þegar hann þroskast. til samstöðu og átaka, verður hann fær um að taka að sér forustuhlut- verk í stjórnmálum' landsins og gerast helzti frumkvöðull um fekipulagða baráttu fyrir þjóðfrelsi og gegn hinum er- lendu auðjöfrum. Þess vegna og í þessari merkingu flýtir auðmagnsinnflutningur fyrir almennri þróun þjóðfélags-: ins. Það er e;n af innri mót- sögnum auðvaldsskipulagsins, að alþjóðlegir auðmagnsflutn- ingar gefa, gegn vilja og ætlan, vopn í hendur og hug- rekki í hjörtu snauðra og píndra þjóða til að rísa gegn kúgurum sínum og verða vit- andi um mátt sinn og hlut- verk. (Við samningu þessarar greinar studdist ég við rit' eins og A jelenkori kapital- izmus néhány gazhasági dro- blémája eftir Erik Molnár og hardbókina Nemzetközi Almanach, en helztar heim- ildir voru þó blöð og tímarit eins og Neue Ziireher Zeit- ung, Frankfurter Allgemeine, Die Wirtechaft, The Guardi- an„ N.Y. Times, N.Y. Herald Tribune, Political Afferis o.s. frv.) >----------------———-------— Látið okkur mynda barnið. iíVfrtyh^ Laugavegi 2. Sími 11-980 Heimasími 34-890. Iþrottir Karlmannafatnaður aUskonar LrvaliB mest Verðið b**t Cltíma Kiorgarður Laugavegi 59 Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: Tjtlánsdeild: Opið alla virka daga klukkan 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. I.estrarsalur fyrir fullorðna: Opið alla virka daga kl.10—12 og 13—22, nema laugardaga kl 13—16. Ctibúið Hólmgarði 34: Ctlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga, nema laugardaga kl. 17—19. I.esstofa og útlánsdeild fyrii börn: Opið alla virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. Ctibúið Ilofsvallagötu 16: Útlánsdeild fyrir börn og fuil- orðna: Opið alla virka daga nema laugardaga, kl. 17.30— 19.30. Ctibúið Efstasundi 26: Útlánsdeild fyrir börn og full- orðna: Opið mánudaga, mið- vikudaga cg föstudaga kl. 17-19 lYIinningarspjöId Blindra- vinafélags íslands fást á þessum stöðum: Listasafn Einars Jónssonar opið daglega frá kiukkan 1.30 til 3.30 Framhald af 9. síðu. son v. útherji skaut þrumuskoti upp undir samskeyti stangarinn- al og þverslárinnar o. fl. o. fl. Er á leikinn leið gerðist hann heldur ruddalegri og grófari. og var auðséð að hvorugur vildi verða af sigri. Einum leikmanni Fram var vísað af leikvelli fyr- i.r síendurtekin mótmæli við dóm- ara. Stórbrotinn leikur Fram Leikur Framara var allur mun verri en KR-inganna, var stór- brotnari og g.rófari, en færði þó sigur. Vörnin átti góðan leik og má þakka henni mikið hvernig fór. Einkum vakti Ingólfur Ósk- arsson mikla athygli í miðvarð- arstöðunni. Framlínan var yfir- leitt ekki góð, beztur var þó Hörður Einarsson. Haukur Bjarnason vakti og athygli á v. kanti. KR-ingar óheppnir Það má með sanni segja að ,,KR-heppnin“ fræga fylgdi ekki liðinu þetta kvöldið. Óheppni liðs- ins var mikil. Vörnin átti slæman leik nema einna helzt Þorsteinn leik og réðu miðjuspilinu að Kristjánsson, miðvörður, þó reyndi ekki oft á vörnina. Fram- verðirni.r, Gunnar Felixson og Ólafur Gíslason, (í landsliðinu 1956 og 1957) áttu báðir góðan leik og réðu miðjuspilnu að mestu leyti. I framlínunni er margt efnilegra ungra manna, t.d. Jón Sigurðsson, Þór Jónsson og Úlfar Guðmundssori. Dómari var Baldur Þórðarson og dæmdi ver en hann þarf. I Of seint að byrja kl. 8,30 Leikurinn hófst kl. 8.30, en það er greinilega allt of seint um þetta leyti sumars, þegar daginn er tekið að 'stytta á ný. Kl. 8 er í það síðasta að hefja keppni. Hefði leik þessum lokið með jafntefli sem vel gat kom- ið til mála, þá hefði varla verið hægt að í'ramlengja vegna rökk- urs. — bip — Olympíudagurinn á þriðjudag — fjölbreytt keppni Olympíudagurinn 1960 verð- iir haldinn n.k. þriðjudaf>s- kvöld á Laugardalsvelli og verður þar keppt í. frjálsum íþróttum, handknattlcik og knattspyrnu með þá.btöku OL- fara og annarra beztu íþrótta- manna. Öll keppnin fer fram á rúmum tveim tímum og verður því alltaf ei1 hvað að gerast {.inn tíma. N.ánar á íþróttasíðu á morgun. Tilboð óskast. í nokkra íbúðarskála við Efra-Sog. Skálarn- ir eru til sýnis næstu daga. Einnig um helgina. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora Túngötu 7, Reykjávík eða að Efra-Sogi eigi síðar en á mið- vikudagskvöld 17. þ.m. EFRAFALL \

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.